Vísir - 13.01.1973, Blaðsíða 19
Visir. Laugardagur 13. janúar 1973
19
KENNSLA
Pianókennsla. Get bætt við mig
nemendum. Uppl. i sima 35542.
Lára Rafnsdóttir.
Námsflokkarnir Kópavogi
Enska, margir flokkar, islenzkir
og enskir kennarar, sænska,
þýzka, spænska, myndlist og skák
fyrir byrjendur og lengra komna.
Hjálparflokkar fyrir skólafólk i
islenzku, stærðfræði, dönsku og
ensku. Innritun i sima 42404.
Tungumál — Hraðritun. Kenni
ensku, frönsku, spænsku, sænsku,
þýzku. Talmál, þýðingar og
verzlunarbréfaskriftir. Bý undir
dvöl erlendis o.fl. Auðskilin hrað-
ritun á erlendum málum. Arnór
Hinriksson, s. 20338.
ÖKUKENNSLA
ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á Singer Vogue. ökuskóli
og öll prófgögn, ef óskað er. Helgi
K. Sessiliusson. Simi 81349.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Volkswagen og Volvo ’71. Lærið
þar sem reynslan er mest. Kenni
alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó.
Simi 34716.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Volvo árg. ’73. Prófgögn
og fullkominn ökuskóli, ef óskað
er. Magnús Helgason. Simi 83728.
Ökukennsla —Æfingatimar. Lær-
ið að aka bifreið á skjótan og ör-
uggan hátt. Kenni á Toyota MK-2,
Hard-top, árg. '72. Sigurður Þor-
mar, ökukennari. Simi 40769 og
43895.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Vönduð vinna.
Hreinsum einnig teppi og
húsgögn. Þrif og Þvottur. Simi
22841.
Þurrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna i heimahúsum og stofnun-
um. Fast verð. Viðgerðarþjón-
usta á gólfteppum. Fegrun. Simi
35851 eftir kl. 13 og á kvöldin.
Hreingerningar. Gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Höfum ábreiður á teppi og
húsgögn. Tökum einnig hrein-
gerningar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboð, ef óskað er. —
Þorsteinn, simi 26097.
Ilreingerningar.tbúðir kr. 35 kr á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
3.500. Gangar ca. 750 á hæð. Simi
36075 og 19017. Hólmbræður.
Þurrhreinsun. Hreinsum gólf-
teppi. Löng reynsla tryggir vand-
aða vinnu. Erna og Þorsteinn,
simi 20888.
ÞJÓNUSTA ■
Pipulagnir. Nýlagningar og við-
gerðir. Gunnar Pétursson. Simi
14594.
Islenzkukennsla fyrir útlendinga.
Vegna eftirspurnar verður haldið
þriggja mánaða námskeið.
Aherzla lögð á grundvallaratriði
islenzkrar málfræði og talmái.
Aðeins fáir geta komizt að. Upp-
lýsingar og innritun hjá Helgu
Kress i sima 26443eftir kl. 19 i dag
og næstu daga.
Endurnyjum gamlar myndir og
stækkum. Pantið myndatökur
timanlega. Simi 11980.
Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar. Skólavörðustig
30.
Endurnýjum gamlar myndir og
stækkum. Pantið myndatökur
timanlega. Simi 11980.
Framtalsaðstoð. Aðstoðum við
framtöl launamiða og önnur
fylgiskjöl skattframtals. Opið frá
kl. 9-19. Simi 20173 kl. 9-22.
Leiðbeiningar s.f. Garðastræti 38.
SVEFNHERBERGISSETTIN
VELJUM iSLENZKT <H> iSLENZKAN IÐNAÐ
Þakventlar
Kjöljárn
Kantjárn
ÞAKRENNUR
J. B. PÉTURSSON SF.
ÆGISGÖTU 4-7 ^ 13125,13126
Frá vöggu til grafar
Fallegar skreytingar
Blómvendir i miklu
úrvali.
Daglega ný blóm
Mikið úrval af
nýjum vörum. —
Gjórið svo vel að lita
inn.
Sendum um allan bæ
GLÆSIBÆ,
23523.
simi
íbúð ÓSKAST
2ja-3ja herbergja ibúð óskast fyrir reglu-
söm hjón með 2 börn. Uppl. gefur Guð-
mundur Ágústsson Sveinsbakaríi, Vestur-
götu 52. Ileimasimi 13454. Bakari 13234.
Au Pair — Stúlka
óskast á heimili i Englandi.l. drengur i skóla frá kl. 9-3.30 Ung hjón, gott hús, enskukunnátta ekki skilyrði. Uppl. i
sima 23124 .
ÞJÓNUSTA
Heilsurækt — Saunabað
Massage Húörireinsun
Háfjallasól Andlitssnyrting
Vibravél Hárgreiösla
Fótsnyrting
•HFRUÐIEHl
Laugaveg 13 simi 14656
Pipulagnir
Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfiö svo fáist meiri hiti og minni
hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termo-
statskrana. Önnur vinna eftir samtali. —■ Hilmar J.H.
Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 36498.
Sjónvarpsþjónusta
Gerum við allar gerðir sjón-
varpstækja.
Komum heim ef óskað er.
— Sjónvarpsþjónustan —
Sími 21766.
Norðurveri v/Nóatún.
Húsbyggjendur-tréverk-tilboð
Framleiðum eldhúsinnréttingar, fataskápa og sólbekki.
Allar gerðir af plasti og spæni. Uppl. i sima 86224
Loftpressur til leigu.
Tökum að okkur smærri og stærri verk, ákvæðis- eða
timavinna. Stormur H.F. öldugötu 18, Hafnarfirði. Simi
52407.
Vélaleiga B.&H.
Tökum að okkur borun og hvers konar múrbrot og fleyga-
vinnu utan-og innanhúss. Fjarlægjum, ef óskaö er. Einnig
traktorsgrafa til leigu á sama stað. Vanir menn. Simar
17196 og 26278.
Sprunguviðgerðir, simi 19028
Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul-
reynda gúmmiþéttiefni, þankitti.
Fljót og góð þjónusta. Ábyrgð tekin á efni og vinnu. Simar
19028 og 86302.
Kr stiflað? — Fjarlægi stiflur
úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota
til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru. Loftþrýsti-
tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason.
Uppl. i sima 13647 frá 10-1 og eftir kl. 5.
Húsgagnalæknir
Sjónvarpsviðgerðir
Gerum einnig við allar aðrar gerðir. Loftnetskerfi fyrir
fjölbýlishús. Sjónvarpsloftnet og magnarar fyrir allar
rásir.
Geri við alls konar húsgögn og breyti o.s.frv.
Simi 86062 eftir kl. 5.
Geymið auglýsinguna.
KENNSLA
_____________—i.
Georg Amundason og Co.
Suðurlandsbraut 10.
Simi 35277.
Loftpressa til leigu
til minni og stærri verka. Timavinna og ákvæðisvinna.
Loftafl. Simi 33591.
Almenni músikskólinn
Kennsla á harmóniku, gitar, fiðlu, trompet, trombon,
saxafón, klarinett, bassa, melodica og söng. Sérþjálfaðir
kennarar fyrir byrjendur, börn og fullorðna. Tækifæri
fyrir smáhópa, svo sem hjón, skátafélaga, starfsstúlkur á
leikskólum o.s.frv. Upplýsingar virka daga kl. 12-13 og
20.30-22 i sima 17044. Karl Jónatansson, Bergþórugötu 61.