Vísir - 19.01.1973, Síða 15
Vísir. Föstudagur 19. janúar 1973
15
SAFNARINN
Safnarar og aðrir: Vikublaðið
Fálkinn, allir árgangar, er til
sölu að Þykkvabæ 10, R. Til sýnis
nk. laugardag. Tilboð óskast fyrir
25. jan. ’73.
Kaupum islenzk frimerki, stimpl-
uð og óstimpluð, fyrstadagsum-
slög, seðla, mynt og gömul póst-
kort. Frimerkjahúsið, Lækjar-
götu 6A. Simi 11814.
Kaupum islenzkfrimerki og göm-
ul umslög hæsta verði. Einnig kór-
ónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi
21170.
TAPAЗ
„Pierpont” kvengullúr tapaðist
sl. mánudag i miðbænum. Finn-
andi vinsamlega hringi i sima
10926. Góð fundarlaun.
llvitur köttur með grábröndótt
bak i vanskilum á Háaleitisbr.
151. Simi 38185.
Sá sem tókgæruúlpu i misgripum
hjá Flugfélagi íslands fyrir
þriðjudag vinsamlegast hringi i
sima 33358 svo skipti geti orðið.
Fundizt hefur Ronson dömu-
kveikjari (merktur). Uppl. i sima
35128.
EINKAMAL
Ungur, einhleypur verksmiðju-
eigandi óskar eftir að ráða konu
til hreingerningar á ibúð einu
sinni til tvisvar i viku. Tilboð
ásamt upplýsingum (sem farið
verður með sem algjört trúnaðar-
mál) sendist Visi merkt „Hag-
kvæmt 9429”.
BARNAGÆZLA
Barngdð kona óskast til að gæta
2ja barna i Ljósheimum frá kl. 1-
5.30 daglega. Uppl. i sima 38854.
Kona óskast til að gæta tveggja
barna hluta úr degi, 5 daga vik-
unnar, að Skjólbraut i Kópavogi.
Uppl. i sima 21875 milli 13.00 og
17.00 næstu daga.
Unglingsstúlka cða eldri kona
óskast til að gæta 2ja barna, 2ja
og 5 ára, frá kl. 3-6,30 virka daga.
Uppl. i sima 37983 eftir kl. 8.
Breiöholt. Unglingsstúlka óskast
til að gæta barns daglega frá kl. 5-
7 i 1-2 mánuði. Uppl. gefur Sigrið-
ur Björnsdóttir, Hjaltabakka 6,
eftir kl. 7.
Tek börn i gæzlu allan daginn.
Uppl. i sima 84951.
Ráðstefna SUS
SOCÍALISMI og
SJÁLFSTÆÐISSTEFNA
Akveðið hcfur verið að efna tii ráð-
stefnu laugardaginn 20. janúar um
„Soclalisma og Sjálfstæðisstefnu”.
Veröur ráðstefnan haldin að Hótel
Loftleiðum Kristalsal og hefst kl.
13.30.
Jónas H. Haralz, bankastjóri og Jónas
Kristjánsson, ritstjóri flytja erindi og
siðan hefjast alm. umræður og fyrir-
spurnir.
Þrir umræðuhópar munu starfa undir
stjórn Ellerts B. Schram, Markúsar A.
Antonssonar og Skúla Sigurðssonar
frá kl. 16.00—17.00.
Ráðstefnunni verður slitið kl. 18.30.
Allt ungt sjálfstæðisfólk er hvatt til að
fjölmenna á ráðstefnuna og taka þátt I
umræðunum.
SUS.
OKUKENNSLA
ökukennsla-æfingatimar. Ath.
Kennslubifreið hin vandaða og
eftirsótta Toyota Special árg. ’72
ökuskóli og öll prófgögn.ef óskað
er. Friðrik Kjartansson. Simar
82252 og 83564.
Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni
á V.W. '71. Get bætt við mig
nemendum strax. Prófgögn og
fullkominn ökuskóli. Sigurður
Gislason. Simar 22084 og 52224.
Lærið að aka Cortinu. öll
prófgögn útveguð i fullkomnum
ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur
Bogason. Simi 83326.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Volkswagen og Volvo ’71. Lærið
þar sem reynslan er mest. Kenni
alla daga. ökuskóli Guðjóns ó.
Simi 34716.
Ökukennsla —Æfingatimar. Lær-
ið að aka bifreið á skjótan og ör-
uggan hátt. Kenni á Toyota MK-2,
Hard-top, árg. '72. Sigurður Þor-
mar, ökukennari. Simi 40769 og
43895.
Ökukennsla — Æfingatimar
Kenni á Singer Vogue. ökuskóli
og öll prófgögn, ef óskað er. Helgi
K. Sessiliusson. Simi 81349.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Volvo árg. ’73. Prófgögn
og fullkominn ökuskóli, ef óskað
er. Magnús Helgason. Simi 83728.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Ibúðir kr. 35 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
3.500 kr. Gangar ca. 750 kr. á hæð.
Simi 36075 og 19017. Hólmbræður.
Hreingerningamiðstöðin. Vönduð
vinna. Gerum hreinar ibúðir og
stigaganga. Simi 30876.
Þurrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna i heimahúsum og stofnun-
um. Fast verð. Viðgerðarþjón-
usta á gólfteppum. Fegrun. Simi
35851 eftir kl. 13 og á kvöldin.
Þurrhreinsun. Hreinsum gólf-
teppi. Löng reynsla tryggir vand-
aða vinnu. Erna og Þorsteinn,
simi 20888.
Hreingerningar. Vönduð vinna.
Hreinsum einnig teppi og
húsgögn. Þrif og Þvottur. Simi
22841.
ÞJÓNUSTA
Húsasmiðameistari getur bætt
við sig verkefnum. Uppl. i sima
52595.
Tökum að okkur hvers konar
húsas m iðavinnu , Eingöngu
fagvinna. Pantið timanlega.
Simar 18284 og 32219 eftir kl. 19.
Tökum að okkur vinnu.svo sem
gröft, fyllingar holræsalögn og fl.
Eggert og Benni. Simi 40199.
JJtcurm
UoAM/n
BARUM
KOSTAR
MINNA
— EN KEMST
LENGRA
V
Sífellt fleiri kaupa BARUM
vegna verðsins, en ennþó
fleiri kaupa BARUM vegna
gœðanna. Kinkaumboð: Tékkneska
Bifreiðaumboðið á íslandi hf.
SOLUSTAÐIR
GARÐAHREPPI SÍMI 5ÓÍ0Ó
aður Hiolbarðavorkstæði Garðahrcpp;
Sunnan vrð lockrnn, gcngt br'nzrnitóð BP
Pipulagnir. Nýlagningar og við-
gerðir. Gunnar Pétursson. Simi
14594.
Endurnýjum gamlar myndir og
stækkum. Pantið myndatökur
timanlega. Simi 11980.
Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar. Skólavörðustig
30.
Framtalsaðstoð. Aðstoðum við
framtöl launamiða og önnur
fylgiskjöl skattframtals. Opið frá
kl. 9-19. Simi 20173 kl. 9-22.
Leiðbeiningar s.f. Garðastræti 38.
5H0DR
BÚDIN
AUÐBREKKU 44 - 46,
KOPAVOGI — SlMI 42606
Trésmiði. Húsgagnaviðgerðir og
margs konar trésmiðavinna. Simi
24663.
+
MUNIÐ
RAUÐA
KROSSINN
Sjónvarpsviðgerðir K.Ó.
Simi 30132.
Geri við sjónvörp i heimahúsum á
daginn og á kvöldin. Geri við allar
tegudnir. Aðeins tekið á móti
beiðnum kl. 19-21 alla daga nema
sunnudaga i sima 30132.
ÞJÓNUSTA
Iðnkjör. Simi 14320. Opið frá 2-6.
önnumst húsaviögeröir, svo sem sprunguviögeröir, þétt-
um húsgrunna, húðum bárujárnsþök og steinþök með Alu-
minum Roof Coatings (álþakhúðun).
Er stiflað? — Fjarlægi stiflur
úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota
til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru. Loftþrýsti-
tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason.
Uppl. i sima 13647 frá 10-1 og eftir kl. 5.
-BLIKKSMIÐJA-
AUSTURBÆJAR
Borgartúni 25, Simi 14933.
Þakrennur, þakgluggar, þakventlar. Smiði og uppsetning.
Standsetningar.
Gerum gamlar ibúðir i stand.
Alls konar trésmiði.
Uppl. i sima 16476.
M
Leigjum út loftpressur, traktors-
gröfurog dælur. Tökum að okkur
sprengingar i húsgrunnum og fl.
Gerum fast tilboð i verk, ef óskað
er.
VERKFRAMI H.F.
Skeifunni 5. Simi 86030.
Heimasimi 43488.
Pipulagnir
Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni
hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termo-
statskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H.
Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 36498.
Heilsurækt — Saunabað
Massage
Háfjallasól
Vibravél
Fótsnyrting
Húön'reinsun
Andlitssnyrting
Hárgreiðsla
flFR0DI13fl
Laugaveg 13 s(mi 14656
Flisalagnir, steinhleðslur og arinhleðslur.
Magnús ólafsson, simi 84136.
Húsbyggjendur-tréverk-tilboð
Framleiðum eldhúsinnréttingar, fataskápa og sólbekki.
Allar geröir af plasti og spæni. Uppl. i sima 86224
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Nýsmiði — Iléttingar — Sprautun.
Boddiviðgerðir, réttingar, grindarviðgerðir. Skiptum um
silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og blettum og
n.
Bifreiðaverkstæði Jóns. J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15,
simi 82080.
Bilaviðgerðir.
Gerum við bilinn.
Pantið tima i sima 41256.
KENNSLA
Almenni músikskólinn
Kennsla á harmóniku, gitar, fiðlu, trompet, trombon,
saxófón,klarinett, bassa, melodica og söng. Sérþjálfaðir
kennarar fyrir byrjendur, börn og fullorðna. 2ja mánaða
námskeið á trommur fyrir byrjendur. Upplýsingar virka
daga kl. 12-13 og 20.30-22 i sima 17044. Karl Jónatansson,
Bergþórugötu 61.