Vísir - 14.09.1972, Blaðsíða 8

Vísir - 14.09.1972, Blaðsíða 8
8 Vísir Fimmtudagur 14. september 1972 tveir lögregluþjónar þegar ég var að sýna vini minum myndina og tóku hana af mér. bað kann eng- inn að meta „Vorleikinn” minn hérna á landi. úti i Chicago hafa þeir boðið stórfé i hana og ég hef lánað myndina út um allar triss- ur.” Og áfram heldur Stefán að spjalla um myndirnar sinar og stundum kreppir hann hnefana þegarhann lýsiráhrifum sinum af islenzkri náttúru. hlær og gamnar sér. Hann er málari af Guðs náð, þó hann hafi lært af Ásgrimi heima i Möðrudal. þegar hann var að munda pensilinn: „Hann Ásgrimur var flinkur. Ég man alltaf eftir honum þegar ég var strákur og hann var i Möðrudal að mála. Hann var alveg meistari með pensilinn. bað er öryggið i að meðhöndla pensilinn sem skiptir mestu máli,” segir Stefán að lok- um i þessu stutta spjalli sinu við blm. Visis. Sýning hans verður svo opin daglega frá kl. 4.10 i Galerie Súm við Vatnsstig og lýk- ur 23. sept. GF. Stefán frá Möðrudal hjá mynd sinni „Vorleik” efst til vinstri. Mikill áhugi á skáknámi Keppni þeirra Spasski og Fischer hefur heldur betur kveikt i skákáhuganum um heim allan og þá ekki siður hér á landi en annars staðar. Hjá Bréfaskóla SIS og ASt hefir ekki linnt fyrir- spurnum. en skólinn er bæði með æfingaflokk og byrjendaflokk i skák. Á fáum dögum innrituðust fleiri nemendur en allt siðastliðið ár. Disarfellið selt bá hefur kaupskipaflotinn minnkað um eitt skip, en Disar- fellið fór nýlega sina siðustu ferð undir fána Sambandsins. Skipið var að verða 20 ára gamalt og þótti þvi of kostnaðarsamt að halda i það áfram, þar sem dýr flokkunarviðgerð var framundan. — betta minnsta skip sambands- ins sem var, þótti hentugt á ströndina auk millilandasiglinga og er þvi StS að bræða það með sér að fá nýtt skip i þess stað og yrði það þá af svipaðri stærð. Ný fóðurblöndunarstöð Fyrir nokkru hófust fram- kvæmdir við gerð nýrrar fóður- blöndunarstöðvar Sambandsins viö Sundahöfn. Stöðin ris upp við hlið korngeyma Kornhlöðunnar h.f., sem Sambandið á að einum þriðja hluta. Stefnt er að þvi að taka fóðurblöndunarstöðina i notkun um næstu áramót. Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómvendir i miklu úrvali. Daglega ný blóm Mikið úrval af nýjum vörum. — Gjórið svo vel að lita inn. Sendum um allan bæ OSIN GLÆSIBÆ, simi 23523. Eg mólaði bara Rauð þegar hann var að príla" segir St< Jónsson í N ,,Ánægður?" „Já, ég er hamingjusamur málari, reglulega hamingjusam- ur," segir Stefán frá Möðrudal og Ijómareinsog barn i sýningarsal Súmm- arra, þar sem hann heldur sýningu um þessar mundir á 43 verkum sínum. bað' kennir ýmissa grasa i Súmsalnum. Myndirnar hefur Stefán málað á yfir tuttugu ára timabili og i fyrstunni gæti maður haldið að margir málarar hefðu málað myndirnar. „Ég mála enga mynd eins”, segir Stefán, og er verulega hreykinn yfir afköstum og gæð- um. „Búinn að mála siðan ég var sautján ára. Ég lærði hjá Geir bormar tréskurðarmeistara á Akureyri, það var góður maður.” Stefáni er margt til lista lagt eins og hann reyndar á kyn til. Faðir hans var hinn landsfrægi þúsundþjalasmiður og stórséni Jón gamli Stefánsson, i Möðru- dal. Fræg er altaristaflan i kirkj- unni á Möðrudal sem Jón málaði. bekktur var hann og fyrir sér- kennilega söngrödd sem sprengdi alla skala. „Ég var nú lika góður söng- maður i gamla daga segir Stefán. Var skal ég segja þér bassakall i Hofskórnum austur á Vopnafirði. bá voru bara tveir menn i öllum kórnum, sem gátu sungið bæði Hamraborgina og Bjórkjallar- ann. Annar þeirra var Stefán Jónsson!” Og Stefán þenur sig út eins og hann ætli að fara hefja raust sina i Bjórkjallaranum en stillir sig og segir: „Nei ég er al- veg hættur að geta sungið nú orð- ið.” bað er gaman að labba með Stefáni um salinn og láta hann út- skýra myndir sinar. Nr. 34 vekur athygli gesta en hún heitir þvi einkennilega nafni Kssa- strcng- ur. „Ég lánaði einu sinni Kjarval málverk i likingu við þetta, segir Stefán, en hann gat með engu móti likt eftir mér i þessum S- hringjum, og skilaði mér bara myndinni altur. ()g hórna er svo hann Burstaíells-Blesi sem jörðin skelfur undan. þegar hann bregð- ur á skeiðið." Siðan bendir Stefán á fleiri hestamyndir og á einni segir Stefón Jónsson í Möðrudal um frœgustu mynd sína „Vorleik" þeirra sjáum við bróður Blesa, jarpan hest i túninu á Burstafelli. Rauðleit mynd. litil og dularfull blasir við fyrir enda salarins þeg- ar gengið er inn. „Vorleikur” (1950) vafalaust frægasta mál- verk Stefáns, og sýnir tvö hross i ástarleik. „Ég ætlaði að mála mynd af Rauð einum en þá var Jón Stefánsson búinn að mála mynd af honum svo ég gat ekki farið að herma eftir. Svo ég mál- aði Rauð þegar hann var að prila. (Hryssan ókunn). beir stoppuðu mig einu sinni niðri á Lækjartorgi „Sjáðu þcssa S-hringi, þctta gat Kjarval ekki leikið cftir mér,” segir Stcfán og útskýrir eitl vcrka sinna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.