Vísir - 12.09.1972, Side 4

Vísir - 12.09.1972, Side 4
Visir Þriðjudagur 12. september 1972. Framkvæmdastjóra- starf Framkvtemdastjóri óskast til Blindra- félagsins og Blindravinnustofunnar frá 1. nóvember n.k. Starfið gerir m.a. kröfu til verzlunarþekkingar og tungumálakunn- áttu. Samvinnu- eða verzlunarskóla- menntun áskilin. Umsóknir er greini frá aldri, starfs- reynslu og menntun sendist til Blindra- félagsins, Hamrahlið 17, Reykjavik fyrir 18. þ.m. merktar: „Framkvæmdastjóri — 1356” Upplýsingar ekki veittar i sima. Blindrafélagið — Blindravinnustofan Kosn i nga rskrif stof a Séra Jóhanns Hliðar við væntanlegar prestskosningar i Nes- sókn, er opin daglega kl. 5-10 e.h. i félags- heimili K.R. við Kaplaskjólsveg. Stuðn- ingsmenn eru hvattir til að hafa samband við skrifstofuna hið fyrsta. Þeir, sem óska við tals við sr. Jóhann geta gefið sig fram við skrifstofuna/simi 21425. Stuðningsmenn. Starfsstúlka Óskast nú þegar . Uppl. á staðnum. Hliða- grill, Suðurveri. Stigahlið 45-47. Umsjón: Þórarinn Jón Magnússon Kepptu í pylsuáti, ropi, spítingum, bölvi og ragni Okkur hafa borizt fréttir, sem jafnvel um- töluöustu Olympíumet vilja falla i skuggann fyrir. Fyrst ber að geta einvigisins um heims- meistaratitilinn í pylsu- áti, en frá þeirri keppni er einmitt myndin hérað ofan. Ilcr cigast við þeir Ronaid Logan — nú fyrrverandi hcimsmcistari i átinu — og áskorandinn James Williams, scm fór með sigur af hólmi cftir að hafa spænt i sig 28 pylsur á aðcins tólf minútum. Vcrðlaunin: nægur bjór til að renna niður með pylsunum og scm næst 22 þúsund islenzkar krónur. Keppni þessi fór fram á fljótandi veitingastað við höfnina i Lundúnum eigi alls fýrir löngu, en um likt leyti fóru fram þrjár aðrar keppnir, sem eru i frásögur færandi. Þær fóru fram i Kolombíu að viðstöddu miklu fjölmenni. Fyrst var keppt ispýtingum út á milli tanna, þvi næst ropi og loks bölvi og ragni. Sá sem sigraði i spýtingun- um heitir Jim Hill frá Engle- wood, en hann spýtti vega- lengdina 28 1/2 fet. Chris Ackerbaucr frá Johnstown i New York ropaði svo fagur- lcga, að dómararnir — þrir fé- lagar úr sinfóniuhljómsveit Denever — stóðu blátt áfram á öndinni af hrifningu. Og þegar svo Harold Fielden frá Bould- er þrammaði upp á pallinn og setti sig i stellingar, hniklandi brýrnar, fór fyrst að kárna gamanið. Hann bölvaði svo hroðalega i samfellt 30 sekúndur, að aðrir keppendur i grcininni voru með öllu rót- burstaðir. . . Sigurvegarnir þrir fengu að sjálfsögðu allir verðlaun, en þau voru bók um mannasiði. VIUIÐ ÞÉR ÞAÐ BEZTA? fr stofan yðar stór? Skoðið þó „GERMANÍA" söfasettið Það er öruggara að panta settið sem fyrst, því afgreiðslu- frestur lengist með hverri viku sem líður rycx Simi-22900 Laugaveg 26

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.