Vísir - 31.10.1972, Blaðsíða 10

Vísir - 31.10.1972, Blaðsíða 10
10 Vísir Þriðjudagur 31. október 1972. Lygarar! Við kærum okkur ekkert um landið ykkar. Við viljum aðeins fara yfir það tii bessaðfinna keisarann okkar._______. Hárgreiðsludömur Stúlka óskast til að reka hárgreiðslustofu um óákveðinn tima. Uppl. i sima 85629 og 82720. BILASALAN fi/ÐS/OÐ SIMAR 19615 18085 BORGARTUNI 1 Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómvendir i miklu úrvali. Daglega ný blóm Mikið úrval af nýjum vörum. — Gjórið svo vel að lita inn. Sendum um allan bæ OSIN GLÆSIBÆ, simi 23523. LAUGARASBIO Uoogan íögreglumaður CLINT EASTWOOD STJORNUBIO Getting Straight islenzkur texti ■' i .„“COOGarrs BLUff,” : hörkuspennandi lögreglumynd i litum. Aðalhlutverk Clint Eastwood Endursýnd kl. 5, 7 og 9 íslenzkur texti Bönnuð börnum. Afar spennandi frábær ný ame- risk úrvalskvikmynd i litum. Leikstjóri: Richard Rush. Aðal- hlutverk leikur hinn vinsæli leik- ari ELLIOTT GOULD ásamt CANDICE BERGEN. Mynd þessi hefur allsstaðar fengið frábæra dóma og met aðsókna. sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Þrír Suöurrikjahermenn Hörkuspennandi kvikmynd úr villta vestrinu. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. NÝJA BIO Á ofsahraða. Hörkuspennandi ný amerisk lit- mynd. t myndinni er einn æðis- gengnasti eltingaleikur á bilum sem kvikmyndaður hefur verið. Aðalhlutverk: Barry Newman Cleavon Little Leikstjóri: Richard Sarafian Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. islenzkur texti Fáar sýningar eftir SÞJÖÐLEIKH ÚSIÐ Sjálfstætt fólk sýning i kvöld kl. 20 Gestaleikur Skozku óperunnar Jónsmessunæturdraumur opera eftir Benjamin Britten byggð á samnefndu leikriti W. Shakespeares. Hljómsvcitarstjóri: Roderick Brydon Leikstjóri: Toby Robertsson. Frumsýning fimmtudag kl. 20. önnur sýning föstudag kl. 20. Þriðja sýning laugardag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. LEIKFÉIAG YKJAVÍKUR ilagS^ ÍKUgB Fótatak i kvöld kl. 20.30 - 4. sýning - Rauð kort gilda- Dómínó miðvikudag kl. 20.30 fáar sýn- ingar eftir. Fótatak fimmtudag kl. 20.30 5. sýning - blá kort gilda. Atómstöðin föstudag kl. 20.30 40. sýning Kristnihald laugardag kl. 20.30 152 sýning Leikhúsá Ifarnir sunnudag kl. 15.00, Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. simi 13191. FASTEIGNIR Höfum marga fjársterka kaup- endur að ýmsum stærðum ibúða og heilum eignum. Hafið sam- band við okkur sem fyrst. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugard. til kl 2 og sunnudaga kl. 1-3.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.