Vísir - 12.02.1973, Side 11

Vísir - 12.02.1973, Side 11
Forsetinn á Bessastaðahlaupi Dr. Kristján Eldjárn var meöal áhorfenda á fyrsta Bessastaöahlaupinu, sem háö var á Alftancsinu i gær. Þrátt fyrir vonzkuveöur 1 var þátttaka mjög góö — alis tóku 20 þátt I hlaupinu. ' Keppni var skemmtileg og tvisýn I flokki karla, en Hagnhildur Pálsdóttir haföi mikla' yfirburöi i kvennaflokki. Úrslit uröu þessi. 1. Agúst Asgeirsson, ÍR, ..... 17:56.6 2. Einar Óskarsson, UBK..... 17:58.8' 3. Július Hjörleifsson, 1R,... 18:04.0 5. Erlingur Þorsteinss. Stj. 18:47.51 Keppendur voru 14 og vegalengdin um 5, km Fyrstu mcnn hlutu bikara, og Agúst aöj auki farandbikar. Þá gaf Jóhann Jóhannes- son styttu til bezta hlaupara Stjörnunnar, I sem keppt veröur um árlega. 1 kvennaflokki uröu úrslit þessi, en þar| kepptu sex stúlkur. 1. llagnhildur Pálsdóttir. Stj. 10:46.2| 2. Anna Haraldsdóttir, FH, . 11:19.6, 3. Bjarney Arnadóttir, ÍR... 14:15.o| 4. Sigriöur Magnúsd. UMF Bessast.. 15:47.2, Fyrst innan við sautján mínútur Mesta sundkona heims, Shane Gould, Astralfu, drifin áfram af áköfum kölium áhorfenda, varö fyrsta kona I heiminum til aö synda 1500 m skriösund innan viö 17 ( minútur á ástralska sundmeistaramótinu I, Adelaide I gær. Hún synti vegalcngdina á 16:56.9 min. og . bætti fyrra heimsmet sitt um 4.37 sekúndur. ( Millitimi Gould eftir 750 metra var 8.30 min. og þá fór stemningin aö stiga meöal áhorf-| enda. Spenningurinn komst I hámark, þegar Gould synti brautarlengd eftir brautarlengd| á 31.8 sek. og komst þannig innan viö þann’ tima, þcgar hún setti heimsmetiö I Sydneyj 1971. Þcgar 300 m voru eftir var millitimi hennar 3.25 sek. innan viö heimsmetiö ogi áhorfendur slepptu fram af sér beizlinu. Allir stóöu á fætur hrópandi og hvetjandi dálæti j sitt lokakaflann. Fyrir sundiö hlaut Shane Gould sjöunda i meistaratitil sinn á mótinu -sigraði f öllum ’ greinum, sem hún keppti I. I hinum sex I greinunum synti hún aðeins til sigurs, en var ckkcrt aö hugsa um metin. ... . .. : Shane Gould Akureyrar-Þór er ósigrandi! Fimm leikir voru háöir I 2. deild islands- mótsins I handknattleik um helgina. úrslit uröu þessi: Grótta — Þór, Akureyri...... 16-24 Keflavik —KA................ 19-23 Breiöablik — Þróttur....... 14-32 Stjarnan —Þór............... 16-35 Fylkir — KA................. 17-27 Þór heldur áfram sigurgöngu sinni og er nú eina liöiö, sem ekki hefur tapaö leik. Staöan I deildinni er þannig: Þót 7 7 0 0 161-87 14 , Grótta.............. 7 60 1 115-93 12 KA.................... 8 5 0 3 180-137 10 Þróttur............... 5 3 0 2 83-53 6 ÍBK................... 7 3 0 4 87-92 6 Breiðabiik............ 8 3 0 5 142-181 6 Stjarnan.............. 6 1 0 5 101-167 2 Fylkir................ 8 0 0 8 122-192 0 Leikir tBK gegn Gróttu, og Þrótti hafa ver- iö dæmdir tapaðir og markatalan strikuö út. Af þvi stafar hin óeðlilega markatala sumra liöanna iTfotíunni. Framtak einstaklmgsins sigraði sovétskipulagið Ekki veit ég hvort Rúss- ar eiga eftir að skrá leikina sina tvo hér á landi sem landsleiki. Þeir fara oft sinar eigin leiðir í ýmsum málum eins og kunnugt er. En áreiðanlegt má telja að hér var ekki um þeirra sterkasta landslið að ræða eins og fyrr hefur verið sagt hér í blaðinu, en áreiðanlega hefði Rússum ekki veitt af betri leikmönnum gegn þeim islenzku ef sigur átti að nást. Seinni leikurinn var ósköp átakanlegur fyrir báða aðila að minum dómi, — eiginlega var hann táknrænn leikur, þar sigraði einstaklingsframtakið sovét- skipulagið. Þeir Geir Hallsteins- son, Einar Magnússon og ólafur Jónsson voru þarna fulltrúar ein- staklingsins, og sannarlega tókst þeim að breyta vonleysinu i sigur islenzka liðsins. Fyrri hálfleikurinn hjá islenzka liðinu er áreiðanlega meö þvi allra lakasta, sem sézt hefur til liðsins. Enginn virtist ætla að skjóta. Allt i einu voru tölurnar 5:1 fyrir Sovétrikin (Grúsiu) komin á töfluna, og i hálfleik var staðan 9:6 fyrir Sovét. Siðan gerðist það sama og fyrr. Það var eins og úthald brygðist Grúsiumönnum og einstaklingar islenzka liðsins fótu að njóta sin. Skot Geirs voru gullfalleg, og i vörninni átti hann jafnvel prýðis- leik. ólafur Jónsson tók svo við að skjóta af Geir og átti einnig láni að fagna. Lokaorðin átti Einar Magnússon með nokkur falleg mörk, sem innsigluðu sigur Islands i þessum leik. íslenzka liðið á framundan leik við Dani ytra og fær þá að kynn- ast þar öllu betra liði en þessu sovézka . Markvarzlan okkar virðist stöðugt stærsta vanda- málið. Það er sama hvaða erlent íið kemur hingað alltaf sjáum við betri markverði en okkar eigin. Helðum viö haft rússnesku mark- verðina og þeir okkar, — hefðu úrslitin ugglaust orðið sigur okkar með 12-14 marka mun. Vörnin virðist góð, og sóknar- menn okkar eru áreiðanlega með allra bezta móti. Einkum er ástæða til að fagna þvi að sjá Auðunn Óskarsson i liðinu, og Einar Magnússon á áreiðanlega eftir að reynast liðinu traustur bakhjarl. _jbp— Ilinn frábæri markvöröur sovézka liðsins, Alexandre Hutsishvili, gerði sér litið fyrir og varði meðal annars vitakast frá Geir Hallsteinssyni. Hann var mörgum klössum betri en kollegar hans i íslenzka markinu. Ljósmynd Bjarnleifur. — og David Zwilling Anna María Pröll var að venju í sérflokki, þegar keppt var i bruni St. Moritz i Svissá laugardag i keppn- inni um heimsbikarinn. Þetta var áttundi brunsigur hennar i vetur— í átta mót- um. Einnig var keppt þar i bruni karla — hinu siðasta i keppninni um heimsbikarinn i ár. Mjög á óvart varð Werner Grissman, Austurriki, sigurvegari, þó hann væri með rásnúmer 37. David Zwilling, Austurriki, varð fjórði og náði þar með efsta sætinu i stigakeppninni ásamt Collombin, Sviss, sem er úr leik vegna meiðsla. Konurnar kepptu I stórsvigi i gær i Aþetone og þar^sigraði Monika Kaserer, Austurríki, og dró aðeins á Onnu Mariu i stiga- um heimsbikarinn Olympiumeistarinn Russi varð aðeins i 25 sæti og Erik Haker 42. Stigakeppnin er nú þannig. 1-2. Collombin og Zwilling 131 stig 3. Gustavo Thoeni, ítaliu, 129 stig. 4. Bernhard Russi 106 stig 5. Christian Neureuter, V-Þýzka- landi 85 stig og Henri Duvillard, Frakklandi, 84 stig. 1 stórsviginu i Abetone urðu úr- slit þessi: 1. Kaserer, Aust. 1:44.64 2. T. Treichl, V-Þ. 1:45.11 3. S. Poulsen, USA, 1:45.81 4. Mittermaier, V-Þ 1:46.12 5. Wenxel, Lichtenst. 1:46.75 6. Zurbringen, Sviss 1:46.86 7. Morerod, Sviss, 1:47.22 8. Pröll, Austurr. 1:47.25 9. B. Cochran, USTÁ^ 1:47.46 10. I. Gfölner, Aust. 1:48.08 er nú kominn í efsta sœtið í stigakeppninni keppninni, þvi hún varö þar aö- eins i áttunda sæti. Úrslit urðu þessi á Brun kvenna: mótunum. 1. Pröll, Austurriki, 1:58.09 2. I. Gfölner, Aust. 2:00.46 3. W. Drexel, Aust. 2:01.35 4. J. Rouvier, Frakkl. 2:01.38 5. C. Giordani, ttaliu, 2:01.85 5. S. Eberle, Aust. 2:02.15 Eftir þessa keppni var stiga- taflan þannig. 1. Pröll 250 stig. 2. Kaserer 133 stig. 3. Rouvier 103 stig 4. Rosi Mittermaier, Austur- riki, 100 stig 5. Drexel 98 stig og Patricia Emonet, Frakklandi, 76 stig. Brun karla: 1. Grissmann, Aust. 2:06.06 2. J. Walcher, Aust. 2:07.68 3. Kalmmer, Aust. 2:08.18 4. Zwilling, Aust. 2:08.24 5. F. Bielher, ttal. 2:08.28 6. Tritscher, Aust. 2:08.52 Anna-Maria Pröll Átta sigrar Önnu-Maríu í ótta mótum í bruninu! LandsSeikurinn í járnum vegna lé- legrar markvörzlu — en íslenzka liðið sigraði Sovétríkin í lokin með 19-17 eftir að þeir sovézku komust í 5-1 Sovézka landsliðið náði yfirburðastöðu upphafsminúturnar i siðari landsleiknum við ísland i Laugardalshöll- inni á laugardag. Fátt heppnaðist hjá islenzka liðinu — skotin glumdu i stöngum eða þá sovézki markvörðurinn var á réttum stað og varði, en hins vegar þurftu sovézku leikmennirnir ekki nema hitta markið. Þá lá knötturinn inni. Gifurlegur munur var á markvörzlu liðanna — Birgir Finnborason varði tvö skot i fyrri hálfleik, ólafur Bene- diktsson þrjú i þeim síðari, meðan kollega þeirra í sovézka mark- inu varði hvert skotið á fætur öðru. En ekki nægði þetta sovézku leikmönnunum. íslenzka liðið snéri leiknum smám saman sér i hag og munaði þar mestu um mikið ein- staklingsframtak Geirs Hallsteinssonar fyrst, og siðar Einars Magnús- sonar. Þessir tveir leik- menn risu hátt upp fyrir meðalmennskuna og tryggðu islenzkan sigur 19-17 Já, leikurinn byrjaði ekki gæfu- lega og Grúsiumenn skoruöu tvö fyrstu mörk leiksins. Loksins á fjórðu min, skoraði Geir með fallegu skoti, en áfram héldu mörkin að hafna i islenzka mark- inu meðan það sovézka nötraði af stangarskotum. Sovétmenn komust i 5-1 — Einar skoraði annað mark Islands -á 8 min, og átti aöeins siðar ágæta linusend- ingu á Auðunn óskarsson, sem skoraði örugglega. Staðan lagaði$t i 5-3 og breyt- ingar voru gerðar á isl. liðinu. Ólafur H. Jónsson, GUnnsteinn og Björgvin komu i Stað Guðjóns Magnússonar, Sigurbergs Sig- steinssonar og- nýliðans Magnúsar Sigurðssonar. En litið lagaðist leikurinn. Sovétmenþ skoruðu næstu tvö mörk og stað- an var 7-3 eftir 18 min. Björgvin skoraði fjórða mark Islands á 1'9 min. eftir linusendingu Einars og siðan kom ólafur með tvö mörk. 7-6. Útlitið var að skána — en þá kom enn slæmur kafli, Geir lét verja frá sér vi,ti meðal annars og átti nokkurvskot varin — i stöng eða frarfrhjá, sem er afar ólikt Geir, eitt mark úr fimm skotum. Ekkert íslenzkt mark siðustu átta minútur hálfleiksins — en þeir sovézku skoruðu tvö og staðan i hálfleik var 9-6 fyrir Sovét. Staðan var þvi allt annað en glæsileg,. en Geir tók af skarið i byrjun siðari hálfleiks. Lék eins og hann getur bezt — sem sagt snilldarlega. Frábær skot hans höfnuðu fjórum sinnum á stuttum tima i sovézka markinu og Björgvin stakk einu inn á milli — og þá urðu dönsku dómurunum á mistök og tóku stórgott mark af Geir. Staðan var orðin jöfn eftir 8 min. 11-11 og greinilegt að sovézka liðið var að gefa eftir. Tsetvadze (nr. 8), sem hafði borið mjög af, var farinn að þreytast en þessi leikmaður lék hér með sovézka landsliðinu 1966. En Sovétmenn náðu aftur forustu 12-11 og það var i siðasta skiptið, sem þeir höfðu yfir i leiknum. Ólafur jafnaði i 12-12 á 15 min. og rétt á eftir skoraði Einar úr viti. Enn jöfnuðu Sovétmenn i 13,-13, en svo komu tvö islenzk mörk — Einar skoraði og siðan Björgvin eftir linusendingu ólafs. 15-13 á 24 min, og eins til tveggja marka mundur var til loka. Þó var Stefáni Gunnarssyni visað út af i tvær min, og á meöan skoruðu Sovétmenn úr viti. Einar svaraði strax með góðu marki 16-14, en það stóð ekki nema augnablik, Sovét skoraði. Aftur var Einar á ferðinni — 17- 15 og þrjár mínútur eftir. Þá kom sovézkt mark, sem Ólafur svaraði nær samstundis fyrir — siðan fengu Auðunn og Ólafur báðir tækifæri til að gera út um leikinn, en misheppnaðist og Sovétmenn minnkuðu muninn i 18-17, þegar um min, var eftir. Þeir reyndu „maður á mann” lokaminútuna, en tókst ekki að ná knettinum og þegar 10 sek voru eftir sendi Einar knöttinn með hörkuskoti i sovézka markið og innsiglaði sigurinn — sigur, sem hann átti svo mikinn þátt i með fimm mörkum sinustu 13 min- úturnar. Þetta var leikur mikilla von- brigða, þvi flestir höfðu reiknað með auðveldum sigri — en þó ekki án ljósra punkta. Það jákvæða var fyrst og fremst stórleikur Einars lokakaflann — þá sýndi hann þann leik, sem hann á að vera fær um að sýna i lands- leikjum framtiðarinnar — geysi- lega sterkur og góður leikmaður. Sennilega er þetta bezti lands- leikur Einars gegnum árin, þvi framan af voru það linusend- ingar hans, sem gáfu mörk og sex mörk gegn hinum ágæta markverði Hutsishvili er stórgott. Þó átti Einar nokkur stangarskot. Björgvin var mun betri en i fyrri leiknum — og Ólafur lék prýðilega, þó þaö jafnaðist ekki á við leik hans i fyrri leiknum. Þá var hlutur Geirs mikill i siðari hálfleik og varnarleikurinn þá oft góður — en markvarzlan var næstum orðin liðinu af falli. Ný- liðinn Magnús verður litið dæmdur af þessum leik — var litið með, og sama er að segja um Sigurberg og Guðjón, en þeir geta vissulega meir en þeir sýndu þarna. Stefán Gunnarsson og Gunnsteinn stóðu fyrir sinu i vörninni — en sama er ekki hægt að segja um sóknarleik þeirra. Gunnsteinn átti meira að segja óvenju mörg skot án þess að skora. Mörk tslands i leiknum skoruöu Einar 6 (1 viti). Geir 5, Ólafur 4, Björgvin 3 og Auðunn 1, en þeir Guöjón, Gunnsteinn, Magnús, Sigurbergur og Stefán skoruðu ekki I leiknum. Fyrir Sovétrikin •skoruðu Tsetsvadze, Narimanidze og Vahtang Berias- hvili 3 hver, Bunadze, Shiereli, Georgiy Beriashvili og Chkonija 2 mörk hver. — hsim. íslandsmet Guðmundar Guðmundur Siguröson, Armanni, setti nýtt islandsmet I tviþraut i þungavigt i gær og sigr- aði kappana Óskar Sigurpálsson og Gústav Agnarsson I þunga- vigtinni, og þaö i fyrsta skipti, scm hann keppir sem þungavigt- armaður. Guðmundur lyfti samtals 320 kilóum — 183 i jafnhendingu og 137 kg.i pressu. Óskar iyfti 185 kg.I jafnhendingu og er það jafnt islandsmeti hans. Keppni þessi var á Unglingameistaramótinu og kepptu þeir sem gestir. Gústav varð meistari, en hann á við erfiö meiðsli að striða og náöi sér^ekki á strik i keppninni við Guffniund og óskar. Auöunn Óskarsson skorar 3ja mark islands eftir linusendingu Einars Magnússonar. Einar Magnússon lyftir sér hátt yfir sovézku varnarleikmennina og skorar eitt af scx mörkum sinum ileiknum. Ljósmynd Bjarnleifur. TÍGRIS straufría sængurfataefnið er nú fyrirliggjandi í mörg- um mynztrum og litum. Einnig í saumuðum settum. Kærkomin gjöf, hverj- um sem hlýtur. Sparið húsmóðurinni erfitt verk, sofið þægilega og lífgið upp á litina í svefnherberginu. Reynið Night and Day og sannfærizt. -I-53R-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.