Vísir - 07.08.1973, Síða 13
Vlsir. Þriðjudagur 7. ágúst 1973.
D KVÖLD rj □AG |
Útvarpið í kvöld kl. 19.35:
Áhrif frórennslis
á líf í fjörðum og strandhöfum
Sólmundur Einarsson
sjávarlíffræðingur talar í
þættinum/,Umhverfismál í
kvöld.
„Ég fór á vegum Haf-
rannsóknastofnunarinnar
út á ráðstefnu. Þar var rætt
um hvaða áhrif frárennsli
hefði á plöntulíf og dýralíf í
fjörðum og strandhöfum",
sagði Sólmundur, þegarvið
ræddum við hann.
,,Ég hef hugsað mér að tala um
það, sem þarna fór fram og vænt-
anlega kemur okkur mest við
hérna á Islandi. Hér er ástandið
nokkuð slæmt i sambandi við
skólpið. Það hefur ekkert eftirlit
verið með þvi fram að þessu og
vandamálin þvi hlaðizt upp.
Erfiðara er að eiga við þau eftir
á heldur en þegar þau eru tekin
' ' 'ðum”, sagði Sólmundur
;mur.
bað kom greinilega fram á ráð
stefnunni að mikill munur er á
frárennsli frá ibúðarhúsum og
verksmiðjum. Ekki er það ráð-
legt að það blandist saman, þar
sem ýmiskonar eiturefni geta
komið frá verksmiðjum sem
erfitt er að hreinsa.
Þegar Sameinuðu þjóðirnar
tóku mengunarmálin til meðferð-
ar þá virtust allir vakna til um-
hugsunar um alla þá mengun sem
er i umhverfi mannsins.
„Þetta kom skriðunni af stað,
en það er auðvitað fólkið sjálft
sem er sterkasti aðilinn til að
knýja fram lagfæringar i sam-
bandi við mengun”, sagði
Sólmundur að lokum.
— EVI —
Sólmundur Einarsson að sinna störfum sínum hjá ilafrannsóknastofn-
uninni.
Sjónvarpið
í kvöld kl. 20.30:
Ridd-
arinn
ráð-
snjalli
Ævintýri fransks
riddara
á sautjándu öld
„Riddarinn ráösnjalli" er
nafn á myndaflokki oq
verður 1. þáttur sýndur í
kvöld.
„Riddarinn særist í or-
ustu og dvelur hjá frænku
sinni til að ná sér" sagði
Dóra Hafsteinsdóttir þýð-
andi þáttanna.
Frænkan vill koma þvi til leiöar
að hann fari ekki i strið aftur og
vill koma honum i örugga höfn i
hjónabandinu.
Hún er meira að segja búin að
finna handa honum konuna, sem
hann á að giftast. En hjónaleysin
eru bara hvorugt á því að verða
við óskum frænkunnar og sjá viö
ráðabruggi hennar.
Hann leggur af stað aftur i
herinn og kemur sér með
brögöum inn fyrir viglinu fjand-
mannanna til sinna manna.
— EVI —
UTVARP
Mánudagur
6. ágúst
Fridagur verzlunar-
manna
13.00 A fjórum hijólum og
einu til vara ökumaður:
Arni Þór Eymundsson.
14.30 Siðdegissagan:
„Kannski verður þú.....”
eftir Hilmar Jónlsson
Höfundur byrjar lesturinn.
15.00 Miðdegistónleikar:
Alfred Prinz og Fil-
harmóniusveit Vinarborgar
leika Konsert i A-dúr fyrir
klarinettu og hljómsveit
(K-622) eftir Mozart. Fíl-
harmóniusveitin i New York
leikur Sinfóniu nr. 1 i C-dúr
eftir Bizet: Leonard
Bernstein stjórnar.
16.20 A fjórum hjólum öku-
maður: Árni bór Eymunds-
son.
18.45 Veðurfregnir. Dagskra
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson cand. mag.
talar.
19.25 Strjálbýli — Þéttbýli
Þáttur i umsjá Vilhelms
G. Kristinssonar frétta-
manns.
19.40 Um daginn og veginn
Guðni Þórðarson forstjóri
talar.
20.00 Mánudagslögin
20.30 A faraldsfæti Gisli
Helgason og Magnús Karel
Hannesson sjá um þáttinn.
21.30 (Jtvarpssagan:
„Verndarenglarnir” eftir
Jóhannes úr Kötlum.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Búnaðar-
þáttur: Hraðþurrkun
grænna grasa, Gisli
Kristjánsson ritstjóri
kemur við i hraðþurrkunar-
stöð á Suðurlandi og hljóð-
ritar þar.
22.30 Danslög
23.55 Fréttir i stuttu máli.
Þriðjudagur
7. ágúst
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14:30 Siðdegissagan:
„Kannski verður þú...’ eftir
Hilmar Jónsson Höfundur
les (2)
15.00 Miðdegistónlcikar:
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Popphornið
17.05 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45. Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Fréttaspegill
19.35 Umhverfismál Sól-
mundur Einarsson sjávar-
liffræðingur talar um áhrif
frárennslis á lif i fjörðum og
strandhöfum.
19.50 Lög unga fólksins
Sigurður Garðarsson
kynnir.
20.50 Frá lýðháskólanum i
Askov Einar Guðmundsson
flytur þýðingu sina á frá-
sögn eftir Selmu Lagerlöf,
fyrri hluti.
21.10 Frá alþjóðlegri tón-
listarhátið i Prag I júni s.l.
Bohuslav Matousek, Petr.
Adamec og Kammersveitin
i Prag leika Konsert i F-dúr
fyrir fiölu, pianó og
strengjasveit eftir Haydn.
21.30 Skúmaskot Svipazt um á
Signubökkum. Hrafn Gunn-
laugsson ræöir við Halldór
Dungal um Paris áranna
1926-1928: þriöji áfangi.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Eyja-
pistill
22.35 11 a r m on ik u I ög The
Accordeon Masters leika
þekkta valsa.
22.50. A hljóðbergi
„Paradisets Have”. Norska
skáldið Johan Borgen les
bernskufrásögn úr bók sinni
„Fra mitt barndómsrike”.
23.25. Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 7. ágúst.
m
m
13
«-
★
«-
4
«-
4
«-
«-
★
«-
★
«-
4
«-
★
«-
★
«-
★
«-
★
«-
★
«-
♦
«-
★
«■
«-
★
«-
★
«-
★
«-
★
«-
4
«-
4
«-
4
4
«-
★
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«■
4-
«-
4-
«-
4
«-
4
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4 _____
y. H IBSZpr' M uv-gniuiu, y-u puu otvnuui aiu l11 uuia ci a nuui . w
4 UJ *
«- ' *
4 •!<
frumstæðan
Nt
&
Hrúturinn, 21. marz—20. april. Eitthvað getur
orðið til þess að dagurinn reynist þér nokkuð
þungur. Ef til villráðaafleiðingar undanfarinna
daga þar einhverju um.
Nautið, 21. april—21. mai. Dágóður dagur,
einkum heima fyrir, en hætt við að öll viðskipti
utan heimilis gangi heldur treglega, einkum við
opinberar stofnanir.
Tviburarnir, 22. mai—21. júni. betta verður að
minnsta kosti þokkalegur dagur, einkum er lik-
legtað þú getir komið talsverðu i verk, en hafir i
of mörgu að snúast.
Krabbinn,22. júni—23. júli. Hafðu ekki áhyggjur
af einhverjum þér nákomnum, þó að ekki gangi
allt sem skyldi. Þetta lagast von bráðar og allir
verða ánægðir.
Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Þú hefur mörgu að
sinna , það er margt, að þvi er virðist, sem
hefur safnazt saman, og krefst afgreiðslu eða at-
hugunar tafarlaust.
Meyjan,24. ágúst—23. sept. Láttu ekki aðra hafa
of mikil áhrif á ákvarðanir þinar, ekki heldur þó
að þar sé um að ræða þina nánuastu, og þó að þú
athugir allar leiðbeiningar.
Vogin,24. sept.—23. okt. Þú virðist eiga i nokkr-
um erfiðleikum, þar eð loforð annarra hafa ekki
verið efnd, og fyrir það verður þú fyrir óþægind-
um.
Drckinn, 24. okt—22. nóv. Þetta getur orðið að
einhverju leyti fremur erfiður dagur, en ætti þó
að lagast heldur þegar á liður og þú hefur fengið
tóm til að átta þig.
Bogmaðurinn.23. nóv.—21. des. Umhverlið mun
vafalitiö hafa nokkur áhrif á liðan þina og
afköst, og er hætt við að þau verði fremur
neikvæö en hitt.
Steingeitin, 22. des.—20. jan. Góður dagur á
margan hátt, en þó fremur hætt við aö þeir, sem
þú þarft eitthvaö til að sækja verði naumast Ijúf-
ir viðtals.
Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Heldur rólegur
dagur og atkvæðalitill, en þó fremur góður, eink-
um munu þeir, sem fást við einhver skapandi
störf, fá góðar hugmyndir.
Fiskarnir, 20. febr,—20. marz. Það litur út fyrir
að þú verðir ekki rétt vel fyrirkallaður lram eftir
deginum, en það stendur allt til bóta er á liður.
SJONVARP
Mánudagur
6. ágúsfc 1973.
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Ragnar Bjarnason og
hljómsveit hans. Skemmti-
þáttur i sjónvarpssal.
Hljómsveitin leikur danslög
frá liðnum árum. Jafnframt
sýnir danspar vinsælustu
dansana, eins og þeir voru á
hverjum tima.
20.55 Ambáttarsonurinn
Sjónvarpsleikrit byggt á
samnefndu söguljóöi eftir
finnska þjóðskáldið Eino
Leino. Þýðandi Kristin
M’ántýla. (Nordvision —
Finnska sjónvarpið)
21.45 Maður heiti ég
Bandarisk fræðslumynd um
þjóðflokk
steinaldarmanna, sem
nýlega fannst i óbýggðum
Nýju-Gineu. Þýðandi og
þulur Gylfi Pálsson.
22.35 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
7. ágúst 1973
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.35 Kiddarinn ráðsnjalli
Nýr franskur myndaflokkur
Aðalsöguhetjan er fransk-
ur riddari á 17. öld, og
greina myndirnar frá
ævintýrum hans i ástum og
hernaði. Þýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
21.20 Maður er nefndur
Vilhjálmur Þ. Gislason.örn
Snorrason ræðir við hann.
22.00 tþróttir Umsjónar-
maður Ómar Ragnarsson.
Dagskrárlok óákveðin.
vism
VÍSAR Á
VIÐSKIPTIN
Blaðburðarbörn óskast
á Kópavogsbraut
Vinsamlegast hafið samband við af-
greiðsluna,
VISIR
Hverfisgötu 32.
Simi 86611.
★☆★☆+☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★