Vísir - 27.12.1972, Síða 13

Vísir - 27.12.1972, Síða 13
Visir. Miftvikutlagur 27. desember 1972 _______________________________________________________________________ 13 n □AG | D KVÖLD | Q □AG | D KVÖL °1 Q □AG | 18.00 Teiknimyndir 18.15 Chaplin ' 18.35 Sigga i helli skessunar. 18.50 IIIc 20.00 Fréttir 20.25 Veftur og auglýsingar 20.30 Ilinii- dauftadæmdu. Bandarisk fræðslumynd um eldsvoða og eldvarnir. 20.50 Háttsettir vinir, Brezkt gamanleikrit 21.15 Germaine Greer. Ástralska kvenréttindakon- an og prófessorinn 22.10 Kloss höfuftsmaftur. Pólskur njósnamyndaflokk- ur. 23.00 Dagskrárlok. Sjónvarp kl. 21.15 Húnvill enga kven- geldinga Ein hin frægasta allra rauft- sokka er hin hámenntafta Ger- maine Grcer. Á þessari mynd sést hún halda á „Kvengelding- um" sem cr sennilega þekktasta bók hennar. Ein skellcggasta konan i þeirri réttindabarátttu konunnar, sem kennd hcfur verift vift rauftsokkur, er prófessorinn og doktorinn Ger- inaine Greer hin ástralska. Hún hefur ekki siður deilt á sjónarmið kynsystra sinna en sjónarmið karlmannanna. Það er nefnilega svo að konum finnst sumum hverjum að staða þeirra i þjóðfélaginu sé prýðileg i þvi formi sem hún er nú i vestrænum þjóðfélögum. Aðrar konur halda ákaft fram skoðunum rauðsokka þegar það hentar þeim, það er i sambandi við sameiginlegu heimilisstörfin, jafnan siðferðis- legan rétt til menntunar og fleiri atriði, en þetta sama kvenfólk er alveg jafn forhert i skoðunum sinum og eldri borgarar sumir þegar nánar er að gáð. Þessar konur vilja að karlmenn séu ,,herralegir” og að þeir hafi allan forgang þegar um er að ræða kynferðislega kynningu ásamt ýmsu öðru sem telst til hinnar hefðbundnu skoðunar á þessum málum. Myndin, sem við sjáum i kvöld er samsafn úr viðtölum við Ger- maine Greer, sem voru tekin, þegar hún var á fyrirlestraferða- lagi i Bandarikjunum i fyrra. —LÓ 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25. Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 Ljáftu mér cyra. Séra Lárus Halldórsson svarar spurningum hlustenda. 14.30 Siftdegissagan: 15.00 M iftdcgistónlcikar: islenzk tónlist 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornift. 17.10 Tónlistarsaga: 17.40 I.itli barnatiminn. 18'00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Bein lina til séra Jakobs Jónssonar dr. theol. 20.00 Kvöldvaka aldrafta fólksins 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Úlvarpssagan: 22.45 Djassþátluri umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Kannizt þift við þennan mann. Ekki er ósennilegt að margir kannist við andlitiö á honum, þvi aft hann var um tima með fastan þátt i ís- lenzka sjónvarpinu. — Jú reyndar, þetta er hann Bob Monkhouse sem var kynnir I þætt- inum „Grin úr gömlum myndum”, sem var fastur liftur hér i eina tið. Bob leikur i kvöld aftalhlutverkift i sjónvarpsleikritinu „Háttsettir vinir”. Sjónvarp í kvöld kl. 20.50. ÚTVARP • SJÓNVARP • Aldraður verður ungur fyrír œðri Það er mörgum raun hin mesta aft verða gamail og finna þróttinn dvina i vöðvunum. Þannig hefur hinum roskna fjölskylduföður sjálfsagt verið farið, sem óskaði sér aö mikiö vildi hann nú vera orðinn ungur á ný. Það vildi bara svo heppilega til fyrir hann að sendiboðar himnavaldsins voru nálægir og heyrðu ósk hans. Þeir hugsuðu með sér að gustuk væri að lofa manninum að endur- heimta æskuna og eldmóð hins unga manns. Nú er bara eftir að sjá i kvöld hvernig gamla manninum tekst til þegar hann er aftur kominn á töffaraaldurinn og fer að ganga i stælfötum. Brezki grinistinn Bob Monk- house leikur aðalhlutverkið, en þátturinn er einn af syrpu grin- þátta, sem islenzkum áhorfend- um hefur gefizt kostur á að sjá að tilverknað undanförnu. Grínþættir þessir eru eftir þá Eay Galton og Alan Simpson. —Ló m m w Hl Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 28. des. IIrúturinn.21. marz-20. april. Það er hætt við að þungt verði undir fæti fram eftir deginum, en þegar á liður ætti það þó að lagast nokkuð, ef þú tekur á þolinmæðinni. Nautift, 21.april-21. mai. Farðu gætilegá að þeim, sem þú átt eitthvað vantalað við. Það er hætt við að margur verði viðkvæmur og upp- stökkur við að fást þessa dagana. Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Þetta getur orðið góður dagur og ánægjulegur, og mun gagnstæða kynið koma þar eitthvað við sögu, að minnsta kosti er á liður. Krabhinn.22. júni-23. júli. Það virðist mikið upp- nám i kringum þig og þó að þú þurfir þess ekki, er hætt við að þú blandir þér eitthvað þar i og hafir leiðindi af. Ljónift.24. júli-23. ágúst. Þú virðist þurfa að tvi- skipta þéreinhverra hluta vegna meira en góðu hófi gegnir, og það hlýtur að bitna á afköstunum. Mcyjan,24. ágúst-23. sept. Rólegur dagur og fátt sem gerist merkilegt hvað þig eða þina nánustu snertir. Gættu vel að öllu, sem eitthvað snertir efnahaginn. Vogin.24. sept.-23. okt. Þú hefur eiginlega i allt of mörgu að snúast til þess að þú getir komið nokkru að ráði i verk, nema að þér takist að ein- beita þér. Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Dagurinn virðist ein- kennast af þreytu og þunglamahætti, en þó vinnst talsvert, ef þú beitir lagi og þolinmæði. Hvildu þig vel i kvöld. Bogmafturinn,23. nóv. -21. des. Það gerist ef til vill ekki neitt sérlega neikvætt i dag, en varla heldur margt jákvætt, að heitið geti Sem sagt, allt ósköp hlutlaust. Stcingeitin, 22. des.-20. jan. Það er með naum- indum að þú brennir þig ekki á sama soðinu og orðið hefur þér helzt til heitt og það ekki alls fyr- ir löngu Farðu gætilega. Vatnsbcrinn, 21. jan.-19. febr. Ekki neinn at- kvæðadagur, en þægilegur og gefur þér tækifæri til hvildar og ihugunar ef þú vilt það viö hafa — sem þú ættir að nota. Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Ef til vill verður vitni að einhverjum heldur leiðum atburði, en varla mun hann þó snerta þig meira en þú kýst sjálfur. Útvarp kl. 19.20 EKKERT DÆGURÞRAS það er þá ekki þegar rokið út i veður og vind. —LÓ i þeim þáttum, sem hingaft til hefur verift útvarpaft undir nafn- inu „Bein lina” hefur hlustendum gefizt kostur á að ræða viðstjórn- málamenn um hin efnahagslegu og veraldlegu vandamál, sem aft mönnum steftja og einnig aft skjóta svolitift á þá ráðamenn, scm leiddir hafa verið að simtól- inu hverju sinni. t kvöld er þessi þáttur aftur á dagskrá og i tilefni þess að nú er mesta trúarhátið ársins nýliðin (sem raunarer mesta hátið hinna veraldlegu gæða lika), gefst hlustendum kostur á að spyrja einn hinna leiðandi manna kirkj unnar um hin andlegu vandamál. Það er doktor Jakob Jónsson, sem verður fyrir svörum og mun hann svara spurningum um af- stöðu kirkjunnar og trúarinnar til ýmissa mála og einnig um jól og jólahald. Það getur ef til vill verið hent- ugt fyrir fólk, sem vill vera sann- kristið að fá á hreint hvort eitt- hvað ákveðið athæfi, sem það langar að framkvæma, sé viður- kennt af kirkjunni, sem velþókn- anlegur verknaður. 1 gær mun fólk hafa hringt nið- ur á útvarp og borið fram spurn- ingar sinar, en i kvöld verður svo hringt i þetta fólk og það látið bera fram spurningu sina, þvi aS þátturinn er sendur út beint. Það er allavega góð tilbreyting að fá eitthvað ar.naö en stjórnmál i þennan þátt og ekki verður hann til að svipta menn jólaskapinu, ef

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.