Vísir - 31.08.1972, Síða 8

Vísir - 31.08.1972, Síða 8
Visir Fimmtudagur 31. ágúst 1972 Visir Fimmtudaiíur 31. á£úst 1972 Umsjón: Hallur Símonarson y Bjarni varð í sjötta sœti lijarni Stcfánsson varð sjötti i 5 riöli 100 m. hlaupsins i riölakeppn- inni i morgun. úrslit urðu þar Korneliuk, Sovét, 10.38 sck. Abdulai, Nigcria, 10.57 sek. Wagner, Pólland, 10,62 sek. Ilemex, Tékkóslóvakiu, 10.66 sek. Mata, Venezúela, 10.73. sek. Bjarni 10.99 sek. Kabee, Kuvait, U.20 sek. Þrir fyrstu koinust i milliriðil. Borsov, Sovét, sigraði i 2 riöli á 10.47 sek. Kotot, A-Þýzkalandi, i 3 riðli á 10.49 sek. Matousek, Tékk, i 4. riðli á 10, 37 sek. og Robinson, USA, i 5. riðli á 10.56 sek. Brautir voru þungar og margir keppendur hlupu á tima yfir 11 sekúndur. 400 pund, en lítíll í fangi björnsins Bandariski glimumaðurinn Chris Taylor, sem sést hér til hliöar, og virðist ósköp litill i fanginu á stóra bangsa, þrátt fyrir sin fjögur hundruð pund, sigraði Vestur-Þjóö- verjann Wilfried Dietrich, sem unnið liefur til verðlauna á fjórum Olympiulcikum, i gærkvöldi. Þjóð- verjar kærðu keppni þeirra eftir á, en alþjóöaglimusambandið tók þaö ekki til grcina. Frjólsíþrótta- keppnin hafin Frjálsiþróttakeppnin á Olympiu- lcikunum hófst i morgun ineð riðlakcppni i 400 m. grindahlaupi. i fyrsta riðli sigraði Buettncr, V- Þý/.kalandi, á 49.78 sek. i öðrum riðli Olympiumeislarinn David llemery, Bretlandi, á 49.72 sek. eftir liarða keppni við Gary Knoke, Astraliu, sem hljóp á 50.10 sek, og Sorin, Sovétrikjunum, 50.35 sck. Koskci, Kenýu fell úr á 50.58 sck., en þrir fyrstu komust áfram i milli- riðil. i 3. riðli sigraði Kudolph, A- Þý/.kaland, á 50.00 sek. Mann, USA, sem talinn er sigurstrang- legastur, varð annar á 50,18 sck. Schubcrt, V-Þý/.kalandi, 3ji á 50.23 sek. en lil mikilla vonbrigða fyrir Finna féll Noröurlandametbafinn Ari Salin úr á 50.45 sek. i 4. riðli sigraði Akii-Bua, Uganda, á 50.35 sek, og i 5 riðli Gavrilenko, Sovét a 49,73 sek, rétt á undan James Seymour, USA, sem liljóp á 49.81 sek. Fleiri riðlar voru ekki komnir þegar blaðið fór i prentun. Úrslit í hand- bolta í gœr Austur-Þýzkaland—ísland 16-11 Tékkóslóvakia—'fúnis 25-7 Rúmenia—Noregur 18-14 V-Þýzkaland—Spánn 13-10 Ungverjaland—USA 28-15 Júgóslavia—Japan 20-14 Sviþjóð—Rólland 13-13 Danmörk—Sovét 12-12. Tapaði gullinu í fyrstasinní52ór Vladimir Vasin, Sovétrikjunum, sigraði i gærkvöldi i dýfingum af fjaðurbretti (þau lægri) — og hlaut þar með Olympiutitil, scm Banda- rikjamenn liafa alltaf unnið allt frá 1920. Og ekki nóg mcð það. italinn Franco Cagnotto, sem hafði forustu fram að tveimur siöustu tilraunun- um, varð i öðru sæti, en Banda- rikjamaðurinn Craig Lincoln þriðji. Það þótti Bandarikjamönn- um að vonum lélcg uppskera i grcin, scm liefur veriö ein þeirra öruggasta. Islenzkar stórskyttur eru ekki lengur til! — og Austur-Þjóðverjar sigruðu Islendinga 16-11 í gœrkvöldi Frá Jóni Birgi Péturs- lega. En leikurinn var syni, Munchen. góður af okkar hálfu og úrslitin 16-11 of stór sigur fyrir Þjóðverja — það var enginn vafi á þvi. Þeir eru af öllum stærðum og gerðum, glimumennirnir i Munchen. Sovézki björninn, Alexander Medved, heldurbetur spikaður réö þó lítiö við Bandarikjamanninn Chis Taylor. Einstakur óheppniskafli i byrjun siðari hálfleiks i leik okkar við Austur- Þjóðverja i gærkvöldi setti endapunktinn fyrir áframhaldandi vonir okkar um að geta hamlað gegn sigur- göngu hinna einstöku handknattleiksvél- menna, sem Austur- Þjóðverjar eru óneitan- Liðin voru ótrúlega jöfn en ólik, nema hvað varnir beggja léku mjög likt og mynduðu að þvi er virtist margfaldan múrvegg sem ekki reyndist auðveltað komast i gegnum. Slik.t varnarspil hef ég aldrei séð fyrr i landsleik Islendinga i handknattleik — stórlega vel leikin vörn sem kom Þjóðverjunum greinilega á óvart, enda eru þeir sjálfir sérfræð- ingar i ,,,járnbentri steinsteypu” á handknattleikssviðinu. Eyjamenn höfðu tögl og hagldir Blikana og unnu — Fimmti sigurleikur Vestmannaeyinga í rðð Vestmannaeyingar réöust eins og gráðugir úlfará hið unga iið Breiða- bliks í gærkvöldi á Mela- vellinum og gjörsigruðu þaö. Þrátt fyrir að Blikarnir skoruöu fyrsta markiö höfðu Eyja- skeggjar yfirburði nær allan tímann og unnu leik- inn með 5:2. Kópavogsliðið byrjaði af miklum krafti, sem virtist koma Kyjamönnum nokkuð á óvart. Attuðu þeir sig ekki strax á bar- áttugleði mótherjanna og þegar um 10 minútur voru af leik skoraði Heiðar Breiðfjörð fyrir Breiðablik eftir velheppnað upphlaup. En þá fóru Vest- mannaeyingar að taka við sér og hófu mikla sóknarlotu, sem endaði með marki nokkrum minútum siðar. Það var hinn marksækni Tómas Pálsson, sem jafnaði fyrir Eyjamenn og voru þá þrir framherjar komnir fast upp að marki Breiðabliks. Ekki létu Blikarnir þetta á sig fá heldur svöruðu með gagnsókn samstundis og strax á næstu minútu negldi Bjarni Bjarnason boltann i Eyjamarkið. Það var Fyrsta tapið hjá Liverpool Nokkrir leikir voru háðir í ensku knattspyrnunni i gærkvöldi og kom þar mest á óvart, að Liverpool tapaði i fyrsta skipti á keppnistimabilinu. Úrslit urðu þessi: 1. deild Leeds—Southampton 1-0 Leicester-Liverpool 3-2 Manch.Utd.-Chelsea 0-0 Newcastle-Tottenham 0-1 WBA-Birmingham 2-2 Norwich-Stoke City 2-0 2. deild Cardiff-Millvall 1-0 Luton-Oxford 0-1 Portsmouth-Huddersf. 1-2 mikill hraði i leiknum og hart barizt á báða bóga. En brátt tóku Eyjamenn leikinn nær algjörlega i sinar hendur Tómas Pálsson átti gott færi á að jafna, þegar hann stóð fyrir framan mark Breiðabliks og fékk góða sendingu frá Erni á kantinum. en boltinn flaut yfir þverslána. Þegar um 35 minútur voru liðnar af leiktimanum sóttu Eyjamenn stift og komst örn Öskarsson innfyrir vörn Blikanna. Hann vann kapp- hlaupið við bakvörðinn og átti létt með að vippa yfir úthlaupandi márkvörð. Nokkrum minútum siðar óð Tómas Pálsson með eldinghraða i gegn um vörn Breiðabliks og skaut hnitmiðuðu skoti fram hjá markverðinum, sem ekki fékk rönd við reist. Þetta mark er hægt að skrifa hjá vörn Breiðabliks, sem lá of framarlega og hafði ekki tök á að elta Tómas uppi. Staðan 3:2. i leikhléi. í seinni hálfleik höfðu Eyjar- skeggjar tögl og hagldir og bættu við tveimur mörkum. Fyrra markið skoraði Tómas eftir góða fyrirgjöf frá Ásgeiri. Markvörður hafði hendur á boltanum, þegar Ásgeir skaut að marki, en missti hann fyrir fætur Tómasar og þá var ekki að sökum að spyrja. Þegar nokkuð var liðið á leikinn sóttu Breiðabliksmenn ákaft um stund og skullu þeir þá hart saman Páll markmaður Eyja- manna og Guðmundur Þórðar- son. Hlaut Páll einhver meiðzl og varð að flytja hann af leikvelli á sjúkrabörum. Þetta óhapp hleypti nýjum krafti i Vest- mannaeyinga og bætti Tómas við fimmta markinu eftir að hafa brotizt i gegn um vörn Breiða- bliks. Markvörðurinn gerði ekki tilraun til að verja. Lauk leiknum þvi 5:2. Uómari var Guðmundur Haraldsson og hélt hann leiknum vel i skefjum þurfti aðeins einu sinni að veifa gula spjaldinu. — SG öðru komumst við að. Stór- skytturnar, sem islenzk lið voru áður heimsfræg fyrir, eru ekki til i dag. Sorgleg staðreynd, en skyttur eigum við varla svo heitið geti. Og annað varðandi skotmenn. Þeir þýzku skotmenn, sem hreinlega varð ekki ráðið við og urðu þess valdandi, að okkar menn náðu ekki sigri, geta skotið með svo ótrúlega stuttum fyrir- vara — og án nokkurra vifilengja — að ótrúlegt er. Mér virðist full þörf á þvi, að okkar menn fari að reyna þessa nýju skotaðferð, sem er þó raunverulega ekki neitt nýtt út af fyrir sig, en nú er greínilegt að meira er lagt upp úr skotum sem þessum en áður — það eru þau, sem fara mest i gegnum úlnliðinn. Leikurinn i gærkvöldi var geysijafn og spennandi framan af og fram á 21. min. munaði aldrei nema einu marki og þá höfðu okkar strákar verið óheppnir ‘ tvivegis i röð með skot af linu. Stemningin á áhorfenda- pöllum var með allra mesta móti — liklega hafa nokkrir tugir íslendinga verið hér i Augsburg meðal hinna 2000 áhorfenda, sem hér voru. Nær allir, sem vettlingi gátu valdið voru komnir hingað — þeir, sem i Olympíuþorpinu búa og eins islenzkir námsmenn i Vestur-Þýzkalandi og jafnvel einn frá Sviþjóð, auk þeirra manna, sem hér eru i nágrenninu. „Jón, skjóttu bara”, hljómaði hér i iþróttahöllinni i Augsburg, rétteins og maður væri i Laugar- dalshöllinni. En Jón Hjaltalin litur ekki á áhorfendurna með vikingablóðið og lætur þá ekki hafa áhrif á sig. Hann veit að það þýðir ekki að skjóta i steinvegg og vonast til að veggurinn brotni. Leikmenn okkar leika skyn- samlega og leika af kappi. Þetta tekst oft, en það sem ég varð fyrir vonbrigðum með, var léleg nýting á linuskotum i leiknum. Linumennirnir voru of fljótir að losa sig við þetta glóandi gull- epli — árangurinn, markvarzla eða skot i stöng. t hálfleik var staðan 7-6 fyrir Austur-Þjóðverja. Þjóðverjarnir, eitt allra skemmtilegasta lið, sem ég hef séð, byrjuðu á þvi að skora i siðari hálfleik. Skot þeirra var erfitt að ráða við eins og fyrr seg- ir — það var einkum tvisturinn þeirra, Peter Randt, sem menn áttu i brösum með. Hann skoraði fimm mörk og þau voru hreint frábær. Slikar skyttur þurfum við að eignast, þá standa ekki marg- ar þjóðir i vegi okkar. Lið okkar er full einhæft og mér finnst að það mætti reyna að fara svolitið eigin leiðir i leik — meiri fjölbreytni þarf til að gera leiki okkar að algjörum toppklassaleik — á við það, sem austur-þýzkir sýndu hér i kvöld. Og hvaö um skytturnar okkar?, spyrja menn eflaust. Þvi er að svara,að Geir Hallsteinsson kom ekki út sem skytta i leiknum. Enginn efast um hæfni hans, en aðdragandinn að skotum hans er of mikill. „Berlinarmúrinn” er stöðugt kominn i veg fyrir skot hans, svo augljós eru þau. Nú, Jóni Hjaltalin tókst heldur ekki vel upp með skot sin.þau eru föst, en of augljós fyrir vörn og mark- verði i þeim heimsklassa, sem hér rikir. Jón virðist heldur ekki kunna að staðsetja sig nógu vel til að komast i færi. Að auki þarf is- lenzka liðið meiri ógnun á báða bóga — viðar en á einum stað i vörn mótherjanna. Islenzka liðið átti ágætan leik eins og fyrr segir og við getum að svo komnu máli verið ánægð með leik liðsins. Sannarlega eru Islendingar ekki i sund- eða frjálsiþróttaklassa hér — númer átta af átta i riðli eins og alltof algengt er. Mörk tslands i leiknum skoruðu Geir2, Jón Hjaltalin 2, Ölafur H. Jónsson 2, Stefán Gunnarsson 2, Björgvin Björgvinsson 1, Sigur- bergur Sigsteinsson 1 og Sigurður Einarsson 1. Skipting verðlauna Eftir að keppni var lokið i 31 grein i Múnchen i^ gærkvöldi skiptust verðlaun þannig: Lönd Bandarikin A-Þýzkaland Sovétrikin Japan Ástralia Pólland Sviþjóð Ungverjaland ítalia Búlgaria Norður-Kórea V-Þýzkaland Frakkland Rúmenia' Austurriki iran Iiolland Gull Silfur Bronz 6 Hefðu ótt að nota toktik Fischers! Frá Jóni Míinchen: Birgi Péturssyni, Eftir leikinn náöi ég tali af nokkrum mönnum og þeir sögðu: Jón Erlendsson, liðsstjóri. — Ég er aldrei ánægður nema þeg- ar við vinnum leik, en eftir atvik- um er ég ánægður með þennan leik. Mér fannst Tékkarnir góðir, en Túnisbúar alltof reynslulitlir. Gunnsteinn Skúlason, fyrirliði isl. liðsins. Ég er ánægður með vörnina, en sóknin einkum fyrir utan, brást um of — ógnunin var sjálfsagt fyrir hendi. Varðandi áframhaldið þá sýnist mér, að Tékkarnir séu þess eölis, að þá megisigra ef vel verður á spilun- um haldiö. Túnismenn eru lélegir og án reynslu. Ég veit að Tékkar eru sterkir, en i miklum öldudal, þó ekki inegi dæma neitt eftir leik þeirra við Túnis. Þaö var heldur dapurlegt fyrir okkur Björgvin Björgvinsson að eyðilcggja sin hvor tvö tækifærin á linu. Slikt gerist sem betur fer ekki oft. Jóhann Gislason, oft kallaður skothraði vélstjórinn úr V'iking. Við hittum hann eftir leikinn. Hann var meðal áhorfenda hér og er með fjölskyldu sina i Múnchen. Mér fannst ógnun vanta allan leikinn ööru megin. Það er ekki nóg að Geir ógni einn öðrum meg- in á vellinum — það þarf ógnun lika hinum megin. Tschochohei, þjálfari af tékk- neskum ættum, semþjálfar þýzka úrvalsliöið Bavaria, milljónalið. — islenzka liðið var mjög gott i fyrri hálfleik, en féll niður svolitið i þeim siðari, cinkum þegar aust- ur-þýzki markmaðurinn Voigt fór að verja af miklu kappi. Hann taldi Gcir langbezta lcikmann is- lands — en vörnin of litil á miðj- unni, fannst hún halla vitlaust, of kúpt, stóru mennirnir úti i hliöun- um. Og aö lokum. Kannski hefðu lcikmenn okkar bctur notað þá taktik, sem Bobby Fischer hefur kynnt svo rækilega heima að und- anförnu — að láta biða eftir sér. Það var haldiö af stað úr Olympiuþorpinu kl. þrjú i gær, en kl. sjö hófst leikurinn. Milli stað- anna er þó ekki nema 55 min. fcrð með járnbrautarlcst og 5 min. i bil á litlu járnbrautarstööina, sem Olympuþátttakendur nota i þorpinu. Ég er ekki frá þvi að betra hefði verið að biða svolitið — senda liðið með eigin farar- tæki, það er rútunni, og leyfa AusturÞjóðverjunum að biða i reiðuleysi i Augsburg i hátt á þriðja tima. Það var áreiðanlega taugatrekkjandi bið fyrir báða aðila, ekki sizt okkar menn, en þeir fóru inn i höllina strax við komuna og biöu þar allan timann. Austur-Þjóðverjarnir hins vegar stóðu i hnapp fyrir utan — töluðu við unga aðdáendur, gáfu eigin- handaráritanir og léku á alls oddi. Mér fannst þetta svolitið röng taktik hjá islcnzku forráða- mönnunum. Þcir hefðu heldur átt labba með sina mcnn úti skdginn þarna og slappa svolitið af i stað þess að biða i mjög þungu lofti og leiðinlegu inni i Höllinni. Ludmilla Touisheva sigraði i fimleikum kvenna i gær og þessi svóvezka stúlka átti nær fullkomnar æfingar I lokin — hlaut 9.90 stig, sem tryggðu sigurinn. Hér sést hún á æfingu á slá á leikunum. önnur varð Karin Janz A-Þýzkalandi, og 3ja Tamara Lazkotich, Sovét. Tékkor ekki óyfirstígan- leg hindrun Frá Jóni Birgi Péturs- syni, Múnchen Túnismenn virðast ekki eins sterkir mótherjar og þeir sjálfir virðast hafa haldið og kom fram á dögunum, þegar þeir töluðu við Vísi. Þeir eru þó ekki slakir af byrjendum að vera, þvi þeir eru sannarlega mjög skemmtilegir óg liðlegir leikmenn. Margt fall- egt gerðu þeir á móti Tékkunum, en sýndu jafnframt að þeir eiga margt eftir ólært og óreynt i list- um handknattleiks. Framan af ógnuðu þeir veru- lega, en smám saman tókst þó heimsmeisturunum fyrrverandi að ná yfirhöndinni og taka öll völd i sinar hendur. Það yrði okk- ur tslendingum hið mesta áfall ef Túnismenn reyndust okkur erfið- ir i keppninni nú um helgina. En það er af Tékkunum að segja, að þeir eru hreint ekki eins sterkir og undanfarin ár. Tékkar hafa lengi verið ein albezta hand- knattleiksþjóð heims, en svo ein- kennilega viljað til, að Island hef- ur ætið verið eitt þeirra landa, sem þeir hafa aldrei ráðið al- mennilega við i landsleikjum hverju sem um hefur verið að kenna eða þakka fyrir okkur. Eftir að hafa horft Tékka mylja Túnismenn mélinu smærra 26-7 eftir 10-3 i hálfleik hér i kvöld, þá er ég ekkert sérlega ánægður með Tékkana og tel þá ekki óyfirstig- anlega hindrun i riðli okkar. Ég tel að strákarnir okkar ef þeir verða eitthvað i likingu við það semþeir voru hér i kvöld — ættu að vinna Tékkana. Um Túnis er ekki spurning — það land eig- um við að sigra með miklum markamun. Þeir kunna alltof litið og geta vart unnið nokkurn leik i þessum riðli. Bœtist í safnið Hjörleifur Þórðarson var upptekinn að mynda á myndsegulband is- lenzka handknattleiks- sambandsins i gær- kvöldi. Smátt og smátt eignumst við gott safn með beztu handknatt- leiksmönnum heims og það er ekki ónýtt. Sviar og Norðmenn hafa bönd af mörgum þeirra þjóða, sem hæst ber hér og vonandi fáum við að njóta þess fróðleiks, sem þar er að finna. Reyndar fengum við frá Svium — eins og sagt var frá i blaðinu i gær — band af A-Þjóðverjum, en það reyndist þvi miður heldur illa upptekið. Það kom okkur þó að nokkru gagni, þvi þar sást greinilega hvernig gangurinn er i sóknum þeirra og tókst islenzka liðinu þess vegna að komast inn i þessar sóknir að verulegu leyti. JBP Ennþá eykst stigamunurinn Eftir aö keppni var lokið i 31 keppnisgrein á Olvmpiuleikunum í gærkvöldi var hin óopinbera stiga- tala þjóðanna þannig (28 þjóðir af 122 hafa blotið stig). 1. Bandarikin 152 2. A-Þýzkaland 104 3. Sovétrikin 76.5 4. Pólland 44 5. V-Þýzkaland 43.5 6. Ungvcrjaland 39.5 7. Japan 38 8. Ástralia 28 9. ítalia 27 10. Sviþjóð 25 11. Búlgaria 14 12. Frakkland 13 13. Kúmenia 13 14. Austurriki 12 15. ‘Tékkóslóvakía 9 16. Norður-Kórea 8 17. Holland 6 18. iran 6 19. Kanada 6 20. Bra/.ilia 4 21. Belgia 3 22. Ekvador 3 23. Burma 2 24. Noregur 2 25. Júgóslavia 1 26. Kúba 1 27. PuertoRicó 1 28. Thailand 1 Þeim er illa við Mark Spitz Það er fjandsamlegt og biturt taugastrið komið upp innan banda- riska sundflokksins i Miinchen. Þetla segir silfurmaðurinn i 200 m skriðsundi, Steve Genter, um félaga sinn Mark Spitz, hinn ósigr- andi. — Ég hef litla trú á þeim manni. Ekkert hefði glatl mig mcira, en að sigra liann, en þvi miöur tókst það ekki. Mark var aigjörlcga upptek- inn af sjálfuin sér og „glamour- strákurinn” reyndi að koma mér úr jafnvægi fyrir keppnina ( Steve er nýkominn af sjúkrahúsi, þar sem liann var skorinn vegna vcikinda i lungum ). — Ilann ræddi við mig á þriðju- dagsmorgun, fyrir riölakeppnina, og sagði, að það gæti engán veginn verið gott fyrir mig að keppa — sárin gætu tekið sig upp. Hann reyndi aftur um kvöldið og sagði þá að það væri ckki rétt fyrir mig að icggja harl að mér i úrslitasundinu. Eina ástæðan til þess að ég og Gary Hall erum að synda i keppni er sú, að við álitum að okkur gæti tekizt að sigra Spitz. Olympíumet og olympíumet! Bandariska sveitin i 4x200 m skriösundi setti nýtt, ólympiskt inet i riðlakeppninni i morgun, synti á 7:46.42 min. Mark Spitz synti þó ekki i sveitinni þar sem liann reynir að vinna sin fjórðu gullvcrölaun siðar i dag i 100 m flugsundi — hcztu grein hans. í 100 m flugsundi kvenna setti Andrea Gyarmati, Ungverjalandi, nýtt Olympiumct i morgun, þegar liún synti á 1:04.1 min i öðrum riðli. Þann tima biætti Mayumi Aoki, Japan, i 1:04.00 i fjórða riðli. USA-risarnir kom- ust í taphœttu! i fyrsta skipti á Olympiuleikum var bandariska körfuboltaliðiö i taphættu i keppni cða i 36 ár. Það var i leik i gærkvöldi gegn Braziliu og það var aöcins á tveimur síðustu minútunum, sem USA tókst að vinna upp mun Brassana og sigra

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.