Vísir


Vísir - 13.01.1973, Qupperneq 17

Vísir - 13.01.1973, Qupperneq 17
n DAG 1 R KVÖLD n □AG | n KVÖLD □ □AG | Umsagnir um efni útvarps og sjónvarps eru á bls. 15 UTVARP LAUGARDAGUR 13. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Þórhalldur Sigurðsson leikari heldur áfram lestri á „Ferðinni til tunglsins” eft- ir Fritz von Basserwitz i þýðingu Freysteins Gunn- arssonar (11). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.40 islenzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 15.00 Stúdió 3. Þáttur undir stjórn Jökuls Jakobssonar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Stanz. Árni Þór Eymundsson og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þáttinn. 16.45 Siðdegistónleikar. 17.40. Útvarpssaga barnanna: „Uglan hennar Mariu” eftir Finn Havervold. Olga Guðrún Arnadóttir les (5). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Bækur og bókmenntir. Sverrir Hólmarsson stýrir umræöum gagnrýnendanna Árna Bergmanns, Helga Sæmundssonar og Ólafs Jónssonar um bókaútgáfu liðins árs. 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 20.55 Smásaga vikunnar: „Hún kom meðregnið” eftir Niels Johan Ruud. Ólafur Jóh. Sigurðsson þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les. 21.25 Gömlu dansarnir. Walter Eiriksson og félagar hans leika. 22.00 Fréttir. 22.15. Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 14. janúar. 8.00 MorgunandakLSéra Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup flyur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög, Tivoli- hljómsveitin leikur létt lög undir stjórn Börges Han- sens og Roger Wagner kór- inn syngur. 9.00 Fréttir. Ordráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). 11.00 Guðsþjónusta i kirkju Filadelfiusafnaðarins i Reykjavik. Tónleikar Sigríður E. Magnús- dóttir og Ólafur Vignir Albertsson t dag kl. 14.30 halda þau Sig- riður E. Magnúsdóttir, söngkona og Ólafur Vignir Álbertsson, pianóleikari, tónleika á vegum Tónlistarfélagsins i Austurbæjar- biói. Efnisskrá tónleikanna er mjög fjölþætt, en hún verður ekki rakin hér. Sigriður hóf ung alhliöa tónlist- arnám. Hún lærði söng m.a. hjá V.M. Demetz, Mariu Markan og Einari Kristjánssyni. Að loknu stúdentsprófi hélt hún utan og nam söngkennslu við Tónlistar- háskólann i Vinarborg og lauk prófi þaðan 1968. Siðan hefur hún lagt stund á ljóða- og óperusöng við sama skóla og er i þann mund að ljúka námi. Hún hefur haldið tónleika, komið fram i hljóðvarpi og sjón- varpi hér og erlendis. Hún hlaut 1. verðlaun á „Meisterkurs fúr Liedsanger” i Belgiu 1971, var fulltrúi tslands i norrænni söngkeppni 1971 og tók þátt i alþjóðlegri söngkeppni i Vinar- Sigriður E. Magnúsdóttir, söng- kona. borg 1972, meö mjög góðum árangri. t desember s.l. kom hún fram i „Grossem Musikvereins- saal” i Vinarborg, sem einsöngv- ari í tveimur verkum fyrir kór og hljómsveit. Ólafur Vignir Albertsson lauk burtfararprófi frá Tónlistarskól- anum i Reykjavik 1961, nam slöan við Royal Acedemy of Music i Lundúnum 1963-1965 með samleik sem aðalgrein. ólafur hefur leikið mikið með söngvurum á tónleik- um, i hljóðvarp og sjónvarp á tslandi og einnig á tónleikum er- lendis. LTH SAMSÆTI TIL HEIÐURS SKULA Á LJÓTUNNARSTÖÐUM Skúlr Guðjónsson bóndi og rit- höfundur á Ljótunnarstöðum veröur 70 ára þann 30. þ.m. t tilefni þess hafa nokkrir vinir hans hug á aö gangast fyrir sam- sæti honum til heiðurs i Átthaga- sal Hótel Sögu þann sama dag. Þeir sem vildu taka þátt i hófi þessu. eru vinsamlega beönir aö hafa samband viö einhvern eftir- farandi: Blindrafélagiö Hamrahliö 17, simi 38180 Pétur Sumarliöason simi 41522 Rósu Þorsteinsdóttur simi 36433, Torfa Jónsson simi 36363, Þórunni Magnúsdóttur simi 17952 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.25 Múhameð og Islam.Séra ■Rögnvaldur Finnbogason 'flytur annað erindi sitt. 14 00 „Mörsugur á miðjum vetri". Þáttur með blönd- uöu efni i umsjá Jóns B. Gunnlaugssonar. 15.00 Miðdegistónleikar 1. Frá alþjóðlegri 'tónlistarkeppni þýzkra útvarpsstööva i Munchen s.l. haust. Verö- launahafar syngja og leika ásamt Sinfóniuhljómsveit útvarpsins i Miinchen: 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Sunnudagslög 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill. 19.35 Úr segulbandssafninu. Helgi Hjörvar talar um út- varps- og landhelgismál i þáttum um daginn og veg- inn siðsumars 1959. 20.00 Birgitte Grimstad og Cornelius Vreeswijk syngja þjóðlög og lög eftir Bellman. 20.25 „Kóngsgarðs-Matta”, ný smásaga eftir Guðmund Frimann. Hjörtur Pálsson les. 20.55 Kammertónleikar, Clif- ford Curzon og félagar úr Vinaroktettinum leika Kvintett i A-dúr „Silunga- kvintettinn” eftir Schubert. 21.30 Lestur fornrita: Njáls saga.Dr. Einar Ól. Sveins- son prófessor les (11). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP LAUGARDAGUR 13. janúar 17.00 Þýzka i sjónvarpi. Kennslumyndaflokkurinn Guten Tag. 7. og 8. þáttur. 17.30 Skákkennsla. Kennari Friðrik Ólafsson. 18.00 iþróttir. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. IHé. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Heimurinn minn.Banda- riskur gamanmynda- flokkur. Hvað er ást? Þýðandi Guðrún Jörunds- dóttir. 20.50 Winslow-málið (The Winslow Boy) Brezk biómynd frá árinu 1949 byggð á leikriti eftir Terence Rattigan. Leik- stjóri Antony Asquith. Aðalhlutverk Robert Donat, Margaret Leighton og Sir Cedric Hardvicke. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Ungur piltur er rekinn úr skóla sjóhersins, eftir að herréttur hefur fundiö hann sekan um þjófnað. Faöir hans trúir ekki á sekt sonarins og ákveður að komast til botns i málinu. 22.45 Nýárstónleikar i Vinarborg. Stjórnandi Willy Boskowski. Filhar- moniuhljómsveit Vinar- borgar leikur lög efir Johann Strauss yngri, Josef Strauss, Eduard Strauss og Johann Strauss eldri. Þýðandi Höskuldur Þráins- w St Spáin gildir fyrir sunnudaginn 14. janúar. 1973 Hrúturinn,21. marz—20. april. Allt bendir til að þetta verði rólegur sunnudagur og vel til hvildar fallinn. Þó er ekki að vita nema einhverjar truflanir verði er á liður. Nautið, 21. april—21. maí. Fremur rólegur sunnudagur. Annars litur út fyrir að þú getir mikið til ráðið þvi sjáifur. Þú ættir að minnsta kosti að njóta hvildar frameftir. Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Sennilega hefurðu helzt til mikið annriki, svo ekki verður unnt að telja þetta beinlinsi hvildardag. En þú ættir samt að geta slakað nokkuð á. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Ef þú gerir ekki fjargviðri út af smámunum, þá ætti þetta að geta orðið hinn sæmilegasti dagur. Meðal annars til talsverðra hagsbóta á ýmsan hátt. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Það litur út fyrir aö þér gangi ýmislegt i haginn i dag, og hvíldar ættiröu að geta notið ef þú vilt það við hafa, að minnsta kosti framan af. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Lifið viröist ganga að miklu leyti sinn vanagang frameftir deg- inum. Þegar á liður er eins vist að eitthvað óvænt gerist, sennilega jákvætt. Vogin,24. sept,—23. okt. Þú hefurýmsu að sinna frameftir deginum og mun flest ganga vel, eftir þvi sem við má búast. Þegar á liður ættiröu aö hvila þig undir næstu daga. Drekinn, 24. okt. —22. nóv. Reyndu að kunna stjórn á geði þinu, þó að eitthvað komi á óvart, sem þér fellurekki allskostar. Að öðru leyti mun dagurinn verða góður. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Margt mun þér ganga vel i dag, en ekki litur út fyrir að þú hafir hvild sem skyldi. Þegar á liður er eins liklegt að vinir þinir komi i veg fyrir það. Steingeitin,22. des,—20. jan. Svo virðist sem þú leggir allhart aö þér vegna einhvers, sem þér er kær. Sennilega hann af gagnstæða kyninu, og mun gagnslaust að rökræða það. Vatnsbcrinn,21. jan,—19. febr. Það bendir allt til þess að þetta geti orðið mjög góður dagur jafn- vel að þú náir einhverjum samningum eöa samkomulagi, sem þér verður til heilla. Fiskarnir, 20. febr,—20. marz. Það litur út fyrir að þú hafir ekki þá hvild i dag sem skyldi. En ánægjulegur ætti dagurinn að geta orðið, einkum er á liður. í son. (Evróvision- Austurriska sjónvarpið) 23.55 Ilagskrárlok. SUNNUDAGUR 14. janúar 17.00 Endurtekið efni. A valdi fiknilyfja-Brezk fræðslu- mynd um vandamál i sam- bandi við eiturlyfjaneyzlu unglinga. Þýöandi Jón O. Edvald. Aður á dagskrá 14. nóvember 1972. 17.20 Sunnan um höfin. Dans- flokkur frá Suðurhafseyj- um, fimm piltar og fjórar stúlkur, sýnir og kynnir dansa og söngva frá heim- kynnum sinum. Upptakan var gerð i sjónvarpssal. Þýðandi Jón O. Edwald. Aö- ur á dagskrá 26. des sl. 18.00 Stundin okkar. SJA BLS.15. 18.50 Enska knattspyrnan 19.40 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Hamingjudagar. Siðari hluti myndar um dvöl sænsks náttúruskoðara meö fjölskyldu sinni i frumskóg- um Brasiliu. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 20.55 Sólsetursljóð. Mynda- flokkur frá BBC, byggður á skáldsögu eftir skozka rit- höfundinn Lewis Grassic Gibbon. 2. þáttur'. Plæging Leikstjóri Moira Arm- strong. Aöalhlutverk And- rew Keir, Vivien Heilbron og James Grant. Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir. Efni 1. þáttar: Sagan gerist á bú- garði Guthrie-fjölskyldunn- ar, Blawearie i Skotlandi. Fjölskyldufaðirinn, John Guthrie, er harölyndur bók- stafstrúarmaður og beitir konu sina og börn hörðum aga. Elzta barnið er Chris, sextán ára stúlka, bók- hneigö og hraust á sál og likama. En lifsbaráttan i Kinraddie-héraöi er erfið, og þegar Jean Guthrie verð- ur þess vör, að hún á von á einu barninu enn, ákveður hún að binda enda á lif sitt. 21.40 Nóbelsverðlaunahafar 1972. Kynningarþáttur um tvo lækna og einn rithöfund, sem á siðasta ári hlutu Nó- belsverðlaun fyrir störf sin, Heinrich Böll i bókmenntum og Gerald Edelman og Rod- ney Porter i læknisfræði. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) Þýðendur Höskuld- ur Þráinsson og Jón O. Ed- wald. ■ 22.30 Aö kvöldi dags.Sr, Bern- harður Guðmundsson flytur hugvekju. 22.40 Dagskrárlok

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.