Vísir - 19.01.1973, Qupperneq 12
12
VEÐRIÐ
í DAG
Suðvestan kaldi
eða stinnings-
kaldi, snjó- eða
slydduél, hiti 0-2
stig.
t
ANDLAT
Hreiöarsina Hreiðarsdóttir,
Grettisgötu 61, lézt 13. jan. 93. ára
aö aldri. Hún veröur jarðsungin
frá Kirkjubæ kl. 10.30 á morgun.
Guðjón Þór Friðriksson,
Sogavegi 106, lézt 12. jan. 19 ára
að aldri. Hann veröur jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju kl.
10.30 á morgun.
BANKAR •
BkrlU trí Itntna
CENCISSKRAMNC
Nr. 5. - 10. Janúar 1073.
Kl. B.30«fi lili
30/13.'79 1
•/l. '73 1
10/1 . '73 1
0/1. - 100
10/1. - 100
•/1 . - 100
30/13. '72 100
10/1 . '73 100
100
■/1 . - 100
31/13.'73 100
»/l . '73 100
10/1. - 100
30/13.'73 »00
landarfkjadollar
•torllncopund
• mododollor
Durtu krónur
Wonkir kriuir
taukir krónur
flnnik ndrk
friniklr ínnkir
M|. trmmkmr
• vlim. Irmfeir
Ojlltnl
l-kfife aBrfe
Unir
Aullurr. Ich.
97.60
33». 30
97.43
1 .413.80
1.478.00
3.033.70
3.33».»3
1.»13.90
330.80
3.38».80
3.018.70
3.039.70
16.84
431.33
363.10
133.60
100 feilkaliiffkkrómr-
V8ruiktptal8nd 99.88
1 liltiUptallir*
V8rulkl*tll«nd 97.80
Irdftlac frí iftaU itifkUri.
Olldlr italna fyrlr frtltalir tonptar Ur
»7.90
330.30
»7.93 •
1.433.10
1.483.60 •
3.330.93
1 .933.70 • »>
331.90 •
3.803.80
3.034.30
433.33
383.00
134.40
100.14
•« ótflutn-
Árshátið I.jósmæðrafélags is-
landsverður haldin sunnudaginn
21. janúar i Atthagasal Hótel Sögu
og hefst með borðhaldi kl. 19.
Skemmtiatriði og dans. Aðgöngu-
miðar verða seldir i anddyri Att-
hagasalarins i dag kl. 16-18. Verð
kr. 750. Ljósmæður fjölmennið og
takið með ykkur gesti. Skemmti-
nefndin.
Safnaðarráð Hústaðasóknar
heldur Bingó i Hótel Esju n.k.
sunnudag kl. 20.30 stundvislega.
12umlerðir, glæsilegir vinningar.
Frá Kvcnréttindafélagi íslands.
Fundurinn sem átti að vera s.l.
miðvikudag veröur haldinn
miðvikudaginn 24. janúar n.k.
Fundarelni verður grunnskóla-
frumvarpið.
Kvennadcild flugbjörgunar-
sveitarinnar heldur þorrablót i
Miðbæ við Háleitisbraut, föstu-
daginn 19. janúar kl. 19.30.
Upplýsingar i simum 37091, 40010
og 82056.
Kvenfélag Frikirk junnar i
Hafnarfirði heldur námskeið i
hnýtingum (Macrame)
Upplýsingar i simum 50582 og
51152.
VISIR
50a
fijrir
ATVINNU-
REKENDUR
UPO
ÓRYGGISHJÁLMAR
í MÖRGUM LITUM
KRISTINN ÞORÐARSON flytur
erindi um hinn ófædda, þ.e.
ANDANN MIKLA og
stjórnandann i honum i Bárunni,
sunnudag 21. þ.m. kl. 3 1/2.
Aðgöngumiðar kosta kr. 1.00.
Seldir i Bókaverslun Isafoldar og
við innganginn.
SKEMMTISTAÐIR •
Veitingahúsiö 1 Glæsibæ: Lokað
vegna einkasamkvæmis.
Röðull: Hljómsveitin Ernir.
Þórscafé: Loðmundur.
Silfurtunglið: Sara skem.mtir.
Ingólfscafé:THjómsveit Garðars
Jóhannssonar og Björn Þorgeirs-
son.
Hótel Saga: Mimisbar.
Leikhúskjallarinn: Musica
maxima
Hótel Loftleiðir: Maria Leerena
frá Kúbu.
Hótel Borg: Hljómsveit Ólafs
Gauks og Svanhildur.
Veitingahúsið Lækjarteig 2:
Hljómsveit Guðmundar Sig-
urðssonar. Gosar og Kjarnar.
HEILDSÖLUBIRGÐIR:
H.G.GUÐJÓNSSON
SUÐURVERI
SÍMI 37637
TILKYNNINGAR •
Skrifstofa Félags einstæðra
foreldra, Traðarkotssundi 6, er
opin á mánudögum kl. 18-21 og
fimmtudaga kl. 10-14. Simi 11822.
Minningakort Óháöa safnaðarins
fást hjá cftirtöldum konum:
Rannveig Einarsdóttir
s. 33798.
Björg ólafsdóttir
s. 24465.
Guðbjörg Pálsdóttir
s. 81838.
Guðrún Sveinbjarnardóttir
s. 10246.
SÝNINGAR
Listasafn islands við Suðurgötu
er opið sunnudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl.
13.30 — 16.
Listasafn A.S.Í. Laugavegi 18.
Ilandrilastofnun islands
Árnagarði við Suðurgötu.
Ásgrimssafn Bergstaðastræti
74, er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1.30-4.
Aðgangur er ókeypis.
Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu
116, er opið þriðjudaga,
fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30 - 16.00.
Listasafn Einars Jónssonar
verður lokað i nokkrar vikur.
Sýningasalurinn að Týsgötu 3 er
opinn alla virka daga kl. 13-18
HEIMSÓKNARTÍMI •
Horgarspitalinn: Mánudaga til
lösiudaga, 18.30-19.30. Laugar-
daga og sunnudaga 13.30-14.30 og
18.30- 19.
Landspitalinn: 15-16 og 19.19.30.
Barnaspitali Hringsins: 15-16.
Fæðingardeildin: 15-16 og 19,30-
20 alla daga.
Landakotsspitalinn: Mánudaga
til laugardaga, 18.30-19.30. Sunnu-
daga 15-16. Barnadeild, alla daga
kl. 15-16.
Hvitabandiö: 19-19.30 alla daga,
nema laugardaga og sunnudaga
kl. 15-16 og 19-19.30.
Heilsuverndarstöðin: 14-15 og 19-
19,30 alla daga. Kleppsspitalinn:
15-16 og 18.30-19 alla daga.
Vifilsstaöahæliö: 15.15-16.15 og
19.30- 20 alla daga. Fastar ferðir
frá B.S.R.
Fæöingarheimiliö við Eiriksgötu:
15.30-16.30.
Flókadeild Kleppsspitalans,
Flókagötu 29-31. Heimsóknartimi
kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi
sjúklinga og aðstandenda er á
þriðjudögum kl. 10-12. Félags-
ráðunautur er i sima 24580 alla
virka daga kl. 14-15.
S.ólvangur, Hafnarfirði: 15-16 og
19.30-20 alla daga nema sunnu-
daga og helgidaga. þá kl. 15-16.30.
Kópavogshælið: A helgidögum kl.
15-17, aðra daga eftir umtali.
Visir. Föstudagur 19. janúar 1973
| í DAG | I KVÖLP
HEILSUGÆZLA •
SLYSAV ARÐSTOFAN : simi
81200 eftir skiptiborðslokun 81212.
SJCKRABIFREID: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjöröur simi 51336.
Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt
fyrir fullorðna fara fram i Heilsu-
verndarstöð Reykjavikur á
mánudögum kl. 17-18.
Læknar
REYKJAVIK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00,
mánud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 —
08:00 mánudagur fimmtudags,
simi 21230.
IIAFNARFJÖRÐUR — GARÐA-
HREPPUR- Nætur- og helgi-
dagsvarzla, upplýsingar lög-
regluvarðstofunni simi 50131.
Kl. 9-12 á laugardögum eru
læknastofur lokaðar nema að
Laugavegi 42. Simi þar er 25641.
Læknastofur voru áður opnar að
Klapparstig 27 á þessum tima, en
i framtiðinni verður það ekki.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888
APÓTEK •
Helgar- kvöld- og næturþjónustu
apóteka vikuna 19.-25. janúar,
annast Lyfjabúðin Iðunn og
Vesturbæjarapótek. Það apótek,
sem fyrr er nefnt, sér eitt um
þessa þjónustu á sunnudögum,
helgidögum og almennum fri-
dögum.
— Yfirmaðurinn er búinn að
takmarka lengdina á simtölunum
minum við fimm minútur, svo að
ég verð að hringja nokkrum
sinnum i þig.
SÖFN •
Landsbókasafnið við Hverfisgötu
er opið frá kl. 9-19 alla daga nema
sunnudaga.
Borgarbókasafnið, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, er opið kl. 9-
22 virka daga, laugardaga 9-18 og
sunnudaga kl. 14-19.
Þjóðminjasafnið við Suðurgötu er
opið þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 13.30-16.
Norræna Húsið, bókasafn og
plötudeild, er opiö kl. 14-19 alla
daga, nema laugardaga og
sunnudaga, en þá er opið kl. 14-17.
Nú er hættan á að renna afturábak liðin hjá, svo að nú
losa ég handbremsuna.
Af hverju ætli þeim takist aldrei að rekja spor
snjómannsins, Boggi?
— Ætli þetta sé ekki bara framsóknarmaður
með tærnar aftur!