Vísir - 12.02.1973, Side 5
Vlsir. Mánudagur 12. febrúar 1973.
5
AP/NTB ÚTLÖNDÍ MORGUN UTLÖND I MORGUN ÚTLÖND Umsjón Guðmundur Pétursson
Kreppa á gjaldeyrismarkaðnum
Gjaldeyrisdeildir stœrstu banka ólfunnar lokaðar í dag og meðan
róðherrar EB
F já rmá la ráðherrar
Efnahagsbanda lagsrfkj-
anna níu munu hittast á
morgun eða miðvikudag til
þess að ræða kreppuna,
sem myndazt hefur á al-
þjóðlega gjaldeyrismark-
aðnum.
Gjaldeyrisdeildum allra
þinga
helztu banka heims var
lokað i morgun, meðan
fjármálasérfræðingar leita
ráða til þéss að ráða fram
úr kreppunni.
011 verzlun meö erlendan gjald-
miöil var lögö niöur I London,
Brussel, Parls og Tókió i morgun,
en aöalbankar þessara borga eru
stærstu aöilarnir, sem verzla með
erlendan gialdevri. Fiöldi banka
annarra rikja lokaði einnig gjald
eyrisdeildum sinum. Hins vegar
höföu Þjóöverjar ekki tekið neina
ákvöröun um þaö i morgun, hvort
gjaldeyrismarkaðnum i Frank-
furt yrði lokað.
Astæðan fyrir þessari kreppu er
silækkandi gengi Banda-
rikjadollarsins, og svo fljótandi
gengi sterlingspundsins, sem
hefur þrýst mjög á japanska
yeniö og þýzka markiö, en hvorki
Japanir né Þjóðverjar hafa
fengizt til þess 'aö hækka gengi
sinna gjaldmiöla.
Talsmaður vesturþýzku
stjórnarinnar sagöi um helgina,
að þar i landi væru stjórnvöld
óhagganleg i þessari afstööu sinni
og mundu annaðhvort hafa
gengisskráningu marksins fljót-
andi eða taka upp einhliöa
gengisskráningu. — Þvi er haldiö
fram, aö Vestur-Þjóöverjar hafi
farið þess á leit viö Frakka, aö
þeir heföu gengi frankans fljót-
andi til þess aö létta á þrýstingn-
um á þýzka markiö.
ITókiósögöu ábyrgiraðilar, aö
Japanir mundu fúsir til þess aö
láta gengi yensins fljóta gagnvart
gengi marksins.
I London, þar sem umsetning
gjaldmiðla erlendra þjóða er
hvað mest, töldu fjármálasér-
fræöingar nauðsynlegt að efna til
alþjóölegrar ráöstefnu, ef aðilar
gætu ekki komizt að samkomu-
lagi um lausn gjaldeyriskrepp-
unnar innan fárra daga.
anum sínum
Tveir nemendur
kveiktu í skól-
Lögreglan i Paris
hefur kært tvo fjórtán
ára unglinga fyrir að
hafa kveikt i skólanum,
sem brann þar i borg á
þriðjudag i siðustu
viku, en nú er vitað
með vissu, að 21 mann-
eskja fórst i eldinum.
Piltarnir eru kærðir
fyrir ikveikju, sem
leiddi til manndráps,
en við sliku liggur allt
frá 10 ára fangelsi til
dauðarefsingar.
Ákæran er byggö á yfir-
heyrslum yfir nemendum skól-
ans i umfangsmikilli rannsókn,
sem fylgdi í kjölfar brunans,
þar sem 18 börn og 3 fullorðnir
brunnu inni. Eitt barn og einn
fulloröinn eru enn ófundin.
Eftir margra klukkustunda
yfirheyrslur féll einn piltanna
saman og viðurkenndi að hafa
kveikt i skólanum, meðan fjöldi
skólafélaga hans höföu horft á,.
Annar tveggja forkólfanna haföi
keypt spritt, sem hinn hellti yfir
stóla og borð i einni kennslu-
stofunni. Og eftir að þeir höföu
kveikt i öllu saman, foröuðu þeir
sér burtu. Lögreglan segir, aö
þaö sé greinilegt, að pilt
arnir hafi ekki vitað, að tón-
listardeildin var á æfingu i
skólafíúsinu, á þessu augna-
bliki. Enda er skólinn vanalega
læstur á þeim tima, sem pilt-
arnir brutust inn.
Fimm aörir piltar- höföu horft
á þessa tvo kveikja í, en höfðu
sjálfir ekki tekið annan þátt I
því. Var þetta greinilega
hefndarráöstöfun < piltanna.
Annar þeirra hafði oft og
mörgum sinnum hlotiö ákúrur
fyrir slæma hegðun i skólanum.
Sá, sem stjórnaöi rannsókn
málsins, vildi kenna þessu at-
viki þeim pólitíska æsing, sem
gætt hefði i frönskum skólum,
allt frá háskólum og niöur i
unglingadeildir, siöan stúdenta-
óeiröirnar spruttu upp 1968.
Hann sagði, að hinir vinstri-
sinnuöu unglingar yrðu sifellt
herskárri i aögerðum sinum,
og það kæmi til æ fleiri árekstra
milli stúdenta og skólanemenda
yfirleitt, og lögreglunnar.
21 fórust I brennandi skólanum I Paris, sem tveir nemendur kveiktu I, þegar annar þeirra vildi hefna sln
á skólayfirvöldum.
Fyrstu stríðsfang-
arnir lótnir lausir
Fyrsti hópurinn á leið til Filippseyja, eftir að
babb kom í bótinn ó síðustu stundu
Reykur og rústir einar sjást, þar sem áöur var ibúöarblokk meö 200
ibúum, en sprengjuflugvél frá flotanum hrapaöi á húsiö I Alameda I
Kaliforniu. Hreyfill vélarinnar fannst grafinn 5 m niöur I jöröina, en
taliö er, aö tiu manns hafi farizt þ.á.m. flugmaöurinn.
Gasgeymir sprakk og 40 fórust
Bandarísk herflugvel
lagði af stað i morgun frá
Gia Lam-flugvellinum í
Hanoi með fyrstu banda-
rísku striðsfangana, sem
Norður-Vietnamar hafa
látið lausa, síðan vopna-
hléð gekk i garð.
Fiugvélin fór til Clark-
flugvallarins á Filippseyj-
um, en þar hafa verið gerð-
ar sérstakar ráðstafanir til
móttöku á stríðsföngum,
áður en þeir verða sendir
heim til fjölskyldna sinna.
Margir fanganna voru sjúkir og
sumir særöir, en alls eiga i dag aö
fara frá Hanoi þrjár fanga-
sendingar.
Hins vegar varö ekkert af af-
hendingu fanga, sem Viet Cong
hefur i haldi, vegna þess aö á siö-
ustu stundu kom upp ágreiningur
um, hvernig fangaskiptin ættu aö
fara fram. Skiptin áttu að fara
fram snemma i morgun, en tveim
klukkustundum eftir aö átta
bandariskar þyrlur höföu lent hjá
Loc Binh i Suður-Vietnam til aö
sækja fangana, haföi afhendingin
enn ekki fariö fram.
Horföi þvi ekki vel um fanga-
skiptin i þessari fyrstu lotu, þegar
samtimis þessu bárust þær fréttir
frá Hanoi, aö þoka hamlaöi allri
flugumferð þar, svo aö þeir 115
bandarisku striösfangar, sem
biöu þar, gætu hvergi fariö. — 1
Loc Binh átti aö afhenda 27
Bandarikjamenn.
Kallaö var til fundar i sameig-
inlegu herráöi striösaöilanna,
þegar þessir erfiðleikar komu
upp á daginn, og talsmaöur Viet
Cong sagöi horfur á þvl, að fanga-
skiptum mundi veröa frestaö um
óákveðinn tima.
Viet Cong haföi neitaö aö láta
Bandarikjamennina 27 lausa,
vegna þess aö 1000 Viet Congar,
sem voru I haldi i Bien Hoa, höföu
ekki verið látnir lausir. Viet
Cong-striösfangarnirhöföu neitaö
aö yfirgefa fangabúöirnar, þvi aö
þeir vildu ekki trúa þvi, aö þeir
væru frjálsir ferða sinna.'
En talsmaöur Saigonhersins
sagöi, að eftir nokkurra klukku-
stunda viöræöur i nótt heföu
aöilar náö samkomulagi i þessari
siöustu miskliö, og horfur á þvi að
fangaskipting gætu fariö fram i
dag.
Fjölmennt björgunar-
lið leitaði i dauðans of-
boði alla helgina að 40
verkamönnum, sem
grófust undir rústum
stærsta geymisveraldar.
Fljótandi jarðgas var i
geyminum, sem var á
Staten island, en hann
sprakk siðdegis á
laugardag.
Þaö er taliö útilokaö, aö nokkur
verkamannanna hafi komizt lifs
af úr sprengingunni. En lik þeirra
liggja grafin undir fleiri smá-
lestum af alúmlníum og stein-
steypu. Viö sprenginguna skaut
risa eldsúlu upp til himins, og I
kjölfariö fylgdi slikur raykja-
bólstur aö minnti helzt á eldgos.
Þakiö á geyminum, sem var
um hundrað metrar I þvermál,
féll saman, og þar aö auki hrundi
inn stór hluti þrjátiu metra hárra
veggjanna,- tJr þyrlum séö leit
geymirinn á eftir út eins og út-
brunniö eldfjall, sögöu sjónar-
vottar.
Verkamennirnir unnu viö aö
hreinsa geyminn að innan, þegar
sprengingin varö.