Vísir - 09.08.1973, Blaðsíða 5

Vísir - 09.08.1973, Blaðsíða 5
Visir. Fimmtudagur 9. ágúst 1973. AP/INITB ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND 5 Umsjón Guðmundur Pétursson „Það er ekki olían" - segja ísraelsmenn um tregðu sína til að hörfa af Sinaiskaga ísraelsmenn hafa dælt um 8000 milljón króna virði af olíu upp úr hinum her- numda hluta Sinaieyði- merkurinnar á síðasta ári. ,,En þessir oliubrunnar, sem áður voru i eigu Egypta, hafa engin áhrif á lókaákvörðun Israelsmanna um, hvort þeir draga sig i hlé frá þessum svæð- um,” hefur AP-fréttastofan eftir ónafngreindum aðilum innan stjórnar Israels. Sóttur veikur út á rúmsjó Bundimi niður á gúmflcka var einn hásetanna á norska oliu- skipinu EK frá Bergen dreginn upp i borð um þvrlu bandarisku strandgæzlunnar um belgina. Skipið var statt úti á rúmsjó svo að segja, eða út af Nantuck- et-eyju, um 85 sjómilur frá landi. Skipið sendi út hjálpar- beiðni vegna þess að hásetinn einn hafði fárveikzt, var með háan hita og blóðþrýsting. Þyrla var send eftir veika manninum, og flutti hún hann til lands á sjúkrahús, meðan skipið gat haldið áfram l'erð sinni. Israelsmenn neita þvi, að stefna þeirra varðandi hernumdu svæðin, sem þeir-hafa haft á valdi sinu siðan i lok sjö daga striðsins 1967 mótist af peningasjónarmið- um. — Þeir segjast sjálfir vinna um 5 milljónir smálesta af oliu úr Sinaiskaganum, en Egyptar halda þvi fram, að sú tala sé nær 6 milljónum smálesta. Israelsmenn hafa aldrei gert það ljós, hvort þeir séu reiðubúnir til að hörfa með framlinu sina frá Suezflóa, þar sem 100 oliuturnum er raðað með ströndinni. En þeir hafa heldur ekki visað þeirri hug- mynd á bug. Vilja þeir, að Israel og Egyptaland semji um þetta at- riði milliliðalaust. Áður sendur á hœli nú gerður „....vegna framferðis, sem hæfir ekki sovézk- um borgara,” hljóðaði skýringin á þvi, að einn frægasti visindamaður Rússa dr. Zhores Medve dev, var sviptur rikis- horgararétti Ráðstjórn- arrikjanna. Medvedev, sem er við eins árs rannsóknar- störf i Englandi, var kvaddur til sendiráðs Rússa i London á þriðju- dag og varð að láta þár af hendi vegabréf sitt. Kona hans og sonur, sem með honum eru, hafa hins vegar ekki verið rekin i útlegð. Er þeim frjálst að snúa heim. Medvedev var úrskurðaður til dvalar á geðveikrahæli i mai 1970 vegna skrifa sinna og gagnrýni á hendur stjórnvöldum Ráðstjórn- arrikjanna. Þar á meðal voru „Medvedev-bréfin”, sem fjölluðu um vandræði þeirra Rússa, er viðhéldu kynnum sinum við Vest- urlandabúa. — Þetta vakti upp öldu mótmæla, og var Medvedev Spiro Agnew, varafor- seti, segist munu sanna sakleysi sitt i rannsókn þeirri, sem nú er hafin á þvi, hvort hann hafi þegið mútur, kúgað fé og svikið undan skatti. ,,Ailt bölvuð lygi,” sagði vara- forsetinn á fundi, sem hann hélt með blaðamönnum i gærkvöldi, eftir fund, sem hann átti með Nixon forseta. útlœgur látinn laus. Hann og bróðir hans skrifuðu þá bók, sem þeir kölluðu „Spurning um geðveiki”, en hún kom aldrei út i Sovétrikjunum. Dr. Medvedev hefur setið á sér meðan hann hefur verið við rann- sóknarstörf sin i Englandi, og varast að láta hafa nokkuð eftir sér, er túlka mætti sem gagnrýni heima i Rússlandi. Þó kom út á þessum tima bók eftir hann i Rússlandi, sem fjallar um of- sóknirnar á hendur vini hans, nóbelsskáldinu Alexander Solzhenitsyn og þjáningar hans s.l. tiu ár. Bókin heitir „Tiu árum eftir „Einn dag i lifi Ivans Denisovich” ”, Fréttin um útlegð Medvedev kom vinum hans ekki mjög á óvart, þvi að þá grunaði, að svona mundi fara, þegar yfirvöld i Rússlandi veittu honum 1 árs starfsleyfi i Englandi. Til þessa sama ráðs hefur áður verið gripið við sovézka menntamenn, sem hafa ekki látið segjast við geð- veikrahúsvistanir eða fangelsan- ir. Er þessi aðferð heldur ekki eins illa þokkuð, eins og vistun á geðsjúkrahús eða Siberiuvist, og dugir oft til þess að þagga niður i hinum baldna menntamanni, sem á íjölskyldu sina i heimalandinu, og vili ekki fyrirgera möguleika á að fá rikisborgararétt aftur til að sameinast henni á ný. Hann sagðist hafa rætt um þessar ásakanir við forsetann og væri ákveðinn i að segja ekki af sér, enda hefði hann ekkert að fela — Yfirlýsingin kom frá Nixon forseta i gær, þar sem hann sagðist bera fullkomið traust til Agnews. „Ég efast um, að ég verði sótt- ur tii saka,” sagði Agnew við blaðamennina, en annað sögðu biöð i Bandarikjunum, sem sum hver bjuggust við þvi, að opinber ákæra verði gefin út á hendur honum innan örfárra vikna. Þúsundir japanskra fiskimanna fóru i kröfu göngu i gær á hendur efnaverksmiðjum, sem þeir segja að mengi svo hafið fyrir þeim, að afli hafi minnkað til mikilla muna. I Tókió lokuöu fiskimennirnir bryggjum og verksmiðjuportum þriggja stórra efnaverksmiðja og stöðvuðu alla flutninga til og frá verksmiðjunum. Talsmaður samtaka fiskimanna sagði, að þeir færu hvergi, fyrr en gengið hefði verið að kröfum þeirra. Fiskimennirnir krefjast 825 milljón króna bóta að minnsta kosti fyrir aflamissinn vegna kvikasilfursmengunar frá verk- smiðjunum. Verksmiðjurnar hafa boðið allt að 100 milljón króna bætur og lofa að hætta nota kvikasilfur eftir árið 1976. 1 Minimata I Suður-Japan- héldu fiskimenn áfram hafnbanni sinu, sem þeir hafa sett á Chisso- verksmiðjurnar. Þeir höfnuðu til- boði um bætur fyrir 370 milljónir króna. — I Minimata hafa 78 Lögmannasamtök Bandarikjanna sam- þykktu i gær tillögu um, að þörf sé rannsóknar á þvi, hvort hinir ýmsu lögfræðingar, sem viðriðnir eru Watergate- málið, hafi ekki brotið siðareglur félagsins. Þessi tillaga var samþykkt manns látið lifið af kvikasilfurs- eitrun vegna mengunarinnar i Minimataflóa, þar sem fiskimenn fá mestan afla sinn. Margir aðrir hafa veikzt hættulega vegna kvikasilfurseitrunar af fiskmál- tiðum. bæði á þingi samtakanna og einn- ig þeirri fuiltrúanefnd, sem vinn- ur að mótun stefnuskrár þessa 170 þúsund manna félagsskapar. Tillagan var nokkurs konar málamiðlunartillaga, mun væg- ari I orðalagi, en upphaflegar til- lögur, sem lagðar höfðu verið fyrir þingið, þar sem tekið var sterkt til orða og krafizt mjög harðra aðgerða gegn lögfræðing- um, sem bendlaðir voru við Watergatehneykslið. „Hef ekkert að felo ## — segir Agnew varaforseti og kallar úsakanirnar „bölvaðar lygar Nœst kannski síðar á flot flot. Um tima óttuðust menn um þorpið Milford Haven vegna Olíuskipið Dona Marika sést Walcs. Skipið situr fast á St. sprcngjuhæltunnar af þéim 5000 hér á þessari mynd á strand- Ishmaelsklcttunum, cn menn lcstum af bensini, sem I skipinu staðnum við Milford Haven i gcra sér þó vonir um að ná þvi á voru, en hún þykir hjá liðin. Japanskir fiskimenn í mótmœlum Setja hafnbann ó efna- verksmiðjurnar silfursmengunar í sjó og krefjast bóta vegna aflamissis Lögfrœðingar upp á kant við stéttarfélag sitt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.