Vísir - 12.09.1972, Page 15

Vísir - 12.09.1972, Page 15
Visir Þriðjudagur 12. september 1972. 15 Vantar 4ra herbergja ibúð um mánaðamótin. Simi 20031. Stúlka óskar eftir herbergi. Helzt með aðgangi að eldhúsi. öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. i sima 26384. Stúlka óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi. Öruggar greiöslur. Uppl. i sima 11987. ATVINNA í Atvinna. Konur, karlmenn og unglinga vantar i kjötvinnslu strax. Kjötver h.f. Dugguvogi 3, Simi 33020. Fatahreinsun — Atvinna. Stúlka eða yngri kona, helzt vön, óskast sem fyrst i efnalaug. Gott kaup. Uppl. i sima 25896 miíli kl. 7 og 9 i kvöld og annað kvöld. Ungur reglusamur maður óskast til útkeyrslu á vörum og annarra verzlunarstarfa. Vald. Poulsen h.f. Suðurlandsbraut 10. ATVINNA OSKAST Vinna-húsnæði. Kona óskar eftir einhverri vinnu, þar sem hún get- ur fengið húsnæði og ef til vill fæði, i Reykjavik eða i kaupstað úti á landi. Tilboð sendist blaðinu sem fyrst merkt „Þrifnaður 1180”. 17 ára piltvantar vinnu á kvöldin og um helgar. Hefur bilpróf. Uppl. i sima 40131. Fulloröin kona óskar eftir að taka að sér að hugsa um litið heimili, þarf ekki að vera i bænum. Her- bergi þarf að fylgja. Tilboð send- ist Visi sem fyrst merkt „Ráðs- kona 1184”. Húsmóðir óskar eftir kvöld og helgidagavinnu. Er vön af- greiðslustörfum. Uppl. i sima 11136. Fullorðin kona óskar eftir skúr- ingum, hálfan eða allan daginn. Margt kemur til greina. Simi 83270. Tvitug stúlka óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 18407. Ung kona óskareftir vinnu hálfan daginn, eftir hádegi. Margt kem- ur til greina. Uppl. i sima 30386. Ungstúlkaóskar eftir atvinnu. Er vön simavörzlu á stóru skipti- borði, afgreiðslustörfum og verk- smiðjustörfum. Vélritunarkunn- átta. Nánari uppl. i sima 32969. Hárgreiöslukona óskar eftir vinnu, hálfan eða allan daginn. Uppl. i sima 85813. Ung kona með tvær dætur óskar eftir ráðskonustöðu á góðu heim- ili. Mætti gjarnan vera i kaupstað úti á landi. Uppl. i sima 14478. Tvitugur pilturóskar eftir vinnu. Helzt við útkeyrslu eða einhver þess háttar störf. Uppl. i sima 25887 eftir kl. 5 i kvöld og næstu kvöld. 2 vanir menn taka að sér að rifa og hreinsa mótatimbur. Tilboð sendist Visi merkt „Ákvæðis- vinna 1191”. Abyggileg og dugleg mennta- skólastúlka óskar eftir kvöld og (eða) helgarvinnu. Er vön að um- gangast börn, gamalt fólk og sjúklinga. Annars konar störf koma einnig til greina. Hef með- mæli. Uppl. i sima 43223 i kvöld milli kl. 8 og 10. Miöaldra kona óskar eftir ráðs- konustöðu eða vinnu i vist. Her- bergi þarf að fylgja. Tilboð send- ist Visi merkt „Hjálp”. Hafnarfjörður. Maður sem vinn- ur vaktavinnu óskar eftir auka- vinnu. Uppl. i sima 52511. 19 ára pilturóskar eftir að komast að sem nemi i húsgagnasmiði eða blikksmiðju. Uppl. i sima 12733 i dag og næstu daga. SAFNARINN Kaupi hæsta verði ótakmarkað magn af notuðum islenzkum fri- merkjum. KVARAN, Sólheimum • 23, 2a. Simi 38777. Kaupi öll stimpluð islenzk frimerki, uppleyst og óuppleyst.. Einnig óstimpluð og fyrstadags- umslög. Upplýsingar i sima 16486 eftir kl. 8 á kvöldin. Frimerki — Bækur. Kaupum islenzk frimerki og gamlar islenzkar bækur hæsta verði. Uppl. að Grettisgötu 45a. Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. Skákpeningar. Tilboð óskast i gull- silfur- og bronspeninga Skáksambands tslands 1. útgáfu. Leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 16. sept. merkt: BP-1002. TAPAÐ — FUNDIÐ Páfagaukar. Tveir fuglar,annar grænn og hinn gulur, töpuðust frá Klapparstig, á milli Hverfisgötu og Laugavegs. Finnandi vinsam- legast hringi i sima 13851. Gull eyrnalokkur með rauðum rúbinsteini tapaðist á föstudag- inn, ef til vill i strætisvagni, leið 1. Uppl. i sima 18953 eða að Njáls- götu 71 , risi. Tapazt hafa gleraugu i dökk- grænu hulstri. Skilvis finnandi hringi i sima 17332 eftir kl. 18. Belti (brokade) af nýjum kjól tapaðist, liklega á Grimsstaðar- holti. Vinsamlega hringið i sima 15023. 2 svartir leikfimisbolir, 2 hand- klæði og 2 burstar, töpuðust i strætisvagni nr. 4 (Hagar — Sund). 8. sept. Finnandi er vin- samlegast beðinn að hringja i sima 17192. Myndavél fannst á Þingvöllum 10. þ.m. Simi 17552 til kl. 6. Tapazt hefur rautt telpuhjól frá Hrisateig 43. Finnandi vinsam- legast hringi i sima 26781. Fundarlaun. BARNAGÆZLA Seltjarnarnes. Gæzlu vantar fyrir skóladreng fyrir hádegi. Uppl. i sima 12668 eftir kl. 6. Barngóð kona óskast strax til að gæta drengs á 3. ári. Simi 83870. Kona óskasttilað gæta 1 1/2 árs drengs frá kl. 8-5 á daginn. Uppl. i sima 83919 eftir kl. 8 á kvöldin. Grcttisgata. Kona óskast til að koma heim og gæta 3ja barna á aldrinum 3ja til 6 ára, frá kl. 12-7, fimm daga vikunnar. Uppl. i sima 10691 eftir kl. 7 á kvöldin. Barngóö og ábyggileg kona ósk- ast til að gæta 15 mánaða drengs allan daginn, fimm daga vikunn- ar. Helzt sem næst Barónsstig. Upplýsingar i sima 42914, eða að Barónsstig 43 II h.v. Kona eða unglingsstúlka óskast til að gæta 5 ára telpu fyrir há- degi, helzt i Sæviðarsundi. Simi 82912 eftir kl. 5. ÖKUKENNSLA Ökukennsla á nyjum Volkswagen. Útvega öll gögn. Reynir Karlsson. Simar 20016 og 22922. Ökukennsla — Æfingatimar. Toy- ota '72. ökuskóli og prófgögn.ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg, simar 41349 — 37908. ökukennsla—Æfingatimar. Lær- ið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota MK-2 Hard-top árg. ’72. Sigurður Þormar, ökukennari. Heimasimi 40769. Ökukennsla — Æfingatimar. Útvega öll prófgögn og ökuskóla. Kenni á Toyota Mark II árgerð 1972. Bjarni Guðmundsson. Simi 81162. Lærið að aka Cortinu. öll prófgögn útveguð i fullkomnum ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur Bogason.Simi 23811 Ökukennsla - Æfingatlmar. Volkswagen Ofe, Volvo ’71. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Simi 34716. HREINGERNINGAR Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga og fl. Gerum tilboð ef ósk að er. Menn með margra ára reynslu. Svavar, simi 43486. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Hrcingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður á tekk og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. — Þorsteinn,simi 26097. Vanir og vandvirkir menn gera hreinar ibúðir og stigaganga. Uppl. i sima 30876. Gcrum hreinar ibúðir og stiga- ganga — Vanir menn — vönduð vinna. Simi 26437 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 7. Þurrhrcinsun: Hreinsum gólf- teppi og húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. ÞJÓNUSTA „Silfurhúðun". Silfurhúðum gamla muni. Silfurhúðun, Brautarholti 6, III hæð. Ilúscigcndur — Athugið! Nú er rétti timinn til að láta skafa upp og verja útihurðina fyrir vetur- inn. Vanir menn, vönduð vinna. Föst tilboð, skjót afgreiðsla. Uppl. i sima 35683 á hádeginu og kl. 7-8 á kvöldin. FYRIR VEIÐIMENN Nýtindir ánamaðkar til sölu. Uppl. i sima 37276 og að Hvassa- leiti 27, simi 33948. ÞJÓNUSTA Traktorsgrafa til leigu i lengri eöa skemmri tima. Simi 33908 og 40055. VIÐGIRÐARÞJÖNUSTA B.Ó.P. Bjarni Ó. Pálsson löggiltur pipulagningameistari. Simi 10480 - 43207. Sprunguviðgerðir. Björn, simi 26793. Húsráðendur! Nú er hver siðastur að laga sprungur fyrir veturinn. Þaulreynd efni og vinna. Sprunguviðgerðir, simi 26793. Sprunguviðgerðir — Simi 50-3-11. Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR Il.t stmi »«2t. HELLUSTEYPAN Fossvogsbl. 3 (f. neáfan Borgarsjúkrahúsið) Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. I sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýs- inguna. Ja 5,8 I Jarðýtur — Gröfur Jarðýtur með og án riftanna, gröf- ur Bröyt X 2B og traktorsgröfur. rðvinnslan sf SÍSumúli 25 Simar 32480 og 31080, heima 83882 og 33982. Takið eftir! önnumst viðgerðir á frystiskápum og frystikistum. Bréytum gömlum isskápum i frystiskápa. Góð þjónusta. Frostverk, Reykjavikurvegi 25. Simi 50473. Loftpressur — traktors- gröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprenglngar i húsgrunnum og holræsum! Einnig grófur ög dælúr til leigu. — öll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. Sprunguviðgerðir, simi 15154. Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum, með þaulreyndu gúmmiefni. Margra ára reynsla hérlendis. Fljót og góð afgreiðsla. Simi 15154. Sjónvarpsþjónusta. Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Komum heim ef óskað er. —Sjónvarpsþjónustan—-Njálsgötu 86. Simi 21766. Sjónvarpsviðgerðir. Í heimahúsum, á daginn og á kvöldin. Geri við allar tegundir. Kem fljótt. Uppl. i sima 30132 eft- ir kl. 18 virka daga. Kristján Óskarsson Húseigendur Stollt hvers húseiganda er falleg útihurð. Nú er hver siðastur að verja hurðina fyrir vetúrinn. Fast tilboð. Vanir menn, vönduð vinna. Uppl. i simum 85132, 36487 og 82191. KENNSLA Almenni músikskólinn > O---» UUIHUUII, saxatón, klarmet, bassa, melodica og söng. Sér þjálfaöir kennarar fyrir byrjendur, börn og fullorðna. Kennt verður m ^1o1^y!CjavIk og Hafnarfirði. Upplýsingar virka daga _ 18-20 1 sima !7044. Karl Jónatansson, Bergþórugötu 61. Málaskólinn Mimir. Lifandi tungumálakennsla. Mikið um nýjungar I vetur. Kvöldnámskeið fyrir fullorðna. Samtalsflokkar hjá Eng- lendingum. Léttari þýzka. Hin vinsælu enskunámskeið barnanna. Unglingum hjálpað undir próf. Innritunarsim- ar 10004 og 11109 (kl. 1-7 e.h.). KAUP —SALA Smeltikjallarinn Skólavörðustig 15. Enamelaire ofnar. Litir i miklu úrvali. Kopar plötur. Skartgripahlutir (hringir, keðjur o.fl.). Leðurreimar i mörgum litum. Krystalgler, Mosaik. Bækur. Leiðbeiningar á staðnum. Sendum i póstkröfu. Skjala og skólatöskuviðgerðir Höfum ávallt fyrirliggjandi lása og handföng. Leðurverk- stæðið, Viðimel 35. Auglýsing frá Krómhúsgögn. Verzlun okkar er flutt frá Hverfisgötu að Suðurlandsbraut 10 (Vald. Poulsen húsið) Bajnastólar, strauborð, eldhús- stólar, kollar, bekkir og alls konar borð i borðkrókinn. 10 mismunandi gerðir af skrifborðstólum. Allt löngu lands- þekktar vörur fyrir gæði og fallegt útlit. Framleiðandi Stáliðjan h/f. Næg bilastæði. ATH. breytt simanúmer. Króm húsgögn, Suðurlandsbraut 10. Simi 83360. Þvottakörfur, óhreina- þvottakörfur, körfur undir rúmfatnað, Yfir 40 teg. af öðrum körfum, innkaupapokum og innkaupanetum. Komið beint til okkar, við höfum þá körfu sem yður vantar. Hjá okkur eruð þið alltaf velkom- in . Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11 (Smiðjustigs- megin).

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.