Vísir - 31.08.1972, Síða 12
12
Visir Fimmtudagur 31. ágúst 1972
SICBGI SIXPENSARI
Suöaustan
stinningskaldi
og rigning. Hiti
7 stig.
Tilkynning um
lögtaksúrskurð
Föstudaginn25. ágúst s.l. var kveðinn upp
úrskurður þess efnis, að lögtök geti farið
fram fyrir gjaldföllnum en ógreiddum
tekjuskatti, eignaskatti, atvinnuleysis-
tryggingargjaldi, iðnaðargjaldi, kirkju-
gjaldi, kirkjugarðsgjaldi, hundaskatti,
iðnlánasjóðsgjaldi, slysatryggingargjaldi
v. heimilisstarfa, slysatryggingargjaldi
atvinnurekenda, almennum launaskatti,
lifeyristryggingargjaldi atvinnurekenda,
sérstökum launaskatti, skemmtanaskatti,
miðagjaldi, söluskatti af skemmtunum,
gjöldum af innlendum tollvörutegundum,
gjöldum til styrktarsjóðs fatlaðra, skipu-
lagsgjöldum, útflutningsgjöldum, afla-
tryggingarsjóðsgjöldum, tryggingarið-
gjöldum af skipshöfnum og skráningar-
gjöldum, innflutningsgjöldum, sildar-
gjaldi, fiskimatsgjaldi og fæðisgjaldi sjó-
manna, öllu ásamt dráttarvöxtum og
kostnaði.
Lögtök fara fram að liðnum átta dögum
frá birtingu auglýsingar þessarar, ef ekki
verða gerð skil fyrir þann tima.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði,
Sýslumaðurinn i Gullbringu- og
Kjósarsýslu.
Eir og blý
Kauptilboð óskast i eir og blý úr niður-
teknu simaefni.
Áætlað efnismagn:
2.500 kg eir (úr jarðsimastrengjum)
20.000 kg eir (niðurteknar loftlinur)
2.300 kg blý(i blokkum)
Tilboð miðist við afhendingu efnisins i
birgðavörzlu Pósts og sima á Jörfa við
Vesturlandsveg.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Tækni-
deildar Pósts og sima,Landssimahúsinu i
Reykjavik, þriðjudaginn 12. septembei
1972, kl. 11 f.h.
Póst- og simamálastjórn
ODDDDODDDDDDDDOODDODdDDDDDDDDIIODDDOD
O ..... D
o P*PP2|P^PiPBB
D
VISIR
8-66-11
a
ÝMSAR UPPLÝSINGAR
Simsvari hefur verið tekin i
notkun af AA samtökunum. Er
það I6373,sem jafnframt er simi
samtakanna. Er hann i gangi,
allan sólarhringinn, nema
laugardaga kl. 6-7 e.h. Þá eru
alltaf einhverjir AA félagar til
viötals i litla rauða húsinu bak
við Hótel Skjaldbreið.
Fundir hjá AA samtökunum
eru sem hér segir. Reykjavik:
mánudaga, miðvikudaga
fimmtudaga og föstudaga, að
Tjarnargötu 3 c kl. 9 e.h. og i
safnaðarheimili Langholtskirkju
á föstudögum kl. 9 e.h. Vest-
mannaeyjar: Aö Arnardranga á
fimmtudögum kl 8.30 e.h. simi
(98) 2555. Keflavik: Að Kirkju-
lundi kl. 9 e.h. á fimmtudögum,
simi (92) 2505. Viðines: Fyrir
vistmenn, alla fimmtudaga kl 8
e.h. — Pósthólf samtakanna er
1149 i Reykjavik.
BREFASKIPTI
Leo Boffa frá Bandarikjunum
hefur skrifað Visi og kveðst muni
verða mjög þakklátur ef ein-
hverjir frimerkjasafnarar vildu
aðstoða hann. Boffa biður um að
sér verði send nokkur frimerki
sem lýsi landi og þjóð. „Þetta er
litið fyrir ykkur en mikilvægt
fyrir mig”. Ég hef legið á sjúkra-
húsi um nokkurt skeið og byrjaði
þá að safna frimerkjum. Þesssi
iðja min hefur veitt mér ótaldar
gleðistundir, og nú langar mig
svo mikið til þess að eignast
isienzk frimerki.
Vonast ég til þess að einhver
góðviljaður Islendingur hjálpi
mér með þvi að senda mér
nokkur frimerki. Nafn og
heimilisfang: Leo Boffa, 184,
Knight Street — PROVIDENCE
R.I. 02909 U.S.A.
SÝNINGAR
.00000000000000000001
IDDDDDDDD
Þjóðminjasafn. Opið daglega
13.30- 16.
Listasafn Rikisins. Opið daglega
13.30- 16
Asgrimssafn. Opið daglega
13.30- 16.,
Safn Einars Jónssonar. Opið
10.30- 16.
Handritasafnið. Opið miðviku-
daga og laugardaga 14-16.
Arbæjarsafn. Opið alla virka
daga frá 13-18 nema mánudaga
Björn Markússon.Sólheimum 27,
Rvk. andaðist 26. ágúst, 72 ára að
aldri. Hann verður jarðsunginn
frá Fossvogskirkju kl. 1,30 á
morgun.
í DAG | I KVÖLD
HEILSUGÆZLA
SLYSAVARÐSTOFAN: simi
81200 eftir skiptiborðslokun 81212.
SJCKRABIFREIÐ: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Læknar
REYKJAVÍK KÖPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00,
mánud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:90 —
08:00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Helgarvakt:Frá kl. 17.00 föstu-
dagskvöld til kl. 08:00 mánudags-
morguu simi 21230.
Kl. 9 — 12 laugardagsmorgun
eru læknastofur lokaðar nema á
Klapparstig 27. Simar 11360 og
11680— vitjanabeiðnir teknar hjá
helgidagavakt," simi 21230.
HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA-
HREPPUR- Nætur- og helgi-
dagsvarzla, upplýsingar lög-
regluvarðstofunni simi 50131.
Tannlæknavakt: Opin laugar-
dag og sunnudag kl. 5 — 6.
> ssjjs/,
Góðan daginn. Ég er frá Fnoxy-
umboðinu. Ertu ekki ánægð með
nýja freyðibaðið frá okkur?
Kvöldvarzla apóteka vikuna 26.
ágúst til 1. sept. verður á Reykja-
vikursvæðinu i Reykjavikur-
apóteki og Borgarapóteki.
SKEMMTISTADIR
Þórscafé. Opið i kvöld 9—1. B.J.
og Helga.
KÓPAVOGSAPÓTEK
Opið öil kvöld til kl. 7
nema laugard. til kl 2
og sunnudaga kl. 1-3.
R099Í
Heyrðu — settu hann I gang, ég bíð úti á
meðan!
Hóskóli íslands
Verkfrœði og raun-
vísindadeild
Stúdentar, sem skráðir eru á fyrsta náms-
ár við verkfræði og raunvisindadeild
Háskóla íslands, eru boðaðir til viðræðu-
fundar, mánudaginn 4. sept. kl. 16 i 1.
kennslustofu Háskólans.
Kennsla hefst almennt i verkfræði og
raunvisindadeild, þriðjudaginn 5. sept. kl.
8.15 samkvæmt stundaskrám. Þó hefst
kennsla á III misseri i liffræði, mánudag-
inn 4. sept. kl. 10 i stofu VI.