Vísir - 15.12.1972, Blaðsíða 14
14
Visir. Föstudagur 15. desember 1972
NÝJA BIÓ
Fjölskyldan frá
Sikiley
Islenzkur texti
Óvenjuspcnnandi og viðburðari
ný itölsk-f rönsk-bandarisk saf
máiamynd i litum og Technisco
með islenzkum texta. Leikstjói
Sergio Sollima, tónlist Enr
Morricone (dollaramyndirna
Aðalhlutverk: Charles Bronsi
Telly Savalas, Jill Ireland
Michae.1 Constantin.
Sýnd kl. 5, 7
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Aðeins ef ég hlæ
(Only when I larf)
MUNIÐ
RAUÐA
KROSSINN
FABVER
Æsispennandi og viðburðarrik
cinema scope litmynd um harð-
skeytta baráttu við illræmdan
bófaflokk.
Bönnuð inna.i 16 ára
Endursýnd kk 5, 7, 9 og 11.
Bótagreiðslur
almannatrygginganna í Reykjavík
Laugardaginn 16. desember verður afgreiðslan opin til kl.
5 slðdegisog verða þá greiddar allar tegundir bóta.
Bótagreiðslum lýkur á þessu ári 22. þ.m. og hefjast ekki
aftur fyrr en á venjulegum greiðslutima bóta i janúar.
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS.
Tannlæknar
Heilsuverndarstöð Reykjavikur vill gefa
tannlækni, sem hyggst fara utan til náms i
tannréttingum, kost á fjárhagsaðstoð,
gegn skuldbindingu um vinnu á vegum
stöðvarinnar að námi loknu. Nánari upp -
lýsingar veitir framkvæmdarstjóri.
Heilsuverndarstöð Reykjavikur.
J\LEXANDRA STEWART lendéÍghíon roícrainer john'salmon
LEN DEIGHTON~BRIAN DUFFY BAsTlDEAROEN COLOR <SS2’ A PARAMOUNT PICTURE
Bráðfyndin og vel leikin litmynd
frá Paramount eftir samnefndri
sögu eftir Len Deighton. Leik-
stjóri Basil Dearden.
íslenzkur texti. Aðalhlutverk:
Kichard Attenborough, David
Hemmings, Alexandra Stewart
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hláturinn léttir skammdegið.