Vísir


Vísir - 24.10.1972, Qupperneq 1

Vísir - 24.10.1972, Qupperneq 1
HÚSMUNIR Á HREYFINGU ÞEGAR GENGIÐ ER UM GÓLF Sjá BAKSÍÐU 62. árg. — Þriðjudagur 24.október 1972.— 243. tbl. 70 öf gasinnar hand- teknir á írlandi Brezkir hermenn hafa handtekið i síðustu viku 70 menn, sem allir eru grunaðir um að vera ýmist meðlimir i IRA (irska lýðveldis- hernum) eða UDA (Ulstervarnarsam- tökunum), og talið er, að sumir þessara manna séu háttsettir foringjar. Fimm menn náðust i húsi einu i Belfast, eftir aö brezkum hermönnum hafði verið bent á þá eftir skot- bardaga, sem mótmælendur og kaþóiikkar höfðu lent i. Eftir þessar handtökur hafa öfgasinnar úr báöum fylkingum hótað, ,,að sér- hver kjaftaskjóða verði drepin”. Menn óttast enn meir ei. áður, að blóðsúthellingar séu i vændum, einkanlega eftir hótanir Williams Graigs, eins forystumanna Ulstersvarnarsamtakanna, um, ,,að menn hans séu reiðubúnir að skjóta til bana, til þess aö halda N-írlandi i Brezka konungsdæminu”. sjá nánar á bls 5. Aðeins tveir verða um bílinn 1995 - Sjá bls. 3 Forseti neytir bragða til að sitja Sjá bls. 6 Hispursleysi á sviðinu Fyrsta ákvörðun nýja þjóð- leikhússtjórans um leikrita- val var að ákveða sýningar á Lýsiströtu. Visir ieit inn á æfingu i gær og hefur það eftir Brynju Benediktsdóttur, sem sviðsetur leikinn, að leikritið bendi á, að mis- munur kynjanna væri hvorugu i hag og gleði og hisp ursleysi rikti á sviðinu. SJA BLS. 2 „Stendur ekki á okkur með óf romhold viðrœðna" — segir utanríkisráðherra „Niðurstöður em- ég viðurkenni ekki að bættismannaviðræðn- það standi neitt á anna eru til athugunar okkur með áframhald hjá rikisstjórnum tilrauna til samkomu- beggja landanna. En lags” sagði Einar Ágústsson utanrikis- ráðherra i samtali við Visi i morgun. Ilaft var eftir máipipu brezku stjórnarinnar fyrir stuttu, aö beðiö væri eftir viöbrögðum islenzku stjórnarinnar hvað við- kæini áframhaldi á samninga- viðræðum um landhelgismáliö. Einar Agústsson sagðist efast um að þetta væri réttur skilin- ingur á afstöðu brezku stjórnarinnar, en það væri Ijóst, að ekki væri það álit rfkis- stjórnarinnar, að það stæði uppá hana hvað viðkemur frainhaidi viðræðna. —SG Hólkon kœrkomin sumum! „Béuö háikan”, segja ökumenn — „Loksins. loksins. Ilúrra”, segja börnin. Og ökutækin silast á hálum vegum á meoan börnin renna sér hverja „salibununa” á fætur annarri á snjóþotum sinum og steikara- pönnum mæðra sinna. Leikur nokkur vafi á þvi, hvernig þau kunna háikunni, börnin á myndinni? Bifreiðoviðgerðir: DEILUMALIN TIL ÁBYRGÐANEFNDAR Nokkuð oft kemur það fyrir að ágreiningur verður um vinnu og verð á bif- reiðaviðgerðum, og hafa dómstólar stundurn orðið að f jalla um þau mál. Nú er verið að fá sérstaka aðila til að fjalla um þessi mál að tilhlutan Bílgreina- sambandsins. Verður fjallað um þau á tveimur stigum, fyrst koma þau til kasta sérstaks trúnaðarmanns er Bilagreinasambandiö og FIB hafa orðiö ásátt um, og er það reynsla manna á Norðurlönd- unum að slikur trúnaðarmaður leysi um 95% allra deilumála. ef ekki, þá mun fjalla um þau sér- stök áfrýjunarnefnd, skipuð einum manni frá FIB, einum tæknifróðum manni frá Bila- greinasambandinu og einum lög- fræðingi. Siðan slik skipan mála varð á Norðurlöndum, er óhætt að segja að nær engin mál hafi farið fyrir dómstóla vegna bifreiðaviðgerða. Tyrknesku flugvélarœningjarnir gáfust upp í nótt - sjá bis. 5 Kynferðisfrœðslu troðið upp á börn? Sjá bls. 2 Má syngja Corn Flakes, en ekki Coca Cola á ensku? sjá lesendabréf bls. 2 Hvernig á að hreinsa húsgögnin? Sjá INNSÍÐU bls. 7

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.