Vísir - 20.10.1972, Page 16

Vísir - 20.10.1972, Page 16
Ruðu blóði ó hús við Bragagötu liaft brá mörgum ibúum vift Bragagötuna i brún i fyrrakvöld, þcgar þeir sáu húsveggi og glugga vifta vift götuna r,oftna blófti. Ilvaft haffti gerzt? „Það sem þarna gerðist var einfaldlega það að blóði, sem ég ætlaði til sláturgerðar var stolið frá mér”, sagði kona nokkur, sem hringdi til blaðsins og vildi gjarn- an létta áhyggjum af ibúum hverfisins, sem kynnu að láta imyndunaraflið leika með sig. Brúsi með blóði hafði staðið fyrir utan innganginn að húsi konunnar. Einhverjir pörupiltar, sem þarna hafa átt leið hjá, höfðu tekið brúsann og slettu blóðgusúnum upp á allmörg hús- anna frá Nönnugötu og niður Bragagötu vinstra megin. Sonur konunnar sem átti blóðbrúsann var að koma utan Of sjoppu þarna i nágrenninu og tók eftir blóðböð- uðu húsi þarna i grenndinni og hitti m.a. konu sem var dauð- skelkuð við þessa sjón. —JBP— Kramdi höndina í vél Þaft slys varft i sútunarverk- siniftjunni Iftunni á Akureyri, aft maftur lenti incft höndina i vél, sem iiotuft er til aft skafa holdrosa af skinnum. Talift er aft inafturinn muni inissa framan af nokkrum fingruin. Öryggisútbúnaður mun liafa verift i lagi. — Eó.. Þoka í stað sólarinnar og vonin bróst Þaft er hálfgerft Lundúna-þoka, sem liggur yfir Faxaflóanum i dag.. Varla er liægt aft kalla þok- una Austurlandsþoku hér vift Fló- ann, enda kcmur liiin suðvestan al' hal'i. Kunnan af Grænlandshafi kemur liiin þessi, en þar er vfft- áttumikift þokusúldarsvæöi og inun þokan liggja yfir Faxaflóa og Vesturlandi i allan dag. i gær var bjart og fallegt veftur hér i Keykjavik og kom upp von hjá suiniim aft nú kæmu kannski nokkrir þurrir og bjartir dagar. Þokan kom i staft sólarinnar og aftur dolnar yl'ir mönnuni. Kina huggunin er aft lielgin er fram- undan. — ÞM. Verðo fréttomenn hóskólamenntaðir? Vera má aft í náinni framtift vcrfti hægt aft hlusta á útvarps- stöft lláskóla íslands, og kaupa sér vikuhlaft frá háskólanemum, scm stunda nám i blaftamennsku. Þaft er Benedikt Gröndal, alþingismaftur, sem flytur þings- ályktunartillögu um kennslu i fjöimiftlun vift Háskóia islands. Eins og kunnugt er, hafa is- lenzkir blaðamenn fæstir há- skólamenntun að baki, hafa yfir leitt aðra. menntun i upphafi, en læra starfið aðallega af sér eldri og reyndari starfsfélögum. Er- lendis hefur blaðamennska verið kennd við háskóla frá þvi 1870 að bandariskir háskólar tóku þessa grein á stefnuskrá. Eftir seinni heimsstyrjöldina má segja að kennsla i þessari grein hafi verið tekin inn i haskóla flestra landa i heiminum. ,,Hér á landi má áætla að séu 150-200 stöður, sem sérmenntun á sviði fjölmiðlunar mundi henta.” segir Benedikt Gröndal i greinar gerð sinni með frumvarpinu. Við blöðin starfa 100 manns, en hjá hljóðvarpi og sjónvarpi 25-50. Við þetta bætast auglýsingastofur og blaðafulltrúar, sem er vaxandi starfshópur. Telur Benedikt að eftir fá ár verði stöður þessar orðnar 200-300 og fari stöðugt fjölgandi. ,,Verði kennsla tekin upp i fjöl- miðlun við Háskóla Islands gæti hún leitt til BA-prófs á þrem árum”, segir Benedikt, sem sjálfur er nákunnugur fjölmiðlunum af áralöngum af- skiptum sinum, bæði sem rit- stjóri Alþýðublaðsins og for- maður útvarpsráðs. Telur Benedikt að 25% námsins gætu verið i ýmsum greinum fjöl- miðlunar, 25% i móðurmálinu og 50%) i öðrum greinum, t.d. félags- fræðum. Af námsefni tilgreinir — þingsólyktunar- tillaga um að Háskóli íslands taki upp kennslu í fjölmiðlun hann fjölmiðlun almennt, blaða- mennsku, útvarp, bókaútgáfu, kvikmyndir, auglýsingar, „public relation”, áróður, almennings álit og skoðanamyndun. -JBP Nú mó olían fara að vara sig sést ólafur Metúsalemsson meft einn pokanna, sem hafa girftinguna aft geyma. Hún er annars i jum og hana verftur auftvelt aft flytja á vörubilum hvert á land sem er, ásamt hinum útbúnaftinum. — fyrstu hlutar olíu- girðingarinnar þegar komnir til landsins h’yrstu hlutar oiiuhreinsunar- tækjanna eru nú komnir til lands- ins, cn afgangurinn væntanlegur innan tveggja mánafta. Heildar- verft þeirra verður um 4,3 milljónir króna. En það eru lika nokkrir aftilar, sem fest hafa kaup á tækjunum i sameiningu, en þaft eru sem kunnugt er: Reykja vikurhöfn, oliufélögin þrjú, tryggingafélögin og Sigl ingamáiastofnunin. Það er hin svokallaða girðing, sem komin er til landsins og svo slöngur dælunnar. Allt er þetta i geymslu i vöruskemmu Oliu- félagsins, og þar leggur það hús- rýmið að mestu undir sig. Slöngurnar i pokum og flothylkin i kössum. „Strax og dælurnar og pramm- inn eru komin til landsins verður ráðizt i æfingar á notkun tækj- anna,” segir Stefán Bjarnason hjá Siglingamálastofnuninni, en Stefáni hefur verið falin umsjón tækjanna. Hann upplýsir, að fjórir til fimm menn nægðu til að vinna með tækjunum þegar á þyrfti að halda. Það yrðu að likindum starfsmenn frá oliufélögunum, sem þjálfaðir yrðu til starfsins. „Oliuhreinsunartækin verða leigð út og þurfa leigjendurnir að greiða hinum sérþjálfuðu mönn um starfslaunin,” segir Stefán ennfremur. „Tækin eru heppileg þegar hreinsa þarf oliu inn á höfnum eða innan lokaðs svæðis annars stáðar, en eru jafnframt brúkleg þegar oliuleki hefur kom- ið að skipum. Þá umlykur girð- ingin oliusvæðið á meðan unnið er með dælunum. En til þess að hægt sé að koma tækjunum við, þarf að vera sléttur sjór,” sagði Stefán að lokum. —ÞJM Fox tapaði 5 milljónum — og krefst 160 milljóna í skaðabœtur Samkvæmt bráða- birgðauppgjöri, sem Chester Fox hefur látið Skáksambandið hafa afrit af, hefur hann tapað 5,2 milljónum á heimsmeistaraein- viginu. Þar af hefur hann orðið að greiða 2,1 milljón fyrir lögfræði- lega aðstoð. Guðmundur G. Þórarinsson hitti Fox i Júgóslaviu fyrir skömmu. Sagði Guðmundur i samtali viö Visi að Fox hefði verið frekar daufur i dálkinn, sem vonlegt er, þegar hann hefur tapað milljónum vegna þrákelkni Fischers. F'ox hefur látið Skáksambandið hafa afrit af reikningum sem samtals nema 60.000 dollurum eða 5 milljónir og 245 þúsund islenzkar krónur. Þar af eru reikningar frá lögfræðingum 24.000 dollarar eða 2,1 milljón. Skáksambandið mun ekki greiða neitt af þessu tapi, en mun hins vegar yfirfara reikningana. Fox tjáði Guðmundi Þórarinssyni, að Marshall, lög- fræðingur Fischers, hefði boðið sættir i þeim málaferlum sem framundan eru, vegna stefnu Fox á hendur Fischer. Enn- fremur bauð Marshall ein- hverja greiðslu til Fox vegna fjárhagstjóns, sökum þess að Fischer neitaði kvikmyndun einvigisins. Fox vildi fá það skriflegt frá Fischer að hann vildi semja, en það fékkst ekki. Heimsmeistarinn hefur áður gert orð Marshalls ómerk og vildi Chester Fox þvi hafa vaðið fyrir neðan sig. 1 byrjun þessa mánaðar lagði Fox fram stefnu á hendur Fischers, þar sem hann krefst liðlega 160 milljóna króna i skaðabætur, vegna þess að ekkert var kvikmyndað. A að taka málið fyrir innan skamms, en heimsmeistarinn fékk 20 daga frest til að undirbúa vörn i málinu. SG. Hvertók stroku- bflsfjóra upp í? Ökumenn tveggja bif- reiða, sem óku fram hjá Skiðaskálanum i Hvera- dölum á milli klukkan átta og niu i fyrrakvöld, eru beðnir að gefa sig fram við rannsóknarlög- regluna sem fyrst. Þetta er vegna utanikeyrslu sem varð i Kömbum um það bil hálfum öðrum tima áður. Annar sem átti hlut að þessu óhappi stakk af. Bifreið sem svaraði til lýsingar á strokubilnum fannst um niuleytið skammt fyrir vest- an Skiðaskálann. Er talið að einhver sem átti leið þarna um muni hafa tekið ökumanninn upp og ekið honum til Reykja- vikur. Allir sem geta gefið upp- lýsingar um þetta mál eru beðn- ir að hafa samband við rann- sóknarlögregluna. Billinn sem hér um ræðir var gömul árgerð af Volkswagen, græn að lit. —LÓ

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.