Vísir - 31.07.1973, Blaðsíða 14
14
Vísir. Þriöjudagur 31. júli 1973.
TIL SÖLU
Lltill plastbátur einnig vagn, og
seglaútbúnaöur til sölu. Simi
41195.
Til sölu lltiö notaö Mini reiöhjól,
litiö útvarpstæki, litill klæöaskáp-
ur og nýr ynglingakjóll og buxur
(nr. 38) aö Viöimel 43, 1. hæð i
kvöld.
Til sölu tveir Yamaha magnarar
60 og 90 watta, Yamaha trommu-
sett meö töskum, Shure
mikrafónn og Fende Jazz-master
rafmagnsgitar. Uppl. I sima 93-
7261 eöa 7273.
Sem nýtt baðker, hvltt, meö
blöndunartækjum til sölu. Selst
fyrir hálfvirði. Uppl. aö Garöa-
stræti 21, niðri, eftir kl. 7 á kvöld-
in.
Til sölu Jun-Air loftpressa og
heftibyssa fyrir bólstrun, vel meö
fariö rafmagnsorgel FARFISA
Uppl. I sima 71927.
Til sölu saumavél, svefnsófi, og
stereo útvarpsfónn, skrifborö og
margt fleira. Uppl. eftir kl. 5 i
Bogahlið 11, kjallara til hægri.
Notuð gólfteppi ca 40 fm til sölu.
Uppl. I sima 53542.
Til sölu nýlegt sjónvarpstæki,
Philips, 24 tommu myndskermur.
Abyrgöarskirteini fylgir. Uppl. I
sima 17919 kl. 16—20.
Til sölu Isvél og pop-kornsvél.
Slmi 52190.
Pioner 8-rása Cartridge spila og
upptökutæki á mjög hagstæöu
veröi. Uppl. I sima 21377 á
verzlunartima.
Baöker til sölu á 2 þús. kr.meö lás
og svefnstóll. Einnig selskaps-
páfagaukur i nýju búri. Simi
84954.
Vélbundið hey til sölu. Jón
Þóröarson, Eyvindarmúla. Simi
um Hvolsvöll.
Til sölu skermkerra, buröarrúm,
bllstóll og ungbarnastóll. Simi
11074.
Til sölu gamall útvarpsfónn, ljós-
grátt rúskinnsvesti, og hvit leöur-
kápa nr. 36 Simi 82381.
Til sölu telpuhjól, hjónarúm og
gamaldags sófaborð Uppl. I sima
71665.
Bfll—Snittvél—Rafsuöutransari.
Til sölu Rambler Classic ’63
þarfnast smá lagfæringar, ekkert
ryö. Einnig Ridged snittvél og
rafsuöutransari. Uppl. I sima
81703.
Hestamenn. Til sölu 6 vetra hest-
ur. Uppl. I sima 84154 eftir kl. 8.
Mótatimbur.Til sölu notaö móta-
timbur
1x6”—1x4”—11/4x4”—2x4”.
Uppl. i sima 43904 eftir kl. 17.
Bllskúrshurö til sölu.Til sýnis aö
Hamrahliö 37 i dag og næstu
daga.
Hey til sölu. Slmi 50608 eftir kl.
20.
Til sölu myndavél, Mamiy c 220
meö 80mm og 180mm linsu,
ásamt axlatösku og fleiri fylgi-
hlutum. Allt vel meö fariö, og
selst á góðu verði. Uppl. i sima
34599 eftir kl. 19.
10 vetra hestur til sölu.Hefur all-
an gang- Uppl. i sima 31245.
Tilsölu Samya Kasettu segulband
með ábyrgö. Uppl. I sima 35732
eftir kl. 20.
Kirkjufell Ingólfsstræti 6
auglýsir.margvisleg gjafavara á
boöstólum. Nýkomið:’ -Atistur-
riskar styttur og kinvers'kir
dúkar. Seljum einnig kirkjugripi,
bækur, og hljómplötur. Kirkju-
fell, Ingólfstræti 6.
Mjög ódýr þrlhjól. Sundlaugar-
hringir og boltar, stórir hundar og
filar á hjólum. Brúöukerrur og
vagnar nýkomiö. Sendum gegn
póstkröfu. Leikfangahúsið Skóla-
vörðustig 10 simi 14806.
Fiskur til sölu Bútungsaltaður
þorskur til sölu, gæti verið
útvatnaöur þunnilda og ugga-
skorinn. Einnig aörar fiskteg-
undir frosnar, góöur fiskur, hag-
stætt verö. Greiðslufrestur eftir
samkomulagi. Upplýsingar i
simum 51650-20907 og 11776 milli
kl. 19 og 21. Geymiö augl.
Upplýsingar á Patreksfirði eftir
10. ágúst simar 1153 og 1124.
Fiskiðjan Hamar Patreksfiröi.
Jón Þóröarson.
Tek og sel I umboössölu vel meö
fariö: ljósmyndavélar, nýjar og
gamlar, kvikmyndatökuvélar,
sýningarvélar, stækkara, mynd
skuröarhnifa og allt til ljós-
myndunar. Komiö I verö
notuöum ljósmyndatækjum fyrr
en seinna. Uppl. eftir kl. 5 I sima
18734.
ÓSKAST KEYPT
Kasettusegulbandstæki meö
Dollsy systemi óskast. Einnig út-
varp með innbyggöum magnara.
Uppl. i slma 16909 milli kl. 7 og 8.
Óska eftir aö kaupa 4ra rása
stereo segulband, Tuner meö
góöu bylgjusviöi. Magnara (gitar
eöa orgel) 10-20 wött, má vera
meö innbyggðum hátalara. Einn-
ig alto og sópran saxófón og
piccoloflautu. Uppl. i sima 35316
oftir kl. 7.
Hnakkur. Notaöur hnakkur ósk-
. st. Simi 30387.
antar strax rafmótor l,5hestafl
asa 1400 — 1600 snúninga
.nsþéttan, má vera notaöur.
■ysingar I simum 20907, 11776
ol978 eftir kl. 20 eftir 8. ágúst
ireksfirði simar 1153 og 1124.
FATNAÐUR
oskum eftir prjónavörum I um-
boössölu, kaup koma til greina.
Perla hf. Þórsgögu 1. Simi 20820.
í sumarfrliö peysur á alla fjöl-
skylduna, kvenjakkar, stuttir óg
siöir. Peysubúöin Hlin Skóla-
vöröustig 18. Simi 12779.
HJOL-VAGNAR
Barnavagn til sölu. Uppl. I sima
51673.
BSA mótorhjól 650 cub. til sölu.
Uppl. aö Grænukinn 28, Hafnar-
firöi eöa i sima 50338 eftir kl. 7.
Barnakerra til söIu.Uppl. i sima
71599.
Honda 50 árg. ’72 til sölu.Uppl. i
sima 41303 og 40240.
Barnavagn og einnig telpnareiö-
hjól fyrir 8-10 ára til sölu. Uppl. I
sima 84954.
HÚSGÖGN
Til sölusem nýtt hjónarúm úr eik,
nýjasta gerö meö springdýnum.
Uppl. I síma 12069.
Hjónarúm til sölu (2 rúm) snyrti-
kommóöa og stóll 2 náttborö.
Uppl. I sima 15000.
Til sölu Plra hillur með skápum.
Einnig litiö teak skrifborö og
svefnsófi. Uppl. I sima 51613.
Tveir djúpir stólar, sem nýir til
sölu. Lágt verö. Uppl. i sima
20261.
Til sölu vegna brottflutnings
vönduð boröstofuhúsgögn, skrif-
borð (ódýrt) og hjónárúm. Uppl. I
sima 83521 eftir kl. 5 i dag.
Nýtt, ónotaö palesanderhjóna-
rúm meö dýnum til sölu. Uppl. I
sima 10456 kl. 6 I kvöld og næstu
kvöld.
Til sölútveggja sæta sófi og tveir
stólar. Þarfnast viögerðar. Verö
3000 kr. Einnig kvenhjól, verö
1500 kr. Upplýsingar I sima 36767.
Til söiu fallegt teak hjónarúm
m/áföstum náttboröum (án
dýna). Tvöfaldur klæöaskápur og
dívan, ódýrt. Uppl. i slma 15737.
Tjarnagötu lOa, 1. hæö, milli kl. 4
og 7.
Hornsófasettin vinsælu fást nú
aftur i tekki, eik og palesander.
Höfum ódýr svefnbekkjasett. <
Tökum einnig að okkur aö smiöa
húsgögn undir málningu eftir
pöntunum, t.d. alls konar hillur,
skápa, borö, rúm og margt fleira.
Fljót afgreiösla. Nýsmiöi sf.
Langholtsvegi 164. Simi 84818.
Rýmingarsala á húsgögnum.
Mikill afsláttur. Svefnsófar, sófa-
borö, raöstólasett, hornsófasett
og fl. Vöruval H/F Armúla 38
(Selmúla megin). Simi 85270.
Kaup-Sala. Kaupum húsgögn og
húsmuni, fataskápa, bókaskápa,
bókahillur, svefnsófa, skrifborö,
isskápa, útvörp, boröstofuborö,
stóla, sófaborö og margt fleira.
Húsmunaskálinn, Klapparstig 29,
simi 10099, og Hverfisgötu 40 B.
Slmi 10059.
HEIMILIST/EKI
Atlas Isskápurtil sölu I góöu lagi.
Selst mjög ódýrt. Simi 23809.
Til sölu K.P.S. kæliskápur 250 1.,
litiö notaöur. Uppl. i sima 32485.
Til sölu Isskápur, þvottavél, elda-
véi. Uppl. I sima 1754 Keflavik.
Atlas Isskápurí góöu lagi til sölu.
Uppl. I sima 43721 eítir kl. 7 a
kvöldin.
Nýlegur, vel meö farinn isskápur
(Ignis) og litil Hoover þvottavél
meö rafmagnsvindu til sölu. Uppl
i slma 40818.
BÍLAVIDSKIPTI
Til sölu Daf árg. ’68 i mjög góöu
standi. Uppl. I síma 18844.
Til sölu4ra dyra Opel Kadett árg.
’Cti. Uppl. I sima 85092 eftir kl. 5 i
dag. _________________________
Willys. Óska eftir að kaupa góöan
Willys jeppa árg. ’60-66.
Upplýsingar i sima 20053 eftir kl.
7 1 dag og á morgun.
óska eftir aö kaupa góöan bil
(helst V.W.) árg. ’ 65-’67, útborg-
un 80 þús. Uppl. I sima 33110 til kl.
6 I dag og á morgun.
Til sölu allgóður V.W. ’59, selst
ódýrt. Upplýsingar I sima 23549
eftir kl. 4.
Til söluTaunus 17 M 4ra dyra. Til
sýnis i Bilahúsinu Sigtúni. Gott
verö ef samið er strax. Simi 85840.
Til söIuSkoda 1202 ’66 i góöu lagi
skoöaður ’73. Moskvitch ’58, gott
boddy, góö vél og fl. Uppl. i sima
43818._______________________
Tilboð óskast I Volvo Amaz'on
árg. ’63, i góöu lagi. Til sýnis aö
Miklubraut 62, milli kl. 6 og 10
næstu kvöld.
Til sölu Sunbeam árg. ’72, ekinn
24 þús. km. Uppl. i sfma 50956.
Vil kaupa nýlegan ameriskan
sportbil tveggja eða fjögurra
dyra gegn veöskuldabréfi. Simi
42462.
UAZ 452 (1969) til sölu vélar- og
girkassalaus, hvort tveggja getur
þó fylgt. Til sýnis aö Einarsnesi
76. Til sölu á sama staö BME
diselvél meö sambyggöum kassa.
Góöir greiösluskilmálar mögu-
legir. Upplýsingar I sima 42462.
Vil kaupa vatnskassa og gólfiö yf-
ir girkassa i Willys ’63. Upp-
lýsingar i sima 35085.
Simca Ariane ’63 til sölu. Selst
ódýrt. Upplýsingar I sima 42099
eftir kl. 5.
Til söluherjeppi (Ford ’42). Uppl.
i slma 24656.
Til sölu V.W. 1302 árg. ’71 litur
gulur. Ekinn 13 þús. km. Útborg-
un 200 þús. Uppl. i sima 51197 eftir
kl. 8 á kvöldin.
V.W. árg. ’71. Til sölu vel með
farinn V.W. árg. ’71 ekinn 20 þús
km. Skoöaður ’73. Upplýsingar i
sima 34670.
Blæju-Willys. Tilboö óskast i
Willys jeppa. Billinn er i topp-
standi og litur vel út. Skoöaöur
’73. Billinn verður sýndur aö As-
vallagötu 16 I kvöld og annaö
kvöld.
V.W. 1965 til sölu. Ný skiptivél.
Upplýsingar i sima 36899 eftir kl.
19.
V.W. ’56 til sölu til niöurrifs. Góð
vél og kassi. Tilboð. Upplýsingar i
sima 37286.
Til söIuV.W. 1200 árg. ’69. Góöur
bfll. Staðgreiösla. Simi 50078.
Chevrolet Novaárg.’67 hardtop ,
ekinn 44 þús.milur. Upplýsingar i
sima 71230.
Tilboö óskast I Skoda 1000 MB
árg ’65, skoöaöur ’73. Litur sæmi-
lega út. Til sýnis aö Þingholts-
braut 22, Kópavogi.
TilsöluVolkswagen árg. ’62, verö
kr. 65 þús. Staögreiöist. Til sýnis
aö Sunnubraut 30, Kópavogi, eftir
kl. 7 á kvöldin.
Til sölu Moskvitch sendibifreið
árgerö ’72, ekin 14000 km. Skoðuð
’73. Staögreiðsla. Selst ódýrt.
Upplýsingar I sima 35581 eftir kl.
20 á kvöldin.
Fiat 125árgerö ’68 til sölu, i góöu
standi. Uppl. isima 41689 eftir kl.
7.30 á kvöldin.
V.W. 1300 árg. ’67 til sölu. Uppl. i
sima 13055.
Til söluer Ford Cortina árg. 1967.
Upplýsingar I sima 33797 allan
daginn.
Mercury Comet árg. ’64 til sölu.
Simi 43061 eftir kl. 6 eftir hádegi.
14 manna fjallabill til leigu i
lengri eöa skemmri tlma. Simi
33075.
Tii sölu Toyota Carina Sprinter
’71. Uppl. i sima 51613 eftir kl. 7.
Til sölu vegna brottflutnings
Moskvitch árg. 1964. Góður bill.
Atta hjólbaröar á felgum fylgja.
Upplýsingar I sima 52380.
Moskvitch árg.’68, skráöur ’67 til
sölu, skoöaöur, óryögaöur og litur
mjög vel út. Uppl. I sima 82273
eftir kl. 7 I kvöld og næstu kvöld.
Til sölu Benz sendiferðabifreiö
árg ’64 Uppl. I slma 43306 eftir kl.
7 á kvöldin.
Cortina ’70 til sölu i mjög góöu
standi. Uppl. I síma 71895.
óska eftiraö kaupa góöan Willys
jeppa. Uppl. I sima 18072 eftir kl. 7
I kvöld.
Til sölu Simca Ariane ’63. Verö
kr. 25-45 þúsund Uppl. I sima
85009 og 36009 eftir kl. 18 á
kvöldin.
Mercedes Benz 220 árg. ’62 til
sölu, sjálfskiptur með vökvastýri
og powerbremsum. Einnig Volks-
wagen 1300 árg. ’67. Uppl. i sima
86426.
Volvo I44árg. ’68 til sölu, keyrður
93 þús. km. Uppl. I sima 40106 eft-
ir kl. 7 I dag og á morgun.
Til söluSaab 96 árg. ’66, góöur bill
og vel með farinn, grænn aö lit.
Til sýnis á bilasölunni Aöstoð og á
kvöldin aö Sogavegi 38. Simi
32248.
Citroén Dyane 6 árg. ’68 og
Citroén 2 CV-4 árg. ’63. til sölu.
Uppl. i sima 85306 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Til sölu Morris ’47 i gangfæru
standi. Simi 35914.
Opel Kadettárg. ’70 til sölu, skoö-
aöur ’73, með útvarpi. Uppl. I
sima 30244.
. Sunbeam Hunter ’70til sölu. 2 ný
negld snjódekk fylgja, útvarp
getur fylgt. Upplýsingar i sima
35249 eftir kl. 17,15.
HÚSNÆDI í
Stór 2ja herbergja ibúö til leigu i
eitt ár frá 1. sept. Tilboö merkt
„Fossvogur 1029” sendist afgr.
blaösins fyrir 4. ágúst.
Til leigu 2 herbergi og eldhús i
rishæö viö Njálsgötu fyrir barn-
laust, reglusamt fólk. Tilboð
sendist afgreiöslu Visis fyrir 3.
ágúst. Merkt „1. september
1973.”
Litil Ibúö IFossvogi ca.34 fm með
eldhúskrók og góöu baöherbergi
til leigu Uppl. i sima 84551.
Til leigu skemmtileg 5 herbergja
ibúö i risi, nýstandsett. Tilboö
óskast send dagblaöinu VIsi
merkt „Hliðar 1221”.
Bilskúr til leigu. Uppl. I sima
14437 eöa 26109.
Tveggja herbergja Ibúö til leigu i
Kópavogi. Uppl. Isima 40814 eftir
kl. 7 næstu kvöld.
A góöum staö viö Alfhólsveginn
(skammt frá Hafnarfjarðarvegi)
er til leigu 70 ferm ibúö, Ibúöin er
tvær samliggjandi stofur og gott
svefnherbergi, og er laus nú þeg-
ar. Tilboð er greini fjölskyldu-
stærö og leiguupphæö sendist
blaöinu fyrir föstudag merkt
„Reglusemi 1282”.
3ja-4ra herbergja Ibúö til leigu I
nýlegu húsi. Nafn og símanúmer
ásamt leigutilboöi sendist blaöinu.
Merkt „Fyrirframgreiösla 1232”.
Litiö herbergi til leigu Imiöborg-
inni Reglusemi áskilin. Uppl. I
sima 13069 eftir kl. 18.
1 herbergi meö aögangi aö eld-
húsitil leigu nálægt miðbænum.
Uppl. i sima 24656.
Húsráöendur, látið okkur leigja,
þaö kostar yður ekki neitt. Leigu-
miöstööin. Hverfisgötu 40 b. Simi
10059.
Stór 3ja herbergja ný ibúð i
Breiöholti til leigu I 1 ár frá 1.
september. Tilboð sendist af-
greiöslu blaösins. Merkt „1174”.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Mæögur (dóttirl framhaldsskóla)
vantar 3ja herbergja íbúð I vest-
urbæ. Einhver fyrirframgreiðsla.
Algjör reglusemi Símar 95-4601 til
kl. 5 og 10915 eftir kl. 6.
Herbergi óskast til leigu fyrir ein-
hleypan karlmann helzt i Hraun-
bæ. Uppl. I síma 81119.
2ja-3ja herbergja Ibúð óskast til
leigu fyrir ung barnlaus hjón i 3-4
mán. Fyrirframgreiðsla ef óskaö
er. Uppl: I sima 18072 eftir kl. 7 i
kvöld.
Óska eftir 3ja herbergja ibúö. Er
á götunni. Reglusemi og góöri
umgengni heitiö. Fyrirfram-
greiösla ef óskað er. Uppl. I sima
82014.
Litil Ibúö óskast til leigu sem
fyrst. Tvennt I heimili. Fyrir-
framgreiösla ef óskaö er. Uppl. I
sima 96-41569.
Einhleyp kennslukona utan af
landi, sem hyggst stunda nám I
vetur, óskar eftir litilli íbúð strax
eöa ekki seinna en 1. sept. Vin-
samlegast hringiö I sima 21754 frá
kl. 10-18.
2ja-3ja herbergja Ibúö óskast til
leigu fyrir ung bandarisk hjón.
Reglusemi. Uppl. i sima 84365
milli kl. 7 og 9 i kvöld og næstu
kvöld.
Ung illa stödd Vestmannaeyja-
hjón óska eftir tveggja herbergja
ibúö.Uppl. i sima 40478 milli kl. 7
og 9.
Sjómaður óskar eftiraö fá leigö-
an bflskúr eða geymslupláss fyrir
bfl i lengri eða skemmri tima.
Tilboö leggist inn til Visis fyrir 6.
ág. n.k. merkt „R.H.-49”.
Menntaskólastúlka óskar eftir
herbergi næsta vetur nálægt
Hamrahliðarskóla. Æskilegt væri
aö fá kvöldmat á sama staö, en
þó ekki skilyröi.Reglusemi heitiö
Uppl. i síma 33314.
Eigendur Ibúöa. Vill ekki einhver
ykkar leigja umgengnisgóðri fjöl-
skyldu 3ja-4ra herbergja ibúö I 4-6
mánuöi frá 1. sept. Helzt i Breiö-
holti.Fyrirframgreiösla. Vinsam-
legast hringiö I sima 81678.
2ja-3ja herbergja íbúö óskast i
Breiðholti. Uppl. i sima 30632
milli kl. 4 og 6.
óskum eftir 2ja-3ja herbergja
ibúö frá 1. sept. eða fyrr. Góö um-
gengni.Fyrirframgreiösla. Uppl. i
sima 12241 eftir kl. 19.