Vísir - 09.08.1973, Blaðsíða 11

Vísir - 09.08.1973, Blaðsíða 11
Visir. Fimmtudagur 9. ágúst 1973. 11 AUSTURBÆJARBIO ISLENZKUR TEXTI Einvígið á Kyrrahafinu Hell in the Pacific Æsispennandi og snilldarvel gerð og leikin, ný, bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. Byggð á skáldsögu eftir Reuben Bercovitch. Aðalhlutverk: Lee Marvin, Tos- hiro Mifune. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KOPAVOGSBÍO Martröð Hrollvekjandi og spennandi mynd frá Hammerfilm og Warner Bros. Tekin i litum. Leikstjóri: Allan Gifston. Leikendur: Stefanie Powers, Janes Oisonog Margaretta Scott. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5,15 og 9. LAUGARÁSBÍÓ „LEIKTU MISTY FYRIR MIG". CUNT EASTWOOD meö islenzkum texta. Hlaðin spenningi og kviöa. Clint East- wood leikur aöalhlutverkiö og er einnig leikstjóri, er þetta fyrsta myndin.sem hann stjórnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. ÍSLENZKUR TEXTI BÍLBELTA- BINGÓ Tölur I sömu röö og þær voru lesnar i útvarpiö. Laugardaginn 4. ágúst 1973, 2. umferö: 42,67, 41, 50,85, 44, 11, 45, 31, 66, 59, 40, 55, 20, 25, 71, 3, 82. Mánudaginn 6. ágúst 1973, 3. umferö: 21, 70, 74, 64, 16, 54, 83, 1, 66, 35, 86, 14, 32, 41, 44, 82, 29, 62, 65, 76. BINGÓ er ein lárétt lina. BINGÓ-hafar sendi miðana til skrifstofu Umferðarráös, Gnoðarvogi 44, Reykjavik, fyrir kl. 13.00 föstudaginn 10. ágúst. Ég mundi ekki ónáða hans hátign i dag. Hann froðufellir. Meinarðu þessa með hasakroppnum og dvergunum sjö? Einmitt sú sama Hann fékk ekki að vera ineð] Hann náöi ekki tilskilinni lágmarkshæð Skrifstofustúlka óskast til simagæzlu og afgreiðslustarfa. Nokkur vélritunarkunnátta æskileg. Umsækjendur komi til viðtals i Vita- og hafnamálaskrifstofuna kl. 9-12 i dag og á morgun. Vita- og hafnamálaskrifstofan. Seljavegi 22 Óskum að róða tvo röska pilta til ullar móttöku og fleira. Mikil vinna. Góðar ferðir til og frá Reykjavik. Álafoss h/f. Simi 66300 óskum að ráða tvo menn til starfa i ullar- mati voru i Mosfellssveit. Mikil vinna, góðar ferðir til og frá Reykjavik. Alafoss h/f. Simi 66300. AUGLÝSIÐ í VÍSI Blaðburðarbörn óskast í Ytri-Njarðvík og Keflavík Vinsamlegast hafið samband við afgreiðsluna. Sími 1349 Keflavík A Lögtaksúrskurður Að beiðni bæjarstjóra Kópavogs úrskurð- ast hér með lögtak fyrir útsvörum til Kópavogskaupstaðar, álögðum 1973, sem falla i eindaga 15. ágúst 1973 samkvæmt d. lið 29. gr. laga nr. 8/1972, um tekjustofna sveitarfélaga. Fari lögtak fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa, til tryggingar ofangreindum gjöldum, á kostnað gjald- enda, en á ábyrgð bæjarsjóðs Kópavogs, nema full skil hafi verið gerð. Kópavogi, 3. ágúst 1973. Bæjarfógetinn i Kópavogi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.