Vísir - 30.01.1973, Síða 12

Vísir - 30.01.1973, Síða 12
12 Visir. Þriðjudagur 30. janúar 1973 SIGGI SIXPEIMSARI Þú ættir ekki að þurfa að vinna' svona mikið á þinum aldri. Það 1 ætti að vera I hannsemrekur heimiliö. Austan kaldi eða stinnings- k a 1 d i, v i ð a slydduél, léttir siðan til með norðaustan kalda. Hiti 3 stig. Vcitingahúsið l.ækjarteig 2: Logar, Haukar, Fjarkar og Brimkló. Þórscafé: B.J. og Helga. Röðull: Haukar. Sigtún: Bingó. Lindarbær: Félagsvist. Ilitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Kafmagn. 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. I.árus Blöndal. Miklubraut 52, lézt 23. jan. 74 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju kl. 15.00. á morgun. Brynhildur .1. Ilall, Marklandi 16. lézt 24. jan. 62 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju kl. 13.30 á morgun. Ingibjörg Jóhannesdóttir, Hofteig 19, lézt. 24. jan. 72 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni kl. 13.30. á morgun. Þorbjörg ólafsdóttir, Hofteig 19, lézt 21. jan. 95 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Dómkirkjunni kl. 13.30 á morgun. Viötalstimi alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálf- stæðisflokksins i Reykja- vík. Alþingismenn og borgarfull- trúar Sjálfstæðisflokksins verða til viötals i Galtafelli, Laufásvegi 46, á laugardögum kl. 14 — 16. Ilið islenzka náttúrufræðifclag. Fræðslusa mkomur. Fjóröa fræðslusamkoma félagsins verður haldin i 1. kennslustofu Háskólans mánudaginn 26. febrúar kl. 20.30. Þá flytur Elsa G. Vilmundardóttir, fil. kand. erindi: Um jarðfræðirannsóknir i I'ljótsdal og við Snæfell. Fimmta fræðslusamkoma félagsins verður á sama stað mánudaginn 26. marz kl. 20.30. Þá talar Hörður Kristinsson, dr.rer. nat.; Um islen/.kar fléttur. Aðalfundur. Aðalfundur Hins is- lenzka náttúrufræðifélags verður haldinn i 1. kennslustofu Háskól- ans laugardaginn 17. febrúar 1973 kl. 14.00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf. Lagabreyting. Að fundi loknum verða að venju sýndar myndir úr ferðum félagsins s.l. sumar. Þeir, sem eiga myndir, eru vinsamlega beðnir að koma með þær. Félagstjórnin. Félagsstarf eldri borgara, Langholtsvegi 109-111. A morgun, miðvikudag, verður opið hús frá kl. 13,30. Meðal annars verða gömlu dansarnir. Fimmtudaginn 1. febrúar hefst handavinna- föndur og félagsvist kl. 13,30. Minningarkort Félags einstæðra löreldra fást i Bókabúð Lárusar Blöndal i Vesturveri og i skrif- stofu félagsins, Traðarkotssundi 6. VISIR 50 fijrir áram NAI ÞORRAMATURINN VINSÆLI í TROGUM VESTURGÖTU 6-8 SÍMI 17759 Þökkum innilega öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, dóttur okkar, systur og mágkonu Auðar Þórðardóttur Howie Háteigsvegi 18, Reykjavik James Gordon Howie Þórður Jasonarson Jónina Þórðardóttir Þórður Markús Þóröarson Jenný Einarsdóttir. HEILSUGÆZLA SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJUKRABIFREID: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 17-18. Laeknar STÖIIF VIÐ ALÞINGI Umsóknir um störf við Alþingi 1923 eiga að vera komnar til þingsins eigi siöar en 10. febrúar, og skulu þær stilaðar til forseta. Menn taki fram, hverskonar störf þeir sæki um. — Vísir 30. janúar 1923. Landsbókasafnið við Hverfisgötu er opiö frá kl. 9-19 alla daga nema sunnudaga. Borgarbókasafnið, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, er opið kl. 9- 22 virka daga, laugardaga 9-18 og sunnudaga kl. 14-19. Þjóðminjasafnið við Suðurgötu er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Norræna Húsið, bókasafn og plötudeild, er opið kl. 14-19 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga,en þáeropiðkl. 14-17. VIDKOMUSTAÐIR BÓKABÍLANNA Arbæjarhverfi. Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30-5.00 Verzl. Hraunbær 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 mánud. kl. 1.30 - 3.00. Þriðjud. kl. 4.00 - 6.00 Blcsugróf. Blesugróf mánud. kl. 5.30-6.15. Breiðholt. Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.15- 9.00. fimmtud. kl. 7.00-9.00 föstud. kl. 1.30-3.30. Fremristekkur fimmtud. kl. 1.30- 3.00 Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 4.15- 6.15 Þórufell þriðjud. kl. 1.30-3.15, föstud. kl. 4.00-5.00 Háalcitishverfi Alftamýrarskóli fimmtud. kl. 1.30- 3.30 Austurver, Háaleitisbr., mánud. kl. 3.00-4.00 Miðbær, Háaleitisbr. mánud. kl. 4.30- 6.15 miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.45-7.00 Holt-Hliðar Stakkahlið 17 mánud. kl. 1.30-2.30, miðvikud. kl. 7.00-9.00 Æfingaskóli Kennarask. miðvikud. kl. 4.15-6.00 Laugarás Hrafnista föstud. kl. 3.15-4.15 Verzl. Norðurbrún þriðjud. kl. 5.00-6.30, föstud. kl. 4.30-5.45 Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsv. þriðjud. kl. 7.15- 9.00 Laugalækur/Hrisat. föstud. kl. 1.30- 3.00 Sund Verzl. við Sæviðarsund þriðjud. kl. 3.00-4.30 föstud. kl. 6.00-7.00 Tún. Hátún 10, þriðjud. kl. 1.30-2.30 Vesturbær KR-heimilið fimmtud. kl. 7.15- 9.00 Skerjafjöröur — Einarsnes fimmtud. kl. 3.45-4.30. Verzl. Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.15-9.00 fimmtud. kl. 5.00-6.30 Nýja bókasafnið i Bústaöakirkju — Bústaðaútibú — er opið mánudaga til föstudaga kl. 2.00- 9.00. RKYKJAVÍK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 0Ö:00 mánudagur fimmtudags, sími 21230. IIAFN ARFJÓRDUR — GARDA- HRKPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. Kl. 9-12 á laugardögum eru læknastofur lokaðar nema að Laugavegi 42. Simi þar er 25641. Læknastofur voru áður opnar að Klapparstig 27 á þessum tima, en i framtiðinni verður það ekki. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888 Þekkir þú ekki þá óþægilegu til- finningu, þegar maður er að syngja i baði og finnur allt i einu að maður er búinn að gleyma seinni helmingi lagsins. Helgar kvöld- og næturþjónusta apóteka vikuna 26. janúar til 1. febrúar, annast Háaleitisapótek og Apótek Austurbæjar. Það apó- tek, sem fyrr er nefnt, sér eitt um þessa þjónustu á sunnudögum. helgidögum og almennum fridög- Blái krossinn leitast við að safna og dreifa fræðslu til varnar of- drykkju. Uppl. veittar kl. 8-11 f.h. i simá 13303 og að Klapparstig 16. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. + MUNIÐ RAUÐA KROSSINN Það var gott að þér spurðuð, ég kenni nefnilega jiu- jutes og karate. Það er ekki öfundsvert að vera götusópari i Vestmannaeyjum þessa dagana.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.