Vísir - 31.08.1972, Blaðsíða 1
vism
92. árg. — Fimmtudagiir 31. ágúst — 197 tbl.
Af hverju hverfur lundinn?
Kr farið aft ganga á lundastofn-
inn'.'Ilvaft veldur því aft lunda-
tekja Fvjamanna er nærri lielm-
ingi minni i ár en á siftasta veifti-
timabili? Vefturskilyrfti til veift-
anna voru bin ágætustu.en ekki
veiddust nema uin þaft bil 70.(100
lundar á móti 150.000 i fyrra. i
Svefneyjum i Breiðafirfti hefur
veifti aftur á móti ckki minnkaft.
Vantar lundann kannski æti við
Kyjar?
Sjá bls. 2
MIMi
nmi
LESENDUR
ÆHAFA
ORÐIÐ
Hvers vegno
hraðbraut
í Vesturbœinn
„Ráftgerft er heljarmikil
hraftbraut milli Austur-og
Vesturbæjar og þá .verftur
manni á aft spyrja: Hvaða
gagn á þessi hraðbraut að
gera? Hvað er það i Vestur-
bænum scm gcrir hraðbraut
þangað nauðsynlega?” Svo
segir i lescndabréfi i blaðinu
i dag. Furðar brcfritari sig á
þvi að áætlaft sé að eyða
gifurlegum upphæðum i að
stytta aksturstimann milli
Austur- og Vesturbæjar um
nokkrar minútur og spyr
hvort skattgreiðendur séu
þessu sammála.
— Sjá bls. 2
Rífum Sœnsk-
íslenzka
„Rifið sænsk-fslenzka frysti-
húsið og byggið þar stjórnar-
ráðshús” segir Finnur P.
Fróðason innanbússarkitekt,
sem skrifar um Bernhöfts-
torfuna á Innsiðu i dag. Þessi
umdeilda húsaröð befur ver-
ið i brennidcpli umræðnanna
um varðveizlu eða niðurrif
gamalla húsa. — Sjá bls 7.
3. útgáfa
af Nixon
Ekki er hann nýtizkulegur,
fra mfarasinnaöur eða
„spennandi”, en hann er
orðinn „nýr maður” i augum
kjósenda., Sagt er að „nýr
Nixon” heföi verið skapaður
i kosningunum 1908, og nú er
enn einn kominn á daginn,
töluverður „dýrlingur"kjós-
enda, scm hefur yfirburði
yfir keppinaut sinn i öllum
aðalflokkum kjósenda,
meöal karla og kvenna,
kaþólskra og mótinælenda,
vinnuveitenda og verkafólks,
gamalla og ungra. Sjá bls.
0
Skókœðið
í Þýzkalandi
Útgefendur i Vestur-Þýzka-
landi ætla ekki að láta happ
úr hendi sleppa, þar sem
heimsmeistaraeinvigið er.
Þeir keppast við að gefa út
skákbækur. Skákæðið hefur
einnig náð tökum á Þjóðverj-
um.
Sjá bls . 5
Þeir vilja í
landhelgisher!
Sjá Visir spyr bls. 2
Svara í sömu mynt
Svar islenzku rikisstjórnarinn-
ar til Brcta er alveg i sama anda
og orðsending brezku stjórnar-
innar til hinnar islenzku. i svari
utanrikisráðuneytisins sem af-
hent var i gær er tekið fram að al-
þjóðadómstólnum hafi verið til-
kynnt að rikisstjórnin telji úr-
skurö hans ekki á neinn hátt bind-
andi fyrir sig, þar sem dómstóll-
inn hafi ekki lögsögu i málinu.
Ilins vegar sé rikisstjórnin reiðu-
búin lil aft baltla áfram aft vinna
aft lausn vandamála þeirra sem
skapast vift útfærslu landbelginn-
ar.
t orðsendingu Breta sem barst
á mánudaginn var aðeins sagt að
Bretarmyndu „beygja sig” undir
úrskurð alþjóðadómstólsins en
þeir væru reiðubúnir til að eiga
áframhaldandi viðræður við ts-
lendinga. Ekki var minnzt einu
orði á tilboð islenzku stjórnarinn-
ar frá 11. ágúst, þar sem Bretum
voru boðnar frekari tilslakanir á
veiðum innan 50 milnanna. Hafa
ekki borizt nein svör við þvi til-
boði frekar en það hefði aldrei
verið lagt fram.
Svar islenzku rikisstjórnarinn-
ar er alveg i sama anda og orð-
sending þeirrar brezku. Stjórnin
muni ekki hlýta úrskurði alþjóða-
dómstólsins en sé reiðubúin til
frekari viðræðna i samræmi við
ályktun alþingis frá 15. febrúar.
Sams konar orðsending var af-
hent sendifulltrúa V-Þjóðverja.
Blaðinu tókst ekki að ná tali af
utanrikisráðherra, þar sem hann
var farinn áleiðis til Finnlands i
morgun. Sjávarútvegsmálaráð-
herra var upptekinn á fundi. Út-
færsla landhelginnar tekur þvi
gildi á miðnætti i nótt án þess að
nokkrar frekari viðræður fari
fram. — SG
f
Þessir ungu menn hafa ekki áhyggjur af landhelgismörkunum og fiska
ótrauðir inni á grunnmiöum. Ekki er aflinn mikill ennþá, en vcðrið er
gott og þeir biða þolinmóðir eftir að einhver smáfiskurinn biti á. — ÞS
(Ljósmynd A.M.)
Blóðkrabbavírus
w
Olafur eiturpróf-
aður í Munchen
eingraður
Sovézkir læknar hafa unnið
afrek i rannsóknum á blóð-
krabbameini, og bandarfskir
læknar segja, að það glæði vonir
um, aft finna megi bóluefni og
bæta læknismeðferð sjúkdóms-
ins.
Sovézkir visindamenn hafa
getað fengið fram blóðkrabba-
mein i öpum, eftir að i þá hefur
verið sprautað blóði úr fólki,
sem hefur blóðkrabbamein. Af
þvi eru dregnar þær ályktanir,
að það kunni að hafa tekizt að
einangra virus, sem valdi þessu
krabbameini, segir i AP-skeyti.
Dr. John B. Moloney við
bandarisku krabbameins stofn-
unina segir, að fréttir frá Sovét-
-rikjunum veki „sannarlega nýj-
ar vonir”, eins og hann komst
að orði, um að koma i veg fyrir
og stöðva, ekki aðeins blóð-
krabba, heldur annað svipað
krabbamein og krabbamein i
vefjum.
Dr. Moloney kynnti blaða-
mönnum skýrslur sovézka
læknisins dr. Boris Lapin. Hann
sagði að virus hefði augljóslega
verið einangraður með þessum
tilraunum, en „ekki endilega
blóðkrabbavirus i mönnum”.
Alla vega væri þessi uppgötv-
un mjög mikilvæg.
— HH.
Frá Jóni Birgi
Péturssyni, Munchen:
— Viltu fylgja mér
eftir, góði minn, sagði
bráðfalleg þýzk stúlka
við ólaf II. Jónsson,
sem hafði verið einn
albezti maður is-
lenzka landsliðsins i
leiknum við Austur-
Þjóðverja i gær-
kvöldi.
Hvað er nú að seyöi, hugsaði
Ólafur, þegar hann hélt á eftir
stúlkunni eftir nær endalaus-
um rangölum iþróttahallar-
innar, þar til þau komu að her-
bergi, sem á stóð Dope Test —
eiturefnapróf.
ólafur var þarna tekinn út
úr islenzká liðinu til þess að
prófa hvort islenzka liðið not-
aði einhver örfandi lyf i leikj-
um sinum. En islenzku leik-
mennirnir nota ekkert slikt og
þvi komust læknarnir fljótt að,
þegar þeir prófuðu Ólaf.
En það gekk ekki eins vel
hjá Túnismanni, sem kallaður
var fram i sömu erindagjörð-
um. Hann neitaðialveg að láta
taka blóð úr sinum dýrmæta
likama til prófunar og var þvi
haldið eftir yfir nóttina. Hver
útkoman hefur siðar orðið höf-
um við ekki frétt af. Skrifað er
um landsleikinn og álit ýmsra
á honum i iþróttaopnuna i dag.