Vísir - 14.09.1972, Blaðsíða 19
Visir Fimmtudagur 14. september 1972
19
Guðfræöinema vantar herbergi,
sem næst Háskólanum. Uppl. i
sima 24121 eftir kl. 7.
Einlileypur maöur óskar að fá
leigt eitt herbergi. Helzt með
snyrtingu. Uppl. i sima 20094.
Tvær reglusamarstúlkur utan af
landi óska eftir herbergi. Barna-
gæzla kæmi til greina. Uppl. i
sima 86274 eftir kl. 8.
l-2ja herbergja ibúð óskast til
leigu sem fyrst. örugg greiðsla.
Uppl. i sima 19364 eftir kl. 5.
Ung kona, með tæplega þriggja
ára gamalt barn, óskar eftir
tveggja til þriggja herbergja ibúð
hið fyrsta. Góðri umgengni og
skilvisri greiðslu heitið. Nánari
upplýsingar i sima 11869 eftir kl. 3
s.d..
Kcnnari (kona) óskar eftir ibúð
eða herbergi með eldhúsaðgangi
fyrir 1. okt. Uppl. i sima 19628 eft-
ir kl. 7.
ATVINNA í
Aöstoöarmaöur óskast við bila-
málningu. ökuréttindi æskileg
Bilasprautun og réttingar, Ný-
býlaveg 12 Kópavogi. Simi 42510.
óskum að ráða nokkra menn i
verkamannavinnu. Uppl. hjá
verkstjóranum i Borgartúni.
Sindra—Stál.
Piltur óskasttil afgreiðslustarfa i
kjörbúð. Uppl. i sima 37164 eftir
kl. 7.
Vantar vanan mann á traktors-
gröfu. Uppl. i sima 34602 eftir kl.
7.
Stúlka óskast til simavörzlu o.fl.
Uppl. á milli kl. 13 og 18, i dag og á
morgun. Bilapartasalan Höfða-
túni 10. Simi 11397.
Scndisveinn óskast. Última,
Kjörgarði. Simi 22209.
Bakara eða laghentan mann
vantar strax i Ragnarsbakari,
Keflavik. Mikil vinna, góð laun.
Uppl. i sima 1120, Keflavik.
Sendisveinn óskaste.h. Verzlunin
Brynja. Laugavegi 29.
Stúlka óskasttil afgreiðslustarfa.
S.S. Álfheimum 2—4.
Ábyggileg og góöstúlka óskast til
almennra starfa við heimavistar-
skóla (24 börn) i nágrenni
Reykjavikur. Uppl. i sima 84560
og eftir kl. 19 i sima 34112.
Trésmiðið. Trésmiðir óskast við
uppslátt á mótum. Uppl. i sima
37974.
ATVINNA ÓSKAST
Tvær systur,24 og 27 ára óska eft
ir vinnu. önnur fyrir hádegi, hin
eftir hádegi. Uppl. i sima 85202.
Ung hjón óska eftir ræstingu eða
einhverri aukavinnu. Uppl. i sima
31472.
25ára reglusömstúlka óskar eftir
kvöld eða næturvinnu. Til greina
kæmi einnig helgarvinna. Uppl. i
sima 22967.
Stúlka óskar eftir vinnu hálfan
daginn frá 1. okt. Margt kemur til
greina. Uppl. i sima 34723 eftir kl.
4.
Bifreiöastjóri. Ungur og reglu-
samur maður með meirapróf og
rútupróf óskar eftir atvinnu.
Uppl. i sima 50432 eftir kl. 19.
Ung stúlka óskar eftir kvöld-
vinnu. Margt kemur til greina.
Uppl. i sima 22260 á skrifstofu-
tima.
Ungur reglusamur maður óskar
eftir atvinnu við útkeyrslu. Uppl.
i sima 85732 eftir kl. 7.
SAFNARINN
Kaupum islenzkfrimerki og göm-
ul umslög hæsta verði. Einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi
21170.
Kaupi öll stimpluð islenzk
frimerki, uppleyst og óuppleyst..
Einnig óstimpluð og fyrstadags-
umslög. Upplýsingar i sima 16486
eftir kl. 8 á kvöldin.
TAPAÐ — FUNDID
Sá sem liirti ferðaviðtækið 11.
sept.við hliðið á girðingunni um
garðland Vatnsenda, er beðinn
að hringja i sima 32753.
Ilvolpur i vanskilum að Lauga-
teigi 35. Simi 33431.
Silfurvirkisnæla tapaðist 5. sept,
ef til vill i strætisvagni. leið 5.
Finnandi er vinsamlegast beðinn
að hringja i sima 23159.
Karlmannsgleraugu i dökkri um-
gjörð töpuðust föstudag 8. þm. i
Miðbænum eða á hafnarsvæðinu.
Finnandi vinsamlegast hringi i
sima 81524.
TILKYNNINGAR
Kettlingarfást gefins. Simi 16569.
EINKAMÁL
ilöfum áliuga á að stofna lokaðan
klúbb valins ungs fólks á aldrin-
um 18 til 35 ára. Markmið klúbbs-
ins er m.a. að breyta hinu fá-
breytta næturlifi borgarinnar og
ryðja úr vegi monopoliskum háls-
binda og pilsfalda öldurhúsum.
Umsóknir um inngöngu sendist
Visi, ásamt upplýsingum um ald-
ur, starf og áhugamál, merkt
„kuldaveturinn 72”.
BARNAGÆZLA
Vcsturbær. Kona óskast til að
gæta 1 árs gamals barns frá kl.
8—1 f.h. Uppl. i sima 24119.
Óskum aðráða barngóða konu til
að gæta tveggja telpna hluta úr
degi. Þarf að búa sem næst Sól-
heimum. Nánari uppl. i sima
36612.
óska cftirkonu til að gæta 3ja ára
drengs, helzt i Laugarneshverfi.
Uppl. i sima 37367.
Kona i Fossvogi v'ill taka barn i
gæzlu á daginn. Simi 82385.
ÖKUKENNSLA
ökukennsla á nyjum
Volkswagen. Útvega öll gögn.
Reynir Karlsson. Simar 20016 og
22922.
ökukennsla — Æfingatimar. Toy-
ota '72. ökuskóli og prófgögn,ef
óskað er. Nokkrir nemendur geta
byrjað strax. Ragna Lindberg,
simar 41349 — 37908.
Ökukennsla— Æfingatimar. Lær-
ið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Kenni á Toyota
MK-2 Hard-top árg. '72. Sigurður ’
Þormar, ökukennari. Heimasimi
40769 OG 19896.
Ökukcnnsla — Ælingatimar.
Útvega öll prófgögn og ökuskóla.
Kenni á Toyota Mark II árgerð
1972. Bjarni Guðmundsson. Simi
81162.
Lærið að aka Cortinu. öll
prófgögn útveguð i fullkomnum
ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur
Bogason.Sími 23811
Ökukennsla - Æfingatimar.
Volkswagen og Volvo ’71. Lærið
þar sem reynslan er mest. Kenni
alla daga. ökuskóli Guðjóns ö.
Simi 34716.
HREINGERNINGAR
Gcrum hrcinar ibúðir, stiga-
ganga og fl. Gerum tilboð ef ósk
að er. Menn með margra ára
reynslu. Svavar, simi 43486.
Þurrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna i heimahúsum og stofnun-
um. Fast verð. Viðgerðarþjón-
usta á gólfteppum. — Fegrun.
Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin.
Vanir og vandvirkir menn gera
hreinar ibúðir og stigaganga.
Uppl. i sima 30876.
Þurrhreinsun: Hreinsum gólf-
teppi og húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erna og
Þorsteinn. Simi 20888.
Hreingerningar. Gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, sali og
stofnanir. Höfum ábreiður á tekk
óg húsgögn. Tökum einnig hrein-
gerningar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboð ef óskað er. —
Þorsteinn,simi 26097.
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á smáu og stóru
húsnæði. Höfum allt til alls. Simi
25551.
ÞJÓNUSTA
Tökum að okkur : sprunguvið-
gerðir. glerisetningar, þakþétt-
ingarog gerum gömlu útihurðina
sem nýja. Silicone böðum steypt-
ar þakrennur. Notum aðeins
varanleg Silicone Rubber efni.
Tekið á móti viðgerðarpöntunum
i sima 14690 frá kl. 1—5 alla virka
daga. Þéttitækni h/f, Pósthólf 503.
Tek að mér ýmiskonar þýðingar
úr ensku, þýzku, dönsku, norsku
og sænsku. Simi 23889 eftir
hádegi.
Ilúseigendur — Athugið! Nú er
rétti timinn til að láta skafa upp
og verja útihurðina fyrir vetur-
inn. Vanir menn. vönduð vinna.
Föst tilboð, skjót afgreiðsla.
Uppl. i sima 35683 á hádeginu og
kl. 7-8 á kvöldin.
Prcssan h.f. auglýsir. Tökum að
okkur allt múrbrot, fleygun og fl.
Aðeins nýjar vélar. Simi 86737.
FYRIR VEIÐIMENN
Nýtindir ánamaðkar til sölu.
Uppl. i sima 37276 og að Hvassa-
leiti 27, simi 33948.
ÝMISLEGT
Vil fá leigt gott segulband dekk
eða segulband með magnara i
vetur. Uppl. i sima 11816 i matar-
timum.
Vil lána pianó. Þarfnast ein-
hverrar viðgerðar. Simi 11088
eftir kl. 8.
ÞJONUSTA
Silicone = Húsaviðgerðir.
Tökum að okkur sprunguviðgerðir, glerisetningar, þak-
réttingar og gerum gömlu útihurðina sem nýja.
Silicone böðum steyptar þakrennur.
Notum aðeins varanleg Silicone Rubber efni.
Tekið á móti viðgerðarpöntunum i sima 14690 frá kl. 1-5
alla virka daga.
Þéttitækni h/f Pósthólf 503.
Traktorsgrafa
til leigu i lengri eöa skemmri tima.
Simi 33908 og 40055.
Sprunguviðgerðir. Björn, simi 26793.
Húsráðendur! Nú er hver siðastur að laga sprungur fyrir
veturinn. Þaulreynd efni og vinna. Sprunguviögerðir, simi
26793.
Sprunguviðgerðir — Simi 50-3-11.
Gerum við sprungur i steyptum veggjum meö þaulreyndu
gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i
sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og
niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla
og fleiri áhöld. Set niöur brunna o.m.fl. Vanir menn.
Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i
sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýs-
inguna.
“
f
Jarðýtur — Gröfur
Jarðýtur með og án riftanna, gröf-
ur Bröyt X 2B og traktorsgröfur.
rðvinnslan sf
Síðumúli 25
Simar 32480 og 31080,
heima 83882 og 33982.
VIÐGERÐARÞJÓNUSTA
B.Ó.P.
Bjarni O. Pálsson
löggiltur pipulagningameistari.
Simi 10480 - 43207.
GARÐHÉLLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
II.#
Simi 86211. HELLUSTEYPANf
Fossvogsbl. 3 (f. neðan Borgarsjúkrahúsið)
Takið eftir!
önnumst viðgeröir á frystiskápum og frystikistum.
Bréytum gömlum isskápum i frystiskápa. Góð þjónusta.
Frostverk, Reykjavikurvegi 25. Simi 50473.
Loftpressur — traktors-
gröfur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprenglngar i húsgrunnum og
TioTræsúm. Eínnig grófur ög dælúr
til leigu. — öll vinna i tima- og
ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Simonar Simonarsonar, Armúla
38. Simar 33544, 85544 og heima-
simi 19808.
Sjónvarpsviðgerðir.
i hei;. "'húsum, á daginn og á
kvr d Ceri við allar tegundir.
Ki uit Uppl. i sima 30132 eft-
ir lf virka daga. Kristján
Óskarss >n
Almenni músikskólinn
Kennsla á Harmonikku, gitar, fiðlu, trompet, trombon,
saxafón, klárinet, bassa, melodica og söng. Sér þjálfaöir
kennarar fyrir byrjendur, börn og fullorðna. Kennt verður
bæði I Reykjavik og Hafnarfirði. Upplýsingar virka daga
kl. 18-20 i sima 17044. Karl Jónatansson, Bergþórugötu 61.
Málaskólinn Mimir.
Lifandi tungumálakennsla. Mikið um nýjungar i vetur.
Kvöldnámskeið fyrir fullorðna. Samtalsflokkar hjá Eng-
lendingum. Léttari þýzka. Hin vinsælu enskunámskeið
barnanna. Unglingum hjálpað undir próf. Innritunarsim-
ar 10004 og 11109 (kl. 1-7 e.h.).
KAUP — SALA
Smeltikjallarinn Skólavörðustig 15.
Enamelaire ofnar. Litir i miklu úrvali. Kopar plötur
Skartgripahlutir (hringir, keðjur o.fl.). Leöurreimar
mörgum litum. Krystalgler, Mosaik. Bækur.
Leiðbeiningar á staðnum.
Sendum i póstkröfu.
Skjala og skólatöskuviðgerðir
Höfum ávallt fyrirliggjandi lása og handföng. Leðurverk-
stæðið, Viðimel 35.
Auglýsing frá Krómhúsgögn.
Verzlun okkarer flutth-á Hverfisgötu að Suðurlandsbraut
10 (Vald. Poulsen húsið) Barnastólar, strauborð, eldhús-
stólar, kollar, bekkir og alls konar borð I borðkrókinn. 10,
mismunandi gerðir af skrifborðstólum. Allt löngu lands-
þekktar vörur fyrir gæði og fallegt útlit. Framleiðandi
Stáliðjan h/f. Næg bilastæði. ATH. breytt simanúmer.
Króm húsgögn, Suðurlandsbraut 10. Simi 83360.
Sprunguviðgerðir, simi 15154.
Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum, með
þaulreyndu gúmmiefni. Margra ára reynsla hérlendis.
Fljót og góð afgreiðsla. Simi 15154.
Sjónvarpsþjónusta.
Gerum við allar gerðir sjón-
varpstækja.
Komum heim ef óskað er.
—Sjónvarpsþjónustan—Njálsgötu
86. Simi 21766.
Húseigendur
Stollt hvers húseiganda er falleg útihurð. Nú er hver
siðastur að verja hurðina fyrir veturinn. Fast tilboð. Vanir
menn, vönduð vinna. Uppl. i simum 85132, 36487 og 82191.
KENNSLA
Námskeið Sigfúsar Halldórssonar
i teiknun og meðferð lita, hefjast þriðjudaginn 19. septem-
ber 1972.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku i sima 41635 eftir kl. 6 alla
daga.
Þvottakörfur, óhreina-
þvottakörfur, körfur
undir rúmfatnað, Yfir 40 teg. af
öðrum körfum, innkaupapokum
og innkaupanetum.
Komið beint til okkar, við höfum
þá körfu sem yður vantar.
Hjá okkur eruð þið alltaf velkom-
in .
Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og
Laugavegi 11 (Smiðjustigs-
megin).