Vísir - 12.09.1972, Side 10
10
Visir Þriftjudagur 12. september 1972.
Verzlunarmaður
Ungur, lipur maður óskast til verzlunar-
starfa. Upplýsingar um menntun og fyrri
störf sendist fyrir 15. sept.
Aðalstræti 6.
Iif
AUSTURBÆJARBÍÓ
Charly
cmy
Stúlka óskast
Stúlka óskast i verksmiðjuvinnu i Kópa-
vogi. Simi 10254.
Heimsfræg og ógleymanleg, ný,
amerisk úrvalsmynd i litum og
Techiscope, byggð á skáldsög-
unni „Flowers for Algernon” eftir
Daniel Keyes. Kvikmynd þessi
hefur alls staðar hlotið frábæra
dóma og mikið lof.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Cliff Robertson, en hann hlaut
„Oscar-verðlaunin” fyrir leik
sinn i myndinn Claire Bloom.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
r pú /^%ii
læv;íi- /».=41
maliði lOi M!
MÍMI.. VSS/ll
i \\ 10004 N i
I
kt t
V
TÓNABÍÓ
Vistmaður í vændishúsi
(„Gaily, gaily”)
IHtMRSCHHiOOUCIIQNCOMffiNVPtifStNIS
A NQRMAN JEWISON FILM
Skemmtileg og fjörug gaman-
mynd um ungan sveitapilt er.
kemur til Chicago um siðustu
aldamót og lendir þar i ýmsum
æfintýrum.
tslenzkur texti.
Leikstjóri: Norman Jewison
Tónlist: Henry Mancini
Aðalhlutverk: Beau Bridges,
Melina Mercouri, Brian Keith,
George Kennedy.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 12 ára
move
it’s pure Gould
20ih C«ntury-Foi pmonts
ELLIOTT GOULD PAULA PRENTISS
GENEVIEVE WAITEmMOVE
Islenzkur texti.
Sprenghlægileg ný amerisk skop-
mynd i litum, um ung hjón sem
eru að flytja i nýja ibúð. Aðalhlut-
verkið leikur hinn óviðjafnanlegi
ELLIOTT GOULDsem lék annað
af aðalhlutverkunum i myndinni
M.A.S.H.
Leikstjóri: Stuart Rosenberg.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 14 ára.
ég er kona II
Óvenju djörf og spennandi, dönsk
litmynd gerð eftir samnefndri
sögu Siv Holm's.
Aðalhlutverk: Gio Petré, Lars
Lunöe, Hjördis Peterson.
Endursýnd kl. 5.15 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára
Dóminó
eftir Jökul Jakobsson sýning
fimmtudag kl. 20,30
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14,00 Simi 13191.
€»ÞJÓÐLEIKHÚSI<)
SJALFSTÆTT FÓLK
sýning laugardag kl. 20.
Miðasala 15.15 til 20. Simi 1-1200.