Vísir - 13.01.1973, Side 18

Vísir - 13.01.1973, Side 18
18 Visir. Laugardagur 13. janúar 1973 TIL SÖLU Nokkrar notaöar innihurðir ásamt körmum og gerekum til sölu ódýrt. Simi 32393. Til sölu nýr svefnbekkur og 2 páfagaukar með búri. Niðursett verð vegna brottfarar. Uppl. i sima 17325. Til sölu notuð Red-master skiði. lengd 1.60, með öryggisbind- ingum og skóm. Verð kr. 6 þús. Einnig svefnbekkur með stórri rúmfatageymslu, lengd 1.70.Verð kr. 3 þús. Uppl. i sima 31197. Foiald. Merfolald af úrvalskyni til sölu i Fákshúsunum við Eiliðaár. Uppl. gefur Gunnar Tryggvason, hestahirðir. Lafayette magnari ásami góðum Garrard plötuspilara til sölu. Uppl,. i sima 14034. Til sölu 150 litra kæliskápur, verð kr. 6000.00. Uppl. i sima 52623. Noluð eldhúsinnrétting, tvö- faldurstálvaskur og Rafha elda- vél til sölu. Uppl. i sima 43532. Lampaskcrmar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Ilúsdýraáburður. Við bjóðum your húsdýraáburö á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garöaprýði s.f. Simi 86586. Allt á gamla vcrðinu: Ódýru Astrad transistorviðtækin 11 og 8 bylgju viðtækin frá Koyo, stereo- samstæður, stereomagnarar með FM og AM, stereoradiófónar, há- talarar, kasettusegulbönd, bila- viðtæki, kasettur, stereoheyrnar- tæki o.m. fl. Athugið, póst- sendum. F. Björnsson, Bergþóru- götu 2. 'Simi 23889. Opið eftir hádegi, laugardaga fyrir hádegi. Ódýrir kassagitarar, gitarstrengir, nælon og stál, bassastrengir. Póstsendi. F. Björnsson. Bergþórugötu 2. Simi 23889. Opið eftir hádegi, laugar- daga fyrir hádegi. Málverkasalan. Kaupum og selj- um góðar gamlar bækur, mál- verk, antikvörur og listmuni. Vöruskipti oft möguleg og um- boðssala. Móttaka er lika hér fyr- ir listverkauppboð. Afgreiðsla i janúar kl. 4.30 til 6.00 virka daga, nema laugardaga. Kristján Fr. Guðmundsson. Simi 17602. Til sölu margar gerðir viðtækja, casettusegulbönd, stereo-segul- bönd, sjónvörp, stereo-plötu- spilarar, segulbandsspólur og casettur, sjónvarpsloftnet, magnarar og kapall, talstöövar. Sendum i póstkröfu. Rafkaup, Snorrabraut 22, milli Laugavegar og Hverfisgötu. Simi 17250. ÓSKAST KEYPT Steypuhrærivél. Oska eftir að kaupa steypuhrærivél fyrir pússningu. Uppl. i sima 36565. V'el meðfarinn barnavagn óskast. Simi 53418 Borðstofuhúsgögn óskast keypt. Uppl. i sima 13169 frá kl. 13 til 15 i dag. Vel með farinn barnavagn óskast.Uppl. sima 84816 eftir kl. 2 i dag og næstu daga. Bimini talstöð. Óska eftir aö kaupa Bimini talstöð. Nýleg barnakerra til sölu á sama staö. Simi 81994. Óska eftir að kaupa 1/2 tommu standborvél. Uppl. i sima 40947 eftir kl. 18. FATNADUR Varahlutasala: Notaðir varahlut- iri flestailargerðireldri bila, t.d. Taunus 12 M, Austin Gipsy, Ren- ault, Estafette, VW, Opel Rekord, Moskvitch, Fiat, Daf, Benz, t.d. vé!ar,girkassar, hásingar, bretti, hurðir, rúður og m.fl. Bilaparta- salan, Höfðatúni 10. Simi 11397. HJOL-VAGNAR óska eftir að kaupa mótor i llondu 50, árg. ’67 — ’68. Einnig litinn plötuspilara. Uppl. i sima 85450. Barnakerra. Til sölu vel með farin barnakerra með skermi. Uppl. i sima 31228. Tviburakerra tii sölu. Uppl. i sima 24939. Pedigree barnavagn til sölu. Uppl. i sima 41829 næstu daga. HÚSGÖGN lljónarúm. Hjónarúm til sölu (2 rúm og náttborð)), verð kr. 8 þús. Simi 23232. Vcl með farinn eins manns svefn- sófi til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 10826 . Ilornsófasett —Hornsófasett. Seijum nú aftur hornsófasettin vinsælu, sófarnir fást i öllum lengdum, tekk, eik og palisander. Einnig skemmtileg svefnbekkja- sett fyrir börn og fullorðna. Pant- iö timanlega. Ódýr og vönduð. Eigum nokkur sett á gamla verö- inu. Trétækni Súðarvogi 28, 3. hæð, simi 85770. HEIMIUSTÆKI UPO kæliskápar og UPO elda vélar mismunandi gerðir. Kynnið ykkur verð og gæði. Raftækja- verzlun H .G .Guðjónssonar, Stigahliö 45, Suðurveri. Simi 37637. BÍLAVIDSKIPTI Til sölu Skoda 100 L, árg. 1970 á hagstæðum kjörum. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. i simum 51886 og 53067 eftir há- degi i dag og á morgun. Iljólbaröar, rafgeymar, vara- hlutir. Notaðir hjólbarðar 670x15, 700x16, og 750x16 10 ply, 6 og 12 v rafgeymar, góðir, 24 v dinamór (autolite), alternator 12 v og powerstýri (maskina) Enn- fremur flestallir varahlutir i Willys árg. 42-’54.Uppi. i sima 42677. Til siilu Oldsmobiie ’64 blæjubill. Töff car. Uppl. i sima 84101. Geriö við bilinn sjálf. Viðgerðaraðstaða og viðgerðir. Opið alla virka daga frá kl. 10- 22, laugardaga frá kl. 19-19 sunnu daga kl. 13-19. Nýja bilaþjónustan er að Súöarvogi 28, simi 86630. Volkswagen 1300 árg. 1971 til sölu gegn staðgreiðslu. Ekinn 22 þús. km. Snjódekk fylgja. Uppl. i sima 10084. Saab 08 station til sölu. Ekinn 40 þús. km. Verð kr. 400-450 þúsund. Hagstæð lán mjög likleg. Uppl. i sima 85009. Til sölu N.S.U.Prinz 1000 Bilaður en margt nýlegt. Skipti á jeppa árg. ’47 koma til greina. Má vera með lélega vél, girkassa eða drif. Uppi. i sima 26432 á kvöldin. Tilhoó óskasti Moskvitch árg. ’65 i núverandi ástandi. Uppl. i sima 50379. Vantar hentugan bil til notkunar við fiskbúð. Ford Trader ’62,3ja tonna, i góðu lagi.til sölu. Uppl. i sima 34129. Fiat 128 árg. ’72óskast til kaups. Uppl. i sima 41929 e.h. i dag. Staðgreiðsla. Scndiferöabilltil sölu 2ja tonna og sæti fyrir 18 manns. Hentugur fyrir útgerðarfélag eða fyrirtæki. Uppl. i sima 52133. Bronco disil.Tii sölu Bronco disil árg. ’66 Skuldabréf eða skipti koma til greina. Bilasalan hf. Hafnarfirði. Simi 52266. Til siilu. Rússajeppi árg. '59 með álhúsi og Volga vél. Klæddur að innan. Mjög góður bill. Verð kr. 140 þús. Greiðsluskilmálar, skipti á fólksbil einnig möguleg. Uppl. i sima 18389. Til siilu Plymouth '48 i ökufæru ástandi. (skoðaður seint á árinu ’72) Mikið af varahlutum fylgja. Uppl. i sima 24709 frá kl. 13 e.h. til kl. 19 e.h. og eftir kl. 19 næstu kvöld. . Morris 1100 árg. ’65 til sölu, þarfnast smávegis lagfæringar. Uppl. i sima 99-4136 Og 99-4200. FASTEIGNIR Byggingarlóð i gamla borgar- hlutanum óskast keypt. FASTKIGNASALAN Óðinsgötu 4. —Simi 15605 HÚSNÆDI í Ný þriggja herbergja ibúð til leigu i Hafnarfirði fyrir fámenna i'jölskyldu. Tilboð sendist augld. Visis fyrir mánudagskvöld 15. janúar merkt ,,9255”. Tvö samliggjandi herbergi til leigu á góðum stað. Tilboð merkt „Góður staður 9274" leggist inn á augld. Visis. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ungur maðuróskar eftir herbergi til leigu. Uppl. i sima 84389 til kl. 8 i kvöld. l-3ja herbergja ibúðóskast strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 42495. Uug barnlaus lijón utan af landi óska eftir 2ja herbergja ibúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. i sima 22876. óska eftir4-5 herb. ibúð. Má vera gömul og þarfnast standsetning- ar. Simi 86328. Vil leigjagóðan bilskúr. Hringið i sima 12545 kl. 3-6 i dag. ibúð óskast. 27 ára stúlka óskar eftir litilli ibúð. örugg mánaðar- greiðsla og reglusemi. Uppl. i sima 36474 kl. 1-7 á laugardag og sunnudag. Skýrsluvélastörf Skýrsluvélar rikisins og Reykjavikur- borgar þurfa að mæta auknum þörfum opinberra aðila fyrir skýrsluvélaþjónustu. Þvi auglýsir stofnunin nú eftir umsóknum um störf i kerfisfræðum frá ungu og vel menntuðu fólki. Æskileg menntun er próf i viðskiptafræði eða annað há- skólapróf. Til álita kemur þó að ráða fólk með stúdents- próf úr stærðfræðideild eða sambærilega menntun. Æskilegt er, að umsækjendur hafi starfsreynslu á við- skiptasviðinu eða i störfum hjá opinberum stofnunum. Nám og þjálfun i kerfisfræðum fer fram á vegum stofnun- arinnar eftir ráðningu. Upplýsingar um starfið verða veittar á skrifstofu vorri, Háaleitisbraut 9. Skýrsluvélar rikisins og Reykjavikurborgar Ungur maðurutan af landi óskar 30ára konaóskar eftir vinnu eftir eftir herbergi nú þegar. Simi kl. 8 á kvöldin eða næturvaktir. 30416 milli kl. 1 og 4. Simi 85175. Einhieypur maöur óskar eftir stóru herbergi eða tveim minni ásamt sér salerni og helzt sérinn- gangi, frá 1. febr. Má vera i kjall- ara Uppl. laugardag kl. 13-19 simi 20909 og mánudag kl. 13-18 simi 25252, Hansa hf. 3 ungar stúlkurutan af landi óska eftir 3ja herb. ibúð á leigu strax. Erum að fara i nám við Landsp. Fyrirframgreiðsla hugsanleg. Uppl. i sima 52027. Kona mcð citt barnóskar eftir lit- illi ibúð eða herb. og eldhúsi til leigu. Húshjálp eða barnagæzia seinni hluta dags kæmi til greina. Simi 86554. Rcglusöm og ábyggilega stúlka óskar eftir 2ja herb. ibúð. örugg- ar mánaðargreiðslur. Helzt ein- hvers staðar i Vogunum, en þó ekki skilyrði. Uppl. i sima 31453. Reglusöm stúlka óskar eftir stóru, góðu herbergi, helzt i Norðurmýri eða Hliðunum. Gjörið svo vel að hringja i sima 36109. 2ja-3ja hcrb. ibúðóskast til leigu i ca. fjóra mánuði. Uppl. i sima 50417. Stúdina óskar eftir léttri vinnu, hálfan eða allan daginn. Einnig vantar 22 ja ára gamlan náms- mann vinnu eftir kl. 17 á daginn. Uppl. éftir kl. 20 i sima 26018. 19 ára stúlka óskar eftir fram- tiðarvinnu ekki vaktavinnu. Uppl. i sima 36138. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki, stimpl- uð og óstimpluð, fyrstadagsum- slög, seðla, mynt og gömul póst- kort. Frimerkjahúsið, Lækjar- götu 6A. Simi 11814. ' Kaupum isienzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kór- ónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAD — FUNDIÐ Ilef tapaðseðlaveskinu minu með ökuskirteini, flugfarseölum, peningum og fleiru. Skilvis.finn andi hringi i sima 14744 eða skili þvi i Leikhúsið, Laugavegi 1. Góð fundarlaun. ATVINNA í i ) Skrilstofustúlka óskast til starfa hjá heiidverzlun, hálfan daginn (kl. 1-5). Góð vélritunarkunnátta áskilin. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Visis, merktar „8997”. EINKAMÁL Einmana 22 ára stúlka utan af landi, óskar eftir að kynnast ung- um manni á svipuðum aldri. Þag- mælsku heitið. Tilboð merkt „9928” sendist Visi fyrir 17. janúar. Stúlka óskasttilafgreiðslustarfa i söluturninum að Bræðraborgar- itig 43. Uppl. á staðnum eftir kl. 4 i: dag og á morgun. Unglingspiltvantar til aðstoðar á sveitaheimili. Simi 66222. ATVINNA OSKAST Ung kona með tvö börn óskar eftir ráðskonustöðu. Uppl. i sima 86347. Ung og mjög einmana 24ra ára stúlka óskar eftir að kynnast góðum manni. Fullri þagmælsku heitið og öllum bréfum svarað. Tilboð merkt ,,9930” sendist Visi fyrir 18. janúar. BARNAGÆZLA Barnfóstra fyrir barn á 1. ári óskast seinni hluta dags. Uppl. i sima 25764.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.