Vísir - 12.02.1973, Síða 15

Vísir - 12.02.1973, Síða 15
Vísir. Mánudagur 12. febrúar 1973. 15 Frú ROBINSON The Graduate. Heimsfræg og snilldar vel gerö og leikin kvikmynd. Myndin veröur aöeins sýnd i nokkra daga. Leikstjóri: MIKE NICHOLS Aöalhlutverk: DUSTIN HOFF- MAN, Anne Bancroft, Katherine Ross. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum. AUSTURBÆJARBÍÓ „BULLITT" meö Steve McQueen Islenzkur texti Hörkuspennandi og mjög viðburöarik, amerisk kvikmynd I litum. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Robert Vaughn. Þetta er ein bezta leynilögreglu- mynd seinni ára. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 9. Lína langsokkur fer á flakk (Pa rymmen meö Pippi) Sprenghlægileg og fjörug, ný, sænsk kvikmynd i litum um hina vinsælu Linu. Aðalhlutverk: Inger Nilsson, Maria Persson, Par Sundberg. Sömu leikarar og voru i sjón- varpsmyndunum. Sýnd kl. 5 og 7 MUNIÐ RAUÐA KROSSINN AUGLYSING um bráðabirgðaaðsetur bæjarfógeta- embættisins í Vestmannaeyjum Aðsetur bæjarfógetaembættisins i Vest- mannaeyjum er fyrst um sinn i Reykja- vik. Skrifstofa embættisins hefur aðsetur i Hafnarbúðum v/Tryggvagötu i Reykjavik. Bæjarþing Vestmannaeyja verður haldið i dómssalnum að Skólavörðustig 9 i Reykjavik og regluleg bæjarþing verða eins og áður háð hvern fimmtudag kl. 10.00, i fyrsta sinn fimmtudaginn 1. marz 1973. Lögskráning sjómanna fer fram i húsnæði lögskráningarskrifstofunnar i Reykjavik i tollstöðvarhúsinu við Tryggvagötu og toll- afgreiðsla i tollstjóraskrifstofunni i Reykjavik. Reykjavik, 9. febrúar 1973. Bæjarfógetinn i Vestmannaeyjum. Smurbrauðstofan BJaRIMIIMN Niálsgata 49 Sími «5105 Starf við áœtlunargerð Fjórðungssamband Norðlendinga óskar eftir að ráða starfsmann (fulltrúa), sem starfi einkum að áætlunargerð og töl- fræðilegum verkefnum. Æskilegt er að umsækjandi hafi viðskiptafræðimenntun eða hliðstæða menntun i áætlunarstörfum, ellegar starfsreynslu. Laun miðast við launaflokkakerfi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjóri Fjórðungssambands- ins i sima 21614, Akureyri. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar 1973 og skulu umsóknir sendar skrifstofu Fjórðungssambands Norðlendinga, Glerárgötu 24, Akureyri. Pósthólf 354. Fjórðungssamband Norðlendinga. Kona óskast Viljum ráða konu til matseldunar fyrir nokkra starfsmenn fyrirtækisins. Morgunkaffi kl. 9, hádegisverður kl. 12.30. Nánari uppl. i sima 21224, mánudaginn 12/2 kl. 16-18 og þriðjudaginn 13/2 ki. 9-12. Hf. Ofnasmiðjan.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.