Vísir - 31.10.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 31.10.1972, Blaðsíða 12
12 Visir Þriöjudagur 31. október 1972. VEÐRIÐ í DAG Hægviðri fyrri- part dags, siðan suðaustan stinningskaldi. Rigning i kvöld ■ og nótt. Hiti 2-4 I stig. 2(i. ágúst voru ^efin saman i hjónaband i Selfosskirkju af sr. Sigurði Fálssyni vigslubiskupi ungfrú Guðrún Guðmundsdóttir og hr. Árni Guðmundsson. Ileimili þeirra er að Fagurgerði. Sellossi. (Nýja Myndastofan) 2. sept. voru gefin saman i hjónaband i Kópavogskirkju af sr. Guðmundi Sveinssyni ungfrú Margrét Eiriksdóttir og hn Kristinn Magnússon. Heimiii þeirra er að Skólatröð 6 Kópavogi. (Nýja Myndastofan) SKEMMTISTAÐIR • Þórscafc. B.J. og Helga Riiðull. Hljómsveit Guðmundar Sigúrjónssonar og Rúnar. I.ækjarteigur 2. Kjarnar i nýja salnum. Laugardaginn 19. ágúst voru gefin saman i hjónaband i Neskirkju af sr. Frank M. Ilalldórssyni, ungfrú Steinunn Svavarsdóttir og hr. Gunnar Bjarnason. Ileimili þeirra veröur að öldu- götu 51 R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars). Laugardaginn 12. ágúst voru gefin saman i hjónaband i Hall- grimskirkju af sr. Ragnari Fjalari Lárussyni, ungfrú Sigrið- » ur Dagbjört Benediktsdóttir og hr. Davið Bergmann Guðbjarts- son. Heimili þeirra verður að Lindargötu 63a R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars). Prófarkalesari Dagblaðið Visir vill ráða góðan prófarka- lesara hálfan daginn. Umsóknir sendist ritstjórn Visis fyrir kl. 17 i dag fimmtu- daginn 2. nóvember. __ VÍSIR t ANDLAT Sigfús Sigurðsson, Nökkvavogi 4, andaðist 23. október, 72 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun. v Guðmundur Markússon, Unnarstig 4,andaðist 25. október, 82 ára að aldri. Hann verður jarð- sunginn frá Dómkirkjunni kl. 1.30 á morguri. Alcxandra Eygló Þorvaldsdóttir, lláaleitisbraut 48, andaðist 23. október, 60 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Fri- kirkjunni kl. 3 á morgun. Kristinn Guölaugsson Karlagötu 22,andaðist 24. október, 64 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 3 á morgun. 29. sept. voru gefin saman i hjónaband hjá yfirdómara ungfrú Erna Olsen og Gunnar Guðnason. Heimili þeirra verður Liverpool. Englandi (Ljósm.st. ASIS) Þann 27. mai voru gefin saman i hjónaband i Bolungarvikur- kirkju af séra Sigurði Kristjáns- syni ungfrú Þórdis Stefánsdóttir og ólafur Gestsson. Heimili þeirra er að Kirkjubóli Vest- mannaeyjum. Ljósop. í PAG |í KVÖLD HEILSUGÆZLA • SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reylcjavik og Kópavogur simi llioo, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVlK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00,' mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:90 — 08:00 mánudagur fimmtudags, simi 21230. IIAFNARFJöRÐUR — GARÐA- IIREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. APÓTEK • Kvöld og helgarvörzlu apóteka i Reykjavik vikuna 28. okt. til 3. nóv. annast Reykjavikur apótek og Apótek Austurbæjar. Fyrr- nefnda lyfjabúðin annast vörzl- una á sunnudögum og nætur- vörzlu. Manstu eftir þessum asnalega stólpa, sem hindraði innkeyrsluna i bilskúrinn þinn -? Nú er hann horfinn. VISIR 502S33 fyrir Fascista-uppreisn i Italiu. Frá Róm er simað, að þar hafi verið birt opinber tilkynning, um, að fascistar hafi gert opinbera uppreisn og lagt undir sig ýmsar borgir á Mið-ttaliu, en stjórnin ætli að neyta allra ráða til að halda uppi lögum og reglu i landinu og landið alt hafi verið lýst i ófriðarástandi. „Legionir fascista eru nú komnir að borgar- hliðum Rómaborgar og konungurinn hefur beðið foringja þeirra, Mucolino, að mynda ráðu- neyti. Ferðafclagsferðir. Föstudags- kvöld 3. nóv. kl. 20. Miðsuður- ströndin. Gist verður i Ketils- staðaskóla. Sunnudagsferð 5. nóv. Vatnsleysustrandarselin.,Brottför kl. 13. Ferðafélag Islands, öldu- götu 3. Simar 19533 og 11798. FUNDIR • Handknattleiksdómarafélag Reykjavikur heldur fræðslufund að Hótel Esju þriðjudaginn 31. október 1972, kl. 20.30. Stjórn H.K.D.R. Doooi Þegar ég ætla að vera fyndinn og kalla Asthonfjölskylduna Asetonfjölskylduna, er þvi breytt i prentuninni, en hvernig lizt ykkur á Winstorfjölskylduna?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.