Vísir - 12.09.1972, Síða 14

Vísir - 12.09.1972, Síða 14
14 Visir Þriðjudagur 12. september 1972. TIL SÖLU Snæbjört, Bræðraborgarstlg 22 býður yður skólavörur, gjafavör- ur, snyrtivörur, barnafatnað og margar fleiri nauðsynjavörur. Litið inn. Snæbjört, Bræðraborg- arstig 22. Vélskornar tónþökur til sölu. Uppl. i sima 26133 alla daga frá 9- 14 og 19.30-23, nema sunnudaga frá 9-14. Hef til sölu, 18 gerðir transistor- viðtækja. Það á meðal 11 og 8 bylgjuviðtækin frá Koyo. Stereo plötuspilara, með og án magnara. Ódýra steró magnara með við- tæki.'Stereó spilara i bila, einnig bilaviðtæki. Casettusegulbönd, ódýrar musikcasettur, einnig óáteknar. Ódýr steró heyrnartól, straumbreyta, rafhlööur, og margt fleira. Póstsendum, skipti möguleg. F. Björnsson, Berg- þórugötu 2. Simi 23889, opið eftir hádegi. Laugardaga fyrir hádegi. Til sölufalleg gólfteppi, isskápur, sófasett, kvikmyndatökuvél, sýn- ingarvél, sófaborð og margt fleira. Kaupi vel með farnar hljómplötur og fleiri góða muni. Vörusalan, Traöarkotssundi 3. Simi 21780 eftir kl. 7 á kvöldin. Muimya c 220 myudavél til SÖlu ásamt 80 og 180 mm linsum hand- grip og Magnifier. Myndavélin er i tösku, mjög litið notuð og vel með i'arin. Uppl. i sima 12821 milli kl. 9 og 6. Næstu daga verða til sölu hring- snúrur, sem hægt er að leggja saman. liringsnúrur með slá fáanlegar. A sama stað er til söju rafmótor, 3 fasa, útbúinn fyrir reimskifu. Simi 37764. Ljós cikarhurö til sölu með tvö- l'öldu sandblásnu gleri. 'I'ilvalin forstofuhurð. Uppl. i sima 37424. Til sölu 6-8 manna kringlótt borð- stofuborð á stálfæti og 6 danskir formbeygðir F.H. stólar. Upplýs- ingar i sima 14404 kl. 5-8 i dag. Mótatimbur til sölu, 1x6 6.213.50 m. á kr. 24.70 pr. m. 2x4, 3.025.20 m á kr. 32.80 pr. m. Uppl. i sima 85694. Itnuöur Altwin barnavagn tii sölu, kr. 4 þús. Uppl. i sima 10804 fyrir hádegi. Á sama stað er ný- leg skólaritvél til sölu. ódýrt. ódýrt. Til sölu margar gerðir viðtækja. Nationl-segul- bönd. Uher-stereo segulbönd, Love Opta-sjónvörp, Love Opta- stereosett, stereo plötuspilara- sett, segulbandsspólur og Cass- ettur, sjónvarpsloftnet, magnara og kabal. Sendum i póstkröfu. Kafkaup, Snorrabraut 22 milli Laugav. og Hverfisgötu. Simar 17250 og 36039. Til söluVeritas saumavél, 4. þús. kr. og drengjahjól, þarfnast við- gerðar, kr. 2 þús. að Bugðulæk 4, uppi. Til söluer Scandalli harmonikka, 3ja kóra. Mjög vel með farið hljóðfæri.. Nánari uppl. gefnar i sima 22432 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu rafmagnsgitar og 15” há- talari 50W. Simi 21882 milli kl. 6 og 8 e.h. Til sölu málningarpressa (ame- risk) sprautukanna (tækin eru sem ný). Raðstólasett og sófa- borðúr tekki, mjög vel með farið. Uppl. i sima 13837 eftir kl. 8 i kvöld og næstu kvöld. Gullfiskabúöin auglýsir. Ný- komnir lifandi fiskar. Einnig úr- val af vatnagróðri. Fóður og vita- min fyrir heimilisdýr. Póstsend- um. Gullfiskabúðin. Barónsstig 12. Simi 11757. Bátur til sölu Nýr 18 feta bátur með benzinvél til skipta á stærri oát. Má vera gamall. Uppl. i sima 12-6591. Til sölu sófi, sófaborð, gólfteppi )g miðstöðvarofn. Selst ódýrt. Jppl. i sima 35171 eftir kl. 6 e.h. Miðstöðvarkctill. Góður mið- itöðvarketill til sölu. Uppl. i sima 54 8 55. ÓSKAST KEYPT Nýlcg vel með farin barnakarfa með himni og dýnu óskast keypt. Uppl. i sima 14234 eftir kl. 6 i kvöld og annað kvöld. Vil kaupa vel með farna notaða myndavél (Reflex) á u.þ.b. 20 þús. kr. Uppl. i sima 35364. óska cftir að kaupa klæðaskáp og svefnsófa eða svefnbekk. Uppl. i sima 41892 eftir kl. 6 á kvöldin. Viljum kaupa gangfær reiðhjól. Uppl. i sima 37449 milli kl. 19 og 22. Góður stcrco plötuspilari (án magnara) óskast. Vinsamlegast hringið i sima 34365. FATNADUR Pcysubúðin Hlin auglýsir. Fáum næstum daglega, nýjar gerðir af skólapeysum. Póstsendum. Peysubúðin Hlin, Skólavörðustig. 18. Simi 12779. Kópavogsbúar: Höfum alltaf til sölu peysur á börn og unglinga, galla úr stredsefnum, streds- buxur og m.fl. Prjónastofan, Skjólbraut 6 og Hliðarveg 18. Simi 43940. Mikið úrval af peysum. Röndóttar og sprengdar peysur i stærðum 2-14 Dá'tapeysur:frott'é peysur dömustæröir. Hvitar og svartar rúllukragapeysur, dömu- stærðir, Opið alla daga frá kl. 9-7. Prjónastofan, Nýlendugötu 15a. Til sölutvær vetrardragtir, önnur ný ónotuð buxnadragt, dökkblá og tveir kjólar, meðalstærð o.fl. Uppl. i sima 32806 eftir kl. 6. HJOL-VAGNflR Til söluvel með farin Suzuki A.S. 50, árgerð '70. Uppl. i sima 36722 eltir kl. 7 á kvöldin. Grár Svithunbarnavagn til sölu á kr. 2 þús. Simi 30419. Ilonda 50'69 módel i góðu ástandi til sölu. Uppl. i sima 17901 eftir kl. 6 á kvöldin. HÚSGÖGN Danskt oins mans rúm með dýnu til sölu. Einnig stór hringlaga svampdýna (radius 1.90 m) Enn- fremur gamalll stóll. Komið i Bolstaðahlið 13 efstu hæð til vinstri, milli kl. 5 og 7. Borðstofuborð og stólar til sölu mjög vel með farið. Uppl. i sima 52047. Notuð hjónarúm til sölu, ódýrt Simi 16735. Popp-sett. Til sölu nýtizkulegt sófasett fyrir ungt fólk. Einnig stakir stóíar fyrir hol eða ungl- ingaherbergi. Mjög hagstætt verð. Uppl. i sima 25416 kl. 9-5, annars 41726. Til sölu cru tveir vel með farnir klæðaskápar, tveggja og þriggja hólfa. Uppl. i sima 15144 eftir kl. 6. Kaupum, seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana rokka og ýmsa aðra vel með farna gamla muni. Seljum nýtt ódýrt, eldhúskolla, eldhúsbak- stóla, eldhúsborð, sófaborð, simabekki, divana, Jitil borð, hentug undir sjónvarp og út- varpstæki. Sækjum, staðgreiðum, Fornverzlunin, Grettisgötu 31, Simi 13562. HEIMIUSTÆKI Nýr frystiskápur til sölu ca. 450 litra General Electric, sjálf- hreinsandi (No frost). Notaður i 6 mánuði. Upp.-i sima 19961. BÍLAVIÐSKIPTI Athugiö.Til sölu ýmsir varahlutir i Ford Pick up árg. '65. Selst i pörtum. Uppl. i sima 86789 i kvöld eftir kl. 18. Varahlutasala. Notaðir varahlut- ir i eftirtalda bila: Rambler Classic ’64, Volvo duett ’57, Zep- hyr 4 ’63, Benz ’59 190, Fiat, VW, Consul, Taunus, Angilia, Hil- mann, Trabant, Skoda og margar fl. teg. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. VW árg. ’62 til sölu. Uppl. i sima 10835 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Dodgc Covcr Wagön til sölu. Uppl. i sima 92-2009 og 92-2240. Ford Torino 1968 til sölu. Vökva- stýri. sjálfskiptur, útvarp. Keyrð- ur 45 þús. milur. Nýlega inn- fluttur. Uppl. i sima 82080 og 32181 eftir kl. 7. R-1100. Ford ’58 til sölu. Mjög fallegur og góður bill, númer fylgir. Uppl. i sima 35489 eftir kl. 6. A sama stað óskast varahlutir i Victoriu, árg. ’55. Willys árg. ’46 til sölu. Uppl. i sima 84638 cftir kl. 5. Fólksbill i góðu lagi óskast til kaups. Simi 33749. Tvcir Mercedes Benz árg. ’58 til sölu. Uppl. i sima 53598. Volkswagcn bill til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 37515. Volkswagen '58 til sölu. Selst ódýr. Eiriksgötu 21, uppi. Simi 19228. Til sölu Chevrolet Impala 1960, skemmdur eftir árekstur. Á sama staö óskast keypt fram- og aftur- hurð, hægra megin á Chevrolet 1960. Uppl á Klapparstig 11, 2. hæð, eftir k. 8 á kvöldin. Til sölu ódýrt, Moskvitch station árg. ’60. Með skoðun ’72. Góður vinnubill. Simi 22767 eftir kl. 20. Chcvrolct Impalaárg. ’60 til sölu. 8 cyl., sjálfskiptur 2ja dyra, hard- topp. Uppl. i sima 25984. VW árg. ’62 til sölu með ’67 vél. Þarfnast smá viðgerðar. Uppl. i sima 51637 eftir kl. 18. Til söluRambler Classic árg. ’66. Alls konar skipti möguleg. Simi 83495. Til söluVW árg. '64 i góðu standi. Einnig Renault R-4, árg. ’64. Uppl. i sima 42310. Góður bill. Til sölu Cortina árg. ’64 i góðu lagi. Skipti á dýrari bil hugsanleg. Uppl á bilasölu Saab umboðsins, Skeifunni 11. Simi 81530. Til sölu Opel Record árg. ’58. Verðkr. 25 þús. Uppl. i sima 52818 eftir kl. 18. Til sölu Chevrolet Cheville Malibu árg. ’67. 8 cyl., sjálfskipt- ur, 2ja dyra, hardtopp. Skipti möguíeg á ódýrari bil. Má vera gamall .fallegur, ameriskur bill. Uppl. i sima 43036 eftir kl. 6 á kvöldin. Opcl Rekord árg. '65. 1 góðu standi og nýskoðaður. Selst á hagstæðum kjörum. ef samið er strax. Uppl. i sima 85402 eftir kl. 19. Hillman Imp. '67. t góðu ástandi, ekinn aðeins 43 þús. km. Til sölu á vægu verði og með góðum kjör- um. Ný skoðaður. Tilboð og uppl. i sima 31037 eftir kl. 17 i dag og á * morgun. Kenault 6-8 ’63 módel til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 30447 eftir kl. 19. Bill til sölu: Vauxhall Viva ’68. Góður billl 4 ný sumardekk og 4 ný snjódekk fylgja. Uppl. eftir kl. 6 i sima: 50507. FASTEIGNIR Nú er rétti timinn að láta skrá eignir sem á að selja. Hjá okkur eru fjölmargir með miklar út- borganir. Hafið samband við okk- ur sem fyrst. Það kostar ekkert. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Simi 15605. HÚSNÆÐI í Ilúsnæöi i góöu húsi i Miðbænum hentugt fyrir skrifstofur. teikni- stofu, léttan iðnað eða þess háttar, til leigu. Stærð 30-40 fer- metrar. Þeir sem kynnu að hafa þörf fyrir slikt húsnæði leggi nafn og heimilisfang á afgreiðslu blaðsins merkt „miðsvæðis". Ný 5 hcrbergja íbuð 1 Noröuroæ í Hafnarfirði til leigu i skiptum fyr- -ir 3ja herbergja ibúð á Reykjar- vikursvæðinu. Uppl. i sima 52227. Góð stúlka getur fengið leigt her bergi, gegn þvi að lesa með tveimur börnum á skyldustigi. Uppl. i sima 41159. Ný 4ra herbergja ibúð til leigu i Breiðholti. Tilboð sendist Visi fyrir föstudag merkt „1235”. Sólrikkjallaraibúð i Hliðunum til leigu i 10 mán. — 1 ár. Mikil fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 26457 kl. 5-8 þriðjudag og fimmtudag. 5hcrbergja ibúötil leigu i Vestur- bæ, auk 2 herbergja i risi. Fyrir framgreiðsla. Tilboð sendist i box 672, Reykjavik. 40-50 fin húsnæði til leigu nálægt Miðbænum. Hentugt fyrir skrif- stofu, Teiknist. eða léttan iðnað. Næg bilastæði. Uppl. i sima 14508 eftir kl. 6 á kvöldin. Til lcigu 3ja herbergja ibúð við Eskihlið. Fyrirframgreiðsla. Til- boð sendist augl. deild Visis merkt „Reglusemi 1289”. HÚSNÆÐI ÓSKAST ibúðaleigumiðstööin: Hús- eigendur látið okkur leigja Það kostar yður ekki neitt. Ibúðar- leigumiðstöðin Hverfisgötu 40 B. Simi 10059 2ja—3ja he.bergja ibúð óskasi fyrir 1. okt. Góð fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 51470 öll kvöld. Stúlka mcð 10 mánaða gamalt barn óskar eftir ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 86195. STÚDENTAR við Háskóla is- lands óska eftir herbergjum og litlum ibúðum til leigu i vetur. Upplýsingar i sima 15656. Félagsstofnun stúdenta. Rcglusamur kennaraskólanemi óskar eftir herbergi eða litilli ibúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 24564. Tvær stúlkur óskaeftir ibúð. Hús- hjálp kemur til greina. Góðri um- gengni heitið. Uppl. i sima 53230 eftir kl. 7 á kvöldin. Systkin utan af landi óska strax eftir 2ja-3ja herbergja ibúö i Hliðunum eða nágrenni. Algjör reglusemi. Simi 23244 á kvöldin. Tvær hjúkrunarkonur óska eftir 2-3ja herbergja ibúð strax. Uppl. i sima 17252 eftir kl. 7, 24 ára Norölcndingur óskar eftir herbergi. Uppl. i sima 11733 (Hótel Vik. herbergi no 14) Arnar. Óskuin eftir 2ja herbergja ibúö fyrir I. okt. Góöri umgengni og rcgluscmi heitiö. Örugg greiðsla. Vinsamlegast hringiö i sima 34972 milli kl. 7 og 9.30. Reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir herbergi. Skilvis, mánaðargreiðsla. Uppl. i sima 17500 til kl. 6 og 40471 eftir kl. 7. 2ja-4ra- hcrbergja ibúð óskast. Einhver fyrirframgreiðsla. ef óskað er. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. i sima 85455 eftir kl. 5 á daginn. 4ra-5 herbergja ibúðóskast strax. örugg greiðsla. Uppl. i sima 41327. Roskin og róleg hjón sem vinna úti, vantar 3ja herbergja ibúð 1. okt. Skilvis greiðsla, góð um- gengni. Hringið i sima 18984 eftir kl. 7. Ungt barnlaust par óskar eftir einstaklings- eða tveggja her- bergja ibúð. Uppl. i sima 33852 eftir kl. 5 i dag. 18 ára skólapiltur utan af landi óskar eftir herbergi i vetur. Uppl. i sima 95-4166. 16 ára piltur semstundar nám i 4. bekk V.t. óskar eftir herbergi og fæði á sama stað. Uppl. i sima 26913. Einhleypan mann vantar her- bergi. Uppl. i sima 18283. Kennaraskólanemi, stúlka, óskar eftir að taka á leigu herbergi eða litla ibúð. Fyrirframgreiðsla möguleg. Simi 30319. Tvær rcglusamar stúlkurutan af landi óska eftir ibúð i Reykjavik. Góðri umgengni heitið. Upplýs- ingar i sima 93-1707. Er i vandræðum og vantar ibúð strax. Hver vill hjálpa mér? Vin- samlegast hringið i sima 12191. Háskólastúdina meö citt barn óskar eftir litlli ibúð eða stóru for- stofuherbergi með baði i Laugar- neshverfi. Barnagæzla kemur til greina. Árs fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „Reglusemi 1237” sendist afgreiðslu blaðsins sem fyrst. Ungan reglusaman mannutan af landi vantar herbergi sem næst Iðnskólanum. Sem fyrst. Hringið i sima 26115. Ung barnlaus hjónvantar 2ja-3ja herbergja ibúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Algjör reglu- semi. Uppl. i sima 40306. Óska eftir 2ja herbergja ibúð fyr ir 2l.sept. Helzt i Kópavogi, eða nálægt Miðbænum i Reykjavik. Uppl. i sima 40169 kl. 7-9 e.h. Tvcir reglusamir bræður óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 25604. Einhleypur, fullorðinn maðui óskar að fá á leigu litla ibúð i Reykjavik eða nágrenni — eitt eða tvö herbergi, með eldhúsi eða aðstöðu til eldunar. Skilvisi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 30415. Roskinn maöur óskar eftir her- bergi i Reykjavik, Kópavogi eða nágrenni. — Skilvisi og reglusemi heitið Upplýsingar i sima 30415. Ungt paróskar eftir 1 eða 2ja her- bergja ibúð. Uppl. i sima 26297 eftir kl. 5. óska cftir ibúö til leigu. Tvennt fullorðið i heimili. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Simi 43729. ÍBÚÐ. Barnlaust par við nám' óskar eftir 1-3 herbergja ibúð til leigu. Helzt nálægt Háskólanum. Vinsaml. hringið i sima 26018 e. kl. 7 á kvöldin. Vill einhver selja ibúð 2ja-3ja her- bergja með 100 þús. kr. útborgun og meira fljótlega. Má þarfnast viðgerðar. Vinsamlega leggið svar inn á augl. deild Visis fyrir 15. sept. merkt „204”. 2ja hcrbergja ibúð óskast. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja her- bergja ibuð, frá og með mánaða- motum nóv.-des. Uppl. i sima, 83703 eftir kl. 18. Hjúkrunarkona með mann og barn óskar eftir 2-3ja herbergja ibúð strax. Uppl. i sima 36400. óskum eftir 2ja-3ja herbergja ibúð. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 38624. Ath. Ath.Vill einhver taka reglu- saman skólapilt utan af landi i fæði og húsnæði i vetur. Uppl. i sima 36492 milli 6-8 e.h. llerbergi óskast til leigu 'fyrir reglusama stúlku. Uppl. i sima 43667. Óskum eftir aö taka á leigu bil- skúr 1-2 mánuði. Helzt i Voga- og Heimahverfi, þó ekki skilyrði. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 35874 milli kl. 7 og 9 i kvöld.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.