Vísir - 15.12.1972, Blaðsíða 3
Visir. Föstudagur 15. desember li)72
3
Æ FLEIRI EYÐA
r
JOLUNUM
lJaf) verfmr æ vinsælla hjá fólki
af) flvja land i myrkvasta
skamntdeginu og fara þá til
sólarlandanna. Fleiri og fleiri
kjósa af) eyfta hátiftardögunum
erlendis og þá lielzt, þar sem sólin
rikir og sleppa úr kuldanum hér.
Flugfélag Islands hefur undan-
farin ár haft hópferðir til Kanari-
eyja yfir jólin og áramótin. Nú
siðastliðinn miðvikudag fór 120
manna hópur með Flugfélaginu
til Kanarieyja, og annar hópur
fer i lok þessa mánaðar. Upp-
pantað var i ferðina, sem var
farin á miðvikudag, og það sama
er að segja um næstu ferð.
F e r ð a s k r i f s t o f u r n a r i
Reykjavik selja flestar i þessar
ferðir, og jókst salan hjá þeim
flestum frá þvi, sem verið hefur.
Ferðaskrifstofan Sunna hefur
ERLENDIS
einnig á sinum vegum ferðir til
Kaupmannahafnar, og hefur hún
lika hópferð til Kenya i janúar.
Áður hefur verið farið á vegum
ferðaskrifstofunnar þangað, en
þessar ferðir hafa ekki verið aug-
lýstar vegna þess að ekki var
komin reynsla á þær.
Farþegaflutningar Flugfélags
íslands núna hafa aukizt mikið,
frá þvi sem verið hel'ur á sama
tima áður.
Mikið er um farþegaflutninga
til landsins og er vist, að þeir
muni aukast mjög siðustu daga
fyrir jól. Það eru mikið náms-
menn, sem ætla að dveljast
heima yfir hátiðarnar, sem koma
með Flugfélaginu hingað rétt fyr-
ir jólin. Einnig er töluvert af þvi,
að fólk fari út til að dveljast hjá
ættingjum yfir jólin.
—ÞM
CITROÉN SKIPTIR
UM UMBOÐSMENN
l r nögu verður að volja l'yrir þau tvö lioppnu som hlutu vinningana i jólagotraun Kjiirgarðs.
Andlitin eru 229 í jólagetraun Kjörgarðs!
15.500 LAUSNIR
C'itroen-verksmiðjurnar i
Frakklandi hafa skipt um um-
boðsmenn hér á landi. Arni
Gcstsson i Glóbusi h.f. hefur verið
skipaður umboðsmaður, en und-
anfarin ár hefur Sólfell h.f. farið
með þaö umboð.
Skiptin fara fram um áramótin,
og kvaðst Árni gera sér.vonir um,
að varahlutamálin gætu komizt i
„Við erunt loksins farin að sjá i
auða jörð á ný, við hérna á Dal-
vfk," sagði fréttaritari Visis á
staðnum, Július Snorrason. En
sem kunnugl er voru snjóþyngsli
mikil á Dalvik og nágrenni strax
fvrstu daga jólamánaðarins.
„Það er farið að rigna yfir okk-
ur núna, svo þetta stendur allt-
saman til bóta,” sagði Július
ánægjulega — en kvartaði undan
slabbinu á götum þessa stundina.
sæmilegt lag fyrir janúarlok
næstkomandi, en mikið verk væri
framundan i könnun á varahluta-
lagernum, þvi, sem til væri á
lager og þvi, sem væri ótoll-
klárað á hafnarbakkanum.
Citroen-umboðið verður til húsa
i byggingu Glóbusar i Lág-
múlanum, þar sem gömlu skrif-
stofurnar fyrirtækisins voru
áður. -^JBP—
Hann kvað enn vera ófært viða
um sveitir. „Þeir eru ekki búnir
að moka sveitirnar. Eru núna að
komast inn i Botnana,” sagði
Július. Og lýsti þeim erfiðleikum,
sem snjónum voru óhjákvæmi-
lega samfara þegar verst gegndi.
„Þá urðum við að sækja mjólkina
á ýtum og sleðum,” sagði hann.
Ekki hefur gefið á sjó fyrir litla
báta i lengri tima, svo fiskimenn
Dalvikur eru litlu hressari en
bændurnir i nágrenninu.
Ándlitin i jólagetranii Kjör-
garðs reyndust eflir nákvæma
lalningu vera 22!), en getraunin
hirlist bæði i Morgunblaðinu og
Visi. Alls hárust um 15.500
úrlausnir hvaðanæva að af land-
inu og cflir að drcgið hafði verið
um liver skyldi hljóta vinninginn
og góma vöruúttekt fyrir 10.000
kr. og 5.000 kr. i Kjörgarði, voru
þessi vcrðlaun svo afhent i gær-
dag.
Ragheiður Jónsdóttir og Björn
Þórarinsson hlutu verðlaun 10.000
kr. og 5.000 kr. Bæði eru þau úr
Reykjavik, og nú eiga þau fyrir
höndum að arka um 12
„fig byrjaði mcð Argus
auglýsingastofuna árið 1007, svo
það má segja að nú hafi ég fengið
verzlunardeildir Kjörgarðs og
gera það upp við sig hvaða vöru
þau kjósa að taka út fyrir upp-
hæðina.
2/3 hlular þeirra úrlausna sem
bárust munu vera úr Reykjavik
og nágrenni, en fólkið úti á lands-
byggðinni reyndist einnig harla
iðið við að leggja höfuðið rækilega
i bleyti við talninguna. Sjálfsagt
helur það bæði reynzt ruglings-
legt og erfitt að festa tölu á andlit-
in i getrauninni, en Ragnheiður
Jónsdóttir, sú er hlaut hæsta
vinninginn, kvað svo þó ekki hafa
verið. Hún sagðist hafa númerað
hvert andlit um leið og hún taldi.
Hún komst þó að þvi siðar, að hún
hina ágætustu fimm ára afmælis-
gjöf", sagði Ililmar Sigurðsson
teiknari i viðtali við blaðið i
morgun, cn llilmar sigraði i sam-
keppni um félagsmerki islenzkra
iðnrekenda og fékk i gær afhent
verðlaunin, 0(1 þús. kr.
1 niðurstöðum dómnefndar seg-
ir um merki Hilmars, að það
„þjóni bezt þeim tilgangi sam-
keppninnar, að vera sameiginlegt
tákn islenzks verksmiðjuiðnaðar.
Merkið er einfalt og traust i út-
færslu og er vel til fallið sem tákn
vaxtar- og þróunarmöguleika
iðnaðarins”.
— En hversu langa tima skyldi
taka að teikna merki, sem við
fyrstu sýn virðist einfalt?
„Það tekur ótrúlega langan
tima”, svaraði Hilmar. „Allt frá
þvi að samkeppnin var auglýst,
en það eru um það bil tveir
mánuðir siðan, hef ég verið að
rissa og gera lillögur á blaö-
sneplum, þegar timi vannst til.
En það var aöallega um helgar og
á kvöldin. Maður gerir margar
tillögur, en smátt og smátt þróast
þetta upp i að verða eitt merki úr
ýmsum öðrum”.
hafði tvitalið eitt andlitið en
gleymt einu!
Úr nógu verður sjálfsagt að
velja fyrir þau tvö, enda áttu þau
eríitt með að gera upp huga sinn
þegar gengið var með þeim um
deildirnar i gærdag. Þau fá þó
nægan tima til þess að ákveða
livað er eftirsóknarverðast, þvi
ekki þurl'a þau að taka allt út i
einu.
i Kjörgarði er þeim boðið upp á
latnað, búsáhöld, húsgögn,
snyrtivörur, barnafatnað, teppi
og leiklöng, svo eitthvað sé nefnt.
Þetta ætti að minnsta kosti að
reynast vel þeginn glaðningur
fyrir jólin! — EA.
Hilmar lærði hér heima i
Myndlistar-og handiðaskólanum,
en'stundaði siðan nám i Þýzka-
landi i tvö og hálft ár. Að þvi
loknu byrjaði hann með
auglýsingastofuna Argus.
Alls bárust yfir 80 tillögur um
merki, en ásamt þvi að veita 60
þúsund króna verðlaun fyrir
bezta merkið hlaut Auglýsinga-
stofa Gisla B. Björnssonar og
Þóru Baldursdóttur viðurkenn-
ingu fyrir snjalla útfærslu.
Dómneínd skipuöu Kristin Þor-
kelsdóttir, Bragi Ásgeirsson, list-
málari, og Hjalti Geir Kristjáns-
son, húsgagnaarkitekt.
SENDU ÝTUNA
EFTIR MJÓLK
TEKUR ÓTRÚLEGAN TÍMA AÐ
GERA SVONA MERKI
II
II
— Ilvar var það nú aftur sem ég skildi bilinn eftir? Þessi mokandi Dalvíkingur á raunverulega i erfið-
leikum með að komast aö bil sinum. En myndina tók fréttaritari Visis nú i vikunni, þegar snjórinn var
livað mestur.
Óróaseggirnir komnir í jólafrí
I.itið var um að vera i borginni i
nótt, að sögn lögreglunnar, og
virðist hel/.t að óróaseggirnir séu
komnir i jólafri.
Einhver ölvun mun hafa verið i
bænum, en óvenju litii. Rúða var
brotin i Veitingahúsinu Lækjar-
teig 2. Að sögn lögreglunnar
dregur yfirleitt úr þvi að menn
fari út i næturlifið siðustu dagana
•fyrir jól.
Nokkrir drengir brutu i gær-
kvöldi rúðu að Viðimel 29 með
snjókasti en varla er nú hægt
að kalla það alvariegt afbrot. 1
Keflavik, Hafnarfirði og Kópa-
vogi var einnig allt með tiltölu-
lega kyrrum kjörum, að sögn lög-
reglunnar á þessum stöðum.ÞM