Vísir - 12.02.1973, Side 19
Vísir. Mánudagur 12. febrúar 1973.
19
Pipuiagnir, nýlagningar og
viögeröir. Gunnar Pétursson.
Simi 14594.
Endurnýjum gamlar myndir og
stækkum. Pantið myncTatökur
timanlega. Simi 11980.
Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar. Skólavörðustig
30.
Grímubúningar. Grimubúninga-
leiga að Yrsufelli 15, 2. hæð (áður
Skipholti 12). Uppl. i sima 43508.
Geymið auglýsinguna.
Tökum aö okkur alls konar
glerisetningar, limum saman i
opnanlega glugga og setjum i.
Simi 24322.
Allt
er ekta við þetta
borðstof usett.
Komið og skoðið í krók
og kring
E5 settið er sómavara
%
iqciqna Ul.«
Cj <T Simi-22900 Laugaveg 26
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 75. 77. 78. tölublaöi Lögbirtingablaösins
1972 á eigninni Reykjavikurvegi 30, 1. hæö, Hafnarfiröi
þinglesin eign Halldórs Óskarssonar fer fram eftir kröfu
Guöjóns Steingrimssonar, hrl. á eigninni sjálfri föstudag-
inn 16. febrúar 1973 kl. 2.45 e.h.
Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi
Nauðungaruppboð
annaö og síöasta á Hamarsbraut 9, neöri hæö, Hafnarfiröi,
þingl. eign Aðalheiöar Pálsdóttur, fer fram á eigninni
sjálfri föstudaginn 16. febrúar 1973, kl. 4.00 e.h.
Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi.
Nauðungaruppboð
sam auglýst var i 75. 77. 78. tölublaöi Lögbirtingablaösins
1972 á eigninni Heiöarlundur 20, Garöahreppi þinglesin
eign Tómasar Waage fer fram eftir kröfu Gunnars M.
Guömundssonar, hrl., Tómasar Gunnarssonar, hdl. og
Vcrzlunarbanka tslands h/f á eigninni sjálfri föstudaginn
16. febrúar 1973 kl. 2.00 e.h.
Sýslumaðurinn f Gullbringu- og Kjósarsýslu
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 75. 77. 78. tölublaði Lögbirtingablaösins
1972 á eigninni óseyrarbraut 9-11, Hafnarfiröi þinglesin
eign Hreifa h/f fer fram eftir kröfu Jónasar A. Aöalsteins-
sonar, hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 16. febrúar 1973
kl. 3.30 e.h.
Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi
ÞJONUSTA
Glerisetningar.
Tökum að okkur glerisetningar i ný og gömul hús, ásamt
breytingum á gluggum og máltöku á gleri. Tökum einnig
að okkur aðra trésmiðavinnu.
Verkin unnin af fagmönnum. Gerum tilboð ef óskað er.
Simar 35709 og 35114.
Húsráðendur — Byggingarmenn,
siminn er 83962. önnumst alls konar húsaviðgerðir, gler-
isetningar, múrviðgerðir, þéttum sprungur og lek þök
meö efnum, sem vinna má i alls konar veörum.
Húsaþéttingar s/f. Simi 83962.
Modelsaumur.
Saumum samkvæmiskjóla, siöa og stutta.
Einnig kápur og draktir.
Saumastofan Einhildur Alexanders. Simi 20387. Njálsgötu
15 A.
Flisalagnir,
steinhleðslur og arinhleðslur. Magnús Ólafsson múrara-
meistari, simi 84736.
Pipulagnir
Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfiö svo fáist meiri hiti og minni
hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termo-
statskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H.
Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 36498.
Húseigendur
Tökum aö okkur hvers konar húsasmiðavinnu og hús-
byggingar utanhúss sem innan, hvort sem um er að ræða
nýbyggingu, viðhald eða innréttingar. Eingöngu fagmenn.
Timavinna eða fast verð. Leitið uppl. Simi 18284 og 32719.
HREINLÆTISTÆKJAÞJÓNUSTA
Hreiðar Ásmundsson — Simi 25692.
Hreinsa stiflur úr frárennslisrörum — Þétti krana og WC
kassa —Tengi og festi WC skálar og handlaugar — Endur-
nýja bilaðar pipur og legg nýjar — Skipti um ofnkrana og
set niður hreinsibrunna — Tengi og hreinsa þakrennu-
niðurföll — o. m.fl.
Þjónusta allan sólarhringinn
Sjónvarpsviðgerðir
Gerum einnig viö allar aðrar geröir. Loftnetskerfi fyrir
fjölbýlishús. Sjónvarpsloftnet og magnarar fyrir allar
rásir.
Georg Amundason og Co.
Suöurlandsbraut 10.
Simi 35277.
Sjónvarpsþjónusta
Gerum við allar gerðir sjón-
varpstækja.
Komum heim ef óskað er.
— Sjónvarpsþjónustan —
Simi 21766.
Noröurveri v/ Nóatún.
Pipulagnir
Getum bætt viö okkur verkefnum i pipulögnum. Nýlagnir.
Breytingar. Viðgeröir. Tenging tækja.
Svarað isima eftir kl. 6. H.J. Simi: 36929.
Húseigendur — Húsráðendur.
Nú er rétti timinn til að bera húsdýraáburð á garða og
bletti. önnumst dreifingu og fl. ef óskað er. Sanngjarnt
verð. Uppl. i sima 37991.
Sprunguviðgerðir — Simi 50-3-11
Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu
gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i
sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð.
Sprunguviðgerðir. Simi 26793.
Gerum viðsprungur i steyptum veggjum, skerum og þétt-
um með þaulreyndum þéttiefnum. Fljót og góð þjónusta.
Fjögurra ára reynsla hér á landi. Sprunguviðgerð Björns,
simi 26794.
Leigjum út loftpressur, traktors-
gröfur og dælur. Tökum að okkur
sprengingar i húsgrunnum og fl.
Gerum fast tilboð i verk, ef óskað
er.
VERKFRAMI H.F.
Skeifunni 5. Simi 86030.
Heimasimi 43488.
Loftpressa til leigu
til minni og stærri verka. Timavinna og ákvæðisvinna.
Loftafl. Simi 33591.
Parket gólfslipun
Slipum og lökkum hvers konar viðar- og parketgólf.
Fullkomnar vélar. Vönduð vinna. ólafur önundarsson.
41288. Sigurður Ólafsson. 42865.
Pressan.
Leigjum út loftpressur til minni og stærri verka.
Timavinna og ákvæðisvinna. Uppl. i sima 86737.
Skíðaþjónustan
Skátabúðinni v/Snorrabraut
Opið alla virka daga milli kl. 18 og
20
Skiðaviðgerðir, ásetningar, sóla-
fyllingar og skerpingar á köntum.
Vönduö vinna, fljót afgreiðsla.
Óþéttir gluggar og hurðir verða nær 100% þéttar með
SL0TTSLISTEN
Varanleg þétting — þéttum i eitt skipti fyrir öll.
Ólafur Kr. Sigurðsson & Co. — Simi 83215.
KAUP — SALA
Eldhúsinnréttingar.
Nokkrar eldhúsinnréttingar til sölu nú þegar.Stærð 2.40 m
á hvorum vegg. Hagstætt verð. Uppl. i sima 32340.
KENNSLA
Lærðu töfrabrögð!
Vertu hrókur alls fagnaðar! — Eignastu nýja vini og
kunningja! — Smelliö töfrabragð kemur öllum i gott skap.
Baldur Georgs kennir þetta létt og skemmtilega. Nám-
skeiðin hefjast i byrjun marz — Innritun og upplýsingar
daglega kl. 3-6 I Breiðfirðingabúð (íslenzka Dýrasafnið).
Simi: 26628.
MISSIÐ EKKI ÞETTA EINSTÆÐA TÆKIFÆRI!
ANÆGJA FYRIR UNGA SEM GAMLA!
Almenni músikskólinn
Kennsla á harmóniku, gitar, fiðlu, trompet, trombon,
saxófón, klarinett, bassa, melodica og söng. Sérþjálfaðir
kennarar fyrir byrjendur, börn og fullorðna. 2ja mánaöa
námskeið á trommur fyrir byrjendur. Upplýsingar virka
daga kl. 12-13 og 20.30-22 i sima 17044. Karl Jónatansson,
Bergþórugötu 61.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Nýsmiði — Réttingar — Sprautun.
Boddiviðgerðir, réttingar, grindarviðgerðir. Skiptum um
silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og blettum og
n.
Bifreiðaverkstæði Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15,
simi 82080.