Vísir


Vísir - 31.08.1972, Qupperneq 13

Vísir - 31.08.1972, Qupperneq 13
13 Visir Finimtudagur 31. ágúst 1972 n □AG | Q □ J :□ > * n □AG | Q KVÖ L □ □AG Útvarp kl. 20,35: Morðleikur . . . John Whiting er einn af þekkt- ustu leikritahöfundum Breta. Hann hefur samiö jöfnum hönd- um fyrir útvarp og sviö undanfar- in ár og hlotið nokkra viðurkenn- ingu m.a. hjá nágrönnum okkar á Norðuriöndum. Eitt þekktasta verk hans er iiklega „Djöflarnir” sem nýbúið er að kvikmynda i Englandi. „Stiginn” sem útvarpið flytur i kvöld er sakamálaleikrit með kimlegu ivafi. Tveir félagar koma sér saman um að myrða hinn þriðja. Brjóta þeir lengi heilann um hvernig þeir eigi að fara að þvi. Eru margar tillögur á lofti og áður en varir leggja þeir til atlögu. En margt fer öðruvisi en ætlað er — „embættiö” kemst í spilið og reynir að koma i veg fyrir verkn- aðinn—en...... GF FIMMTUDAGUR 31. ágúst 13.00 Á frivaktinni. Eydis Ey- þórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Siðdegissagan: „Þrútið loft” eftir P.G. Wodehouse Jón Aðils leikari les (14). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Gömul tónlist. Andrea Grossi, Johann Heinrich Schmelzer, Don Smithers og Michael Laird ásamt St. Martin in the Fields strengjasveitinni leika Són- ötur fyrir tvo trompeta og strengjasveit eftir P.J. Vejvanovský, Neville Marr- iner stj. Toke Lund Christ- iansen flautuleikari og Ing- olf Olsen gitarleikari flytja verk eftir Vincenzo Gelli, Fernando Carulli, Ferdin- ando Paer o.fl. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Heimsmeistara- einvigið i skák. 17.30 Nýþýtt efni: „Æskuár min” eftir Christy Brown Ragnar Ingi Aðalsteinsson les (10). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá ólympiuleikunum i Munchen. Jón Ásgeirsson talar. 19.40 „Handan við krossinn helga” Kristján Ingólfsson ræðir við Þorstein Magnús- son bónda i Höfn i Borgar- firði eystra. 20.15 Einleikur i útvarpssal Philip Jenkins leikur á pianó Sónötu i G-dúr (K283) eftir Mozart. 20.35 Leikrit: „Stiginn” eftir John Whiting, Þýðandi: Unnur Kolbeinsdóttir. Leik- stjóri: Ævar R. Kvaran. Persónur og leikendur: Max ...Jón Aðils, Stephen ...Valdemar Helgason, Rattray ...Hákon Waage. 21.10 úr þorskastriðinu 1958 Minningar af segulböndum o.fl. Stefán Jónsson tekur saman. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöld- sagan: „Maðurinn, sem breytti um andlit” eftir Marcel AyméKristinn Reyr les (18). 22.35 Á lausum kili Hrafn Gunnlaugsson sér um þátt- inn. 23.10 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. v: 1 ■■ mm R Fyrstur með fréttimar IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Skipað verður i deildir skólans næsta skólaár, sem hér segir: Mánudaginn 4. september kl. 10.00 fyrir hádegi. 1. bekk almenns iðnskóla, þann er starfræktur verður á 1. námsönn. — 2. bekk allar deildir. Framhaldsdeild verknáms rafvirkja, rafvélavirkja, og útvarpsvirkja. Framhaldsdeild verknáms útvarpsvirkja, (4. bekkur) Framhaldsdeild verknáms bifvélavirkja. Sama dag kl. 14.30 Tækniteiknara deildir, bæði dag- og kvölddeildir. Föstudaginn 8. september kl. 10.00 fyrir hádegi. Verknámsskóli iðnaðarins, málm- og tréiðnadeildir. Nemendur, sem skráöir eru I þessar deildir, en koma ekki til skólasetningar á ofangreindum tima án þess aö boöa ó- viðráðanleg forföll, geta átt á hættu að missa af skólavist á skólaárinu. Sérstök athygli er vakin á framhaldsdeild verknáms fyrir bifvélavirkja,þar sem enn eru laus námspláss. Deildin er ætluð nemendum úr Verknámsskóla iðnaðarins eða þeim, sem lokið hafa 2. bekk iðnskóla sem iönnemar. Iðnnámssamnings er þó ekki krafist. Kennsla er að mestu leyti verkleg vinna við bifreiðahluta. Námstimi 3 mánuðir. Þeir, sem hafa áhuga fyrir þessu námi láti skrá sig á skrifstofu skólans sem fyrst,enda erekkirúm fyrir marga nemendur til viðbótar. Skólastjóri ® Gangbrautarvarzfa Umferðardeild gatnamálastjóra óskar eftir að ráða nokkrar konur til gang- brautarvörzlu. Vörzlutimi er frá 7,45 tii kl. 17,00 og skiptist á tvær vaktir. Laun eru samkvæmt 10. launaflokki borgar- starfsmanna. Umsóknum sé skilað til umferðardeildar gatnamálastjóra, Skúlatúni 2, fyrir 7. sept. n.k. Nánari upplýsingar um starfið veittar i umferðardeild, simi 18000. Vanan jórnamann vantar i vinnu út á land i 1 1/2 til 2 mánuði. Uppl. i sima 36282 á daginn eða í sima 37185 eftir kl. 7 á kvöldin. «■☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆^■»»•««««»»^3 «• J}- «• «■ «- i}- «- «- «■ «- « «- «- «- «- «- «- «- «■ «• «■ «- «- «- «• «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «• «- «> «- «- «- «- «- «- «- «- '«• «- «- «- «- «- «- «- «• «- «- «- «- «- «- «- «- «- «• «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «- «• «- Spáin gildir fyrir föstudaginn 1. september. W w Pá 2i Hrúturinn, 21. marz-20. april. Það litur út fyrir aö þú hafir talsvert annriki I sambandi við ein- hvern undirbúning. Eitthvaö, sem miðað er við helgina fram undan. Nautið, 21. apríl-21. mai. Ef til vill er einhver kveðjustund fram undan, sem þú kvföir, eða þá eitthvert uppgjör sem þú hefur haft i huga um nokkurt skeiö að þvi er virðist. Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Gættu þess að binda ekki of miklar vonir viö einhverja samn- inga, sem viröast i undirbúningi, og beittu fullri gagnrýni I þvi sambandi. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Það er ekki útilokað að þér takist að koma einhverju I framkvæmd i dag, sem þú hefur lengi glimt við, án þess að það bæri tilætlaöan árangur. Ljónið,24. júli-23. ágúst. Farðu gætilega I öllum áætlunum i sambandi við helgina fram undan. Hætt er við að eitthvað bregöist, sem þú reiknar fastlega með nú. Meyjan,24. ágúst-23. sept. Þú mátt gæta þess að eitthvert starf, sem þú hefur meö höndum, verði ekki of vanabundiö. Reyndu, ef unnt er að nálg- ast það á nýjan hátt. Vogin,24. sept.-23. okt. Þetta getur oröið erfiður dagur. Ef til vill vegna þess að fátt verður efnt, sem þú treystir á i sambandi við einhvern undir- búning vegna helgarinnar. Drekinn, 24. okt.-23. nóv. Einsettu þér að beita huganum að þvi sem þú þarft að leysa af hendi. Annars er hætt við að þér verði á einhver mistök, sem betra er að komast hjá. Bogamaðurinn, 23. nóv.-21. des. Ef til vill ekki beinlinis þinn kjördagur, en það gengur mikið á hjá þér og stendur þó meira til, ekki endilega i sambandi við helgina. Steingeitin,22. des.-20. jan. Eitthvað sem þú hef- ur ásett þér að koma i framkvæmd, reynist óframkvæmanlegt eins og er. Enda naumast timabært og bezt aö skjóta þvi á frest. Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr. Gerðu þér ekki of miklar vonir i sambandi við helgina fram undan. Þó að ekkert mjög neikvætt komi fyrir, gerist varla margt jákvætt heldur. Fiskarnir,20. febr.-20. marz. Þaðgeristað öllum likindum ekki margt markvert i dag. Samt er vissara að fara gætilega að öllu, og hafa hóf i öll- um áætlunum. * 3 3 3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 •3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 ■3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 ■3 -3 -3 -3 -3 •3 ■3 -3 -3 . -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 -3 •3 ■3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 Megrunarklúbburinn Heba auglýsir Vegnaóviðráöanlegra tafa, byrjar æfingartimabilið ekki 1. sept. eins og við höfðum vonað. Sjá nánari auglýsingar um innritun er birtast siöar i dagblöðunum. Nánari uppl. I sima 41989 frá kl. 5-7. Kona óskast Til barnagæzlu og heimilisstarfa. Bólstaðarhlið 31. Simi 35678. Geymslu- og lagerhúsnœði ca. 100 fm óskast sem fyrst. Vinsamlegast hringið i sima 83699.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.