Vísir - 31.08.1972, Side 14
Vísir Fimmtudagur 31. ágúst 1972
14l
TIL SÖLU
Höfum til sölumargar geröir viö-
tækja. National-segulbönd, Uher-
stereo segulbönd,Loeveopta-sjón-
vörp, Loeveopta-stereosett,
stereo plötuspilarasett, segul-
bandsspólur og Cassettur, sjón-
varpsloftnet, magnara og kabal.
Sendupa i póstkröfu. Rafkaup,
Snorrabraut 22, milli Laugav. og
Hverfisgötu. Simar 17250 og
36039.
Björk, Kópavogi. Helgarsala —
Kvöldsala. Islenzkt keramik, is-
lenzkt prjónagarn, sængurgjafir,
snyrtivörur, sokkar, nærföt fyrir
alla fjölskylduna, gallabuxur fyr-
ir herra og dömur, gjafasett og
mfl. Björk, Álfhólsveg 57. Simi
40439.
Lampaskermar i miklu úrvali.
Tökum þriggja arma lampa i
breytingu. Raftækjaverzlun H.G.
'Guöjónssonar, Suðurveri. Simi
37637.
Til sölu vélskornar túnþökur.
(Jlfar Randversson. Simi 51468.
Blómaskálinn. Góö krækiber.
Blómaskálinn v/Kárnessbraut,
Laugaveg 63, og Vesturgötu 54.
Simi 40980.
Til sölu máluð eldhúsinnrétting,
vel útlitandi. Alfheimum 44, 3.
hæð til vinstri. Verðum við 31.
ágúst og 1.-4. -5.-6. september.
Vandaö hjónarúm til sölu. Uppl. i
sima 25225.
Ilcf til sölu, 18 gerðir transistor-
viðtækja. Það á meðal 11 og 8
bylgjuviötækin frá Koyo. Stereo
plötuspilara, með og án magnara.
Ódýra steró magnara með við-
tæki. Stereó spilara i bila, einnig
bilaviðtæki. Casettusegulbönd,
ódýrar musikcasettur, einnig
óáteknar. Ódýr steró heyrnartól,
straumbreyta, rafhlöður, og
margt fleira. Póstsendum, skipti
möguleg. F. Björnsson, Berg-
þórugötu 2. Simi 23889, opið eftir
hádegi. Laugardaga fyrir hádegi.
Ilitablásari! Til sölu hitablásari
með 45 1. oliugeymi, verð kr. 15
þús. Uppl. i sima 21153 frá kl. 12-1
á daginn. Ónotaður Sako riffill
Cal. 243, með eða án sjónauka, til
sölu á sama stað.
Kafarabúningur til sölu með öllu
tilheyrandi á 1.80m háan mann.
Uppl. i sima 26349 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Kldhúsinnrctting. Notuð eldhús-
innrétting óskast til kaups. Uppl. i
sima 32838 eftir kl. 6.
Ilnakkur. Nýlegur enskur hnakk-
ur til sölu. Uppl. i sima 51770.
Ilringstigi. Nýr, nettur hringstigi
til sölu. Mjög ódýrt. Uppl. i sima
19961.
Takið eftir.Stór og góöur isskáp-
ur til sölu. Tilvalinn fyrir stórt
heimili eða verzlun. Selst ódýrt.
Simi 83699.
Agætt útvarpstæki með inn-
byggðu casettu segulbandi til
sölu. Tækið er gert bæði fyrir raf-
magn og rafhlöður. Simi 12943
eftir kl. 6.
Vélskornar túnþökur tii SÖlu.
Uppl. i sima 26133 alla daga frá 9-
14 og 19.30-23, nema sunnudaga
frá 9-14.
ÓSKAST KEYPT
Fataslá óskast. Uppl. i sima
81895.
Óskum eftir að kaupa stóra
frystikistu, stóran kæliskáp og
Belletto hrærivél, stærri gerð.
Uppl. i sima 1278, Akranesi.
FATNADUR
Rýmingarsala. Seljum næstu
daga allar peysur á lækkuðu
verði. Nýkomnar rúllukraga-
peysur i dömustærðum, svartar
oghvítar. Opið alla daga frá kl. 9-
7. Prjónastofan, Nýiendugötu 15
A.
Kópavogsbúar: Höfum alltaf til
sölu peysur á börn og unglinga,
galla úr stredsefnum, stredsbux-
ur og m.fl. Prjónastofan, Skjól-
braut 6 og Hliðarveg 18. Simi
43940..
Útsala.Dömupeysur 438/- til 450/-
Dömustuttbuxur 295/- til 400/-.
Sokkabuxur, telpna 200/-
Drengjapeysur frá 370/-.
Drengjabuxur frá 569/- Herra-
sokkar 80/- S.Ó. búðin, Njálsgötu
23.
HJOL-VAGNAR
Barnakerra. Góð barnakerra
óskast. Uppl. i sima 35597 eftir kl.
7 i kvöld.
Pedigree barnavagntil sölu, verð
kr. 2.500, burðarrúm, sem nýtt,
kr. 800 og Rafha eldavél kr. 2.000.
Simi 12766.
Til sölu keðjudrifið þrihjól. Uppl.
á Reiðhjólaverkstæðinu, Efsta-
sundi 72. Simi 37205. Einnig nokk-
ur litil barnahjól.
Sem ný Silver Cross skermkerra
til sölu, verð kr. 4.500. Uppl. i
sima 35074 kl. 5-7.
Skcrmkerra óskast. Simi 33438.
HÚSGÖGN
Kaupum, seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa,
gólfteppi, útvarpstæki, divana
rokka og ýmsa aðra vel með
farna gamla muni. Seljum nýtt
ódýrt, eldhúskolla, eldhúsbak-
stóla, eldhúsborð, sófaborð,
simabekki, divana, litil borð,
hentug undir sjónvarp og út-
varpstæki. Sækjum, staðgreiðum,
Fornverzlunin, Grettisgötu 31,
Simi 13562.
Hornsófasett — Hornsófasett.
Seljum nú aftur hornsófasettin
vinsælu, sófarnir fást i öllum
lengdum, tekk, eik, og palisand-
er. Pantið timalega ódýr og vönd-
uð. Trétækni Súðavogi 28, 3 hæð,
simi 85770.
Athugið.Antik ruggustóll til sölu.
Uppl. i sima 21198.
4ra sæta sófi og sófaborð til sölu
ódýrt. Uppl. i sima 42415.
Notað sófasett til sölu. Uppl. i
sima 11307.
Til sölu nýlegt 4ra sæta sófasett.
Einnig góður svalavagn. Uppl. i
sima 82152.
lljónarúm til sölu.sem nýtt. Verð
kr. 7.000. Uppl. aö Hólmgarði 10.
Simi 32704.
Nýlegt hjónarúm til sölu. Uppl. i
sima 34686.
HEIMILISTÆKI
Kæliskápar i mörgum stærðum
'og kæli- og frystiskápar. Raf-
tækjaverzlun H.G. Guðjónssonar,
Suðurveri.simi 37637 .
Eldavélar.Eldavélar i 6 mismun-
andi stærðum. Raftækjaverzlun
H.G. Guðjónssonar, Suðurveri,
simi 37637.
Sjálfvirk PhilcoBendix þvottavél
til sölu. Uppl. i sima 51780.
Til sölu Servis þvottavél með
suðu og rafmagnsvindu. Til sýnis
og sölu að Alfheimum 36, 2. hæð
fyrir miðju.
isskápur til sölu (Westinghouse)
Uppl. i sima 83728.
BÍLAVIDSKIPTI
Bilar við flestra hæfi. Bilasala
Kópavogs, Nýbýlavegi 4. Simi
43600
Varahlutasala. Notaðir varahlut-
ir i eftirtalda bila: Rambler
Classic ’64, Volvo duett ’57, Zep-
hyr 4 ’63, Benz ’59 190, Fiat, VW,
Consul, Taunus, Angilia, Hil-
mann, Trabant, Skoda og margar
fl. teg. Bilapartasalan, Höfðatúni
10. Simi 11397.
Fiat árgerð ’60 station til sölu.
Uppl. i sima 13591 eftir kl. 19.
Fiat óskast. Fiat 850, árgerð ’66-
’69 óskast. Uppl. i sima 83177 eftir
kl. 8.
Skoda 110 L til sölu, árgerð ’71.
Ný vél og vel útlitandi. Verð kr.
220 þús. (eitthvert lán mögulegt).
Uppl. i sima 99-4209.
Vel með farinn Volkswagen 1968
til sölu. Simi 84716.
Til sölu vél.girkassi og millikassi
úr GAZ ’69 og Austin Gipsy, með
góðu yfirbyggðu húsi til niðurrifs.
Simar 38309 og 83785 á kvöldin.
Til söiu Volkswagen árg. ’63.
Uppl. i sima 85314.
Volkswagen árgerö ’66-’67 óskast
til kaups. Uppl. i sima 34036 eftir
kl. 7.
Rússajeppi til sölu. Argerð ’57.
Uppl. i sima 85092 eftir kl. 18.
FASTEIGNIR
Eignaskipti 1. fl. Ibúð á bezta stað
i borginni 120 fm á 2. hæð, fæst i
skiptum fyrir einbýlishús i Smá-
ibúðarhverfi. Gjarnan teikning
Þórs Sandholts. Tilboð sendist
blaðinu merkt „Smáíbúðarhverf
100”
Nú er rétti timinn að láta skrá
eignir sem á að selja. Hjá okkur
eru fjölmargir með miklar út-
borganir. Hafið samband við okk-
ur sem fyrst. Það kostar ekkert.
FASTEIGNASALAN
Óðinsgötu 4. — Simi 15605.
HÚSNÆÐI í
Nýleg einstaklingsibúðer til leigu
á góðum stað i Kópavogi. Trygg-
ing skal sett fyrir góðri um-
gengni, en ekki krafist fyrirfram-
greiðslu. Tilboð sendist augl.
deild Visis fyrir 5. sept. merkt
„298”.
Ekki fullfrágengið ibúðarhúsnæði
ca. 70 fm. til leigu. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 20829 eftir
kl. 17.
Tvö herbergi og eldunaraðstaða
til leigu i Kópavogi i 4 mánuði.
Tilboð sendist Visi merkt „324”.
Einmana kona á miðjum aldri
óskar eftir félagsskap viö konu á
sama aldri. Herbergi fylgir. Simi
23792
2 skrifstofuherbergi i Miðbænum
til leigu. Uppl. i sima 13766 eftir
kl. 17.
óska eftirbilskúr til leigu i vetur,
með rafmagni og hita. Uppl. i
sima 24727 eða 86069 milli kl. 8 og
10.
Forstofuherbergi til leigu. Bil-
skúr til leigu á sama stað. Tilboð
sendist Visi merkt „342”.
4ra herbergja Ibúðarhæð með
baði og sér hita I timburhúsi við
Miðbæinn til leigu strax. Aðeins
reglusamt fólk kemur til greina.
Tilboð er greini fjölskyldustærð
og leigugetu sendist Visi merkt
„Fyrirframgreiðsla 342”.
Til leigu 2 herbergi og eldhús i
kjallara i timburhúsi i Miðbæn-
um. Tilboð merkt „366” sendist
blaðinu.
2 hcrbergitil leigu 1. okt i gamla
bænum fyrir reglusama, eldri
konu. Má elda i öðru herberginu.
Sér hiti og rafmagn. Tilboð legg-
ist inn á augl. deild Visis merkt
„F.B.—367”
HÚSNÆDI ÓSKAST
HALLó! Barnlaus, reglusöm
hjón sem bæöi vinna úti, vantar
tveggja til þriggja herbergja
ibúð. FYRIRFRAMGREIÐSLA
100.000.00 Upplýsingar I sima
11600 frá kl. 9 til 17, nema laugar-
og sunnudaga og i sima 26250 frá
kl. 9 til 18, nema laugar- og
sunnudaga.
tbúðaleigumiöstöðin: Hús-
eigendur látiö okkur leigja Þaö
kostar yður ekki neitt. Ibúðar-
leigumiðstöðin Hverfisgötu 40 B.
Simi 10059
Eldri hjónóska eftir að leigja 2ja
herbergja ibúð i Reykjavik eða
Kópavogi. Alger reglusemi, góð
umgengni og skilvisar greiðslur.
Uppl. i sima 30528.
Hafnarfjörður. 2ja-3ja herbergja
ibúð óskast til leigu i Hafnarfirði.
Þrennt fullorðið i heimili. Uppl. i
sima 51121 eftir kl. 7 á kvöldin.
Ung hjónóska eftir 3ja herbergja
ibúð til leigu. Góðri umgengni
heitið og fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Vinsamlega hringið i
sima 41468.
Ung barnlaushjón óska eftir l-3ja
herbergja ibúð til leigu i Kópa-
vogi eða Rvik. Uppl. i sima 41217.
3ja-5 hcrbergja ibúð óskast.
Areiðanleg og reglusöm 5 manna
fjölskylda óskar eftir 3ja-5 her-
bergja ibúð, strax eða fyrir 1.
sept. Uppl. i ‘sima 16573 næstu
daga.
Herbcrgi óskast sem fyrst i
Keflavik. Uppl. i sima 1328,
Keflavik.
Starfsstúlka á röntgendeild og
hjúkrunarkona óska eftir 2ja-3ja
herbergja ibúð til leigu, helzt i
Austurbænum. Uppl. i sima 34502
eftir kl. 6.
Kennari utan af landióskar eftir
herbergi og aðgang að eldhúsi
fyrir 15. sept. eða strax. Helzt i
Hliðunum eða við Hlemm. Algjör
reglusemi. Simi 37726.
Geymsluherbergi óskast til leigu
fyrir litla búslóð. Þarf að vera
rakalaust. Upplýsingar i simum
24400 og 18788.
Hcrbergi óskast. Uppl. i sima
23566 og á Skóvinnustofunni, Bar-
ónstig 18.
Námsmaður utan af landi óskar
eftir herbergi, gjarnan nálægt
Iðnskólanum. Uppl. i sima 86195.
Reglusamur piltursem er i vinnu
óskar eftir herbergi i Rvik, Kópa-
vogi eða Hafnarfirði. Simi 17922
eftir kl. 6 á kvöldin.
Herbergi óskast. Uppl. i sima
17512 kl. 1-6 e.h.
Herbergi óskast. Helzt i nágrenni
Iðnskólans. Uppl. i sima 40246.
2 háskólastúdenta vantar 2ja-3ja
herbergja ibúð frá 1. október n.k.
Þarf helzt að vera I Vesturbænum
eða nálægt strætisvagnaleiðunum
4, 5 eða 6. 100.000 kr. fyrirfram-
greiðsla. Upplýsingar i sima
20234.
Ung stúlka óskar eftir góðu sér
herbergi 1. sept. Uppl. i sima
36368.
Vil kaupa eða leigja 2-3ja her-
bergja ibúð á Reykjavikursvæð-
inu. Upplýsingar i sima 20873
milli kl. 5 og 7 fimmtudag og
föstudag.
Ung og reglusömstúlka með góða
atvinnu óskar eftir herbergi sem
fyrst. Helzt i Austurbænum. Uppl.
i sima 12007 milli kl. 7 og 8 e.h.
fimmtudag.
óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð
til leigu. Uppl. i sima 37551.
Ungur, reglusamur starfsmaður
á Kleppsspitala óskar eftir her-
bergi sem fyrst. Sem næst spital-
anum eða i Miðbænum. Fyri-
framgreiðsla kemur til greina.
Simar 12564 og 86552 milli kl. 6 og
8fimmtudag, föstudag og laugar-
dag.
Ameriskan mann giftan islenzkri
stúlku vantar 4-5 herbergja ibúð.
Uppl. i sima 34710.
óska eftirað taka á leigu 2ja-3ja
eða 4ra herbergja ibúð, eða her-
bergi með eldunaraðstöðu. Góðri
umgengni heitið. Húshjálp hugs-
anleg. Uppl. i sima 33322.
Herbergi óskast. Menntaskóla-
nema vantar herbergi i Hliðunum
strax. Uppl. i sima 42682.
Halló. Ung hjónmeð 6 ára gamalt
barn óska eftir 2ja-3ja herbergja
ibúð. Helzt i AFbæjarhverfi.
Reglusemi, góðri umgengni og
skilvisri greiðslu heitið. Vinsam-
legast hringið i sima 84116.
Einhleyp, eldri kona óskar eftir 1-
2 herbergjum og eldhúsi eða eld-
unarplássi, sem næst Rauðárár-
stig. Er reglusöm. Skilvis
greiðsla. Uppl. i sima 18309.
Menntaskólanemi utan af landi
óskar eftir herbergi i Hliöunum.
Uppl. i sima 23706.
Fæöi og húsnæöi. Reglusamur
menntaskólanemi óskar eftir her-
bergi og fæði i eða nálægt Mið-
bænum. Fyriríramgreiðsla.
Uppl. i sima 92-7528 Sandgerði.
Herbergi óskast. Herbergi óskast
fyrir einhleypan mann. Helzt með
eldhús eða eldunaraðstöðu. Uppl.
i sima 43303.
2-3 herb. íbúð óskast 1. okt. eða
fyrr. Fyrirframgreiðsla möguleg.
Simi 85108.
Ungan, dugleganmann vantar til
starfa i góðri sérverzlun i mið-
borginni. Einhver málakunnátta
nauðsynleg. Uppl. um aldur,
menntun og fyrri störf sendist til
augl. deildar Visis merkt „Reglu-
semi 149”.
Vantar pilt eða stúlku til sendi-
ferða 1/2 eða allan daginn. Litróf.
Simi 17195.
Laghentar stúlkur óskast strax á
saumastofu. Uppl. i sima 84944 og
23119 milli kl. 3-5 i dag og á morg-
un.
Óskum að ráða stúlku til af-
greiðslustarfa. Vaktavinna.
Brauðbær, veitingahús. Þórsgötu
1, við Óðinstorg. Simar 25090 og
20490.
Kona óskast á heimili hjá kenn-
arafjölskyldu. Þrisvar i viku,
hálfan daginn. Vesturbær. Uppl. i
sima 21733 eftir kl. 18.
Herbergisþerna óskast. Uppl. á
skrifstofunni. Hótel Vik.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa
allan daginn. A&B bakariið, Dal-
braut 1. Simi 36970.
Reglusamur maöur óskast til
starfa i verksmiðjunni Varma-
plast. Uppl. veittar hjá Þ. Þor-
grimsson og Co., Suðurlands-
braut 6. Uppl. ekki veittar i sima.
Sölumaður óskast á bilasölu.
Uppl. i sima 11397.
Stúlka 20-30 ára óskast til af-
greiðslustarfa i tóbaks- og sæl-
gætisverzlun. Vinnutimi: vakta-
vinna eða kl. 12-18 og fri um helg-
ar. Aðeins reglusöm og dugleg
stúlka kemur til greina. Uppl. i
sima 81842 kl. 16-20 i kvöld.
Ráðskona óskast strax. Má hafa
með sér barn, fjögur börn fyrir.
Uppl. i sima 84153 eft'ir 'kl. 7.
Reglusöm stúlkaóskast sem fyrst
i kjöt- og nýlenduvöruverzlun.
Uppl. i sima 16528.
Atvinna — Strax. Stúlka óskast
til léttra verksmiðjustarfa allan
daginn. Tilboð með uppl. um ald-
ur og fyrri störf sendist augl.
deild Visis merkt „Strax 344”.
Starfsstúlka á röntgendeild og
hjúkrunarkona óska eftir 2ja-3ja
herbergja ibúð til leigu
Húshjálp! Kona óskast til að
hugsa um heimili og gæta 2ja
barna frá kl. 9-18.30, 5 daga vik-
unnar Uppl. i sima 14089.
Málningarvinna. Tilboð óskast i
utanhússmálningu á litlu einbýl-
ishúsi i Rvik. Nánari uppl. i sima
83938 milli kl. 19 og 20.
Kona óskast strax til ræstinga.
Stjörnubió.