Vísir - 20.09.1972, Blaðsíða 8

Vísir - 20.09.1972, Blaðsíða 8
\rw Floyd Patterson A6E WEIQMT (est.) HEIQMT NECK CHEST (?sor.) CMEST (exp ) BICEPS REACH FOREARM WRIST FIST WAIST THIGH CALF ANKLE Fellur vopni Kapparnir keppa í New York í kvöld og sigurvegarinn mœtir Frazier Cassíus ó leyni- Floyd Patterson! i nótt að íslenzkum tima mætast tveir kunnustu hnetaleikakappar heims — Cassius Clay og Floyd Patterson — báðir fyrrver- andi heimsmeistarar í þungavigtinni og menn, sem lengi hafa gert garðinn DAVID HEMERY FRÁBÆR David Hemery, sem lapaði Olympiutitli sinum og heimsmeti i 100 metra grindahlaupi i Miinch- en, náði hreint frábærum tima i :I00 mctra grindahlaupi á móti i Crystal Palace í Lundúnum sl. föstudag. Hann hljóp vegalengd- ina á :I4.« sek., sem ekki er langt frá islenzka metinu i :I00 m. hlaupi án grinda. (34.3 sek. Iiilm- ar Þorbjörnsson) llemery var i algjörum sér- flokki i hlaupinu og varð litið var við aðra keppendur. i öðru sæti varð Alan Pascoe, einnig Eng- landi, á 35.4 sek. en þriðji varö Italph Mann, Bandrikjunum, á 30.2 sek., en Mann vann sem kunnugt cr Hemery á marklin- unni i 400 m. grindahlaupinu i Miinchen og hlaut silfurverðlaun- in á cftir undramanninum Akii- biia frá Uganda. A mótinu var einnig keppt i miluhlaupi og þar varð heims- methafinn Jim Ryan, Banda- rikjunum, aðeins i öðru sæti — hljóp á 3:57.4 min. Sigurvegari varð Tony Polhill, Nýja-Sjálandi, á 3:57.0 min. i þriðja sæti varð • Itay Smedley, Englandi á 3:59.0 min. en Olympiumeistarinn i 800 m., I)avid Wottle, Bandarikjun- um, varö aðeins fjórði á 4:01.5 min. og virðist allur vindur úr strák. frægan — Floyd meira að segja í tuttugu ár, en hann vakti fyrst athygli á Olympíuleikunum í Helsinki 1952, þegar hann sigraði i sinum þyngdar- flokki með miklum yfir- burðum. Aldrei hefur undirritaður séð skemmti- legri hnefaleikamann en Floyd þá. Cassius Clay varð einnig Olympíumeist- ari — i Róm 1960 — og það varð upphafið aö hans glæsilega ferli, þar sem hann hefur aðeins tapað einum leik. í gær var mikið skrifað um leik- inn viða um heim og þar kom meðal annars fram, að eftir 20 ár i hringnum hefði Floyd Patterson nú loks fundið leynivopn — nýtt högg — sem að fullu muni ráða Cassiusi — eða Múhameð Ali eins og hann kallar sig sjálfur — að fullu. Hvert þetta nýja leynihögg er vildi Floyd auðvitaö ekki skýra frá. Hins vegar eru sérfræðingar vantrúaðir á. að Floyd takist nokkuð að standa i Clay, þó svo Floyd sýndi mikla hæfni gegn honum i Las Vegas 22. nóvember 1965. en sá leikur var stöðvaður i 12. lotu vegna meiðsla Floyds i baki. Báðir kapparnir hvildu i gær og Patterson lauk æfingum sinum á laugardag. Hann var drjúgur i gær i samband við leynihöggið, en sagðist þó vona að allir álitu Clay öruggan sigurvegara. bvi meiru, sem menn veðja á Clay, þess betri möguleika hef ég, sagði hann. of mikið öryggi getur reynzt mótherja minum fall- gryfja. Cassius Clay gat ekki æft þrjá daga i siðustu viku vegna þess, að hann varð að mæta fyrir rétti i Detroit. þar sem borinn voru á hann samningsrof af fram- kvæmdaaðilum leikja. — Ég ætla ekki að vera með neinn spádóm, sagði hann i gær. en ég reikna með þvi. að keppnin standi allar 12 loturnar. Báðir hafa kapparnir æft og keppt mikið að undanförnu og það við ýmsa kunna kappa. Floyd er með niu sigurleiki i röð, en Clay hefur unnið sex frá þvi hann tap- aði fyrir Joe Frazier, núverandi heimsmeistara. Á myndinni hér að neðan eru ýmsar upplýsingar um kappana. Þar sést efst að Clay er 30 ára og talið að hann vegi 216 pund i nótt, þó hann sé þremur pundum þyngri nú. Hann hefur margt fram yfir keppinaut sinn. Er sjö árum yngri — átta sentimetrum hærri og mun þyngri, þó það sé nú ekki alltaf talinn kostur og Clay jafnvel of þungur nú til þess að hraði hans njóti sin. En það, sem mestu kemur til að skipta, er hinn mikli munur á handleggjalengd þeirra. bar munar svo miklu Clay i hag að erfitt ætti samkvæmt þvi að vera fyrir Patterson að koma ..leynihögginu" við. Á flestum sviðum stendur Clay betur að vigi eins og sjá má á töflunni, en Floyd Patterson hefur ekki áhyggjur af þvi. Hann sagði i gær: — Þyngdin skiptir ekki miklu máli — heldur ekki hæðin. Ég er fullgildur hnefaleikari i þunga- vigt. Þess má að lokum geta, að Floyd Patterson er eini hnefa- leikarinn i þungavigt, sem tapað hefur heimsmeistaratitlinum og unnið hann aftur. Báðir kapp- arnir stefna nú að þvi marki. Sundþing í Reykjavík Ársþing Sundsambands islands fcr fram i Reykjavik n.k. laugar- dag 23. september og hefst að Hótel Esju kl. 13.00. Mörg mál verða á dagskrá þingsins cnda mikið fjör veriö i sundiþróttinni siðustu mánuðina. Hola í höggi Nýlega gerðist sá atburöur á golfvclli N'ess á Seltjarnarnesi, sem alla k.vlfinga drcymir um einhvern tima á lífsleiðinni — það var slcginn hola i höggi. Það var Bert Hanson. stór- kaupmaöur, sem vann þetta^ alrek á þriðju braut vallarins, en hún er 150 mctrar á lengd og par þrir. Ilún er talin ein'af erfiðustu þriggja para holum á landinu. Bert Hanson notaði járn númer sex — hitti mjög vel og kúlan flaug i einu höggi beint i holuna. Þrir félagar golfklúbbsins voru viðstaddir. þegar þetta gerðist. Lið Vikings fyrir utan félagsheimili félagsins i Stafangri. Sjö norskir landsliðs- menn leika gegn ÍBV! — í síðari leik liðanna í UEFA-bikarkeppni Evrópu Nú ferað styttast í síðari Evrópuleikinn milli Vest- mannaeyinga og Viking frá Stafangri, en hann verður i Reykjavík næstkomandi sunnudag. i norska lands- liðinu eru margir góðkunn- ingjar islenzkra knatt- spyrnumanna — til dæmis hefur Olav Nilsen gegnum árin leikið marga lands- leiki gegn islandi og oft gert okkur skráveifu, og einnig Svein Kvia og Sig- björn Slinning. i norska lið- inu eru sjö leikmenn, sem leikið hafa í A-landsliði Noregs, en þó er aðeins einn þeirra fastur maður i liðinu nú, það er fyrirliði Fimm mörk Liverpool Leikmenn Liverpool voru heldur betur á skotskónum □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ □ ___ □ <......-.... m: s □ Þocsteinn ólafsson átti mjög góöan leik i marki Keflvikinga i □ leiknum gegn Real Madrid sl. miðvikudag i Evrópukeppni meistaraliða. Myndirnar hér til hliðar tók Bjarnleifur i Madrid. Efst slær Þorsteinn knöttinn frá nteð miklum tilburðum — á næstu mynd eru varamenn IBK i þar til gerðu skýli á vellinum og aö baki þeim eru spánskir áhorfendur — og neðst skiptir Grétar Magnússon á peysu við einn lcikmanna Real að leik loknum. Það er stórleikja- bragur á öllum myndunum. □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ i gærkvöldi og sigruðu Car- lisle með 5-1 i deildabikarn- um, en i fyrri leik liðanna varð jafntefli. Liverpool leikur þvi á útivelli við WBA i 3. umferð. Peter Boersma lék nú með Liverpool og skoraöi tvö af mörk- um liðsins. en langt er siðan hann hefur leikið i aðalliðinu. Kevan Keegan. Steve Highway og Peter Cormack skoruðu hin mörkin. bá sigraði Birmingham Luton 1-0 i þriðja leik liðanna úr 2. um- ferð deildabikarsins og leikur Birmingham við Coventry i næstu umferð. 1 gær stóðu yfir samningar milli Sheff. Utd. og Cardiff um skipti á leikmönnum. Sheff. Utd. bauð tvo welska landsliðsmenn sina, Gil Reece og Powell. fyrir Alan War- boys. sem áður lék með Sheff. Wed., en var seldur til Cardiff og hefurverið aðalmarkskorari liðs- ins. Þeir Reece og Powell hafa ekki getað unnið sér föst sæti i aðalliði Sheff. Utd. undanfarna mánuði og hafa þvi ekkert á móti þvi að fara til Cardiff i Wales, þar sem þeir þyrftu ekki að leika i varaliöi og möguleikar þeirra á landsleikjum fyrir Wales verða meiri hjá welska liðinu. Nokkrir leikir voru háðir i 2. deild i gærkvöldi og urðu úrslit þessi: Huddersfield — Swindon 1-1 Middlesbro — Preston 0-0 Nottm. For. —Cardiff 2-1 QPR — Bristol City 1-1 i 3. deild vann Charlton stórsig- ur gegn Notts County 6-1 og voru það sannarlega óvænt úrslit. Bristol Rovers og Bolton gerðu jafntefli 1-1. Vikings, Slinning. Fleiri hafa þó leikið i norska landsliðinu í sumar eða verið varamenn— og Olav Nilsen, sem svo marga leiki hefur leikiö i norska lands- liðinu, missti stöðu sina þar i vor vegna meiðsla, en hann er nýbyrjaður að leika með Vikingsliðinu aftur. Leikmenn norska liðsins, sem leika hér á sunnudag, eru þessir: Erik Johannesson, markvörð ur, er tvitugur nemi. hefur leikið 11 unglingalandsleiki og 49 leiki með aðalliði Vikings, sýndi snilldarleik i leik Vikings og IBV i Stavangri. Anbjörn Ekeland, varnarmað- ur nr 2, 24 ára gamall verzlunar- maður, mjög leikreyndur leik- maður. Hefur leikið 11 unglinga- landsleiki, 3 a-landsleiki og 166 leiki með aðalliði Vikings. Reidar Goa, varnarmaður nr 3, þritugur bóndi, hefur leikið 6 unglingalandsleiki, 1 a-landsleik, 5 b-landsleiki og 192 leiki með aðalliði Vikings. Svein Hammerö, framlinuleik- maður nr 8, 24 ára nemi. 8 ung- lingalandsleikir og 163 leikir með aöalliði Vikings. Hammerö var varamaður i landsliði Norð- manna i leiknum á móti íslendingum i sumar. Arvid Knudscn, framlinuleik- maður nr 4. 28 ára kennari, hefur leikið 5 unglingalandsleiki, 5 leiki með héraðsúrvali og 260 leiki með aðalliði Vikings. Olav Nilsen.miðjuleikmaður nr 6, 29 ára, sölufulltrúi. Hann er leikreyndasti leikmaður Vikinga. Leikið 62 landsleiki, 5 leiki með héraðsúrvali og 325 leiki með aðalliði Vikings. Sigbjörn Slinning, varnar- maður nr 5 og fyrirliði liðsins, 26 ára bifreiðarstjóri. Slinning hefur leikið 29 landsleiki, 5 unglinga- landsleiki og 287 leiki með aðalliði Vikings. Hann átti sérlega góðan leik á móti IBV i leik liðanna i Stavangri. Hans Edgar Paulsen, miðju- leikmaður nr. 9, 25 ára prentari, 1 a-landsleikur, 1 unglingalands- leikur og 158 leikir með aðalliði Vikings. Johannes Vold, framlinuleik- maður nr. 10, 26ára deildarstjóri, hefur leikið með Viking frá 1971 og á að baki 57 leiki með aðalliði Vikings, auk þess hefur hann leik- ið 5 héraðsúrvalsleiki og siðasta sunnudag lék hann sinn fyrsta a- landsleik, i leik Noregs og Svi- þjóðar. Vold hefur sýnt mjög góða leiki i sumar og er markhæstur i 1. deildinni norsku. Hann lék áður um árabil með aðalliði norska liðsins Bryne. Svein Kvia,miðjuleikmaður, 25 ára reikningssérfræðingur. Hefur leikið 10 a-landsleiki og 214 leiki með aðalliði Vikings. Kvia skor- aði markið i leiknum IBV-Viking, sem fram fór i Stavangri 13. sept. Ingc Valen, 21 árs iðnaðar- maður, Valen getur leikið allar stöður á vellinum og I fyrri leik IBV og Vikings lék hann i fyrsta sinn i stöðu miðvarðar og átti snilldarleik. Hann hefur leikið með Viking frá þvi i vor, alls leik- ið 28 leiki með aðalliði félagsins og 9 unglingalandsleiki. Harald Andcrscn, varnar- maður, 26 ára tæknifræðingur, hefur leikið 27 leiki með aðalliði Vikings. Marvid Skjævcland, Varnar- leikmaður. 23 ára rannsóknar- maður, Hefur leikið 2 leiki með héraðsúrvali og 21 leik með aðal liði Vikings en með þeim hóf hann að leika i vor. Gunnar Storni Nilsen, fram- linuleikmaður, 22 ára nemi, hefur leikið 1 héraðsúrvalsleik og 26 leiki með aðalliði Vikings, en hann hóf að leika með þeim I vor. Langt í Braginu! Joycc Smith, scm var fyrirliði brezku kvennasveitarinnar i Munchen-leikunum, setti i gær nýtt, brezkt met i 3000 metra hlaupi á móti i Hcndon. Hún hljóp vegalengdina á 9:05,8 min., sem er annar bezti timi, sem kona liefur náð i 3000 metra hlaupi i heiminum. Joyce á þó langt i hnimcm nt Ol vmniumeistarans

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.