Vísir - 20.12.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 20.12.1972, Blaðsíða 12
Lítil reisn í stökkunum Stökkin, þar sem islenzkir írjálsiþróttamenn hafa unnið hvað mest afrek gegnum árin og nægir i þvi sambandi að nefna stökkvara eins og Vilhjálm Ein- arsson, Torfa Bryngeirsson og Jón Þ. Ólafsson, voru heldur sviplaus i sumar. Engin stökk yfir sjö metra i langstökki — Jón Þ. Ólafsson, án æfingar, stökk hæst i hástökkinu, sem segir sina sögu — 4.20 metrar var bezt i stangarstökki, en ljósi punktur- inn var þristökk ÍR-ingsins unga, Friðrik Þ. Óskarssonar, sem stökk 15.00 m. Að visu ekki mikið afrek, en þó þriðji bezti árangur íslendings frá upphafi i greininni, og afrek' pilts i mikilli framför. En látum þetta nægja og hér á eftir fer af- rekaskráin i stökkunum í sumar. Ilástökk: metrar Jón b. Ólafsson, 1R 2,00 Elias Sveinsson, ÍR 1,95 Karl W. Fredriksen, UMSK 1,95 Hafsteinn Jóhannesson UMSK 1,90 Stefán Hallgrímsson, KR 1,90 Sigurður Ingólfsson, Á 1,85 Bergþór Halldórsson, HSK 1,83 Þröstur Guðmundsson, HSK 1,80 Hrafnkell Stefánsson, HSK 1,80 Árni Þorsteinsson, KR 1,80 Valbjörn Þorláksson, A 1,77 Páll Dagbjartsson, HSÞ 1,77 Hjörtur Einarsson, USÚ 1,76 Friðrik b. Óskarsson, 1R 1,75 Jóhann Jónsson, UMSE 1,75 Jón S. Þórðarson, IR 1,74 I.angstökk mctrar Guðmundur Jónsson, HSK 6,99 Friðrik Þ. Óskarsson, 1R 6,99 Ólafur Guðmundsson, KR 6,98 Stefán Hallgrimsson, KR 6,88 Vilmundur Vilhjálmsson, KR 6,71 Karl Stefánsson, UMSK 6,53 Valmundur Gislason, HSK 6,51 Valbjörn Þorláksson, Á 6,51 Kristinn Magnússon, UMSK 6,35 Hannes Guðmundsson, A 6,32 Sigurður Hjörleifsson, HSH 6,30 Karl W. Fredriksen, UMSK 6,27 Jóhann Pétursson, UMSS 6,24 Aðalsteinn Bernhardsson, UMSE 6,23 Gisli Pálsson, UMSE 6,22 Helgi HaukssonJUMSK 6,21 FjölnirTorfason, USO 6,19 Elias Sveinsson, IR 6,19 Borgþór Magmísson, KR 6,15 Hannes Reynisson, UMSE 6,15 Þristökk metrar Friðrik Þ. Óskarsson, 1R 15,00 Karl Stefánsson, UMSK 14,29 Helgi Hauksson, UMSK 13,82 Jason ívarsson, HSK 13,60 Borgþór Magnússon, KR 13,45 Siguröur Hjörleifsson, HSH 13,45 Guðmundur Jónsson, HSK 13,19 Aöalsteinn Bernhardsson, UMSE 13,09 Valmundur Gislason, HSK 13,08 Pétur Pétursson, HSb 13,05 Ásgeir Arngrimsson, KR 13,00 Karl W. Fredriksen, UMSK 12,97 Jóhann Pétursson, UMSS 12,94 Gisli Pálsson, UMSE 12,84 Lárus Guðmundsson, USAH 12,83 Fjölnir Torfason USÚ 12,71 Trausti Sveinbjörnss., UMSK 12,65 Guðgeir Ragnarsson, UtA 12,62 Vilmundur Vilhjálmsson, KR 12,56 Stangarstökk metrar Valbjörn Þorláksson, Á 4,20 Guðmundur Jóhannesson, ÍR 4,15 Stefán Hallgrimsson, KR 3,60 Elias Sveinsson, 1R 3,50 Friðrik Þ. Óskarsson, 1R 3,40 Karl Lúðviksson, USAH 3,30 Stefán Þórðarson, HSH 3,30 Sigurður Kristjánsson, 1R 3,20 Jóhann Hjörleifsson, HSH 3,15 Karl W. Fredreksen, UMSK 3,10 Albert Sigurjónsson, HSK 3,10 Benedikt Bragason, HSÞ 3,09 Tómas Baldursson IR 3,05 Guðmundur Guðmundss. UMSE 3,03 Framtíðarinnar- fólk í badminton Mikil þátttaka var i jólamóti TBR, sem háð var i KR-húsinu sl. laugardag. Keppt var eingöngu i yngri flokk- ununi, og sýndu margir hinna ungu badminton- leikara mikla leikni. Sigfús Ægir Árnason. Broddi Kristjánsson, Ottó Guöjónsson. Kristin Kristjánsdóttir, Elsa Ingvarsdóttir, Kristinn Helga- son, Hrólfur Jónsson og Jónas Þ. Þórisson. Á myndina vantar Sigurð Kolbeinsson, Steinunni Pétursdóttur og Evu Þorvalds- dóttur. Þarna kom greinilega Iram fólk framtíðar- innar. Nú sigraði Fyrstu meistarar Fram í körf ubolta Fram varð Iteykjavikur- meistari i 4. flokki i körfubolta á mánudagskvöld, og er það fyrsti sigur Fram i körfuboitamóti. Myndina aö ofan — af fyrstu mcisturum Fram á þessum vett- vangi — tók Bjarnleifur cftir kcppnina á mánudagskvöld i Laugardalshöllinni. Körfuknattleiksdeild Fram er til þess að gera nýstofnuð. Það voru ungir piltar, sem höfðu stofnaö mcð sér félag, sem nefndist Kátur, sem gengu inn i raðir Fram með þeim árangri, að þeir eru nú orðnir meistarar. Þjálfari félagsins er Eiríkur Björgvinsson. Best aldrei valinn í lið Manch. Utd. framar! — og framkvœmdastjóri félagsins og þjólfari voru reknir í gœrkvöldi Þá féll sprengjan hjá Manchester United. Það var stjórnarfundur hjá félaginu i gærkvöldi og fyrir og eftir fundinn var ioftið beinlínis raf- magnað. Fréttamenn fengu efni við sitt hæfi — framkvæmdastjórinn Frank O’Farrell var rekinn ásamt tveimur aðstoðarmönnum sinum og stjórnin tilkynnti, að George Best yrði aldrei Iramar valinn i lið hjá félaginu, Best svaraði með bréfi, að sögn BBC, þar sem hann sagðist aldrei mundu leika með Manch.Utd. framar, en nokkrar fréttastofu- fréttir hermdu, að Best hefði tilkynnt, að hann mundi aldrei leika knattspyrnu framar. Það var vitað, að þýðingar- miklar ákvarðarnir yrðu teknar á Frank O’Farell — sparkað eftir 18 mánuði. George Best — myndin var tekin nýlega. stjórnarfundinum eftir upplausn þá, sem rikt hefur hjá félaginu siöustu vikurnar og sjáldan hefur Verið sagt eins mikiö frá væntan- legum stjórnarfundi og var i gær. Ýmsar ágizkanir voru meðal blaðamanna og flestar reyndust réttar. Vitað var að dagar O’Farrell hjá félaginu voru taldir — eftir 18 mánuði. Hann hefur ekki ráðið við þau vandamál, sem komið hafa upp. Þjálfari félagsins Malcolm Musgrove, sem lék með O’Farrell hjá West Ham, og fylgdi honumu siðan til Torquay og Leicester, þar sem O’Farrell náði góðum árangri sem fram- kvæmdastjóri, var líka rekinn. Það kom ekki á óvart, þvi að margir leikmanna United höfðu lýst þvi yfir, að þeir væru óánægðir með þjálfun hans. Þá var Johnny Aston einnig sagt upp starfi sinu sem „aðalleitari” félagsins. Aston hefur verið hjá félaginu frá striðslokum. Hann lék fjölmarga landsleiki sem bak- vörður — tók siðan við þjálfun hjá félaginu, þegar hann lagði skóna á hilluna, en hefur að undanförnu haft það verkefni að finna ný knattspyrnuefni. Hann er faðir hins kunna leikmanns með sama nafni, sem i haust var seldur frá Manch.Utd. til Luton. Johnny Aston yngri var fastur maður i liðinu þar til hann fótbrotnaði fyrir 2-3 árum og flestir muna eftir stórleik hans gegn Benfica, þegar Manch.Utd. varð EM-- meistari. Stjórnin tilkynnti eftir fundinn að staða framkvæmdastjóra félagsins yrði auglýst laus til umsóknar, en á meðan leitað væri að framkvæmdastjóra — mundi stjórnin — og þá er auðvitað átt við Sir Matt Busby, sem þar á sæti — velja lið félagsins. I gær- kvöldi var mjög rætt um það, að félagið mundi rey na að fá Tommy Docherty til sin, en hann sér nú úm skozka landsliðið. Siðan Busby lét af störfum sem framkvæmdastjóri Manch.Utd. fyrir þremur árum hefur gengið á ýmsu hjá þessu fræga félagi, en Busby, hafði gegnt þvi starfi frá styrjaldarlokum og náð frá bærum árangri. Það var erfitt að taka við af þessum mikla meistara. Wilf McGuiness, sem var þjálfari unglingaliðs félags ins, tók fyrst við stöðunni — ungur maður, sem leikið hafði með „stjörnum” félagsins og komist i landslið, en meiðsli bundu endi á knattspyrnuferil hans. Hann var látinn hætta eftir 18 mánuði og var alltaf i „skugga” Busby. bó náði félagið sæmilegum árangri undir stjórn hans, einkum i bikar- keppni. Siðan var O’Farrell ráðinn frá Leicester, sem hann var þá nýbúinn að koma upp i 1. deild aftur. Allt lék i lyndi fyrst i stað — með sömu leikmönnum gekk Manch.Utd. mjög vel og hafði um tima á siðasta leiktimabili fjögurra stiga forskot. Siðan hófst „saga” George Best og allt fór að snúast við til hins verra. Hvað Best viðvikur nú eftir að stjórn félagsins hefur tilkynnt, að hann verði aldrei framar valinn i lið félagsins, er ekki gott að segja. Hann verður áfram á sölulista — sem hann var tekinn af i nokkra daga eftir að hann hóf æfingar aftur i siðustu viku. Aðeins eitt formlegt tilboð hefur borizt i hann. bað er frá Bourne- mouth i 3. deild, sem býður 250 þúsund sterlingspund, en er þó fyrst og fremst með gylliboð i sambandi við plötusnúðastarf. Hinn kunni skemmtikraftur Jim Saville er i stjórn Bournemouth og hann á skemmtistaði, sem hann vill fá Best til að sýna sig i. önnur tilboð hafa ekki borizt, þó þeir Malcolm Allison hjá Manch.City og Brian Clough hjá Derby segist hafa áhuga á Best. Liklegra er, að rétt sé, sem BBC sagði i gær, að Best hafi lýst þvi yfir, að hann mundi ekki leika framar með United - frekar en að hann sé hættur knattspyrnu. Hún skiptir þó ekki máli fyrir hann fjárhagslega, en piRurinn er ekki nema 26 ára — likamlega heil- brigður — og það verður erfitt, sennilega óhugsandi, fyrir hann að leggja skóna á hilluna. t sveinaflokki, 13 og 14 ára sigraði Jóhann Kjartansson Sigurð Kolbeinsson i úrslitum með 11-2 og 11-2. Baðir eru i TBR, I hnokkaflokki, 12 ára og yngri, sigraði Broddi Kristjánsson, TBR, Kristin Helgason, TBR, i úrslitaleik með 11-8 og 11-6. t drengjaflokki, 14-16 ára, sigraði Jónas Þ. Þórisson, KR, Sigurð Ottó Guðjónsson, TBR, i úrslitum með 12-10 og 11-8 i jöfnum og skemmtilegum leik. I stúlknaflokki, 16 til 18 ára, sigraði Steinunn Pétursdóttir, TBR, Evu Þorvaldsdóttur, Val, með 11-0 og 11-0 . I piltaflokki 16-18 ára, sigraði Sigfús Ægir Arnason, TBR, Hrólf Jónsson, Val, i úrslitum með 15-4 og 15-11. Myndina hér til hliðar tók Rafn Viggósson af sigurvegurunum og þeim, sem léku til úrslita. Talið frá vinstri: Jóhann Kjartansson, Blóðheitir Rómverjar Rómverjar hafa löngum verið blóðheitir og það kom vel i ljós á sunnudag i knattspyrnuleik Roma og Inter á Olympiuleik- vanginum. Þegar Milanó-liðið náði forustu 2-1 með marki Bonin- segna i siðari hálfleik ruddust áhorfendur niður á leikvanginn. Lögregla og starfsmenn réðu ekki við neitt og varð dómarinn að hætta leiknum. Atvikið kann að hafa alvarlegar afleiðingar.fyrir Roma. Zuilling! Austurrikismaðurinn David Zwilling, 23ja ára, sigraði i gær i keppninni um heimsbikarinn og náði þar með forustu með (»0 stig. Keppt var i stórsvigi i Madonna di Campiglio og Austurrikis-- maðurinn keyrði brautina mjög vel. Hann sigraði með nokkrum yfirburðum á 3:42,99 min. Annar varð Adolf Rösti, Sviss, á 3:43.52 min. Þriðji Helmut Schmalzl, eini ttalinn, sem stóð sig vel i gær, á 3:44.31. Fjórði Henri Duvillard, Frakklandi, á 3:44,78 og fimmti Franz Klammer, Austurrfki, á 3:44.79 min. Zwilling er nú með 60 stig i keppninni um heimsbikarinn. Pi- ero Gros, Italiu, hefur 50 stig, Collombin 36 stig, Tritscher, Austurriki, 34 stig og Schmalzl 30 stig. t meyjaflokki, 14 ára og yngri, léku Kristin Kristjánsdóttir og Elsa Ingvarsdóttir, Val, til úrslita. Kristin, sem er félagi i TBR, sigraði eftir þrjár lotur með 7-11,11-4 og 11-5 i skemmtilegasta úrslitaleik mótsins. Upphaf endalokanna fyrir Frank O’Farrell. Paddy Mulligan, irski bakvörðurinn hjá Crystal Palace og fyrir- liði, hefur leikið á landsliðs- félaga sinn, Tony I)unne hjá Manch. Utd. i leiknum á Sel- hurst Park á laugardag, og skorar fyrsta mark Palace. Hins vegar meiddist Dunne i þessum átökum og var1 borinn af velli og eftir stundarfjórðung kom Denis Law i hans stað. Mulligan skoraði aftur siðast i fyrri hálfleik — og i þeim siðari skoraði Palace enn þrjú mörk. 5-0 og þar með voru dagar O’Farrell taldir. •oooooooooooooooooooooooo* SKIÐA SKIÐA- jakkar SKÍÐA- buxur SKÍDA- skór hanzkar SKIÐA■ gleraugu SKIÐA- stafir Aldrei meira úrval Póstsendum A Sportval j,..... Hlemmtorgi — Sími 14390 00000000000(?)00000000000®'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.