Vísir - 12.09.1972, Side 11
Visir Þriðjudagur 12. september 1972.
11
STJÖRNUBIO
TheOwI
andthe
Pussýcat
isnoloncer
astoryfnrcnildren.
« BAV StABK HEBeeflT BOSS •
Barbra StreisandCenrge Segal
TheOwlandthePussycat
__ '.»«i .... •. Bunc rCNRY
* ■ .......... *«• —................
BAYSTABK eCBKBT BOSS - — !
Uglan og læöan
The owl and the pussycat
islenzkur texti
Bráðfjörug og skemmtileg ný
amerisk stórmynd i litum og
Cinema Scope.
I.eikstjóri Herbert Ross.
Mynd þessi hefur alls staðar
fengið góða dóma og metaðsókn
þar sem hún hefur verið sýnd.
Aðalhlutverk:
Barbra Streisand,
George Segal.
Erlendir blaðadómar:
Barbra Streisand er orðin bezta
grinleikkona Bandarikjanna. —
Saturday Review. Stórkostleg
mynd. — Syndicated Columnist.
Ein af fyndnustu myndum ársins.
— Womens Wear Daily.
Grinmynd af beztu tegund. —
Times.
Streisand og Segal gera myndina
frábæra.— Newsweek.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9
Eineygði sjóræninginn.
Spennandi kvikmynd.
Sýnd kl. 5.
HASKOLABIO
Ævintýra
mennirnir
(The adventurers)
Stórbrotin og viðburðarik mynd i
litum og Panavision gerð eftir
samnefndri meísölubók eftir
Harold Robbins^JTmyndinni koma
fram leikarar frá 17 þjóðum.
I.eikstjóri
Leikstjóri Lcwis Gilbert
íslenzkur texti
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9
Ógnvaldurinn
ZBimBm
\ TERROR *
f\ wm «11 i——i
'■1 IIIMYNG ViNIHAM iBDl HUODI
j .'uissinoviKOurautiiii BiMiniH*
Spennandi og hrollvekjandi ný lit-
mynd, um dularfullan óvætt, sem
vekur ógn og skelfingu.
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
miMmTn
Willie boy
Spennandi bandarisk Urvalsmynd
i litum og Panavision. Gerð eftir
samnefndri sögu (Willie Boy) eft-
ir Harry Lawton um eltingarleik
við Indiána i hrikalegu og fögru
landslagi i Bandarikjunum.
Leikstjóri er Abraham Polonski
er einnig samdi kvikmyndahand-
ritið.
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Heimasaumur
Stúlkur óskast til að taka buxur i
heimasum.
Última,
Kjörgarði.
VISIR
flytur
lýjar fréttir
VISIR
Fyrstur meö fréttiruai'
Frá Stýrimannaskól-
anum í Reykjavík
Innritun nýrra og eldri nemenda verður í
skólanum dagana 19. og 20. september.
Nauðsynlegt er að þeir sem hafa ekki þeg-
ar staðfest umsóknir, geri það þessa daga
eða aðrir geri það fyrir þá.
Námskeið i stærðfræði og islenzku fyrir þá
sem náðu ekki framhaldseinkunum upp úr
fyrsta bekk s.l. vor hefjast 15. september.
Þeir, sem ætla að reyna við inntökupróf
upp i fyrsta bekk, geta sótt þessi nám-
skeið.
Skólastjórinn.
Viljum róða menn
til starfa nú þegar.
Stólver s.f. Funahöfða 17 símar 33270 og 30540
Kvöldsimi 33767