Vísir - 13.01.1973, Side 10
Skin og skúrir
Þrátt fyrir þá stað-
reynd/ að Annemarie
Pröll, Austurríki, hefur
verið langfremsta skiða-
kona heims undanfarin
þrjú ár, hlaut hún ekki
gullverðlaun á Olympiu-
leikunum í Sapporo í
fyrra.
Þa6 var unga svissneska
skiðakonan Maria Theresa
Nadig, sem kom öllum á óvart,
og sigraöi Pröll bæöi i bruni og
stórsvigi i Sapporo — skiöa-
drottningin varö aö láta sér
nægja silfurverðlaun.
Þrátt fyrir vonbrigöi lét Pröll
ekki hugfallast og i heimsbikar-
keppninni i vetur hefur hún haft
gifurlega yfirburöi. Myndirnar
hér fyrir ofan segja nokkuö aöra
sögu en i Sapporo. Efst geysist
Pröll niður brekkurnar i
Pfronten, hinn öruggi sigurveg
ari þar i hverri keppni, en
Mariu-Therese Nadig mistekst.
Hún kastast út úr brautinni (tii
hægri) og slasast. Blóöiö
streymir úr andliti hennar og
öll von um verðlaun i keppninni
um heimsbikarinn er rokin út i
veröur og vind.
Efri myndin til hægri er tekin
fyrir nokkrum dögum á
Navacerrada á Spáni. Falleg
mynd frá spænska meistara-
mótinu i skiöastökki sem háö
var viö frábærar aöstæöur —
mikinn snjó og góöan.
Já, þaö furðulega er, aö
Spánverja hefur ekki skort
skíöasnjó i vetur á sama tima og
skiðamenn frá Noröuriöndum
geta varla æft heimafyrir vegna
snjóleysis. Norskir skiðamenn
hafa gripiö til þess ráös, —
einkum þó þeir, sem iöka skiða-
stökk — aö feröast til Miö-
Evrópu og þaöan af sunnar til
aö komast i nothæf æfingasvæöi.
Veðurfariö lætur ekki aö sér
hæöa og er skritið og marg-
breytilegt. Kannski er þróunin
sú, aö eftir nokkur hundruö ár
veröi fólk fariö aö stunda skiöa
iökun i Sahara, en liggja i sól-
baöi áriö um kring i Osló!
• r
og snjor og
sól ó Spóni