Vísir - 27.12.1972, Page 14

Vísir - 27.12.1972, Page 14
14 Visir. Miftvikudagur 27. desember 1972 TIL SÖLU Til sölu margar gerðir viðtækja, casettusegulbönd, stereo-segul- bönd, sjónvörp, stereo-plötu- spilarar, segulbandsspólur og casettur, sjónvarpsloftnet, magnarar og kapall, talstöðvar. Sendum i póstkröfu. Rafkaup, Snorrabraut 22, milli Laugavegar og Hverfisgötu. Simi 17250. Til sölu Elna sambyggð trésmiðavél, blokkþvingur og hefilbekkur. Uppl. i sima 99-5877 eftir>kl. 8 e.h. irskir hördúkarnýkomnir i miklu úrvali, sem fallegar myndir og dagatöl. Antik Jacobite skart- gripir. Köld emalering, köld plaststeypun og allt. til smelti vinnu. Smeltikjallarinn, Skóla- vörðustig 15. Björk, Kópavogi. Helgarsala- Kvöldsala. Jólakort, jólapappir, jólaserviettur, jólakerti, jóla- gjaíir, til dæmis islenzkt kera- mik, freyðibað, gjafakassar fyrir herra, náttkjólar, undirkjólar lyrir dömur, leikföng i úrvali, fallegir plattar og margt fleira. Björk, Alfhólsvegi 57. Simi 40459. Málverkasalan. Mynda- og bóka- markaður. Kaupum og seljum góðar, gamlar bækur, málverk, anlikvörur og listmuni. Vöru- skipti ofl möguleg og umboðs- ' sala. Litið inn og gerið góð kaup. Afgreiðsla kl. 1-6. Málverkasalan Týsgötu 8. Simi 17602. Vestfir/.kar ættir. Ein bezta jóla- og tækifærisgjöfin verður, sem l'yrri, ættfræðiritið Vestfirzkar ættir. Uriðja og fjórða bindið enn lil. Viðimelur 23og Hringbraut 39. Simar 10647 og 15187. Útgefandi. HÚSGÖGN (lla'silegt hjónarúmsett með hill- um, náttljósum, snyrtiborði og rauðu rúmteppi lil sölu að Mávahlið 21, 3 hæð milli kl. 17.30 og 20 i kvöld og næstu kvöld. Ilýmingarsala: I dag og næstu daga seljum við ný og notuð húsgögn og húsmuni á niðursettu verði. Komið á meðan úrvalið er mest, þvi sjaldan er á botninum betra. Húsmunaskálinn á Klapparstig 29 og Hverlisgötu 40 b. Simar 10099 og 10059. Ilornsófasett — Ilornsófasett. Seljum nú aftur hornsófasettin vinsælu, sólarnir fást i öllum lengdum, tekk.eik og palisander. Einnig skemmtileg svefnbekkja- sett fyrir börn og fullorðna. Pantið timanlega. Ódýr og vönduð. Trétækni Súðarvogi 28, 3. hæð, simi 85770. HEIMILISTÆKI Sjálfvirk C’andy þvottavél til sölu. Uppl. i sima 43983. UPO kæliskápar. Kynnið ykkur verð og ga'ði. Itaftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Stigahlið 45, Suðurveri. Simi 37637. UPO eldavélar i 6 mismunandi gerðum. Kynnið ykkur verð og gæði. Raftækja verzlun H.G. Guöjónssonar, Stigahlið 45, Suðurveri. Simi 37637. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu varahlutir i eftirtaldar bifreiðir: Taunus 12 M, Taunus 17 M ’60, Opel Caravan ’62, Prinz ’63, VW '62, vélar, girkassar, drif, boddihlutir og margt fleira. Uppl. virka daga i sima 30322. Kilasalan llöfðatúni lO.Bilar fyr- ir mánaðargreiðslur: Wauxhall Viva ’66, Rambler ’64, Benz 220 ’55, Opel Station ‘59, ’63, Skoda 100 ’68, Skoda Oktavia ’63 og Opel Kapitan. ’61. Bilasalan, Höfðatúni 10. Simi 18870,Bila vantar á sölu- skrá. Bilasala Kópavogs,Nýbýlavegi 4. Simi 43600. Bilar við flestra hæfi, skipti oft möguleg. Opið frá kl. 9.30-12 og 13-19. FASTEIGNIR Höfum marga fjársterka kaup-' endur að ýmsum stærðum ibúða og heilum eignum. Hafið sam- band við okkur sem fyrst. FASTKIGNASALAN Óðinsgötu 4. —Simi 15605 HÚSNÆÐI í BOI llerbergi með húsgögnum til leigu i nokkurn tima. Uppl. i sima 50526. HÚSNÆÐI ÓSKAST llerhergi óskast fyrir áramót. Uppl. i sima 36704. Ilúsráðendur,látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Simi 10059. SAFNARINN Kaupum islen/kfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kór- ónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. EINKAMÁL Konur karlar. Einstætt fólk á öll- um aldri með margs konar mögu leika.svosem menntun,fyrirtæki, ibúðir, óskar kunningsskapar yðar. Skrifið strax i pósthólf 4062 Reykjavik. TILKYNNINGAR Kettlingur (högni) fæst gefins, etur fleira en fisk. Simi 36433. HREINGERNINGAR Hreingerningar.tbúðir kr. 35 kr á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500. Gangar ca. 750 á hæð. Simi 36075 og 19017. Hólmbræður. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. — Þorsteinn, simi 26097. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á góllteppum. Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. ÞJONUSTA v Kælitækjaþjónustan. Viðgerðir og uppsetningar á alls konar kæli- og frystitækjum. Abyrgð tekin á ný- lögnum. Breyti einnig eldri kæli- skápum i frystiskápa. Guð- mundur Guðmundsson vélstjóri. Simar 25297 og 16248. ORÐ DAGSJNS Á AKUREYRI Hringið, hlustið og yður. mun gefast íhugurtarefni. SÍMl (96)-2l840 KÓPAVOGSA PÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugard. til kl 2 og sunnudaga kl. 1-3. MUNIÐ RAUÐA KROSSINN , VÍSIR flytur nýjar fréttir I :\ Vísiskrakkamir bjóda fréttir sem \ skrifaðar voru 2 'A klukkustund f\ rr. VÍSIR fer í prentun kl. hálf-ellefu að morgni og erá götunni klukkan eitt. % ^fréttimar vism visir B C )S L ar O Ð HOSGAGNAVERZLUN BORGARTÚNI 29 SÍMI 18520 GÓÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR HVÍLDARSTÓLAR margar gerðir SÓFASETT, RAÐSTÓLASETT, NORSKU HORNSÓFASETTIN SVEFNBEKKIR SKRIFBORÐSSTOLAR HJÓNARÚM nýjar gerðir ALLT Á GAMLA VERÐINU Iðnaðorhúsnœði til sölu 350 fm, lofthæð 4-6 metrar. Uppl. i sima 51489. Það er ný ja pillan frá Nóa sem eykur ánægjuna Flestir fá sér tvær HF. BRJÓSTSYKURSGERÐIN NÓI 8 6611

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.