Vísir - 31.10.1972, Blaðsíða 4

Vísir - 31.10.1972, Blaðsíða 4
4 Visir Priðjudagur 31. október 1972. Umsjón: Þ.J.M. llvcrsu oft skyldu ekki öku- mcnn draga úr ferö ökutækja sinna |>egar við þcim blasir lögregluþjónn? Sennilega drægi stórlcga úr slysum og árekstrum af völdum of hrafts aksturs, ef lögreglumenn stæftu nógu vífta. ökumenn mundu draga stórlega úr Ijót- um siftum. Kn hvar á aft fá nógu marga lögrcglumcnn til aft vera á vakt? Jú, þaft er fundin lausn á þvi, framleiftift þá i stórum stil eins og l.undúnalögrcglan er farin aft gcra. i þessari viisku svcit, sem vift sjáum á myndinni hcr til hliftar er afteins cinn einasti af holdi og blófti. Ilinir cru aII- ir úr pappa. Kn maftur kemst ekki aft liinu sanna i málinu fyrr en komift er mjög nærri þcim — en er þaft þá lika ekki orftift um seinan....??? „Hœgðu ó þér, þarna er lögga!" Ekkert er Ralph Nader heilagt: Gefur út bœkur um kosninga- baráttuna og þingmennina Skammt er stórra högga á milli hjá Ralph Nader og neytendasamtökum hans. Skömmu eftir að hann hafði ráðizt gegn flugfélögunum ellefu, eins og frá var skýrt hér á siðustu NÚ-siðu, sneri hann sér að enn brattara viðfangs- efni: nefnilega þingmönnum öllum. Nader og sjálfboðaliðarnir i sveit hans tóku sig til og söfnuðu saman i eina bók hinum marg- vislegustu upplýsingum um þingmennina. Upplýsingum, sem settar voru fram á hæverskan hátt, en með einfaldri samlagningu mátti lesa ýmislegt á milli linanna. Þannig eru t.d. rifjaðar upp þær tiltektir, sem einstaka þing- maður beitti til að komast á þing, hvaða málum þeir siðan hafa beitt sér fyrir á þingi, og eins hvaða málefnum þeir hafa veitt fylgi sitt eða verið and- snúnir. Þá má einnig lesa i bók- inni, saman við hverja þing- mennirnir eiga helzt að sælda utan þings og hvað þeir hafa fyrir stafni samhliða þing- mennskunni. KOSNINGABAR- ATTAN SÖMULEIÐIS En bókin um þingmennina er ekki eina bókin, sem Nader- neytendasamtökin hafa sent frá sér á siðustu dögum. Nýkomin er á markaðinn efnismikil bók um yfirstandandi kosningabar áttu þeirra, sem sækja i Hvita húsið. t þeirri bók er ekki talað neinni tæpitungu um mútur þær, sem vitað er að beitt er ljóst og leynt. Og ferill frambjóðend- anna er sömuleiðis rakinn mjög vandlega. Sem dæmi um það, hversu langt er gengið i bók þessari, má taka klausu, sem leiðir getum að þvi, að skyndileg verðhækkun á mjólkurafurðum i einu fylki Bandarikjanna hafi stafað af þvi, að mjólkursam- lagið þar hafi þurft að auka tekjur sinar til muna vegna rif- legs fjárframlags til kosninga- baráttu eins frambjóðandans. Nader leggur nótt við dag, þegar hann hefur náð tökum á verðugum viðfangs- efnum.... Nader leggur nótt vift dag, þegar hann hefur náft tökum á verftugum viðfangsefnum..... UNDIR HÆLINN LAGT llversdagsklæðnaður stúlkna er orftinn af svo skornum skammti og nærskorinn aft þær eiga orftift óliægt um vik meö aft geyma helztu hluti á sér, eins og t.d. bfllvkla, peninga, sigarettur og siftast en ekki si/.t snvrtidótift. Ilandtöskur eru ekki öllum stúlkum aft skapi — en hvar á annars aft geyma alla ofan- greinda liluti. nema i tösku? Þaft virftist þrautin þyngri aft l'inna aftra lausn, þegar klæftnafturinn ei boiur eg niöþröngar stuttbuxur efta piis. En sýningar- stólkan Nine Poore, sem jafnframt dundar sér vift aft teikna skófatnaft fyrir kvenfólk, hefur fundift iMKnina: Hún lét gera sér klossa meft kinahælum og i haelnnum kom húu fyrir sæmilega stórum skúffum, scra auðveldlega leysa handtöskurnar af hólnii. Kjöldafi •amleiftsla er hafin á skóm meft skúffum. — Og uú er bara aft vona aft klossar meft kinahælum tolli i ti/kunni.. TAHIA NASSER — 50 ára ekkju Nassers Egypta- landsforseta — er vel gætt I Cairo. Hún má ekki ferðast til Sviss, þar sem tajið er að Nasser hafi átt geymda nær tvo milljarða króna. GRACE OG GRANT Allar helztu fréttastofur skýrðu frá þvi með hraði, þegar þau Grace prinsessa ai Monaco og gamall elskhugi hennar af hvita tjaldinu hittust á dansleik i Leed i Englandi nú um helgina. ,,Mér er það einstök ánægja að sjá þig aftur”, sagði prinsessan og fyrrverandi leikkonan Grace Kelly, við hinr. 68 ára gamla leikara — og svo sveif hún út á dansgólfið i örmum hans. Siðan rifjuðu þau upp helztu atvik frá töku myndarinnar ,,To Catch a Thief”, en i þeirri mynd fóru þau með ' aðalhlútverkin. Aður en hin 43ja ára prinsessa og eiginmaður hennar, prins Rainier, héldu á dansleikinn, höfðu þau heimsótt heimili fyrir fötluð börn, þar sem þau útdeildu gjöfum. LAUSNARGJALD FYIIIR SKYRTUR Filippusi prins, eiginmanni Elisabetar Englandsdrottn- ingar bárust i sfðustu viku skila- boð frá þjófum, sem nefna sig „Harðjaxlana” og skýra svo frá, að þeir hafi undir höndum þrjár splunkunýjar skyrtur prinsins, sem ekki yrði skilað, nema gengið yrði að vissum skilyrðum. Þeim helztum, að Bretland segði sig úr Efnahags- bandalaginu — Edward Heath yrði vikið úr stöðu forsætisráð- herra og skipaður þess i stað hljómsveitarstjóri hirðhljóm- sveitarinnar — og loks að ellilif- eyririnn yrði hækkaður. Skyrtunum var rænt á mánu- daginn i siðustu viku og þá fjórum. Eina skyrtuna sendu „Harðjaxlarnir” svo blaðinu Daily Mirror á föstudaginn til að færa sönnur á, að skyrturnar væru á „þeirra valdi”. Og hinar skyrturnar þrjár ætla þeir svo ekki að láta af hendi, fyrr en gengið hefur verið að fyrrnefndum kröfum. „Við biðum bara rólegir, þar til prinsinn þarf að hafa skyrtu- skipti”, segja þeir i bréfi til Daily Mirror. VINSÆLDALISTAR ENGLAND i 8 6 3 1 MOULDY OLO DOUGH Lieutenant Pigeon (Decca) 2 DONNA ............lOc.c.(UK) 3 IN A BROKEN DREAM Python Lee Jackson (Young Blood) 4 YOUREALAOY Peter Skellem (Decca) 22 4 7 19 8 9 10 11 ELECTED Alice Cooper (Wamer Brothers) BURNING LOVE Elvis Presley (RCA) I DIDN’T KNOW I LOVED YOU (TILL I SAW YOU ROCK ’N’ ROLL) ......Gary Glitter (Bell) CLAIR .. Gilbert O'Sullivan (MAM) WIG WAM BAM .... Sweet (RCA) HOW CAN I BE SURE David Cassidy (Bell) GOODBYETOLOVE Carpenters (A&M) 1 7 4 2 1 2 3 4 DING-A-LING NIGHTS IN WHITE SATIN BURNING LOVE BEN Moody Blues 10 5 GARDEN PARTV 8 6 I LLBEAROUND Spinners 13 7 1 CAN SEE CLEARLY NOW .... Johnny Nash 9 8 FREDDIE'S DEAD .. Curtis Mayfiold 3 9 EVERYBODYPLAYSTHE FOOL Main Ingredient 11 10 TIGHT ROPE 12 11 GOOD TIME CHARLIE'S GOT THE BLUES Danny O'Keefe 16 12 LISTEN TO THE MUSIC ... .Doobie Brothers 5 13 USEME

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.