Vísir - 14.09.1972, Blaðsíða 16

Vísir - 14.09.1972, Blaðsíða 16
Vísir Fimmtudagur 14. september 1972 VEÐRIÐ í DAG Sunnankaldi og úði með köflum i dag, rigning i kvöld. Hiti 8-11 stig. í DAG | D KVÖLD| ARNAÐ HEILLA VISIR 50 Jyrir árum Aöeins nokkrir ódýrir grammó- fónar eftir óseldir, — harmoniku- plöturnar einnig á förum. Hljóð- færahús Reykjavikur. Notuð reiðtygi ávallt til leigu. Söðlasmiðabúðin „Sleipnir”, Klapparstig 27 (áður nr. 6). BLÖD OG TIMARIT 17 júni voru gelin saman i hjóna- band hjá Oháða söfnuðinum af séra Kmil Björnssyni ungfrú Auður Ingvadóttir og ■ Guð- mundur Hafliðason. Heimili þeirra er að Hvammsgerði 9. Rvk. Stúdió Guðmundar. Neytendablaðið. Útgefandi Neytendasamtökin. Efnis- yfirlit: Inngangsorð. Við erum lika neytendur dómstóla. Aðalfundur Neytendasam- takanna. Lög Neytendasam- takanna. Kundur samnorrænu neytendanefndarinnar. Um auglýsingar. Þekkið þið þetta merki? Abyrgð. Réttléysi neytandans og afborgunar- kaup. Um skó. Dreifing land- búnaðarafurða. Við sem heima sitjum. Neytandinn og ferðamál. Funktar. Vöru- merkingar. Skrifstofa Neyt- endasamtakanna er i Stórholti 1, hún er opin frá kl. 10-14.30 alla virka daga. Gagnfræðaskólarnir í Kópa- vogi og menntadeild verða sett föstudaginn 15. september. Nemendur mæti i skólunum, eins og hér segir: Vighólaskóli: Kl. 14: Menntadeild, landsprófsdeildir, 4. bekkur og 2. bekkur. Kl. II!: 5. bekkur, almennur 3. bekkur og 1. bekkur. Þinghólsskóli: Kl. 14: 4. bekkur, landsprófsdeild og 2. bekkur. Kl. lti: Almennur 3. bekkur og 1. bekkur. Fræðslustiórinn. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 40., 42., og 44. tbl. Lögbirtingablaðs 1971, á Njörvasundi (i, þingl. eign Benedikts Hafliðasonar fer fram cftir kröfu Landsbanka islands á eigninni sjálfri, mánudag 18. sept. 1972, kl. 14.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Smurbrauðstofan Njálsgata 49 Sími 15105 ÝMSAR UPPLÝSINGAR SKEMMTISTAÐIR KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugard. til kl 2 og sunnudaga kl. 1-3. Simsvari hefur verið tekin i notkun af AA samtökunum. Er það 16373,sem jafnframt er simi samtakanna. Er hann i gangi allan sólarhringinn, nema laugardaga kl. 6-7 e.h. l>á eru alltaf einhverjir AA félagar til viðtals i litla rauða húsinu bak við Hótel Skjaldbreið. Fundir hjá AA samtökunum eru sem hér segir. Reykjavik: mánudaga, miðvikudaga fimmtudaga og föstudaga, að Tjarnargötu 3 c kl. 9 e.h. og i safnaðarheimili Langholtskirkju á föstudögum kl. 9 e.h. Vest- mannaeyjar: Að Arnardranga á fimmtudögum kl 8.30 e.h. simi (98) 2555. Keflavik: Að Kirkju- lundi kl. 9 e.h. á fimmtudögum, simi (92) 2505. Viðines: Fyrir vistmenn, alla fimmtudaga kl 8 c.h. — Pósthólf samtakanna er 1149 i Reykjavík. HEILSUGÆZLA ; 4647 SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Ilagvakt: kl. 08:00 — 17,00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:80 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt:Frá kl. 17.00 föstu- dagskvöld tii kl. 08:00 mánudags- morgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt," simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvaröstofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugar- dag og sunnudag kl. 5 — 6. — Þetta kalla ég nú dularfullt — heldurðu að ég hafi ekki séð Hjálmar þarna inni með ann- ari dömu. Berglind llaraldsdóttir, Tjarnar- bóli 4 Seltjarnarnesi, andaðist 8. september, 4ra ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju kl. 10.30 á morgun. Halldór ólafsson, Lönguhlið 19, Rvk. andaðist 10. september, 78 ára að aldri. Hann verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju kl. 1,30 á morgun. Ragnhciður Jónsdóttir, Nýlendu- götu 15 Rvk. andaðist 9. septem- ber. 96 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Fossvogskirkju kl. 3 á morgun. Veitingahúsið Glæsibæ. Almenn- ur dansleikur i kvöld. Hljómsveit Hauks Morthens leikur fyrir dansi til kl. 1. Heimsfrægur gest- ur skemmtir: Wilma Reading. Þórscafé. Gömlu dansarnir i kvöld. Polka kvartett leikur fyrir dansi. Opið til kl. 1. Veitingahúsið Lækjarteig. Opið i kvöld. Trúbrot og Astró leika til kl. 1. F.U.J. Röðull. Opiö i kvöld til kl. 11,30. Hljómsveit Guðmundar Sigur- jónssonar og Rúnar. Templarahöllin. Bingó i kvöld kl. 9. Vinningar að verðmæti 16 þús- und krónur, 12 umferðir spilaðar. Ilótel Loftlciðir. Opið i kvöld til kl. 11.30. Vikingasalur. Hljóm- sveit Jóns Páls, söngvarar Krist- björg Löve og Gunnar Ingólfsson. Apótek SÝNINGAR Kvöldvarzla apóteka vikuna 9.-15. september verður i Iðunnarapó- teki og Garðsapóteki. Apólck llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar. Opið á miðvikudögum og sunnudögum kl. 13,30-16. Mokka. Jónas Guðmundsson stýrimaður sýnir 23 (plast) oliu- myndir. Sýningin opin daglega til 23. september. Gallcrie Súm.Stefán Jónsson frá Möðrudal sýnir 43 oliu- og vatns- litamyndir. Sýningin er opin dag- lega 4-10 og lýkur 23. september.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.