Vísir - 15.12.1972, Blaðsíða 12
12
Visir. Köstudagur 15. desember 1972
/fSlys ársins"
Kenny sat l'öst meft visi-
fingiirinn i mótornum.
Vinurinn Carl sýnir
einum sliikkviliftsmann-
inum oliugatiö, sem
óláninu olli.
'l'veir slökkviliftsmenn og C'arl lyfta Penny upp og reyna
aii lialda henni uppi. þangaft til bólgan er horfin úr fingrin-
mn. Þrátt fyrir aft Penny væri hálf skömmustuleg, gat hún
|)ó ekki stillt sig um aft brosa.
HELGI SIGURÐSSON, úrsmiður
Skólavörðustíg 3 - Sími 11133
PIERPONT-ÚRIN
Um leiö og Carl setti
lyftitækin af stað og bíllinn
lyftist upp, bað hann Penny
að losa olíutappann, svo að
gamla olian gæti lekið út.
Penny gerði eins og vinur
hennar bað um, en til þess
að ganga úr skugga um að
öll olian væri lekin úr,
stakk hún fingrinum upp i
gatið.
Nokkrum sekúndum
seinna heyrði Carl vinkonu
sína tauta fyrir munni sér,
síðan bölva hátt og loks
kalla á hjálp. Hún hafði
fest fingurinn upp í gatinu.
Carl reyndi að hjálpa
henni, en varð að gefast
upp við það og kalla á
slökkviIiðið til aðstoðar.
Þaft tók björgunarmennina 15
minútur aft losa Penny, en fingur
hennar hafði bólgnaft allur upp,
svo aft hann sat rigfastur i gatinu.
Þaft var reynt að lyfta undir
stúlkuna, svo aö ekki togaði eins i
fingurinn og bólgan færi úr. Ekki
dugfti þaft heldur. Björgunar-
starfift var erfitt og kostafti mikin
svita hjá slökkviliftsmönnunum,
sem unnu vift björgunina. Þrátt
fyrir erfiftið' gátu björgunar-
Þá loksins losnafti Penny
Kiminn skoftar einn
björgunarmannanna
fingurinn, sem átti sök á
öllum vandræöunum.
hann er bilaviftgerftarmaftur. 1
þetta skipti var hann aft skipta
um oliu á bil og baft Penny aft
hjálpa sér.
Loks datt einum slökkvilifts-
mannanna i hug aft sprauta
kolsýru sem haffti verift kæld þaft
mikift, aft hún var fljótandi, yfir
hendi og fingur Penny. Vift hinn
snögga kulda minnkafti bólgan i
fingrinum, og Penny gat dregift
fingurinn út úr gatinu, og þá var
hún laus úr prisundinni.
Eftir björgunina sagfti einn
slökkviliftsmannanna glottandi,
aft þetta væri slys ársins.
MUNHD
RAUÐA
KROSSINN
handa þeim sem
gera kröfur um
endingu, nákvæmni
ogfallegt
útlit.
Kven- og
karl-
manns
úr af
mörgum
gerðum
og verð-
um.
Skíðafólk í skíða-
brekkum Munchen
Meft myndum af þcssu tagi er texti til lítils. Fegurftin talar sinu máli.
En þó sakar ekki aft geta þess, aft þessi mynd var tekin fyrir fáeinum
dögum i Munchcn, en þangaft liafa iþróttaiðkendur sótt i æ rikara
mæli, síftan Olympiuleikarnir voru háöir þar. Aft sjálfsögöu dregur
skiftalandift þá flesta til sin um þessar mundir.
mennirnir ekki haldift niftri i sér
hlátrinum.
Slys sem þetta, sem þeir voru
aft vinna við, höfftu mennirnir
Siftasta úrræftift var aft ná
i fljótandi kolsýru og
sprauta . henni yfir
hendina.
aldrei séð. Sú, sem var fórnardýr
slyssins, var hin 17 ára gamla
Penny Papin frá Los Angeles.
Hún stóft á tánum meft hand-
legginn réttan upp i loftift undir
bil sem haffti verift lyft upp með
vökvalyftitækjum, eins og eru
notuft á smurstöðum. Þegar
hjálparmennirnir komu, bölvaði
hún i sand og ösku og skipaði
slökkviliftsmönnunum aft standa
ekki glottandi, heldur aft reyna
aft hjálpa sér aft losa puttann, sem
hún haffti fest i mótornum á bil
einum.
Penny hjálpafti oft vini sinum,
Carl Adams, við starf hans, en
ÆSISPENN ANDI...
SAGAUM
STÓRVELDA-
ÁTÖK OG
HRIKALEGA
ÁÆTLUN
216 BLS. • VERÐ KR. 688.00
Jafnskjótt og John hefur fengið bréfið, er hann
hundeltur af leyniþjónustu..........
Verið er að neyða Komarov til að framkvæma
áætlunina en............
Frá Thule er gerður út leiðangur 6 harðskeyttra
manna með vélsleða og snjóþeysur til að bjarga
honum úr höndum..............
Frá Islandi berst hjálp með togaranum ....
ÞAÐ GETUR NAUMAST SKEMMTILEGRI OG ÆSILEGRI
LESTUR EN ÞESSA BÓK BREZKA HÖFUNDARINS,
DUNCANS KYLES.
BÓKAÚTGÁFAN VÖRÐUFELL