Vísir - 15.12.1972, Blaðsíða 2

Vísir - 15.12.1972, Blaðsíða 2
2 Visir. l’östudagur 15. desembcr 1972 rimsm: Hugsið þér mikið um efna- hagsmál þessa dagana? Álflieiftur Vilhjálmsdóttir, nemi. Nei, ég hugsa nú ekki mikið um þessi mál. Eiginlega hugsa ég miklu meir um min eigin eína- hagsmál. . Sigriftur .lónsdóttir, húsmóftir. Jú, aft sjáll'sögftu, en ég les nú ekki mikift um þessi mál. Ég álit, aft maftur eigi aft hugleifta þella alveg eins og eigin Ijárhag. Sæbjiirn Kristjánsson, nenii. Nei þaft er alvcg sáralilift, ég fylgist hara meft slærstu málum á þessu svifti. Eg hef mun meiri áhuga á öftrum hlutum en efnahags- málum. I>órdis Jónsdótlir, húsmóftir. Nei, yfirleitt geri ég þaft alls ekki, en maftur kemst varla hjá aft lesa . nokkuft um þaft. Maftur a'tti kannski aft láta sig þetta meiru varfta, þvi þarna er jú um aft ræfta hagsmuni fjöldans. Sigurftur llelgason, forstjóri Já, þaft geri ég. Ég fylgist meft öllu, sem gerist i þessum málum eins og ég get, og ekki bara þessa dagana, heldur alltaf. Þorvarftur ólafsson, nemi. Nei, ég hef litinn áhuga á þessum málum sem stendur. Ég fylgist aft visu nokkuft meft, en læt mig þaö litlu varða. Pétur Sveinbjarnarson: „Þessir hinir" alltaf vandamálið í umferðinni Éinhverra hluta vegna hafa bilarnir skollift saman og tug efta hundruft þúsunda fara I súginn, fólk slas- ast og lætur jafnvel lifift. Er ekki eitthvaft bogift vift þaft, rn menn lenda oft i sliku? eitt þeirra efta fleiri eru rétt og aðeins er spurt um það, sem talift er varfta lágmarksþekkingu til þess aft geta setzt undir stýri á ökutæki, þekkingu, sem allir öku- menn verfta aft hafa til aft bera án tillits til atvinnu, kyns efta þess, hve lengi þeir hafa haft ökurétt- indi. Spurt er m.a. um 10 umferft- armerki og er þá annars vegar birt mynd af öllum umferftar- merkjunum og hins vegar heitum 10 merkja, og eiga menn ein- göngu aft rafta saman heiti og merki. Könnunin er mun léttari, réttara væri aft segja margfalt léttari en sjálft ökuprófift, sem er, eins og kunnugt er, tviþætt, ann- ars vegar fræftilegt og hins vegar verklegt. Árangur könnunarinnar telst viftunandi, ef ökumafturinn svarar 22 spurningum rétt, en timi til þess aft svara er 30min. Hér er i rauninni um atrifti aft ræfta, sem meft réttu væri hægt að leggja fyrir ökumenn, hvar og hvenær sem er i umferð og sem gera verftur kröfur til, að allir viti, sem ökuréttindi hafa. Ef árangur er ekki viftunandi, er ökumanni boftift annars vegar aft fara á námskeift, sem i flestum tilfellum hefst samdægurs, efta daginn eftir aft könnunin fer fram. Hins vegar, ef hann kýs það fremur, aft fara strax daginn eftir i ökupróf hjá Bifreiftaeftirliti rik- isins. Námskeiftift stendur tvö kvöld, samtals 6 kennslustundir. Lýkur seinna námskeiðinu meft þvi, aft önnur könnun, sambærileg hinni fyrri, er lögft fyrir öku- mennina. Á námskeiðinu eru gef- in svör vift öllum þeim atriftum, sem könnunin tekur til. Enginn sviptur ökuleyfi Þaö er alrangt, sem fram hefur komið i fyrrnefndum skrifum, aö ökumenn séu sviptir ökuleyfi, ef þeir standast ekki könnunina. Enginn þeirra rúmlega 80 öku- manna, sem mætt hafa til könn- unarínnar, hefur verift sviptur ökuleyfi. Ef viftkomandi hefur ekki staftizt fyrri könnun, hefur ökuskirteini hans verift aftur- kallaft um sinn, efta þar til hann hefur staftizt könnunina að nýju, og er þaö i samræmi vift 48. grein reglugerftar um ökukennslu, próf ökumanna o.fl. Þaft er grundvall- armunur á afturköllun ökuréttr- inda um sinn efta sviptingu öku leyfis. Svipting ökuleyfis er dóm- stólaaðgerft og tekur þá til ákveft- innar timalengdar. Ef ökumaftur stenzt hins vegar ekki könnunina ööru sinni, og þá eftir aft hafa far- ift á námsk., eru ekki aftrir vegir færir en aft gera honum þaft aft skyldu aft taka ökupróf aft nýju. í vifttali i Visi i gær setja strætis vagnastjórarnir tveir fram þá skoftun sina, að aftgerft sem þessi heyri fortiðinni til. Þetta er einnig rangt, þvi viðast hvar gilda mun strangari reglur en hér, bæði um afturköllun ökuréttinda og svipt- ingu ökuleyfa. Er þá ökuleyfi i til- vikum sem þessum yfirleitt afturkallaft og ökumanni siðan gert að skyldu aft gangast undir ökupróf, bæfti fræðilega og verk- lega hluta þess. Með þessari könnun veitir lögreglustjóri öku manni kost á aft leysa sig frá prófi meft þvi að taka þátt i fyrrnefndu námskeifti i umferftarreglum. Verftur hann þannig fyrir mun minni óþægindum en ella. Ef öku- maftur fellur á fyrri könnun, er allt gert, sem unnt er til þess aft stytta þann tima, sem hann getur ekki ekift, þar til hann hefur staft- izt könnunina aft nýju og eru námskeiftin skipulögft meft þetta i huga. Hafa þannig yfir 70% allra þeirra ökumanna, sem boftaftir hafa verið til könnunarinnar, fengið ökuskirteini sin afhent aft nýju innan fjögurra sólarhringa. Þótt mikil vinna hafi verið lögð i undirbúning þessa máls undan- farna f jóra mánufti, þótti ekki rétt aft skýra opinberlega frá könnun- inni, fyrr en fyrstu 40 öku- mennirnir hefftu verift boftaftir til vifttals og tvö námskeið haldin, svo nokkur reynsla væri fengin, áftur en þær reglur, sem lagftar eru til grundvallar, yrftu birtar opinberlega. Könnunin og nám- skeiftin voru siftan kynnt i öllum fjölmiftlum fyrir 10 dögum og eftir það á þaft ekki aft koma nein- um ökumanni á óvart, ef hann verður boðaður til könnunar á þekkingu á umferftarreglum, ef ökuferill hans siftustu 12 mán. er i samræmi vift þau atrifti, sem áftur er vikift að. Þaft var öllum aftilum, sem að framkvæmd þessa máls stóftu, ljóst, að nauftsynlegt væri aft endurskofta málin, þegar nokkur reynsla væri fengin, og m.a. hefur lögreglustjóri þaft nú til athugunar aft veita mönnum, sem gangast eiga undir könnun þessa, bráftabirgðaökuskirteini i eina viku meftan þeir fara á nám- skeift til þess aft afla sér frekari þekkingar á umferðarreglum. Ég tek heils hugar undir þá skoftun, sem fram kemur frá flestum, sem látið hafa álit sitt i ljósi opinberlega á þessari könn- un, aft ákveðinna aftgerfta ér þörf i umferftarmálum okkar Is- lendinga. En þegar teknar eru upp nýjungar eða aftgerftir, þá má málift ekki lengur varfta okkur. Þaft eru alltaf ,,þessir hinir”, sem eru vandamálið i umferftinni. Hverjir eru ,,þessir hinir”? Pétur Sveinbjarnarson, framkvæmdastjóri Um ferftarráös. í Visi liafa undanfarná daga birzt I lesendabréf, auk vifttals vift tvo strætisvagnastjóra, undir ly rirsögninni „Margir hætta vegna taugaálags”. Þar er mjög gagnrýnd könnun sú, sem liig- reglustjóraemhætlift i Keykjavik hel'ur tekift upp, þ.e. könnun á þekkingu á umferftarreglum hjá þeim ökumönnum, sem viftriftnir bal'a verift umferftarslys efta slaftnir aft alvarlegum brotum i umferftinni. í þessum greinum er mjög létt farift meft staftreyndir þessa ináls og gætir þar margra missagna og beinltnis rangrar lúlkunar á mörgum atriftum. Áf þessu tilefni tel ég rétt aft u|iplýsa eflirlarandi: Aft þekkja mun á réttu og röngu Undanfarnar vikur hefur lög- reglustjóraembættift i Iteykjavik gert þá tilraun aft bofta til könnun- ar, á þekkingu á umferftarregl- um, þá ökumenn, sem viftriftnir hala verift tvö umferftarslys eða fleiri á 12 mán., þannig aö talið verfti, aft þeir hafi i umrædd skipti brotift ákvæfti umferöarlaga og þá sérstaklega ákvæði, er varða öryggisatriöi í umferft. Efta, ef þeir hafa verift viftriftnir eilt um lerftarslys og tvivegis verift kærft- ir fyrir umferöarlagabrot, sem nánar eru flokkuft sem sérstök ör- yggisatrifti i umferft. Könnunin er þannig uppbyggft, aft um er aö ræfta 25atrifti úr umferftarreglum i formi valprófs. Könnunin bygg- ist fyrst og lremst á þvi, aft öku- menn þekki mun á réttu og röngu i umferftinni efta svipuftum atrift- um og ökumaftur þarf sjállur að meta i sinum daglega akstri. Mörg atriftanna eru myndskreytt og þá sérstaklega haft i huga aft koma til móts vift þaft fólk, sem óvant er að taka próf. Spurt er um ákveftift atrifti og siftan gefin upp 2-4 svör, þar sem

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.