Vísir - 31.07.1973, Blaðsíða 11
Visir. Þriöjudagur 31. júli 1973.
n
Djöflamir
HELL HOLDS
NO SURPRISES
FOR THEM...
AUSTURBÆJARBIO
Warner Bros. pm«iu
VANESSA OLIVER
REDGRAVE REÉD
i.KEN KUSSKLL'S
THE
timis
Heimsfræg, ný, bandarisk stór-
mynd i litum og Panavision,
byggö á skáldsögunni „The
Devils of Loudun” eftir Aldous
Huxley.
Stranglega bönnuö börnum innan
16 ára.
F
R
E
D
D
I
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Heilinn
Spennandi og bráösmellin ensk-
frönsk litmynd.
Leikstjóri: Gerard Oury.
ÍSLENZKUR TEXTI
Leikendur: David Neven, Jean-
Poul Belmondo, Ele Waklach.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
■MHLUlill.B
„LEIKTU MISTY FYRIR
MIG".
CLINT
EASTWOOD
"PLAY MISTY
FOR ME"
...an Invltatlon to terror...
Frábær bandarisk litkvikmynd
meö islenzkum texta. Hlaöin
spenningi og kviöa. Clint East-
wood leikur aöalhlutverkið og er
einnig leikstjóri, er þetta fyrsta
myndin;sem hann stjórnar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuö innan 16 ára.
LAUST EMBÆTTI
er forseti íslands veitir
Héraðslæknisembættið i Hofsóshéraði
er laust til umsóknar, Laun samkvæmt
launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknarfrestur er til 30. ágúst 1973.
Embættið veitist frá 15. september 1973.
Heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytið,
30. júli 1973.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 19., 20. og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á
hl. i Kambsvegi 30, þingl. eign Guöjóns óiafssonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni
sjálfri, fimmtudag 2. ágúst n.k. kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 19., 20. og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1973,
á hluta i Grýtubakka X.talinni eign Gests Geirssonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Iteykjavík á eigninni
sjáífri 2. ágúst n.k. kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 19., 20. og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1973,
á Lambaslekk 7, þingl. eign Úlfs Markússonar, fcr fram
cftir kriifu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri,
limmtudag 2. ágúst 1973, kl. 13.30.
Borgarfógctaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst vari 14., 16. og 17. tbl. Lögbirtingablaðs 1973,
á Langagerði 6, þingl. eign Guðmundar Ilalldórssonar, fer
fram eftir kröfu Guðjóns Steingrimssonar brl. á eigniniii
sjálfri, fimmludag 2. ágúst n.k. kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Rafstilling
Ilafstilling opnar að Dugguvogi 19 i ágúst.
Viðgerðir á rafkerfum i bifreiðar. Simi
84991 og heimasimi 32385 Einar
Einarsson.
Toyota Mark II
TOYOTA Mark II árgerð ’72 ekinn 16000
km. til sölu Uppl. i dag i sima 17883 frá kl.
6.