Vísir - 20.10.1972, Síða 13

Vísir - 20.10.1972, Síða 13
Vísir Föstudagur 20. október 1972. 13 □ □AG D KVÖLD | Q □AG | D J > * Q □AG | Sjónvarp kl. 21,45 SJÓNAUKINN Viðtal við Jóhann risa Einnig verður fjallað um ölvun við akstur, viðtöl við erlenda fulltrúa ó þingi S,Þ, um landhelgismólið og rœtt um óstandið í Chile. i kvöld er „Sjónaukinn” aftur á dagskrá og eru það fréttamenn sjónvarpsins sem sjá um þáttinn. i þetta sinn verður fjallað um landhelgismálið og þorskastriðið. Rætt verður við þrjá fulltrúa scm sitja á allsherjarþingi Sameinuðu þjóöanna. Iíru það fulltrúar Kan- ada, Kenýa og forseti Einingar- samtaka Afrikurikja. Þá er fjall- að um ástandið i Chile og orsakir fyrir þeim vandræðum sem þar rikja. Þá verður tekið fyrir málið ölvun viö akstur en alltaf eykst það að menn aka undir áhrifum áfengis. Þá verður spjallað við Jnhann Svarfdæling en hann hef- ur dvalið fjölda ára í Randa- rikjunum og starfað þar i fjöl- leikahúsum og notað stærð sina til að lifa af, cn hann er hvorki nteira né minna en 2.25 metrar á hæð. Mörg önnur mál eru tekin fyrir og má búast viö að þátturinn verði bæði skemmtilegur og fróðlegur. —ÞM Jóhann risi er nú i heimsókn á islandi eftir að hafa dvalizt fjölda ára er- lendis þar sern hann hefur leikið vikinga og fleira i fjölleikahúsum. Auk þess aö koma til aðskoða fornar slóöir, er einn aðaltilgangur ferðarinn- ar hingað að láta smiða á sig skó. Útvarp kl. 22,15: „Ég veit ekki hvort ég get það Ævar Kvaran, leikari les i kvöld smásöguna „Salvatorc” eftir Somerset Maugham. Sagan er mjög stutt en sérkennileg á margan hátt. Það kemur ekki fram fyrr en í lok sögunnar, hver boðskapur höfundarins er. Sagan fjallar um lif mjög fátæks italsks fiskimanns og lýsir starfi hans og æfi á mjög ein- faldan hátt. Sagan er skrifuð þannig, að hlustendur fara að hugsa um hver boðskapur hennar i raun og veru sé, en eins og áður er sagt, kemur það ekki fram fyrr en i lok sögunnar. Sagan byrjar á setningu sem virðist i upphafi BLÓMAHÚSIÐ SKIPHOLTI 37 SlMI 83070 (Við Kostakjör, skammt fró Tónabíó) OpiS alla daga — öll kvöld og um helgar. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 30.21. og 33. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á hluta i Gnoðarvogi 30, talinni eign Sævars Snæbjörnssonar fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri, þriöjudag 24. okt. 1972, kl. 14.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik ekki vera i neinu samhengi við söguþráðinn i heild. Höfundur ljóstrar upp meiningunni með setningunni, sem er ,,Ég veit ekki hvort ég get það” alveg i lokin og þá fyrst geta hlustendur áttaðsig á samhenginu. Sagan er forvitnileg mjög og má búast við að hlustendur muni hafa ánægju af henni. —ÞM Spáin gildir fyrir laugardaginn 21. okt. Ilrúturinn, 21. marz—20. april. Ýmislegt bendir til að dagurinn geti orðið nokkuð erfiður. Mest fyrir það að áætlanir standast ekki, eða að loforð verða ekki haldin. jfö W Nl uá Naulið.21. april—21. mai. Einhver mannfagnað- ur er framundan, sem þér býðst tækifæri til að taka þátt i. Þótt þig langi ekki beinlinis ættirðu samt að fara^ það getur borgað sig. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Það verður tals- verður hraði á hlutunum i dag. Ef til vill á það sinn þátt i þvi að þú komist i timaþröng með verkefni þin. Krahbinu. 22. júni—23. júli. Dagurinn byrjar ef til vill ekki eins og þú mundir kjósa, en það rætist úr öllu, og þvi betur sem fram liður. Kvöldið getur orðið skemmtilegt. Ljónið 24. júli—23. ágúst. Töluvert annriki við einhvern undirbúning i sambandi við helgína. Allt bendir tii að þú munir njóta þar góðrar aðstoðar. Meyjan,24. ágúst—23. sept. Það er ekki útilokað að ýmislegt gangi á afturfótunum i dag, að minnsta kosti fram eftir. En ekki ætti það þó að valda neinum vandræðum. Vogin,24. sept,—23. okt. Það litur út fyrir að eitt- hvert tilboð eða boð valdi þér nokkrum vafa og hiki. Sjálfsagt lika að þú hugsir þig um, en ekki of lengi. Drekinn, 24. okt —22. nóv. Það litur út fyrir að þetta verði talsvert erfiður dagur, og að þér gangi ekki sem bezt að fá aðstoð eða liðsinni eins og með þarf. Rogimiöuriiin, 23. nóv.—21. des. Sæmilegur dagur, þrátt fyrir alls konar annriki i sambandi við helgina. Athugaðu peningahliðina gaum- gæfilega i þvi sambandi, heldur fyrr en siðar. Steingeitin, 22. des,—20. jan. Það bendir margt til þess að dagurinn fari i allt annað en þú hugðir, og ýmislegt óvæni beri til þess, sumt fremur skemmtilegt að minnsta kosti. Vatnsherinn 21. jan.—19. febr. Farðu nú gæti- lega að öllu, og lofaðu ekki neinu umfram það sem þú treystir þér til að standa við. Kvöldið getur orðið skemmtilegt. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Þaö litur út fyrir að dagurinn verði dálitið tætingslegur, að minnsta kosti fram eftir. Með lagni ættirðu samt að koma ár þinni vel fyrir borð. SJÓNVARP • FÖSTUDAGUR 20. oktober 1972 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Kálir söngvasveinar Kenny Rogers & The First Edition leika og syngja létt lög frá Vesturheimi og setja á svið ýmis skemmtiatriði. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 20.55 Fóstbræður Brezkur sakamálaflokkur. Þýðandi Vilborg Sigurðardóttir. 21.45 Sjónaukinn Umræðu- og fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 22.45 Ilagskrárlok ÓTVARP • FÖSTUDAGUR 20. október 13.00 Kftir hádegiö.Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Siðdegissagan: „Draum- ur um Ljósaland” eftir Þór- unni Klfu Magnúsdóttur. Höfundur les (5). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegistónlcikar: Sönglög-Erika Köth syngur lög eftir Hugo Wolf, og Nik- olaj Ghjaurov syngur lög eftir Tsjaikovsky. 10.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Ferðabóka lestur : „Grænlnadsföt 1897” eftir llelga Fjeturss. Baldur Pálmason lýkur lestrinum (9). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Fréttaspegill 19.45 Þingsjá 20.00 Sinfóniuhljómsveit is- lands heldur hljómleika i lláskólabiói. Stjórnandi: Sverre Bruland frá Noregi. Einleikari: Gervase de Peyer frá Englandi 21.30 Útvarpssagan: „Bréf séra Röðvars” eftir Ólaf Jó- liann Sigurðsson. Þorsteinn Gunnarsson leikari les sögulok (6) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. „Salva- tore”,Smásaga eftir Somer- selli Maugham. Pétur Sumarliðason islenzkaði. Ævar Kvaran leikari les. 22.35 Danslög i 300 ár Jón Gröndal kynnir. 23.05 A tólfta timanumEétt lög úr ýmsum áttum. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.