Vísir - 14.04.1973, Blaðsíða 14

Vísir - 14.04.1973, Blaðsíða 14
 Jón Kristinsson teflir á alþjóðlegu skákmóti í Noregi — á góða möguleika á að bœta stigatölu sína þar Jón Kristinsson teflir á alþjóó- legu skákmóti sem haldiö verður i Noregi 13.-23. april. Auk hans veröa sjö Norömenn meöal kepp- enda og Westerinen, Finnlandi (2450 stig), Flesch, Ungverja- landi(2380) Bednarsky, Póllandi (2395) og sænski meistarinn Lundin (2375) sem oröinn er tæp- lega sjötugur. Jón hefur stigatöfl una 2365 og á góöa möguleika til þe ss aö bæta hana þarna. Aldurinn virðist ekki hafa áhrif á kempuna Reshevsky H. Byrne varð skákmeistari Bandarikjanna 1973 eftir að hafa sigrað Kavalek og Reshevsky i aukakeppni um titilinn, en þessir þrir lentu i 1.-3. sæti á skák- þinginu. Byrne hlaut 3 vinninga af 4 mögulegum, Reshevsky 2 og Kavalek 1. 2. sætið gaf Reshevsky farseðilinn á milli- svæöamótið i Brasiliu og aldurinn virðist litil áhrif hafa á kappann sem orðinn er sextugur. Reshevsky og Kavalek gerðu jafntefli i fyrri skák sinni og seinni skákina varð Reshevsky að vinna hvað sem það kostaöi. Þetta tókst og hér sjáum við hvernig. Hvitt: Reshevsky Svart: Kavaiek Enski leikurinn 1. Rf3 g6 2. c4 Bg7 3. Rc3 C5 4. d4 (Svartur er talinn jafna stöðuna eftir 4. e3 Rf6 5. d4 0-0 6. dxc5 Ra 6.) 4.... cxd4 5. Rxd4 Rc6 6. Rc2 d6 (Matulovic valdi ágæta leið gegn Stein á millisvæðamótinu i Sousse 1967 með 6.. ..Bxc3+ 7. bxc3 Rf6 8. f3 Da5 9 . Bd2 d5 og staðan er jöfn.) 7. e4 Rh6 8. Be2 f5 9. h4! (Reshevsky leggur ótrauður út i kóngssókn. Hættan við svörtu stöðuna er sú að hún verði of þróttlaus og hvitur nái undir sig miðborðinu og þannig verði kóngssóknin illverjandi.) 9... fxe4 10. h5 Bf5 11. hxg6 hxg6 12. Re3 Rf7 13. Hxh8 + Bxh8 14. g4 Be6 15. Dc2 Rg5 16. Rxe4 Rd4 17. Dd3 Rd-f3 + 18. Kfl Da5 (Veikleikar svarts liggja i bak stæða peðinu á e7 og veik- leikanum á g6. Kavalek reynir þvi að fá Reshevsky önnur vandamál til úrlausnar.) 19. Bxf3 Rxf3 20. Bd2 Rxd2 + 21. Rxd2 Bxb2? (Opnar hvitum að ónauðsyn- legu leið inn i stöðu sina. Svartur með sitt biskupapar hefur álitið ORÐ DAGSINS Á AKUREYRI Hrirvgið, hlustið og yBur mun gefast Ihugunarefni. SÍMÍ (96)-21840 sér i dag að opna taflið, en þar skjátlast honum.) Jón Kristinsson 22. Hbl Be5 23. Hxb7 Kf7 24. Rf3 Hh8 25. Rg5 + Kf6 26. Rxe6 Hhl + 27. Kg2 Hh2 + 28. Kf3 Hh3 + 29. Ke4 (Ekki 29. Ke2? Dxa2+ 30. Kfl Hhl+ og svartur vinnur.) 29.... Kxe6 30. Dd5+ Dxd5+ 31. Rxd5! 31.... Kf7 (31....BÍ6 strandar á 32. Rf4 + sem vinnur hrókinn.) 32. Hxe7 + Kf8 33. c5! (Fripeðið tryggir sigurinn og Kavaiek berst vonlausri baráttu.) 33 Ha3 34. c6 Ha4 + 35. Kf3 Hc4 36. c7 Bf6 37. Hd7 Gefið Jóhann Orn Sigurjónsson Vísir. Laugardagur 14. apríl‘l973. _ t/um- INIU TfiKHiv SflmSr mom/< UÐ TfíLfi PÍNSLfiH PLfiNNfíH 'OiNN/fi FORfiR KLfiKfi STfioK íiLom GLBR- KOLU flL-DKlR Sflmm. KYLFuR l£!N5 mjuKflR VoTfiKK DRRUP, KOUfi RmpfíR PÚKfi KnUfi \KOMP GfíB/N KONfí /ri /flYNT /N/fl V£RKfi 'fi /vý rzöL-Ffí KLflK/ Sfi/flfíL. V/SS/9 HflLTKD /Nfiflfí F/Pfl L£//<- /<oNfi L/B v/Sfifí AufíftKn út H KHYP KEYR/ KLYFjflR ÖKOfí DKR F/Pfi T//H6H vEáUR QRO-Ð- Ufí/NfV sm'fi •SKt p ForkuR HLJOÐ F/ER/B L'Oófí SKEP- /vfi flftKflft TÖLiK/R um..^ GjoRÐ KERR U/ft ÚR/3. ÖVfiLLfi A/P. T/T/LL /flflT fíúfí ELSKfl T/£p STOR /ÐJfí NfíKrfí 3YL ' TuHHfí KLfíST Rfi fiuÐ KENNi /flflHfl T/'ZKU KÓN/j HflNófl EOR FöÐUfí flNfift KO/Vfi & F/SK HB/LL urL- r/ T/LL, SKfnr-m g&Ufl fíáNlfí FflR/NN fí Sj'o L/E VflófíK TflLfl TflLfí eKfid/ mjuK flft NULL. KoNfl PjuKfí SvE/p flF- Ko/n- flNhfí VONÖfj ornm- URNfljj KYRR-Ð SEFQ iT) U o Cv O U -1 -- > 43 u > '-U V- co .o X u R) u > 4 0 -J s: > > -4 0 U 0 u O o K O 0 4 -J vn 'cjJ u 4 -4 u u 4 K K U - K 4 u <51 4 T) 'jj 4 o tn vo u. u U u K X U K 4 K vn 4 Uj - o u u O K q: u V) 4 U Q k £ -4 u VO -4 o: vn > U > * V) q: cv 4 VD O K' q: 4 u - u 0 4/ 4 U -- vn o: u K • Q: $ u 4j u > U -4 u O Q) ^j 43 X u u o -4 Uj 4 -4 4) u so O O 4j u > 4 > cv U X P4 u > UJ K 44 4 V3 U 4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.