Vísir - 07.05.1973, Blaðsíða 4

Vísir - 07.05.1973, Blaðsíða 4
Vísir. Mánudagur 7. mai 1973 I I I UnDHElUSPBIIIKURIKI PÓSTHÓLF 5010 REYKJAVlK PÖNTUNARSEÐILL: VINSAMLEGA SENDIÐ MÉR GEGN PÓSTKROFU: ....STK. GULLPENING KR. 11.000.00 PR. STK. ...í.'STK. SILFURPENING KR. 1.100.00 PR. STK. ....STK. BRONZPENING KR. 600.00 PR. STK. PENINGARNIR ERU AFHENTIR I OSKJUM MEÐ NÚMERUÐU ABYRGÐARSKlRTEINI. I I I jm UNDIRSKRIFT dags. : mm “ NAFN ■ SlMI ■J l I % Heilsurœktin HEBA Auðbrekku 53, Kópavogi auglýsir Konur athugið Nýtt æfingatimabil hefst 7. mai. Innifalið: Gufubað, ljós, sápur, sjampó og oliur. Sér hvildarherbergi. Al- nudd, partanudd. Uppl. i simum 41989 og 42360. Heilsuræktin Heba — Auðbrekku 53. Simi 42360 og 41989. I 22 í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MOR Shirley MacLaine, leikkona, og hinar konurnar ellefu frá Bandarikjunum, hafa hlotiö mjög vinsamlegar móttökur i Kina. „Það veröur okkur ógleyman- legt,” sagði leikkonan, sem var lika boðið að standa með æðstu mönnum þjóðarinnar á sérstök- um heiöurspalli, meðan há- tiðahöldin 1. mai stóðu yfir. Þessi sendinefnd tóif kvenna fór til Kina að kynna sér, hvað stallsystrum þeirra hefði orðið ágengt i jafnréttisbaráttu kvenna. — Shirley MacLaine og ferðafélagar hennar sjást hér á myndinni i fylgd með Teng Ying-Chao, eiginkonu Chou En- Lai, forsætisráðherra. Myndin er tekin i Peking 1. mai og hefur veriö drjúgan tima aö berast hingað. Önnur sendinefnd frá Banda- rikjunum er þessa dagana stödd i Kina til þess að auka menning- artcngsl iandanna, og þar er önnur fræg kvikmyndaleikkona með I förinni— Candice Bergen. í heimsókn hjá Maó NÚ ER RÉTTI TÍMINN til að skipta frá Bridgestone-snjódekkjum yfir á Bridgestone-sumardekk Bridgestone í fararbroddi ár eftir ár Þú getur treyst Bridgestone Laugavegi 178 * Sími 86-700 Umboðsmenn um allt land

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.