Vísir - 12.09.1972, Síða 13
13
Vísir Þriðjudagur 12. september 1972.
| I DAG | I KVÖLP | í DAG j í KVÖLD | í DAG
Útvarp kl. 9,45.
Úr óperum
Wagners
Útvarpið flytur i kvöld hluta úr
nokkrum af frægustu óperum
þýzka tónjöfursins Richard
Wagners. „Hollendingurinn
fljúgandi” „Lohengrin” og
„Tannhauser” eru allt hljóm-
kviður sem náð hafa mikilli frægð
og viðurkenningu og bera höfundi
sinum glöggt vitni sem yfirburða
tónskáldi. Wagner er hetjutón-
skáld og Adolf Hitler hóf hann til
mikillar dýrðar i Þýzkalandi
nasismans. býzku þjóðinni varð
að vera það ljóst að Richard
Wagner væri mestur þjóðernis-
sinni i riki tónlistarinnar og sá
frumkraftur, sem hvildi i verkum
hans kæmi Þjóðverjum einum
við. En, sem sagt, það er bara að
kveikja á „gufuradióinu” kl.
kortér fyrir tiu og láta sannfærast
af stórkostlegri tónlist Richard
Wagner.
c>
Wagner ásamt konu sinni Cosimu
Þriöjudagur
12. september
18.00 Frá Ólympiuleikunum
Kynnir Ómar Ragnarsson
(Evrovision)
Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Ashton-fjölskyldan
Brezkur framhaldsmynda-
flokkur. 20. þáttur. Stundin
nálgasti>ýðandi Jón O. Ed-
wald. Efni 19. þáttar: Hús
Michaels verður fyrir loft-
árás og hann og Margrét
slasast bæði. Móðir Johns
fær bréf frá honum, sem
fundizt hefur i yfirgefnum
fangabúðum, og Edwin
fréttir, að hann geti hugsan-
lega verið á lifi. Owen, vinur
Fredu kemur i heimsókn.
Michael heimsækir
ar voru viðskiptamenn hennar og
þeim seldi hún bliðu sina.
í bréfinu skýrði hún honum frá
þvi að hún hefði alið honum barn,
sem nú væri látið. Þess vegna
hefði hún sent honum „bréf i stað
rósa” Að loknum lestrinum horfir
rithöfundurinn i gaupnir sér. Var
þetta aðeins draumur hugsar
hann og liturá bláa skálina og sér
þá að engar rósir eru nú i henni.
Hver er þessi ósýnilega kona?
GF
Edda Þórarinsdóttir, leikkona
hefur lestur sinn á smásögu
Zweig i kvöid. Þórarinn Guðna-
son, læknir faðir hennar þýddi
„Bréf i stað rósa”
Útvarp kl. 22,15.
Ósýnilega konan
„Það skipti tugum marka, ber-
sýnilega hripað i flýti með óstyrk-
ri kvenhendi,sem hann bar engin
kennsi á, handrit fremur en bréf.
Ósjálfrátt aðgætti hann umslagið
nánar, ef vera kynni að þar
leyndist miði til skýringar. En
það var tómt og hvergi var undir-
skrift eða heimilisfang bréfritar-
ans að finna. Einkennilegt, hugs-
aði hann og leit aftur á bréfið.
„Til þin sem aldrei þekktir mig”,
stóð þar efst eins og ávarp eða
fyrirsögn. Hann rak i rogastanz.
Var þetta til hans, var þetta til
manns sem einungis var hugar-
fóstur bréfritarans? Forvitni
hans var á samri stundu vakin.
Og hann hóf lesturinn”.
Smásagan „Bréf i stað rósa” er
ein af listilegum sögum austur-
riska skáldsins Stefan Zweig.
Þórarinn Guðnason þýddi á sin-
um tima nokkuð af verkum Zweig
m.a. Manntafl,sem útvarpið flutti
i leikritsformi núna nýlega.
Þórarinn þýddi einnig „Bréf i
stað rósa” sem dóttir hans Edda
leikkona byrjar lestur á i kvöld.
„Bréf i stað rósa” er miklu lik-
ara torráðnum draumi en veru-
leika. Rithföundur nokkur fær á
hverju ári fallegar rósir aðsendar
frá ókunnum kvenmanni. Hann á
erfitt með að gera sér grein fyrir
sendingum þessum en i undir-
meðvitundinni eru óljósar grun-
semdir með honum.
Einhvern tima hafði ung stúlka
búið i næstu ibúð við hann i fjöl-
býlishúsi. Hún var honum reynd-
ar jafn ókunn og rósirnar sem
hann fékk á hverju ári, draumur
sem hann hafði dreymt fyrir
löngu siðan og var nú gleymdur.
Þegar hann svo fær allt i einu
„bréf I stað rósa” rifjast upp fyrir
honum löngu liðin atvik.
Hann hafði lagt lag sitt við
þessa konu, lifað með henni og
notið örstuttrar ástar hennar.
Fyrir honum var hún aðeins litil-
fjörleg gleðikona, sem hann hafði
hitt af tilviljun á göngum hússins
eða við næsta borð i öldurhúsinu.
Hvers virði var þetta bréf i raun
og veru?
Færði það heim sanninn um að
hún væri ekki léttúðardrós, sem
hafði orðið á vegi hans — nú
gleymd og grafin? Nei. Hún var
aðeins af finna taginu. Rikir höld-
Kynningarnámskeið i JUDO verður haldið
á vegum Judofélags Reykjavikur að Skip-
holti 21, Kennari verður N.Yamamoto 5.
dan KDK Judo. Námskeiðið fer fram á
þriðjudögum og fimmtudögum kl. 7-8
s.d. og hefst á þriðjudaginn kemur. Athug-
ið að námskeið þetta stendur aðeins út
september og er fyrir alla, unga sem
gamla.
JUDOFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 44. 49. og 51. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á
3 herb. ibúð á 3. hæö að Ljósheimum 12, hér i borg, þingl.
eign Daviðs Askelssonar o.fl. fer fram eftir kröfu Björns
Sveinbjörnssonar hrl., til slita á sameign, á eigninni
sjálfri, föstudag 15. sept. n.k. kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
SJÓNVARP •
rírírwawtTTíwwfl
«•
«■
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«•
«•
«■
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-•
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«•
«■
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«■
«-
«-
«-
«-
«•
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«-
m
m
ur
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 13. sept.
• Hrúturinn, 21. marz—20. april. Imyndunaraflið
virðist I bezta lagi. Jafnvel að þér sé vissara að
halda aftur af þvi, þar sem peningamálin eru
annars vegar.
Nautið,21. april—21. mai. Það má mikið vera, ef
þú þarft ekki að koma á sáttum I kringum þig i
dag. Það er ekki vist að þér veitist það örðugt
með lagi og skilningi.
Tviburarnir, 22. maí—21. júni. Þú þarft að
snúast i ýmsu, en allt ætti það að fá góðan endi
með lagni og þolinmæði. Það gerast varla neinir
stóratburðir, en flestu miðar I rétta átt.
Krabbinn, 22. júni—23. júli. Rólegur dagur, en
ýmislegt ánægjulegt sem við ber eigi að siður.
Ef til vill smáskritið, en þú hefur tilfinningu
fyrir þeirri hlið lifsins.
Ljónið, 24, júli—23. ágúst. Rólegur dagur og
notadrjúgur. Vel til þess fallinn að taka afstöðu
til málanna, rólega athugun og yfirvegun frá öll-
um sjónarhornum.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Það er ekki ósenni-
legt að þér berist bréf, sem veldur þér nokkurri
undrun, sennilega er þar lika um misskilning að
ræða, sem þarfnast leiðréttingar.
Vogin, 24. sept.—23.okt. Notadrjúgur dagur, ef
þú ferð skipulega að hlutunum. Einhver aðili,
sem þú berð naumast kennsl á áður, kemur allt i
einu fram á sjónarsviðið.
Drekinn, 24. okt,—22. nóv. Það litur út fyrir að
einhvern tima dagsins skapist þær aðstæöur, að
þú verðir að láta hendur standa fram úr ermum
og það svo um munar.
Boginaðurinn, 23. nóv.-—21. des. Þú hefur á réttu
að standa i einhverju viðkvæmu máli, veizt þaö
og aðrir reyndar lika. Meinið er bara að þeir
vilja ekki viðurkenna það.
Steingeitin, 22. des,—20. jan. Farðu rólega og
reyndu aö komast hjá öllu þrasi og þrætum.
Hlustaðu samt á orð manna i kringum þig svo
litið beri á.
Vatnsberinn,21. jan,—19. febr. Þú virðist kviða
einhverju, en sennilega er það að ástæðulausu að
kalla. Að minnsta kosti af mun minna tilefni en
þú hyggur eins og er.
Fiskarnir, 20. febr,—20. marz. Farðu gætilega,
og sér i lagi þegar á daginn liður. Eitthvað koma
peningamálin þar við sögu, en þó verða þau
naumast aðalatriðið.
-t!
-t!
-Ú
-Ú
-y!
-y!
-t!
-S
-t!
-0!
-t!
-t!
-S
-t!
-t!
-t!
-t!
-t!
-t!
-t!
-t!
-t!
-t!
-t!
-t!
-Ú
-»
-t!
-t!
£
•t!
-t!
-t!
-t!
-t!
-t!
-t!
■t!
-t!
-t!
-t!
-t!
-t!
-t!
-t!
-t!
-tl
•t!
-tt
-Ú
-tt
-t!
-tt
-tl
-tí
-t!
-t!
•t!
-tt
-tl
-tt
-tt
-d
-tt
-ti
-d
■ú
•tt
•tt
-tt
-ti
-tt
■tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-tt
-ti
-»
-tt
-ít
-tt
-tt
-tt
•tt
Margréti á sjúkrahúsið og
segist vera hættur við að
ganga i herinn.
21.20 Þjóðfélagsmyndin i föst-
um þáttum Sjónvarpsins
Umræðuþáttur i sjónvarps-
sal. Umsjónarmaður Mark-
ús örn Antonsson. Aðrir
þátttakendur Hrafnhildur
Jónsdóttir, Vigdis Finn-
•bogadóttir og Þorbjörn
Broddason.
22.15 íþróttir. Myndir frá
Ólympiuleikunum. Kynnir
Ómar Ragnarsson. (Evro-
vision)
23.15 Dagskráriok
ÚTVARP •
ÞRIÐJUDAGUR 12.
september
13.00 Eftir hádegiö Jón B.
Gunnlaugsson leikur létt lög
og spjallar við hlustendur.
14.30 Siðdegissagan: „Þrútið
loft” eftir P.G.Wodehouse.
Jón Aðils leikari les (22).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Miðdegistónleikar: Fou
Ts' ong leikur á pianó
Chaconnu i G-dúr og Svitu i
G-dúr eftir Handel. Solomon
og hljómsveitin Filiharmónia
leikaPianókons nr.3 i c-moll
op. 47 eftir Beethoven: Her-
bert Menges stj.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
19.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 „Sagan af Sólrúnu” eftir
Dagbjörtu Dagsdóttur
Þórunn Magnúsdóttir leik-
kona les (18).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Fréttaspegill
1945 islenzkt umhverfi Þór
Guðjónsson veiðimálastjóri
~ talar i siðara sinn um ár og
vötn i islenzku umhverfi.
20.00 Lög unga fólksins.
Sigurður Garðarsson
kynnir.
21.20 „Þar féilu sprengjur”
Kristján Ingólfsson rifjar
upp með Seyðfirðingum
minningar frá E1 Grillo
deginum.
21.45 Úr óperum WagnersKór
og hljómsveit Bayreuth-
hátiðanna flytja kórverk:
Wilhelm Pitz stj.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöld-
sagan: „Bréf i stað rósa’’
eftir Stefan Zweig Edda
Þórarinsdóttir leikkona les
þýðingu Þórarins Guðna-
sonar (1).
22.35 Harmonikulög Jo-Ann
Castle og hljómsveit leika.
22.50 A hijóðbergi: Pilagrfmur
undir JökliMikael Magnús-
son les úr óprentuðum
Islandsbréfum málarans og
fornleifafræðingsins
Williams G. Collingwoöd.
23.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.