Vísir - 31.03.1973, Qupperneq 19
Vísir. Laugardagur 31. marz 1973.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Gerum hreinar
ibúöir og stigaganga. Vanir og
vandvirkir menn. Simi 30876.
Gerum hreinar ibúöir og stiga-
ganga. Vanir og vandvirkir
menn. Simi 26437 milli kl. 12 og 1
og eftir kl. 7. Svavar Guömunds-
son.
Þurrhreinsun. Hreinsum gólf-
teppi. Löng reynsla tryggir vand-
aöa vinnu. Erna og Þorsteinn,
simi 20888.
Hreingerningar. Gerum hreinar
ibúöir, stigaganga, sali og
stofnanir. Höfum ábreiöur á teppi
og húsgögn. Tökum einnig hrein
gerningar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboð, ef óskaö er. —
Þorsteinn, sími 26097.
Hreingerningar. Vönduö vinna.
Einnig teppa- og húsgangahreins-
un. Simi 22841.
Þurrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna i heirtiahúsum og stofnun-
um. Fast verö. Viögeröarþjón-
usta á góifteppum. Fegrun. Simi
35851 eftir kl. 13 og á kvöldin.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 5., 7. og 10. tölublaöi Lögbirtingablaös
1973 á eigninni Sléttahrauni 19, Ibúö á 2. hæö, Hafnarfiröi,
þingl. eign Guörúnar Siguröardóttur, fer fram eftir kröfu
Hafnarfjaröarbæjar á eigninni sjálfri miövikudaginn 4.
april 1973,kl. 1.45 e.h.
Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi
Nauðungaruppboð
sem augiýst var í 64., 65. og 66. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á
hluta i Leirubakka 2, þingl. eign Steinverks h.f., fer fram
eftir kröfu Brynjólfs Kjartanssonar hdl. á eigninni sjálfri,
miövikudag 4. april 1973, kl. 16.30.
Borgarfógetaembættiö I Reykjavfk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 25., 28. og 30. tbl. Lögbirtingablaös 1972 á
Laugavegi 32, þingl. eign Björgvins Hermannssonar o.fl.,
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar og Búnaöarbanka
tslands á eigninni sjálfri, miövikudag 4. april 1973, kl.
11.00.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Hreingerningar. Ibúðir kr. 40 á
fermetra, eöa 100 fermetra ibúö
4000 - kr. Gangar ca. 900,- kr. á
hæö. Simi 36075 og 19017. Hólm-
bræður.
ÞJONUSTA
Tr jáklippingar — garöyrkju-
vinna. Jörgen Ólason, garöyrkju-
maður. Simi 32337.
Endurnýjum gamlar myndir og
stækkum. Pantiö myndatökur
timanlega. Simi 11980. Ljós-
myndastofa Siguröar Guömunds-
sonar, Skólavöröustig 30.
Nýsmíöi. Tökum aö okkur aö
smiða húsgögn undir málningu
eftir pöntunum. Til dæmis skápa,
rúm, hillur, o . fl. Komiö meö
hugmyndir. Fljót afgreiðsla.
Simi 84818 og 36109.
FASTEIGNIR
*
*
*
*
&
*
*
*
*
*
*
Hyggizt þér:
Skipta selja 'A' kaupa?
Aðalstræti 9 .Wióbæjarmarkaöunnn" simi 269 33
&
*
*
&
*
A
A
ð
aðurinn |
a
& & «£> A A <& A & & & & <£ & & & & & &
ORÐ DAGSINS
Á AKUREYRI
Hringið, hlustið og yður.
mun gefast ihugurtarefni.
SÍMÍ (96)-21840
19
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXNXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
VISIR
MUNIÐ
VÍSIR VÍSAR Á
VIDSKIPTIN
Auglýsingadeild
Hverfisgötu 32
x
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
íf
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
X
ííxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 5., 7. og 10. tölublaöi Lögbirtingablaðsins
1973 á eigninni Hverfisgata 17, kjallari, Hafnarfiröi, þingl.
eign Vilhjálms Vilhjálmssonar, fer fram eftir kröfu Guö-
jóns Steingrimssonar hrl. á eigninni sjálfri miövikudaginn
4. april 1973,kl. 4.00 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi
—^ySmurbrauðstofqp
BJORNINN
1 _______
Niálsgata 49 Sími <5105
ÞJÓNUSTA
Sjónvarpsþjónusta
Gerum viö allar geröir sjón-
varpstækja.
Komum heim^ef óskaö er.
Noröurveri v/Nóatún.
Simi 21766.
Hárgreiösla.
Opiö eftir hádegi á
laugardögum og
sunnudögum fyrir
fermingar.
valhöll
ii/i'
I.aujíavejíi 25. Simi 22138.
Pipulagnir
Hilmar J.H. Lúthersson, simi 71388.
Löggiltur pipulagningameistari.
Skipti hita auöveldlega á hvaöa staö sem er I húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni
hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aöra termo-
statskrana. önnur vinna eftir samtali.
alcoatinös
þjónustan
Fljót og góð þjónusta
Bjóöum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur,
steinþök, asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta
viöloðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem
gamalt. Þéttum húsgrunna o. fl. 7 ára ábyrgð á efni og
vinnu i verkasamningaformi. Höfum aöbúnað til þess aö
vinna allt áriö. Uppl. i sima 26938 kl. 9-22 alla daga.
Heimilistækjaviðgerðir
Rafvélaverkstæöi Axels Sölvasonar.Kleppsvegi 152
(Vogaborg), simi 83865. Onnumst alls konar yiðgerðir á
heimilistækjum, svo sem Westinghouse, Kitchen Aid,
Frigidaire, Vascator. Einnig allskonar mótorvindingar.
Sprunguviðgerðir — Simi 82669
Geri viö sprungur i steyptum veggjum og járnþökum.
Vanir menn. Fljót og góð afgreiösla. Uppl. I sima 82669.
Trésmiði — Glerisetningar.
Tökum aö okkur hvers konar viögeröir og breytingar á
húsum.utan sem innan, einnig máltökur á gleri og gleri-
setningar Unnið af réttindamönnum. Simar 35114 og 35709.
Sjónvarpsviðgerðir K.ó.
Geri viö sjónvörp i heimahúsum á
daginn og á kvöldin. Geri viö allax
tegundir. Aöeins tekiö á móti
beiönum kl. 19-21 alla daga nema
laugardaga og sunnudaga i sima
30132.
SILICONE — HtJSAVIÐGERÐIR
Nú fæst varanleg þétting á steinsprungum meö Rubber
þéttiefnum frá General Electric.
Eru erfiöleikar meö slétta steinþakiö?
Kynniö yöur kosti Silicone (Impregnation) þéttingar fyrir
slétt þök.
Viö tökum ábyrgö á efni og vinnu.
Þaö borgar sig aö fá viögert I eitt skipti fyrir öll hjá þaul-
reyndum fagmönnum.
Tökum einnig aö okkur glerisetningar og margs konar
viögerðir.
ÞÉTTITÆKNI
simi 25366 — heimasimi 43743
Tryggvagötu 4, box 503.
Húsbyggjendur.
Get bætt við mig smiði fataskápa, eldhúsinnréttinga og
fleira tréverki. Simi 41053.
Nýjung.
Traktorsgrafa með loftpressu sambyggöri, hægt að grafa
og vinna með grjótfleyg samtimis. Lækkar kostnaöinn við
ýmis verk. Tek aö mér ýmis smærri verk.
Gröfuvélar Lúðviks Jónssonar. Búðargerði 5. Simi 85024.
Loftpressur og gröfur
til leigu. Tökum að okkur jarövinnu, sprengivinnu, múr-
brot o. fl. Simi 32889.
'Leigjum út loftpressur, traktors-
gröfurog dælur. Tökum að okkur
sprengingar i húsgrunnum og fl.
Gerum fast tilboð i verk, ef óskað
er.
Hafnarfjörður. Raflagnir — Viðgerðir
Breytingar- og viðhald. Jón Guðmundsson. Simi 50796.
K.B. Sigurðsson hf.
Höfðatúni 4, Reykjavik.
Seljum þakpappa af ýmsum geröum.
Tökum aö okkur aö einangra og pappaleggja húsþök og
frystiklefa. Menn meö 8 ára reynslu sjá um starfiö.
Abyrgö: 10 ára ábyrgö á efni og 8 ára ábyrgö á vinnu, ef
óskaö er. K.B. Sigurösson hf. Simi 22470. Kvöldsími 21172.
Sjónvarpsviðgerðir
Förum I heimahús. Gerum viö allar geröir sjónvarpsviö-
tækja. Getum veitt fljóta og góöa þjónustu. Tekið á móti
pöntunum frá kl. 13 isima 71745og 71611.
Húseigendur.
Get bætt viö mig málningarvinnu.
Björn Berndsen málarameistari. Simi 41876.
Er stiflað? — Fjarlægi stiflur
úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum oa niöurföllum. Nota
til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýsti-
tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason.
Uppl. I sima 13647 frá 10-1 og eftir kl. 5.
snyrti-og hárgreidslustofan
illflIlSlllJík
austurstræti 6 símí22430
NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR
Smiöa eldhúsinnréttingar og skápa bæöi I gömul og ný
hús. Verkiö er tekiö hvort heldur I timavinnu eöa fyrir á-
kveöiö verö. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir
samkomulagi. Verkiö framkvæmt af meistara og vönum
mönnum. Góöir greiösluskilmálar. Fljót afgreiðsla. —
Slmar 24613 og 38734.
Hárgreiðsla
Opiö til kl. 22 á fimmtudögum og
eftir hádegi á laugardögum.
HÁRGEIRSLUSTDFA
HELGU JÓAKIMSDÓTTUR
Reynimel 59, simi 21732.