Vísir - 15.12.1972, Blaðsíða 4

Vísir - 15.12.1972, Blaðsíða 4
4 Visir. Föstudagur 15. desember 1972 Gavin Lyall Hættulegasta bráðin Hættulegasta bráSin eftir Gavin Lyall er ^kemmti- saga í sérflokki, hvað spennu og hraðá at- HUGSYNIR CROISETS Hugsýnir Gerards Croi- sets er forvitnileg bók um skyggnigáfu þessa stórmerka Hollendings. Croiset telst til hinna merkustu manna, sem dularsálfræðingar hafa rannsakað, og greinir hér frá afrekum hans við að koma upp um þjófa og morðingja, finna börn, fullorðna menn, dýr og hluti. Þýðinguna gerði Ævar R. Kvaran. Verð í vönd- || uðu bandí kr. 700,00 auk söluskatts. ® n fcffl \ Jack Harrison Pollack IUGSÝNIR CROISEl Ævar Kvaran islenzkaö VIKUOUTGAFAf 'S ' r^Smurbrauðstofan \A BJORNINN Niálsgata 49 Sfmi '5105 É MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORG William Stein frá USA þiggur hér úr liendi Karls Gústafs prins NúbelsvercVlaunin i efnafræfti, en Stein er fastur við hjólastöl. Ljós- mvndaranum helur teki/t að ná skemmtilegri svipmynd af Stein, sent liorfir upp á prinsinn, eins og hann sé að segja : „Þakka þér fyrir, góði. I'etta var fallega gert af þér.” AUGLÝSING um takmörkun á umferð í Reykjavík, 16.-23. desember 1972 Ákveðið hefir verið að gera eftirfarandi ráðstafanir vegna umferðar á timabilinu 16. — 23. desember n.k.: I. Einstefnuakstur: Á Vatnsstig frá Laugavegi til .norðurs að Hverfisgötu Á naustunum frá Tryggvagötu að Hafnarstræti. II. Vinstri beygja bönnuð: 1. Af Laugavegi suður Barnónstig. 2. Af Klapparstig vestur Skúlagötu. 3. Af Vitastig vestur Skúlagötu. III. Bifreiðastöðubann á virkum dögum kl. 10-19 : A Skólavörðustig norðan megin götunnar, frá Týsgötu að Njarðargötu. Frekari takmarkanir en hér eru ákveðnar verða settar um bifreiðastöður á Njálsgötu, Laugavegi, Bankastræti og Austurstræti, ef þörf krefur. IV. ökukennsla i miðborginni milli Snorrabrautar og Garðastrætis er bönnuð á framangreindu timabili. V. Uml'erð bifreiða, annarra en strætisvagna Ileykjavikur, er bönnuð um Austurstræti, Aðalstræti og Hafnarstræti, laugardaginn 16. desember frá kl. 20 til kl. 22 og laugar- daginn 23. desember frá kl. 20.00 til kl. 24.00 Sams konar umferðartakmörkun verður á Laugavegi og i Bankastræti á sama tima, ef ástæða þykir til. Vakin skal athygli á þvi, að á þessu auglýsta timabili geta ökumenn á ferð um Laugaveg átt von á þvi, að lögreglan visi þeim af Laugavegi, t.d. við Höfðatún eða Rauðarár- stig. Ennfremur geta ökumenn búizt við þvi, að umferð úr hliðargötum Laugavegar, Bankastrætis og Austurstrætis verði takmörkuð inn á þessar götur á vissum timum. Þeim tilmælum er beint til ökumanna, að þeir forðist óþarfa akstur um Laugaveg, Bankastræti og Austurstræti og að þeir leggi bifreiðum sinum vel og gæti vand- lega að trufla ekki eða tefja umferð. Þeim tilbælum er beint til gangandi vegfarenda, að þeir gæti varúðar i umferðinni, fylgi settum reglum og stuðli með þvi að öruggri og skipulegri umferð. VI. Gjaldskylda við stöðumæla verður sein hér segir.: Föstudaginn 15/12 Laugardaginn 16/12 Mánudaginn 18/12 Þriðjudaginn 19/12 Miðvikudaginn 20/12 Fimmtudaginn 21/12 Föstudaginn 22/12 Laugardaginn 23/12 Kl. 09,00-22,00 Kl. 09,00-22,00 Kl. 09,00-18,00 ’Kl. 09,00-22,00 Kl. 09,00-18,00 Kl. 09.00-18,00 Kl. 09,00-22,00 Kl. 09,00-24,00 Lögreglustjórinn i Reykjavik, 14 des. 1972 Frá af- hendingu Nóbels- verðlauna Að lokinni kvöldverðarveizlu i ráðhúsinu veitti Gústaf Adolf Sviakonungur og krónprinsinn fjölskyldum verðlaunahafanna inóttöku i konungshöllinni. Var þeim svnd konungshöllin hátt og lágt, og leiðsögumennirnir voru engir aðrir en konungurinn sjálfur og prinsinn, Karl Gústaf, sein hér sést heilsa dóttur Uareens, eðlisfræðings. Karen, 7 ára, heilsar aö hirðmeyjasið, en börn John Schrieffers biða átekta eftir þvi að röðin komi að þeim. Systir Jackie Onassis í hjónaskilnaði Stanislás Radziwill hefur stað- fest lausafréttir, sem lengi hafa verið á kreiki um það, að hann og Lee, kona hans — sem er systir Jacqueline Onassis — séu komin að þvi að skilja. Radziwill sagði við fréttamann Newsweek á dögunum: ,,Ég held, að skilnaðurinn sé alveg á næstu grösum”. Þau Stanislás og Lee gengu i hjónaband 1959 i Virginiufylki i Bandarikjunum og voru svo aft- ur vigð i kaþólskri kirkju 1963 til hjónabands, eftir að Vatikanið hafði viðurkennt fyrri skilnað hennar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.