Vísir - 24.08.1972, Blaðsíða 11
Visir Fimmtudagur 24. ágúst 1972
11
Baráttan viö Vítiselda
Hellfighters
Æsispennandi bandarisk kvik-
mynd um menn, sem vinna eitt
hætulegasta starf i heimi.
Leikstjóri Andrew V. McLaglen.
Myndin er tekin i litum og i 70
mm panavision með sex rása
segultón og er sýnd þannig i Todd
AO formi, en aðeins kl. 9. Kl. 5 og
7 er myndin sýnd eins og venju-
lega 35 mm panavision i litum
meö islenzkum texta.
Athugið! Islenzkur texti er
aðeins með sýningum kl. 5 og 7.
Athugið! Aukamyndin Undra-
tækni Tood A0 er aðeins með
sýningum kl. 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sama miðaverð á öllum sýn-
ingum.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Fanný
Ahrifamikil og djörf, ný, sænsk
kvikmynd i litum.
Danskur texti.
Aðalhlutverk: Diana Kjaer, Hans
Ernback.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
HASKOLABIO
Kvennjósnarinn
(Darling Lili)
Mjög spennandi og skemmtileg i
litmynd frá Paramount tekin i
Panavision. Kvikmyndahandrit
eftir William Peter Blatty og
BlakeEdwards, sem jafnframt er
leikstjóri. Tónlist eftir Henry
Mancini.
islenzkur texti.
Aðaihlutverk: Julie Andrews, og
Rock Hudson.
Sýnd kl. 5 og 9.
Athugið!
Auglýsinga
deild VÍSIS
er að
Hverfis-
götu 32
VÍSIR
SIMI S6611
h-'''
IM
Ég hef
fengið
hollenzka
heysótt
^------
12-13 ára piltur óskast til aðstoðar við
útkeyrslu á blöðum. Uppl. hjá Dagblaðinu
Visi.
Frá
Mýrarhúsaskóla
Innritun nemenda fer fram föstudaginn
25. ágúst kl. 17-19.
Barnskólinn hefst mánudaginn 4. septem-
ber og gagnfræðaskólinn mánudaginn 18.
september.
Skólastjóri.
LAUS STAÐA
Staða aðalbókara hjá Skrifstofu rann-
sóknastofnana atvinnuveganna er laus til
umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi
opinberra starfsmanna. Æskilegt er að
umsækjendur hafi samvinnu- eða
verzlunarskóla menntun.
Umsóknir um starfið sendist til Skrifstofu
rannsóknastofnana atvinnuveganna,
Hátúni 4A, fyrir 15. september n.k.
Skrifstofustúlka
óskast til starfa sem fyrst við bókhalds-
vélar og fleiri störf.
Verzlunarskóla-, Kvennaskóla-, Sam-
vinnuskóla- eða hliðstæð menntun áskilin.
Upplýsingar veitir starfsmannadeild.
llafmagnsveitur rikisins,
Laugavegi 116,
Reykjavik.
íbúð óskast
Ung, reglusöm hjón með ungbarn óska
eftir 2-3ja herbergja ibúð strax. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima
86243.
Lagerhúsnœði óskast
C.a. 50-100 fermetrar, helst jarðhæð með
aðkeyrslu. Kjaliari kæmi til greina. Þarf
að vera laust sem fyrst. Jón Hólm, simi
11757
BÍLASALAN
‘ w ■)) SiMÁR
rf/P'S/OÐ \\yt\ t borgartuni i