Vísir - 20.09.1972, Blaðsíða 11

Vísir - 20.09.1972, Blaðsíða 11
Visir Miðvikudagur 20. september 1972 11 STJORNUBIO Frjáls, sem fuglinn Run wild, Run free íslenzkur texti vJ.w Afar hrifandi og spennandi ný amerisk úrvalskvikmynd i technicolor. Með úrvalsleikurum. Aðalhlutverkið leikur barna- stjarnan MARK LESTER, sem lék aðalhlutverkið i verðlauna- myndinni OLIVER, ásamt John Mills, Sylvia Syms, Bernard Mil- es. Leikstjóri: Richard C. Sara- fian. Mynd sem hrifur unga og aldna. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HASKOLABIO Ævintýra mennirnir (The adventurers) Stórbrotin og viðburðarik mynd i litum og Panavision gerð eftir samnefndri metsölubók eftir Harold Robbins.I myndinni koma fram leikarar frá 17 þjóðum, Leikstjóri Lewis Gilbert islenzkur texti Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 LAUGARASBIO Willie boy Spennandi bandarisk úrvalsmynd i litum og Panavision. Gerð eftir samnefndri sögu (Willie Boy) eft- ir Harry Lawton um eltingarleik við Indiána i hrikalegu og fögru landslagi i Bandarikjunum. Leikstjóri er Abraham Polonski er einnig samdi kvikmyndahand- ritið. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. jOSEWi E lEJd.E HtESENlSAr. A/CO tVsA',.' f ija S'ARRlNG Rod Taylor- Carol lihife n “The Man Mfho Had Power Over Mfomen" Fjörug og skemmtileg ný banda- risk litmynd um mann, sem sannarlega hafði vald yfir kven fólki, og auðvitað notaði það. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 VISIR : flytur jyjar fréttir vism Fyrstur meó fréttimai' Herbergi óskast Kaupfélag Eyfirðinga óskar að taka á leigu 2-3 rúmgóð herbergi nú þegar eða um næstu mánaðamót. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð merkt „Herbergi 1901” leggist inn á augld. Visis fyrir 22. þ.m. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugord. til kl 2 og sunnudogo kl. 1-3. AUGLYSING frá Lánasjóði íslenzkra námsmanna til námsmanna á Islandi Auglýst eru til umsóknar ián til náms- manna á íslandi úr lánasjóði islenzkra námsmanna, skv. lögum nr. 7, 31. marz 1967, um námslán og námsstyrki og siðari breytingar. Umsóknareyðublöð eru afhent i Félags- heimili stúdenta við Hringbraut og hjá lánasjóði islenzkra námsmanna, Hverfis- götu 21, Reykjavik. Námsmenn geta, að uppfylltum ákveðn- um skilyrðum, fengið hluta námsláns af- greiddan i upphafi skólaárs, ef þeir óska þess i umsókn og senda sjóðnum hana fyrir 1. nóv. n.k. Umsóknir um almenn námslán skulu hafa borizt sjóðnum fyrir 1. nóv. n.k., nema um- sækjandi hefji nám siðar, og verður þeim úthlutað i janúar og febrúar n.k. Feykjavik, 19. september 1972 Lánasjóður islenzkra námsmanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.